Dagur - 17.06.1994, Blaðsíða 17

Dagur - 17.06.1994, Blaðsíða 17
Föstudagur 17. júní 1994 - DAGUR - 17 Smáauglýsingar innréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. Athugið Hornbrckka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar cllihcimilinu að Hombrekku fæst i Bókvali og Valbergi. Ólafsfirði. Minningarspjöld fyrir Samband ís- lcnskra kristniboðsfclaga fást hjá Pedró. Samkomur Hjálpræðisherinn Sunnudag 19. júní kl. 19.30: Bæn ) Kl. 20.00: Almenn sam- koma Allireru hjartanlega velkomnir. Söfnuður Votta Jehóva á Akureyri Sunnudagur 19. júní 1994, kl. 10.30 Opinber fyrirlestur: Stunur sköpunar- innar - HvCnær mun þcim linna ? Ræðumaður: Kjell Geelnard Allir áhugasamir velkomnir! Messur Akurcyrarprestakall. Hclgistund á sjúkrahús- inu nk. sunnudag ki. 10.00 f.h. B.S. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 11.00, organ- isti Hjörtur Steinbergsson. Sálmar no. 2, 585, 180, 42, 527. Þ.H.________________________________ Stærri-Arskógssókn og Hríscyjar- sókn. Sameiginleg hátíðarguðsþjónusta veröur fyrir prestakallið 17. júní í Hríseyjarkirkju kl. 10.00. Kórar Stærri-Arskógarkirkju og Hríseyjar- kirkju syngja. Hríseyjarferjan Sævar fer frá Ár- skógssandi kl. 09.30. Sóknarprcstur. Ferðafciag Akureyrar Næstu ferðir á vegum fé- lagsins eru: Plöntuskoðunarferð í Kjarnaskógi mánudagskvöld 20. júní, mæting við snyrtihúsið í Kjarnaskóg kl. 20.00. Vcrö kr. 300,- Lciðsögumaður: Hörður Kristinsson. Sólstöðuferð á Súlur þriðjudag 21. júní, kvöldferð. Fyrirhugaðri ferð á Glerárdal 17.- 19. júní er frestað vegna snjóalaga. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félags- ins Strandgötu 23. Skrifstofan cr opin kl. 16.00-19.00 alla virka daga. Sími 22720. Ath. í ferðaáætlun félagsins er röng GPS staðsetning á Drcka, skála félags- ins við Drekagil í Dyngjufjöllum, rétt staðsetning er: GPS 65 02,52 N- 16 35,72 V. Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáó í spilin. Alltaf neitt á könnunni. Muniö að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími 12080. ayBgggyBBBQyyBgggggQgByBQggggggBE] E I LIMMIÐAR NORÐURLANDS STRANDGÖTU 31 602 AKUREYRI Vanti þig límmiða hringdu ipá í eima 96-24166 Bjóðum meðal annarð upp á: SÍHönnun (M.Filmuvinnslu Sf Sérprentun Sf Miða af lager (Tilboð, ódýrt, brothastt o.fl.) Sí Fjórlitaprentun Ef Allar gerðir límpappírs 0' Tölvugataða miða á . rúllum 0 Fljóta oq góða þjónustu C3HHHHHBHBHHHHBE5E3HHHHHHHBBE5HE3HHHBE GENGIÐ Gengisskráning nr. 207 16. júnf 1994 Kaup Sala Dollari 70,13000 70,35000 Sterlingspund 106,65500 106,98500 Kanadadollar 50,39300 50,63300 Dönsk kr. 10,98090 11,01890 Norsk kr. 9,90080 9,93680 Sasnsk kr. 8,88460 8,92360 Finnskt mark 12,78460 12,83460 Franskur franki 12,59760 12,64360 Belg. franki 2,08940 2,09760 Svissneskur franki 51,21750 51,39750 Hollenskt gyllini 38,39760 38,53760 Þýskt mark 42,99560 43,12560 l'tölsk líra 0,04398 0,04419 Austurr. sch. 6,10940 6,13440 Port. escudo 0,41390 0,41600 Spá. peseti 0,52110 0,52370 Japanskt yen 0,68167 0,68467 írskt pund 104,46600 104,90600 SDR 99,98620 100,38620 ECU, Evr.mynt 82,76290 83,09290 Nonnasýning í Deiglunni á Akureyri Þessa dagana stcndur yfir Nonnasýning í Dciglunni á vegum Zontaklúhbs Akureyrar. Þar eru til sýnis ýmsir niunir, myndir og bækur scm tcngdir eru minningu Jóns Sveinssonar, Nonna. Sýningin er opin frá kl. 14-22 alla daga og cr aðgangur ókeypis. Hcnni lýkur sunnudaginn 19. júní. Mynd: Robyn. Þjóðhátíðin á Grenivík Þjóóhátíðardagurinn 17. júní verð- ur haldinn hátíðlegur kl. 14 við Grenivíkurskóla. Dagskrá hátíð- arhaldanna er eftirfarandi: 1. Sctning - Sigríður Sverris- dóttir, formaður þjóðhátíðarnefnd- ar. 2. Kórsöngur - Kirkjukór Grenivíkursóknar syngur undir stjórn Bjargar Sigurbjörnsdóttur. 3. Ræða - Björn Ingólfsson jafnaldri lýðveldisins. 4. Kórsöngur - Kirkjukór Grenivíkursóknar syngur undir stjórn Bjargar Sigurbjörnsdóttur. 5. Dregið úr lukkupottinum - fjölskyldur setja nafn sitt í Lukku- pott og gcta átt von á góðum vinn- ingi s.s. skyri og rjónia í rnatinn frá KEA eða útreiðartúr hjá Pólar- hestum. 6. Fimm laga ball - tríóið „Ganilir og góðir" leikur fimm lög og allir dansa. 7. Aftur drcgið úr lukkupottin- um. 8. Farþegahleðsla - keppni í því hvcr getur kornió fiestuni far- þegurn í bíl sinn og ekið í fyrsta gír frá aðaldyrum skólans niður á neðra planið. 9. Gengið upp á íþróttavöll - þar verður farió í ýmsa leiki og keppt í áður óþekktum íþrótta- grcinum s.s. mæðginahlaupi og skeifukasti. Börn geta fengið að skrcppa á bak hjá Hestamannafé- laginu. Þess má geta að Iþróttafélagið Magni verður með sölubíl á vell- inum með ýmsum drykkjuni og góðgæti. óþh Epson Alheimstvímenningurinn í bridds: Glæsilegur árangur hjá Kristjáni og Unu Epson Alheimstvímenningurinn var spilaður í fjóruni riölum á ís- landi, föstudagskvöldið 10. júní og laugardaginn 11. júní. Talið er að alls hafi um 100.000 spilarar víðs vcgar um heiminn spilaö þessi sömu spil um þcssa helgi. Til þess að vera öruggur um að telja í efstu sætin þurfti 70% skor en enginn náði því á Islandi. Hins vegar voru þau Kristján Guðjóns- son og Una Sveinsdóttir á Akur- eyri næst því, meö 69,44%. Alls mættu 12 pör til leiks á Akureyri og þar náóist hæsta pró- sentuskorið. Kristján og Una uröu efst í N/S riðli með 69,44% skor, Pétur Guðjónsson og Anton Har- aldsson urðu í öðru sæti með 63,72% og Reynir Helgason og Sigurbjörn Haraldsson í þriðja sæti mcð 57,56 skor. Akureyri: Dansleikir í Mið- bænum í kvöld I upplýsingablaðinu „Akureyrar- króníkan“, sem var borið í öll hús í bænum, duttu út tveir dagskrár- liðir í 17. júní hátíöarhöldunum á Akurcyri. Jón Arnþórsson, starfs- maður Lýðveldishátíðarnefndar, óskaði eftir að fram kæmi að kl. 21.30 vcrði dansleikur á Ráðhús- torgi þar sem hljómsveitin Hun- ang leiki fyrir dansi og kl. 22 verði harmonikuball í göngugöt- unni, 20 nikkarar leiki fyrir dansi. Dagskrárlok eru áætluð kl. 01. Húsvíkingarnir Sveinn Aðal- geirsson og Guðlaugur Bessason, uröu efstir í A/V riðli með 51,32% skor, Brynja Friðfinnsdóttir og Kolbrún Guðveigsdóttir urðu í öðru sæti með 47,64% og Soffía Guðmundsdóttir og Ragnhildur Gunnarsdóttir í því þriðja með 46,04% skor. I sumarbridds BA á þriðjudag rnættu 10 pör til leiks. Jón Sverris- son og Hermann Huijbens urðu efstir nieð 137 stig, Anton Har- aldsson og Sverrir Haraldsson í öðru sæti með 124 stig og Reynir Hclgason og Sigurbjörn Haralds- son í þriðja sæti rneð 122 stig. Spilað er í Hamri alla þriðjudaga kl. 19.30. KK Ný fasteignasala á Akureyri Fyrir skörnmu var opnuð ný fasteignasala á Akureyri, Holt fasteignasala, Strandgötu 13. Eigandi fastcignasölunnar cr Tryggvi Pálsson, sem lokið hcfur námi og prófi sem löggiltur fasteignasali. A fasteignasölunni starfa auk hans Arnar Birgisson sem sölumaður. K.A. félagar Mætum eldhress i sól og sumaryl og sameinumst í skrúðgöngunni 17. júní. Mæting kl.14.15 við Kaupang.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.