Dagur - 17.06.1994, Blaðsíða 12

Dagur - 17.06.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 17. júní 1994 ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ ÞJÓÐHÁTÍDARDAGUR ÍSIENDINGA 09.00 ÞJóihátið á ÞlngvðUum Góðii gestir koma í viðtöl allan daginn til umsjónarmanna á staðnum; sýnt verður frá hug- vekju, hljóðfæraslætti og söng í Al- mannagjá, harmonikuball i anda 1955, síldarævintýrið rifjað upp á sfldarpallinum, svipast um í göml- um skátatjaldbúðum og hátiðar- gestir teknir tali. Kl. 11 verður sjónum beint að þingfundinum að Lögbergi. Valinkunnir pistlahöf- undar og skáld flytja þjóðinni myndskreytt ávörp, þúsund barna kór i íslenskum lopapeysum syng- ur við undirleik Sinfóniuhljóm- sveitar íslands og rakin verður saga íslenska lýðveldisins i léttum dúr í máli og myndum. Hátíðar- dagsskráin hefst kl. 13.30 þar sem þjóðhöfðingjar og ráðamenn þjóð- arinnar flytja ávörp. Hátíðarkórinn flytur íslenskar söngperlur, stiginn verður þjóðdans og flutt brot úr ís- landsklukku Halldórs Laxness. Hundrað manna hópreið hesta- manna með blaktandi fána ber fyr- ir augu, hlýtt verður á tregasöng kvenna við Drekkingaihyl og 50 ára afmælisbam verður tekið tah. Ekki má gleyma Mullersæfingun- um sem löngum glöddu vöðva ís- lenskia karlmanna og upprifjun Gunnars Þórðarsonar á íslenskum dasgurlögum síðustu fimmtíu ára með þátttöku fjölda þekktra söngvara og hljóðfæraleikara. Að auki verður fléttað i dagskrána nýjum íslandsmyndum frá öllu landinu. Alls taka um 70 starfs- menn þátt i þessari viðamestu út- sendingu Sjónvarpsins til þessa. 13.00 Fréttlr 13.15 Þlóðhátfó á Þingvöllum Beinni útsendingu frá Þingvöllum haldið áfram. 18.10 Táknmállfréttlr 18.15 HM i knattspymu - Setn- Ingarathðfn Bein útsendlng frá Chlcago. 19.00 HM i knattspymu Þýskaland - Bóhvia Bein útsending frá Chicago. Lýsing: Bjarni Felix- son. 20.00 Fréttayfirlit 20.10 Veður 20.15 HM i knatsspyrau - Þýska- land - Bóiivia frh. 21.00 Jón Slgurðsson, maður og foringi Heimildarmynd með leiknum at- riðum um lií og starf Jóns Sigurðs- sonar, forseta og leiðtoga þjóð- frelsisbaráttu íslendinga. Egih Ól- aísson fer með hlutverk Jóns Sig- urðssonar og Margrét Ákadóttir leikur Ingibjörgu Einarsdóttur, konu hans. Fjöldi annarra leikara kemur fiam í myndinni. Þórunn Valdimarsdóttir samdi handrit myndarinnar, en leikstjórn annað- ist Þórhallur Sigurðsson. 22.00 Fréttii 22.15 Fráþjóðhátíð Samantekt frá þjóðhátíð á Þing- völlum fyrr um daginn. 23.25 HM i knattspymu Spánn - Suður-Kórea Bein útsend- ing frá Dallas. Lýsing: Samúel Öm Erlingsson. 01.10 Útvarpsfréttlr í dagskrár- lok STÖÐ2 FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ LÝÐVELDISDAGURINN 13:30 Frami og fláræðl (True Colors) 15:15 AUce Dramatísk kvikmynd úr smiðju Woody Allens um hlédræga og undirgefna eiginkonu í leit að sjálfri sér. 17:00 Fagri Blakkur 17:45 Anthony Hopkins og kon- ungur dýranna (In the Wild-Anthony Hopkins) í þessum fróðlega þætti fjallar leik- arinn Anthony Hopkins um ljón en hann segist hafa orðið hugfanginn af þessum konungi dýranna barn að að aldri. 18:40 NBAtUþrif 19:1919:19 20:50 SódómaReykJavík Kvikmyndin Only the Lonely sem fjallað er um í kvikmyndagrein verður sýnd í júh en i staðinn sjá- um við islensku kvikmyndina Sód- ómu Reykjavflc eftir Óskar Jónas- son. Myndin fjallar á gráglettinn hátt um leit saklauss pilts að sjón- varpsfjarstýringu sem móðir hans má ómögulega án vera. Bðnnuð bömum. 22:20 Siðieysl (Indecency) Hörkuspennandi ást- artryllir um vinkonurnar Ellie og Niu sem starfa saman i Los Ange- les. Strangleg bönnuð bömum. 23:45 Úlfahúsið (Legend of Wolf Lodge) Sögur um Úlfaskálann hafa gengið manna á milli í meira en tvær aldir. Sagt er að þar sé á sveimi máttugur andi. Strangleg bönnuð hömum. 01:10 Robocop II Þessi ógnþrungna og hraða spennumynd gerist í Detroit í ótil- greindri framtíð og segir frá bar- áttu Robocop við eiturlyfjasala sem hyggjast leggja borgina undir sig. Strangleg bönnuð böraum. 03:05 Dagskráriok RÁSl FÖSTUDAGUR17. |úni þjóðhAtíðardagur ÍSLENDINGA 8.00 Fréttlr 8.15 Skundum á Þingvöll Lúðrasveit Reykjavikur leikur is- lensk sumar- og ættjarðarlög; Páll P. Pálsson stjómar. 8.25 Frá LýðveldlsháUð á Þing- vöilum Kirkjuklukkum hringt, íslenski fán- inn og Þjóðhátíðarfáninn dregnir að húni. Lúðrastef. Bein útsend- ing. 8.30 íslensldr elnsöngvarar og kórar syngja þjóðlög og ætt- jarðarlög. 9.30 Frá Lýðveldishátíð á Þlng- völlum Hugvekja í Almannagjá. Bein út- sending. 10.00 Fréttir 10.10 íslensk tónllst 10.45 Veðurfregnir 10.58 Frá Lýðveldishátíð á Þing- völlum Lýðveldisklukkur í Þingvallakirkju. Bein útsending. 11.00 Þlngfundur á ÞlngvöUum Forseti íslands, forseti Alþingis og fulltrúar þingflokka taka til máls. Bein útsending. 12.00 Dagskrá þjóðhátíðardags- lns og tóniist 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnir 13.00 Tónllstarmenn á lýðveld- isári 13.30 Frá Lýðveldlshátíð á Þlng- vöUum Hátíðarsamkoma á Þingvöhum. Bein útsending. 15.30 Með þjóðhátfðarkafflnu 16.00 Fréttir 16.05 ísienskir einleUtarar 16.30 Veðurfregnir 16.35 Fléttuþáttur um lofsðng Matthíasar Jochumssonar 17.00 Frá Llstahátið f Reykjavfk 1994 18.50 Dánarfregnir, auglýsingar og tóniist 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Veðurfregnlr 19.35 Barnaefnl 20.00 Syng frjálsa land 21.25 Kvöldsagan Ofvitinn(5). 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist: 22.27 Orð kvöldslns 22.30 Veðurfregnir 22.35 íslensklr ljóðasöngvar 23.00 Kvöidgestir 24.00 Fréttlr 00.10 Nema vlð og nokkrir þrestir... Þjóðhátiðardanslögin sungin og lefldn. 01.00 Næturútvaip á samtengd- um rásum tU morguns RÁS2 FÖSTUDAGUR17. júnf ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGUR ÍSLENDINGA 8.00 Fréttir 8.03 Morguntónar 9.00 Fréttlr 9.03 AUt er fimmtugum fært: Rás 2 og lýðveldishátíðin 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 AUt er flmmtugum fært: Þjóðhátið á Akureyri, Reykjavik og ÞingvöUum 16.00 Fréttir 16.03 Útvarp Þlngvelllr Skemmtidagskrá á hátíðarpaUi 16.03 Bamagaman f umsjón 16.30 Hann á afmæU hann Jón 16.40 Léttlögi 50 ár 17.30 Sautjándasfðdegi 19.00 Kvöldfréttir 19.30 íslensk tónllst 20.00 SJónvarpsfréttlr 20.30 ÞJóðhoUusta Stuðmanna 22.00 Fréttlr 22.10 Næturvakt Rásar 2 24.00 Fréttlr 24.10 Næturvakt Rásar 2 01.30 Veðurfregnir 01.35 Næturvakt Rásar 2 heidur áfram. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00, 8.30, 9.00,10.00,11,00,12.00,12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Stutt veðurspá og stormfréttir kl. 7.30.10.45.12.45.16.30 og 22.30. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11,00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00 og 19.30. Leiknar auglýsingar á Rás 2 aUan sólarhringinn NÆTURÚTV ARPIÐ 02.00 Fréttlr 02.05 Næturvakt Rásar 2 heldur áfram 03.00 Næturiög Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr 05.05 Næturtónar 06.00 Fréttlr og fréttir af veðri, fæið og Ougsamgöngum. 06.01 Djassþáttur 06.45 Veðurfregnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- UM VÍÐAN VÖLL Úr myndasafni Dags: I hestakerru á þjóðhátíð Er 17. júní var haldinn hátíólegur á Akureyri 1984 mætti fjallkonan í hestakerru á Iþróttavöllinn. Það var leikkonan Sunna Borg sem var fjallkonan og flutti hún til- heyrendum ljóð. Eftir regnhlífum og tilburðum fólks að dæma var rigning á Akureyri þennan þjóð- hátíðardag og afsannar myndin þá kenningu sem margir halda á lofti að það hafí alltaf verið gott veður á Akureyri 17. júní á árum áður. Alfræði Lýðveldishátíðin: Hátíðarhöld á íslandi 17.-18. júní 1944 í tilefni lýðveldisstofnunarinnar. Aðalhá- tíðin var haldin 17. júní á Þing- völlum þar sem talið er að hafi verið um 25.000 manns, þrátt fyrir mikla rigningu. Að auki fóru báða daga fram hátíðarhöld í héruðum um allt land og 18. júní í Reykjavík. (Islenska al- fræðioróabókin, Om og Örlygur 1990) DAÚSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ LAUGARDAGUR 18.JÚNÍ 09.00 Morgunsjónvaip bamanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt- ir. Nonæn goðafræði. Fimbulvet- ur. Þýðandi: Kristin Mántylá. Leikraddir: Þórarinn Eyfjörð og Elva Ósk Ólafsdóttir. (Nordvisi- on-Finnska sjónvarpið) Hvar er Vali? Valh reynir að leysa gátu Hvítskeggs töframanns. Þýðandi: Ingólfur B. Kristjánsson. Leik- raddir: Pálmi Gestsson. Galdra- karlinn i Oz. Lokaþáttur. Kemst nú á friður í Smaragðsborg? Þýð- andi: Ýn Bertelsdóttir. Leikradd- ir: Aldis Baldvinsdóttir og Magn- ús Jónsson. Dagbókin hans Dodda. Doddi eignast aðdáanda. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. 10.25 Ué 12.00 Staóur og stund Fuglar landsins: Rita. Endursýnd- ur þáttur frá mánudegi. 12.15 Eldhúsið Endursýndur þáttur frá miðviku- degi. 12.30 Mótoreport Umsjón: Birgir Þór Bragason. Endurtekinn þáttur frá þriðju- degi. 13.00 Reykjavíkurleikamir Bein útsending frá alþjóðlegu frjálsiþróttamóti i Laugardal. Um- sjón: Hjördis Árnadóttii. 15.25 HM f knattspymu Bandarikin - Sviss. Beúi útsend- ing frá Detroit. Lýsing: Bjarni Fel- ixson. 17.10 íþróttaþútturinn Samantekt frá Reykjavikurleikun- um í frjálsum íþróttum. Umsjón: Arnar Bjömsson. 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Völundur (Widget) Bandarískur teikni- myndaflokkur um hetju sem get- ur breytt sér í allra kvikmda liki. Garpurmn leggur sitt af mörkum til að leysa úr hvers kyns vanda- málum og reynir að skemmta sér um leið. Þýðandi: Ingólfur Krist- jánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason og Þórhallur Gunnars- son. 18.55 Fréttaskeytl 19.00 Gelmstöótn (Star Trek: Deep Space Nine) Bandariskur ævintýramynda- flokkur sem gerist í niðumíddri geimstöð í útjaðri vetrarbrautar- innar i upphafi 24. aldar. Aðal- hlutverk: Avery Brooks, Rene Au- berjonois, Siddig EI Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Me- aney, Armrn Shimerman og Nana Visitor. Þýðandi: Karl Jósafats- son. 20.00 Fréttir og veóur 20.20 HM f knattspymu ítalia - írland. Bein útsending frá New York. Lýsing: Samúel Öm Erlingsson. 21.50 Lottó 22.00 Konur og kariar (Women and Men II: Three Stori- es of Seduction) Bandarisk bíó- mynd gerð eftir þremur smásög- um um samskipti kynjanna. Leik- stjórar: Walter Bemstein, Kristi Zea og Mike Figgis. Aðalhlut- verk: Matt Dfllon, Kyra Sedgwick, Andie McDowell, Ray Liotta, Juli- ette Binoche og Scott Glenn. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. 23.25 HM f knattspyrau Kólombía - Rúmenía. Bein út- sending frá Los Angeles. Lýsing: Bjami Felixson. 01.10 Útvarpafréttir f dagskrár- lok SJÓNVARPIÐ SUNNUDAGUR 18. JÚNÍ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt- ir. Perrine. Verður Perrine að gef- ast upp á leiðinni tfl afa síns? Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage og Halldór Björnsson. Leikhús Mar- fu. Leikþáttur eftir Herdísi Egils- dóttur, Leikendur: Svanlaug Jó- hannsdóttir og Edda Heiðrún Backman. Leikstjóri: Ámi Ibsen. (Frá 1989) Gosi. Nú hefur hvalur gleypt Gosa og Guflu andarunga. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikradthr: Örn Árnason. Maja býfluga. Tiginn gestur kemur í heimsókn. Þýðandi: Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Bjömsdóttir. 10.25 Hié 15.40 Ljósbrot Úrval úr Dagsljóssþáttum vik- unnar. 16.25 HM f knattipyrau Belgia - Marokkó Bein útsending frá Orlando. Lýsrng: Bjarni Felix- son. 18.25 Táknmálifréttlr 18.30 Hanna Lovísa (Ada badar) Norskur bamaþátt- ur. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttú. Sögumaður: Ólöf Sverris- dóttú. (Nordvision) 18.40 Spagattfkonan (Die Spaghetti Frau) Þýsk mynd um unga stúlku sem er send i kjörbúð að kaupa spagettí og verður fyrú undarlegri lifs- reynslu. Þýðandi: Edda Kristjáns- dóttú. Leiklestur: Dóra Takefusa. (Evróvision) 18.55 Fréttaskeyt! 19.00 Úr rikl náttúmnnar Meúa en nóg. (Wfldlife on One: The Swarm) Bresk heúnfldar- mynd um hveljur. Þýðandi og þulur: Óskar Ingúnarsson. 19.30 Vistasklptl (A Different World) Bandariskur gamanmyndaflokkur um uppá- tæki nemendanna i Hilúnan-skól- anum. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttú. 20.00 Fréttlr og veður 20.20 HM i knattspyrnu Noregur-Mexfltó. Bem útsending úá Washúigton. Lýsing: Samúel Öm Erlúigsson. 22.00 Draumaiandló (Harts of the West) Bandariskur úamhaldsmyndaflokkur um fjöl- skyldu sem breytú um lífsstíl og heldur á vit aBvmtýranna. Aðal- hlutverk: Beau Bridges, Harley Jane Kozak og Lloyd Bridges. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.50 Jónsmessunótt Ný, íslensk stuttmynd um unga Reykjavikurstúlku og kynni hennar af sjóliða á erlendu skipi. Höfundur og leikstjóri: Jón Gúst- afsson. Aðalhlutverk: Sigurður David Thomson, Katrrn Louise Hamilton, Þórú Bergsson, Steúi- dór Hjörleifsson, Hjáhnar Sverris- son, Jón Bjarni Guðmundsson, Ingibjörg Þórisdóttú o.fl. 23.25 HM i knattspyrau Kamerún - Sviþjóð Bein útsend- ing frá Los Angeles. Lýsúig: Bjami Felixson. 01.10 Útvarpsfréttir f dagskrár- lok SJÓNVARPIÐ MÁNUDAGUR 20.JÚNÍ 18.15 Táknmáisfréttir 18.25 Töfraglugglmi Endursýndur þáttur úá miðviku- degi. Umsjón: Anna Hmriksdótt- ú. 18.55 Fréttaskeytl 19.00 Hvutti (Woof VI) Breskur myndaflokkur um dreng sem á það til að breyt- ast í hund þegar minnst varú. Þýðandi: Þorsteúm Þórhallsson. 19.25 Undlr Aírikuhlmnl (African Skies) Myndaflokkur um háttsetta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyrútæki sem flyst tfl Afríku ásamt syni sínum. Þar kynnast þau lffi og menningu mnfæddra og lenda í margvíslegum ævintýr- um. Aðalhlutverk: Robert Mitc- hum, Catherine Bach, Súnon James og Raúnund Harmstorf. Þýðandi: Sveúrbjörg Svembjöms- dóttú. 20.00 Fréttir og veður 20.15 HM i knattspyrnu Brasilia - Rússland. Bem útsend- úig úá San Francisco. Lýsing: Samúel Öm Erlmgsson. 21.50 Gangur lifslns (Life Goes On n) Bandarískur myndaflokkur um daglegt amstur Thatcher-fjölskyldunnar. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttú. 22.40 Áfram konur Kvennahlaup íþróttasambands íslands fór fram í gær í fúnmta skipti og var hlaupið á um 70 stöðum á landinu. Samtökin íþróttú fyrú alla höfðu umsjón með hlaupinu í ár. í þættmum verður fjaflað um hlaupið og rætt við þátttakendur sem að venju voru konur á öllum aldri. Umsjón með þættmum hefur Hjördís Ámadóttú. 23.00 EUefufréttlr 23.25 HM í knattspymu Hofland-Sádi-Arabía.Bem útsend- ing frá Washington. Lýsffig: Bjarni Felixson. 01.10 Útvarpsfréttir i dagskrár- lok STÖÐ2 LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ 09:00 Morgunstund 10:00 Sögur úr Andabæ 10:30 Skot og mark 10:55 Jarðarvinir 11:15 Slmmi og Sammi 11:35 Furðudýrið snýr aftur (Retum of Psammead) 12:00 NBA tflþrif 12:25 Skólaiíf f ölpunum (Alpffie Academy) 13.-20 Gelmfarinn (Moon Pflot) Hér segú á léttu nótunum úá geúnfara sem á fyrú höndum erúða ferð út í óraviddú himingeimsffis. Skömmu áður en hann leggur af stað hittú hann dularfulla og gullfallega stúlku sem reynist vera úá öðrum hnetti. 15:00 Brostfn fjölskyldubönd (Crooked Hearts) Warren hjónffi verða svo upptekffi af lííi barna stona að börnffi hafa ekki mögu- leika á því að flfa eigffi flfi og reynú það svo mikið á fjölskyld- una að hún er í hættu að flosna upp. 16:55 Marilyn f nærmynd (Rem- embertog Marilyn) 17:55 Evrópskl vfnsældaUstlnn 18:45 SJónvarpsmarkaðurinn 19:1919:19 20:00 Falin myndavél 20:25 Mæðgur (Room for Two II) 20:55 Laumuspil (Sneakers) Spennumynd sem státar af effivalaliði leikara og má þar nefna Robert Redford, Dan Aykroyd, Ben Kffigsley og River Phoenix. Myndto fjallar um úr- valshóp tæknisérfræðffiga sem tekur að sér ýmis verkefni á sviði öryggismála þar sem upplýstagar eru gufls ígfldi. Þeú eru eldklárú og komast ton í hvaða tölvukerfi sem er. En það hitnar fyrst í kol- unum þegar þeú eru fengnú tfl að taka að sér glæúalegt verkefni á vegum stjómarffinar. 22:55 Hrói höttur (Robffi Hood) Hér kynnumst við Hróa hetti effis og hann var í raun og veru. Hann er gaman- samur og hvergi smeykur. Hann vekur ótta á meðal ríkra en von á meðal fátækflnga. Hann lendú í glannalegum ævffitýrum með fé- lögum sffium í Skúisskógi og heldur uppi eiflfri baráttu gegn fógetanum vonda sem kúgar al- múgann. í aðalhlutverkum em Patrick Bergto, Uma Thurman og Edward Fox. Strangleg bönnuð bðmum. 01:25 Rauðu skórair (The Red Shoe Diaries) Erótískur stuttmyndaflokkur. Bannaður böraum. 01:55 Refskák (Paffit it Black) Spennumynd sem gerist meðal flstamanna i Santa Barbara í Kalifomiu. Aðalsögu- persónan er myndhöggvarffin Jonathan Dunbar sem hefur mikla hæffleika en vélabrögð ást- konu hans og umboðsmanns koma í veg fyrú að hann fái verð- skuldaða viðurkennffigu. Dunbar reynú að losa sig undan yfúráð- um hennar en sú stutta vílar ekk- ert fyrú sér og er staðráðta í að halda sffiu. Strangieg bönnuð bömum. 03:40 Drekaeldur (Dragonfúe) John Tagget, fyrr- verandi hermaður sem slasaðist alvarlega í Víetnam-stríðtou og man ekkert sem gerðist á meðan á þvi stóð, rannsakar fortíð vafa- sams manns - hans sjálfs - í þess- ari mögnuðu spennumynd. Strangleg bönnuð bömum. 05:05 Dagskráriok STÖÐ2 SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 09:00 Bangsar og bananar 09:05 Glaðværa genglð 09:15 Tannmýslurnar 09:20 í vinaskógi 09:45 Þúsund og ein nótt 10:10 Sesam opnlst þú 10:40 Ómar 11:00 Aftur til framtíðar (Back to the Future) 11:25 Úr dýrarikinu 11:40 Krakkarnir við flóann (Bay City) 12:00 íþróttir á sunnudegi 13:00 Robin Crusoe (Lt. Robin Crusoe, USN) Ævin- týraleg gamanmynd frá Walt Disney um orrustuflugmanninn Robin Crusoe sem hrapar í hafið og rekur upp á sker sem virðist vera eyðieyja. Með aðalhlutverk- ið fer hinn eini sanni Dick Van Dyke. 14:50 Glannafengin för (Dangerous Curves) Létt gaman- mynd um tvo vini, Chuck Upton og Wally Wilder sem eiga það eitt sameiginlegt að þeir búa í sama herbergi í heimavist há- skólans síns. Chuck hugsar að- eins um námið og fjárhagslega framtíð sína en það eina sem kemst að í huga WaUys er kven- fólk. 16:15 Endurfundur (Kaleidoscope) Þrjár litlar stúlkur eru skildar að í æsku og komið fyrir hjá vandalausum eftir að for- eldrar þeirra eru myrtir. Löngu síðar ræður vinur foreldra þeirra einkaspæjara til að finna þær og leiða til sín en endurfundimir hafa óvæntar afleiðingar þegar gömul leyndarmál eru dregin fram í dagsljósið. 17:45 ÞJóðhátíð í Hafnarfirði fyrrognú í þessum þætti verða sýndar svipmyndir af hátíðarhöldum á 17. júní í Hafnarfirði fyrr á árum og fram til okkar tíma. 18:15 Addams fjölskyldan Fjörugur teiknimyndaflokkur um þessa allsérstæðu fjölskyldu. 18:45 SJónvarpsmarkaðurinn 19:1919:19 20:00 HJá Jack (Jack’s Place) 20:55 Endurfundir (Reunion) Einkar athyglisverð mynd um gyðing á efri árum sem vitjar átthaganna í Þýskalandi en þá hefur hann ekki séð síðan hann flýði til Bandaríkjanna árið 1933. Hann langar að hafa upp á æskufélaga sínum í Stuttgart en náinn vinskapur þeirra fór fyrir lítið á viðsjárverðum tímum. Ja- son Robarts fer með aðalhlut- verkið en handritið skrifaði eng- inn annar en Harold Pinter. Malt- in gefur þrjár stjörnur. 22:40 60 mínútur 23:30 Varðandi Henry (Regarding Henry) í þessari manneskjulegu og vel gerðu kvikmynd leikur Harrison Ford ríkan, metnaðargjarnan og miskunnarlausan lögfræðing sem lendir í alvarlegu slysi sem breyt- ir lífi hans til frambúðar. 01:15 Dagskrárlok STÖÐ2 MÁNUDAGUR 20. JÚNÍ 17:05 Nógrannar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.