Dagur


Dagur - 09.07.1994, Qupperneq 2

Dagur - 09.07.1994, Qupperneq 2
2 - DAGUR - Laugardagur 9. júlí 1994 FRÉTTIR Að undanfornu hafa starfsmenn Timburtaks sf. unnið við að búa Garðars- braut 9, gömiu bókabúðina, til brottflutnings úr miðbænum. Forskölun hef- ur verið brotin utan af húsinu, riflð innan úr því og styrktarbitar settir und- ir svo hægt sé að flytja húsið. Húsið á að endurbyggja sem íbúðarhús á lóð við Auðbrekku. Mynd IM Samstarfshópur um hátíðina „Sækjum Akureyri heim“ um verslunarmannahelgma boðar hagsmunaaðila 1 ferðaþjónustu, verslunarfólk og aðra er áhuga hafa á málefninu til fundar á STÁSSINU mánudagsmorguninn 11. júlí kl. 9.00. Rætt verður m.a. um dagskrá helgarinnar og framkvæmd hennar. INTERNA T If'lNAL STUOENT EXCHANGE PflOGRAMS _ íslenskar fjölskyldur óskast fyrir skiptinema, sem koma til íslands í haust frá Noregi, Finnlandi, Svíþjóö, Þýskalandi og Hollandi, og óska eftir að fá að vera „íslendingar" í eitt skólaár. Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá ASSE, Lækjar- götu 3, 101 Reykjavík, sími 91-621455 kl. 13.00 til 17.00 eða hjá Stefáni Höskuldssyni síma 96-12453 um helgar eða eftir kl. 18.00 á virkum dögum. AKUREYRARBÆR Hjúkrunarfræðingar Dvalarheimilið í Skjaldarvík vantar deildarstjóra til starfa sem allra fyrst. Um er að ræða 100% starf. Laun samkvæmt kjara- samningi Hjúkrunarfélags Íslands/Félag háskóla- menntaðra hjúkrunarfræðinga og Akureyrarbæjar. Upplýsingar gefa forstöðumaður í síma 21640 og starfsmannastjóri Akureyrarbæjar í síma 21000. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild í Geisla- götu 9. Umsóknarfrestur er til 25. júlí. Starfsmannastjóri. Orlofsuppbot og láglaunabætur fyrir atvinnulausa Ríkisstjórn samþykkti 5. júlí sl. að greiða atvinnulausum orlofs- uppbót og láglaunabætur. Stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs fékk tveimur dögum síðar fyrir- mæli um hvernig haga ætti þess- um greiðslum. Fyrsta greiðslan berst 20. júlí, en útreikningar nást ekki fyrir næsta greiðsiu- dag, sem er 13. júlí. Að sögn Berglindar Asgeirs- dóttur, ráðuneytisstjóra Félags- málaráðuneytis er um tvíþættar greióslur að ræða. Annars vegar fær fólk sem var atvinnulaust í mars, apríl og maí, 6000 kr. ein- greiðslu, en hlutfallsleg skerðing greiðslu fer eftir bótarétti viðkom- andi. Síðan kemur uppbót á at- vinnuleysisbætur, sem reiknuð er út á sama hátt og í fyrra. Viómið- unartímabil er fcbr., mars og apríl annars vegar og sept., okt. og nóv. hinsvegar. Hjá Atvinnuleysistrygginga- sjóói fengust þær upplýsingar að uppbótin á atvinnuleysisbæturnar greiðist fyrir þá sem hafa verið meira en 87 daga atvinnulausir á tímabilinu 1. maí ’93 - 30. apr. ’94. Þeir fá greidda dagpeninga fyrir þá daga sem þeir eru at- vinnulausir tímabilið 1. febr. - 30 apríl. Fullar dagpeningsgreióslur eru 274,19 og er um 17.000 kr. að ræða fyrir þá sem fá fullar greiðsl- ur þegar búið er að taka lífeyris- sjóð af, en uppbótin er reiknuð í hlutfalli við atvinnuleysisbætur viökomandi. ÞÞ Vísitala framfærsiukostnaðar: Verðbólga 1,2% á heilu ári Síðastliðna tólf mánuði hefúr vísitala framfærslukostnaðar hækkað um 1,6% og vísitaia vöru og þjónustu um 1,8%. Und- anfarna þrjá mánuði hefur vísi- tala framfærslukostnaðar hækk- að um 0,3%, sem jafngildir 1,2% verðbólgu á ári. Sambærileg þriggja mánaða breyting á vísi- tölu vöru og þjónustu svarar tii 0,2% verðbólgu á ári. Samkvæmt útreikningum kaup- lagsnefndar miðaö vió verðlag í júlíbyrjun, var vísitala framfærslu- kostnaðar í júlí 170,4 stig og hækkaði um 0,2% frá júní sl. Vísi- tala vöru og þjónustu í júlí rcynd- ist vera 174,2 stig og hækkaói um sama hlutfall frá júní sl. Af einstökum breytingum má nefna aó kartöflur hækkuðu um 50% sem hækkaði vísitölu fram- Sumarbridds BA: Unaá sigurbraut Una Sveinsdóttir hefur gert það gott í sumarbriddsi Bridgefélags Akureyrar að undanförnu. Síð- ustu þrjú spilakvöld hefur hún tvívegis orðið í efsta sæti og einu sinni í öðru sæti. Síðasta þriðjudagskvöld uröu Pétur Guójónsson og Jón Sverris- son efstir með 121 stig, Una Sveinsdóttir og Kristján Guójóns- son urðu í ööru sæti með 120 stig og Soffía Guðmundsdóttir og Rósa Sigurðardóttir í því þriðja með 118 stig. Þriðjudaginn 28. júní urðu þau Una og Kristján efst með 135 stig, Frímann Stefánsson og Stefán Vilhjálmsson í öðru sæti með 127 stig og Grettir Frímannsson og Haukur Grettisson í því þriðja með 115 stig. Þriðjudaginn 21. júní urðu Una og Pétur Guðjónsson efst með 61 stig og þeir Reynir Helgason og Sigurbjörn Haraldsson í öðru sæti með 55 stig. KK færslukostnaðar um 0,10% og kostnaður vegna notkunar á ávís- anaheftum hækkaói um 217,3% sem hafði í för með sér 0,06% vísitöluhækkun. KK Laugardagur 9. júlí Vísiakademía og Sjónþing í Dciglunni á Akureyri. Bjarni H. Þórarinsson sýnir og kynnir kenningar sínar um sjónhátta- fræði, benduheimspeki o.ll. Sýningin stendur til 17. júlí og er opin alla daga frá 14-18. A laugardag verður opnuó í Myndlistarskólanum á Akur- eyri sýning á verkum þýska málararans Adolfs Hasen- kamp. Sýningin er sölusýning og rennur ágóói af sölunni til sjóðs styttu Jóns Svcinssonar (Nonna). Sýningin stendur til 7. ágúst og er opin alla daga frákl. 14-18. í samlagshúsinu á Akureyri þar sem nú eru starfræktar vinnustofur listamanna, vcrða settar upp sýningar í sumar. Fyrstur sýnir Aðalsteinn Þórs- son en hann lauk námi frá Myndlistarskólanum á Akur- eyri 1993 og hefur síðan stundað framhaldsnám í Finn- landi. Opið alla daga neina mánudaga frá kl. 14-18. Sunnudagur 10. júlí Sumartónleikar I Akurcyrar- kirkju. David Titterington leik- ur einleik á orgel. Hann hefur aóallega sérhæft sig í rómant- ískri tónlist og samtímatónlist og frumflutt mikið af nýjum verkum. Tónleikamir hefjast kl. 17 og er aðgangur ókeypis. Á sunnudaginn veróur farið í gönguferð með leiðsögn um Innbæinn. Gengið er frá Lax- dalshúsi kl. 13. í næstu viku hefst svo á Ak- ureyri gítarhátíð þar sem hinn heimsfrægi gítarsnillingur Oscar Ghiglia leiðbeinir og heldur tónleika. Húsavík: ■ Á fundi bæjarstjómar nýlega var kosið í ráð og nefndir á veg- um bæjarfélagsins. ■ í almannavarnanefnd voru kjömir sem aöalmenn þeir Viglús Sigurðsson og Vilhjálmur Páls- son. ■ í atvinnumáianefnd vom kjörn- ir sem aðalmenn, Gunnlaugur Stefánsson, Aðalsteinn Baldurs- son, Örlygur Hnefill Jónsson, Guðjón Ingvarsson og Ólafur H. Kárason. ■ í áfengisvarnarnefnd voru kjömir sent aðalmenn, Þorbjöm Sigvaldason, Sigrún Hauksdóttir, Kristín Siguröardóttir, Guðlaug Sigmarsdóttir, Sverrir Einarsson og Gunnar Valdimarsson. ■ í byggingar- og skipulagsnefnd vora kjömir scm aóalmenn, Bjarni Ásmundsson, Benedikt Kristjáns- son, Öm Jóhannsson; Ása Jóns- dóttir og Árni Grétar Ámason. ■ í félagsmálaráö voru kjörnir sem aðalmenn, Regína Sigurðar- dóttir, Sjgurður Brynjólfsson, Þórveig Ámadóttir, Sigríður B. Ólafsdóttir og Guðrún K. Jó- hannsdóttir. ■ í hafnarstjóm vora kjömir sem aðalmenn, Bjami Aðalgeirsson, Hörður Arnórsson, Gunnar Bóas- son, Amar Sigurðsson og Þor- grímur Sigurjónsson. ■ í heilbrigöisnefnd voru kjörnir sem aöalmenn, Kristín Sigtryggs- dóttir, Þorkell Bjömsson og Ásdís Jónsdóttir. ■ í jafnréttisnefnd voru kjömir sem aðalmenn, Sigríður Guðjóns- dóttir, Hulda Salómonsdóttir og Lára Sigurðardóttir. ■ í umhverfismálaráð voru kjöm- ir scm aðalmenn, Tryggvi Finns- son, Auður L. Arnþórsdóttir, Guðlaug Sigmarsdóttir, Sigurjón Benediktsson og Jóna Björg Freysdóttir. ■ I umferöamefnd voru kjörnir scm aðalmenn, Sigurgeir Aðal- gcirsson, Reynir Bjömsson og Friðrik Sigurðsson. ■ í veitunefnd voru kjömir sem aðalmenn, Sveinbjöm Lund, Ein- ar Jónasson, Jóhannes Jóhannes- son, Friðrik Sigurðsson og Gunn- ar B. Salómonsson. ■ í húsnæðisnefnd voru kjörnir sem aöalmenn, Jón Olgeirsson, Höróur Harðarson og Ingunn Halldórsdóttir. ■ í æskulýðs- og íþróttanefnd voru kjömir sem aðalmenn, Gunnar Bóasson, Ævar Ákason, Anna Sigrún Mikaelsdóttir, Sig- urgeir Stefánsson og Pálmi B. Jakobsson. ■ í skólancfnd grunnskóla voru kjörnir scm aðalmenn, Arnfríður Aðalsteinsdóttir, Gunnlaug Eiös- dóttir, Elín Kristjánsdóttir. Þor- valdur Vestmann og Guðrún Kristinsdóttir. ■ í skólanefnd framhaldsskóla voru kjömir sem aðalmenn, Val- gerður Gunnarsdóttir, Stefán Har- aldsson og Berglind Svavarsdótt- ir. ■ í héraðsnefnd S-Þingeyinga vora kjömir sem aðalmenn, Einar Njálsson, Tryggvi Jóhannsson og Sigurjón Benediktsson. ■ í safnahússnefnd voru kjömir sem aðalnienn, Helgi Bjamason, Hrönn Káradóttir, Þuriður Her- mannsdóttir og Herdís Guð- mundsdóttir. ■ í stjóm bókasafns voru kjömir sem aðalmenn, Ingibjörg Magn- úsdóttir, Jóhanna Guðjónsdóttir og Karitas Hermannsdóttir. ■ í stjóm sjúkrahúss og heilsu- gæslustöðvarinnar voru kjörnir sem aðalmenn, Tryggvi Jóhanns- son og Dóra Fjóla Guómunds- dóttir.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.