Dagur - 17.06.1994, Blaðsíða 16

Dagur - 17.06.1994, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Föstudagur 17. júní 1994 Smáauglýsingar Sumarbústaðir Til sölu góður sumarbústaöur í landi Skarös í Grýtubakkahreppi, S.-Þing. Rafmagn, heitt og kalt vatn. Uppl. I slma 96-33111. Vélhjól Tll sölu Suzuki TS 70 XK vélhjól, árg. 89. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 96-31162 eftir kl. 20.00. Þökur Til sölu góðar og ódýrar þökur. Öngull, Staðarhóli, Eyjafj. sveit. Sími 96-31339 og 96-31329. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiöslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Húsnæði óskast Óska eftir að taka á lelgu 3ja herb. íbúö frá og meö 10. ágúst. Uppl. í síma 91-673482.______ 4ra-6 herb. íbúð eöa einbýlishús óskast til leigu á Akureyri. Uppl. I síma 96-26986 eöa vinnu- síma 26699 (Hallgrimur)._____ Óskum eftir 2-3 herb. íbúð á leigu í Þorpinu sem fyrst. Uppl. í síma 22017___________ Óska eftir 3ja herb. íbúð. Uppl. T síma 11105, Bjössi.__ 2ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu strax í nokkra mánuöi. Góöri umgengni og reglusemi heit- iö. Uppl. í slma 91-660602. Húsnæðl í boðl Til leigu eða sölu nýlegt Ibúöarhús I 38 km fjarlægö frá Akureyri. Uppl. I síma 96-31296 eftir kl. 20.00._______________________ Til sölu iönaöarhúsnæði við Dals- braut 1. Uppl. I sima 25066 á daginn._ Til leigu herbergi meö aðgang aö snyrtingu, eldhúsi og þvottahúsi. Uppl. I síma 96-22964 eftir kl. 17.00 Bændur Mýtt á landsbyggðinni Við höfum náð mjög góðum kaupum á búvéladekkjum milliliðalaust beint frá framleiðanda. Við tökum mikið magn sem þýðir lægsta verð til ykkar. Sendum hvert á land sem er. Akureyri Símar 96-23002 og 96-23062 Símboði 984-55362. ÖKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRIMASOIM Sími22935 Kenni allan daginn og á kvöldin. Blfreiðar Til sölu MMC Space Wagon 4x4 árg. 87 Uppl. I síma 96-52133 eftir kl. 19.00_________________________ Til sölu Mitsubishi Colt GLXi árg. 91 ekinn 46 þús. Bein sala eöa skipti á ódýrari þll. Uppl. I síma 12287 eöa vinnusíma 23487 (Ragnhildur). Au pair Hæ! Við erum 3 stelpur og mömmu vantar hjálp. Viö búum I Stamford, Conn., U.S.A. (Frá ágúst '94 til ágúst ‘95.) Þeir sem hafa áhuga geta hringt I 1203 967 9693 eöa fax (sama númer). Megiö koma meö vinkonu. Brynja. Þjónusta Akureyringar - nærsveitarmenn. Er þakleki vandamál? Lekur bílskúrinn, Ibúðarhúsiö eöa fýrirtækið? Leggjum I heitt asfalt, gerum föst verötilboö. Margra ára (starfs) reynsla. Þakpappaþjónusta BB, sími 96-21543.__________________ Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, síml 25055._____________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek aö mér hreingerningar á Ibúö- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun meö nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góöum ár- angri. Vanur maöur - Vönduö vinna. Aron Þ. Sigurðsson, slmi 25650. Vinsamlegast leggiö inn nafn og símanúmer I símsvara. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. ■ Daglegar ræstingar. • Hreingerningar. - Gluggaþvottur. - Teppahreinsun. - Sumarafleysingar. Securitas. - Bónleysing. - Bónun. - „High speed" - Skrifstofutækjaþrif. - Rimlagardínur. ' bónun. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón I heimahús- um og fýrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Plöntusala Ódýr sumarblóm, runnar og tré til sölu I Austurbyggð 5 á Akureyri. Afgreitt alla daga frá kl. 10-22. Útvega einnig úrvals tegundir trjá- plantna sem ræktaðar eru I ódýrum fjölpottabökkum hjá Barra hf. á Eg- ilsstööum, stærstu uppeldisstöö landsins. Einar Hallgrímsson, garðyrkjumaður, símu 96-22894. Sveitastörf Bændur! Ég er 15 ára strákur og mig vantar sárlega vinnu I sumar. Er vanur sveltastörfum. Uppl. I slma 21737. (Kristinn). Lögfræðiþjónusta Sigurður Eiríksson, hdl, Kolgerði 1, 600 Akureyri, slmi og fax 96-22925. Tapað Sá sem tók í misgripum svartan herraleðurjakka á balli I Ýdölum, 10. júní sl., vinsamlegast hafi sam- band I síma 43286. Myndbandstökur Myndbandstökur - vinnsla - fjöl- földun. Annast myndbandstökur viö hvers konar tækifæri s.s. fræösluefni, árshátíöir, brúökaup, fermingar og margt fleira. Fjölföldun I S-VHS og VHS, yfirfæri af 8 og 16mm filmum á myndband. Margir möguleikar á Ijósmyndum af 8 og 16 mm filmum, video og sli- desmyndum. Ýmsir aörir möguleik- ar fýrir hendi. Traustmynd, Óseyri 16. Sími 96-25892 og 96-26219. Opið frá kl. 13-18 alla virka daga. Einnig laugardaga. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leöurlíki I miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768.___________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar I úrvali. Góöir greiösluskilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaöur vinnur verkiö. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Garðaúðun Úöum fyrir roðamaur, maðk og lús. 15 ára starfsreynsla. Pantanir óskast I síma 11172 frá kl. 8-17 og 11162 eftir kl. 17. Verkval.______________________ Garöeigendur athugið! Tökum aö okkur úöun gegn trjá- maöki, lús og roöamaur. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Símar 96-25125, 96-23328 og 98541338._____________________ Garöeigendur athugið! Tek aö mér úöun fyrir roöamaur og trjámaöki. Fljót og góö þjónusta. Upplýsingar I símum hs. 11194 eft- ir kl. 18.00. Vs. 11135 frá kl. 9.30- 10.00 og 15.30-16.00. Bílasími allan daginn 985-32282. Garötækni, Héöinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. Ýmislegt Götuspyrna B.A. veröur haldin á Tryggvabraut 18. júní nk. kl.16.00. Sþyrnt er %“ úr mílu. Keppt er á götubílum og hjólum. Ath. Sérflokkur fýrir GTI/TÚRBÓ bíla. Nauösynlegur aukabúnaöur aö- eins hjálmur. Uppl. I slmum 26450 og 24805, (Ingó), á kvöldin. Bilaklúbbur Akureyrar. Fiskabúr Fiskabúr Okkur vantar ca. 100 lítra fiskabúr á góðu veröi. Vinsamlega hafið samband við Friö- rik Dag I síma 96-44201 eða 96- 44295. Vörumiðar áður H.S. Vörumiðar Hamarstíg 25, Akureyri Sími: 12909 Prentum allar gerðir og stærðir límmiða á allar gerðir af límpappír. Fjórlitaprentun, folíugyiling og plasthúðun Vörumiðar Stóðhestar Stóöhesturinn Bokki 88165825 fer I hólf til afnota I Bragholti, Arn- arneshreppi, í byrjun júlí n.k. Bokki er undan Snældu-Blesa 985 og Von 5500. í forskoöun kynbótahrossa fyrir Landsmót hlaut Bokki 7,95 fýrir byggingu, 8,54 fýrir hæfileika og aðaleinkunn 8,25. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á að leiöa hryssur undir hestinn hafi samband viö Bjarna Jónsson I síma 96-21290 eöa á B.S.O. I sTma 11010. Hellsuhornið Viö seljum SUPER Q 10, þar sem 1 tafla á dag nægir. Bæöi til 2 mán. og 5 mán. pakkar. Vítamín fyrir húð, hár og neglur. Nýkomnar fyrsta flokks ilmollur til aö nota I t.d. ilmker, sauna og ým- islegt annaö. ATH: Bráönauösynlegir feröafélagar, sérstaklega I utanlandsferöir: Sólar- vörur, Acidophilus (fyrir meltinguna) og propolis. (sjúkdómsvörn). Hárlýsir og verjandi hárnæring frá Banana Boat ásamt svitalyktareyö- andi kristalssteininum. Gott úrval af fallegum og girnilegum sælkeravörum, mjög vinsælar gjafa- vörur. Heilsuhorniö, Skipagötu 6, 600 Akureyri, sími 96-21889, Sendum I póstkröfu. Skemmtanir Músík - Músík „Frænka hreppstjórans" (dúett frá Laugum). Ættarmót, brúökaup, dansleikir, dinnertónlist, fjöldasöngur og fl. Verð viö allra hæfi. Pantanir I síma 96-43317 og 985- 29111, Björn eða Sigríður. Athugið Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. O. A fundir í Kapellunni, Akureyr- arkirkju, mánudaga kl. 20.00. Til sölu Toyota Landcruiser, hvítur, árg. 88. Bensínbíll. Ekinn 88 þús. Vetrardekk fylgja. Skipti á ódýrari bíl komatil greina. Uppl. í símurm 27680 (vinnusími) eða 23860 (heima). Icr&irbíí Mrs. Doubtfire Myndin hefur notið gríðarlegrar aðsóknar ( Bandarfkjunum og það er auðvelt að sjá hvers vegna. Hún er mjög skemmtileg, fjör- ug og fyndin svo að maður skellir uppúr og Williams er (banastuði. Föstudagur Kl. 9.00 In the name of the father Kl. 9.00 Mrs. Doubtfire Kl. 11.00 In the name of the father Kl. 11.00 8 seconds Laugardagur Kl. 9.00 In the name of the father Kl. 9.00 Mrs. Doubtfire Kl. 11.00 In the name of the father Kl. 11.00 8 seconds Sunnudagur Kl. 3.00 Tommi og Jenni ísl. tal. Ókeypis. Kl. 3.00 Fuglastríðið í Lumbruskógi. ísl. tal. Kl. 9.00 In the name of the father Kl. 9.00 Mrs. Doubtfire Kl. 11.00 In the name of the father Kl. 11.00 8 seconds Mánudagur Kl. 9.00 ln the name of the father Kl. 9.00 8 seconds í nafni föðurins In the Name of the Father 7 Óskarsverðlaunatilnefningar! Besta myndin, besti leikstjórinn Jim Sheridan, besti aðalleikarinn Daniel Day- Lewis, bestu leikarar í aukahlutverkum, Emma Thompson og Pete Postlethwaite. Þau voru ung og vitlaus, en áttu þau skilið að sitja 15 ár í fangelsi _ saklaus? Þau tengdust á engan hátt IRA og raunverulegu morðingjarnir játuðu verknaðinn, Skömm breska réttarkerfisins, má Guildford-fjórmenninganna, í kröftugri og harðri stórmynd. BORGARBÍÓ SÍMI23500 Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga - -3ÖT 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.