Dagur - 09.07.1994, Blaðsíða 13
úAMLA MYNDIN
Laugardagur 9. júlí 1994 - DAGUR -13
Afmælisbarn vikunnar að þessu
sinni er Freyr Ófeigsson, héraðs-
dómari hjá Héraðsdómi Norður-
lands eystra á Akureyri. Hann
er fæddur 6. júlí 1937 og varð
því 57 ára sl. miðvikudag.
Freyr er fæddur á Norðurfirði í
Ameshreppi á Ströndum. Faðir
hans er Öfeigur Pétursson, kaup-
félagsstjóri á Norðurfirði og skrif-
stofustjóri á Eyri í Ingólfsfirði á
Ströndum, síðar verslunarmaður
og forstjóri Ullarþvottastöðvar
SIS á Akureyri. Móðir hans, sem
nú er látin, hét Elínborg Sveinsína
Bjarnadóttir, húsfreyja á Norður-
firði og Ingólfsfirði, síóast iðn-
verkakona á Akureyri.
Freyr varð stúdent frá Mennta-
Afmælisbarn vikunnar
skólanum á Akureyri árið 1957 og
innritaðist síóar þaö ár í verkfræöi
í Háskóla íslands. Árið 1958 færói
Freyr sig yfir í lögfræðina og lauk
lögfræóiprófi 1965. Nokkrum
dögum eftir útskriftina réóst Freyr
til starfa hjá embætti bæjarfóget-
ans á Akureyri og síðar sýslu-
mannsins í Eyjafjarðarsýslu og
héraðsdómari var hann við sama
embætti frá 1972.
Maki Freys Ófeigssonar er
Arnheiður Jónsdóttir, jafnaldri
Freys. Börn þeirra eru Ófeigur f.
1958, Ásrún Inga Kondrup f.
1959, Þór f. 1962, Jón Arnar f.
1964, Auður Hörn f. 1966, Heimir
f. 1967, Gerður Rán f. 1972, Frey-
dís Eir f. 1974 og Elínborg Sigríð-
urf. 1975.
Óbærilegur hiti
I kaupstað einum úti á landi bjuggu tveir alnafnar, annar prestur, hinn
kaupsýslumaður. Konur þeirra voru einnig alnöfnur svo oft varð á nokk-
ur ruglingur. Nú bar svo við að prestur dó og rétt á eftir fór kaupsýslu-
maður í utanlandsferð. Hann sendi konu sinni skeyti sem fór síðan beint
til prestsekkjunnar. Henni brá verulega því í skeytinu stóð: „Feróin gekk
vel en hitinn er óbærilegur".
Meðlimur
Orðið „meðlimur“ tröllríður íslensku máli. Þetta er heldur leióinlegt orð,
enda um að ræða eftiröpun eftir danska orðinu „medlem“ og þýska orð-
inu „mitglied". Hjá þessu ofnotaða orði má vel komast með því að nota
orð eins og félagsmenn, félaga, nefndarmenn, fluglið o.s.frv. í stað
„meðlimir félagsins, meðlimir í nefndinni, áhafnarmeðlimir".
SPÓI SPRETTUR
M3-131 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri
Hver kannast
við fólkið?
Ef lesendur Dags þekkja einhvern
á þeim myndum sem hér birtast
eru þeir vinsamlegast beðnir að
snúa sér til Minjasafnsins, annað
hvort með því að senda bréf í
pósthólf 341, 602 Akureyri eða
hringja í síma 24162 eða 12562
(símsvari).
DACSKRÁ FJÖLMIÐLA
Aöalhlutveik: Mike Myeis, Dana 22.27 Orð kvðldsins 20.20 Hljómplðturabb lngar 8.05 VinsældaUstl gðtunnar Svavari Gests 17.00 Fréttir
Caivey, Rob Lowe og Tia Can- 22.30 Veðurfréttlr Þorsteins Hannessonar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps - Dagskiá
ere. Leikstjóri: Penelope Sphee- 22.35 Spennusaga 21.00 Ferðaleysur leikhússins 8.30 Endurteldfl baraaefnl frá llflinnar viku 18.00 Fréttlr
ris. 1992. Náöarhöggiö eftii E.C. Bentley. Vetrardvöl í íshöfn. Dagbók skálksins eftii A. N. Rás 1: Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 18.03 Þjóðarsálin
01:30 Dagskrárlok 23.10 Vinartónlist 22.00 Fréttir Ostrovsky. 6. þáttur af 10. Dótaskúffan frá mánudegi og Ef 12.20 Hádegisfréttir Siminn er 91 - 68 60 90.
24.00 Fréttlr 22.07 TónUst 13.20 Stefnumót væri ég söngvari frá miðvikudegi. 12.45 Helgarútgáfan 19.00 Kvðldfréttir
RÁS1 00.10 Dustað af dansskónum 22.27 Orð kvðldslns Þema vikunnar kynnt. 9.03 Laugardagslif 14.00 Helgi i héraðl 19.32 Mlltl steins og sleggju
létt lög i dagskiárlok 22.30 Veflurfregnir 14.00 Fréttir 12.20 Hádegisfréttlr 16.00 Fréttir 20.00 Sjónvarpsfréttir
LAUGARDAGUR 01.00 Næturútvarp á sam- 22.35 Þjóðarjiel - FóUc og sðgur 14.03 Útvarpssagan 13.00 Helgarútgáfan 16.05 Te fyrir tvo 20.30 íþróttarásin
9. JÚLÍ tengdum rásum Ul morguns Umsjón: Anna Margrét Sigurðar- Gunnlaðar saga (7). 14.00 Helgi i héraðl á sam- 17.00 Tengja 22.00 Fréttlr
HELGARÚTVARPIÐ dóttir. 14.30 Gotneska skáldsagan tengdum rásum 19.00 Kvðldfréttir 22.10 AUtigóðu
6.45 Veöurfregnir RÁS 1 23.10 TónUstarmenn á lýðveld- 3. þáttui. Kynferðisafbiot i Munk- Helgi á Sauðáikióki. 19.32 Upp min sál - með sálar- 24.00 Fréttlr
6.60 Bæn isád inum og Vathek. 15.00 Helgarútgáfan tónlist 24.10 Sumaraætur
Snemma á laugardagsmorgni SUNNUDAGUR Umsjón: Dr. Guðmundur Emils- 15.00 Fréttlr 16.00 Fréttir 20.00 Sjónvarpsfréttlr 01.00 Næturútvarp á sam-
7.30 Veðurfregnir 10.JÚLÍ son. 15.03 MlðdegistónUit 16.05 Heimsendlr 20.30 Úr ýmsum áttum tengdum rásum tU morguns
Snemma á laugaidagsmoigni HELGARÚTVARP 24.00 Fréttir 16.00 Fréttlr 17.00 Mefl grátt í vflngum 22.00 Fréttlr Fiéttii kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
heldui áfiam. 8.00 Fréttlr 00.10 Stundarkom i dúr og 16.05 Sidma - fjðlfræðlþáttur. Umsjón: Gestui Einai Jónasson. 22.10 Piðturaar minar 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,
8.00 Fréttlr 8.07 Morgunandakt moU 16.30 Veðurfregnir 19.00 Kvðldfréttlr 23.00 Heimsendir 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
8.07 Snemma á laugardags- 8.15 Á orgeUoftlnu Umsjón: Knútui R. Magnússon. 16.40 Púlslnn • þjónustuþáttur. 19.30 Veðurfréttir 24.00 Fréttir 19.00,22.00 og 24.00.
morgni 9.00 Fréttlr 01.00 Næturútvarp á sam- 17.00 Fréttir 19.32 VlnsældaUsti gðtunnar 24.10 Kvðldtónar Stutt veðuispá og stoimíiéttii kl.
- heldur áfiam. 9.03 Sumartónleikar i Skálholti tengdum rásum til morguns 17.03 Dagbókln 20.00 SJónvarpsfréttlr 01.00 Næturútvarp á sam- 7.30,10.45,12.45,16.30 og 22.30
8.55 Fráttlr á ensku Útvarpaö frá tónleikum liöinnat 17.06 i tónstiganum 20.30 í popphelmi tengdum rásum tll morguns Samlesnai auglýsingai laust fyiii
9.00 Fréttlr helgar. RÁSl 18.00 Fréttlr Umsjón: Halldói Ingi Andrésson. 01.05 Ræman: kvlkmyndaþátt- kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,
9.03 Lönd og lelðfr 10.00 Fiéttlr 18.03 fslensk tunga 22.00 Fréttlr UI 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
Þáttur um ferðalög og áfanga- 10.03 Reykviskur atvlnnurekst- MÁNUDAGUR 18.30 Um dagfnn og veglnn 22.10 Blágresið bUða Fiéttii kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30,
staöi. ur á fyrri hluta aldarinnar 11.JÚU Auður Sveinsdóttú landslagsaiki- Umsjón: Magnús R. Einarsson. 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. og 22.30.
10.00 Fréttlr 2. þáttur: Konur í kaupmennsku. 6.45 Veðurfregnir tekt talar 23.00 Næturvakt Rásar 2 NÆTURÚTVARP Leiknai auglýsingar á Rás 2 allan
10.03 Verflld úr klakabflndum • 10.45 Veflurfregnir 6.50 Bæn 18.48 Dánarfregnir og auglýs- 24.00 Fréttir 01.30 Veðurfregnlr sólarhringinn
saga kalda striflsins 11.00 Messa i Seljaklrkju 7.00 Fréttir ingar 24.10 Næturvakt Rásar 2 Næturtónar hljóma áfram. NÆTURÚTVARPIÐ
8. þáttur: Baiist um ítök - Angóla. 12.10 Dagslcrá sunnudagsins Morgunþáttur Rásar 1 19.00 Kvðldfréttir Nætuiútvarp á samtengdum rás- 02.00 Fréttir 01.30 Veðurfregnlr
10.45 Veflurfregnir 12.20 Hádeglsfréttlr 7.30 FréttayfirUt og veður- 19.30 Auglýsingar og veður- um til moiguns 02.05 Teugja 01.35 Giefsur
11.00 í vikulokln 12.45 Veðurfregnlr, auglýsing- fregnlr fregnir Fréttii kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00, Umsjón: Kristján Siguijónsson. Úi dæguimálaútvaipi mánudags-
Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. ar og tónlist 7.45 FjðlmlðlaspjaU Ásgelrs 19.35 Dótaskúffan 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 04.00 Næturtónar ins.
12.00 Útvarpsdagbéldn og dag- 13.00 Helglihéraði Friðgelrssonar. Títa og Spóli spjalla og kynna 24.00. 04.30 Veðurfregnlr 02.00 Fréttir
skrá laugardagslns Pallboiðsumiæðui á Sauöárkrókl 8.00 Fréttlr sögur, viðtöl og tónlist fyrir NÆTURÚTVARPEÐ 04.40 Næturlðg 02.04 Sunnudagsmotgunn með
12.20 Hádeglsfréttir 14.00 Vlð Mlð hlns hlmneska 8.10 Að utan yngstu bömin. 01.30 Veðurfregnlr 05.00 Fréttir Svavari Gests
12.45 Veðurfregnlr og auglýs- frlðar 8.20 Á faraldsfætl 20.00 TónUstá 20. ðld Næturvakt Rásai 2 heldur áfiam. 05.05 FðstudagsOétta Svan- 04.00 ÞJóðarþel
Ingar Sögur af Kinaíerð. 8.31 Tiðindl úr mennlngarUf- 21.00 Lengra en neflð nær 02.00 Fréttlr hlldar Jakobsdóttur 04.30 Veðurfregnlr
13.00 Fréttaaukl á laugardegl 15.00 Af lifl og sál um landifl lnu Fiásögui af fólki og fyriibuiðum, 02.05 Te fyrir tvo 06.00 Fréttir og fréttir af veðrl, - Nætuilögm halda áfiam.
14.00 Helgf f héraði á sam- allt 8.55 Fréttir á ensku sumar á mörkum raunveruleika 03.00 Næturlðg færð og flugsamgðngum. 05.00 Fiéttlr og fréttir af veðri,
tengdum rásum Þáttur um tónlist áhugamanna á 9.00 Fréttir og ímyndunar. 04.30 Veðurfréttlr 06.05 Morguntónar færð og flugsamgðngum.
Helgi á Sauðárkróki lýðveldisári. 9.03 Laufskálinn 21.25 Kvðldsagan 04.40 Næturlðg haida áfram Ljúf lög i moigunsáiið. 05.05 Stund með Del Shannon
15.00 Þrir pianósnllllngar 16.00 Fréttir Afþieymg og tónlist. Umsjón: Ofvitinn (20). 05.00 Fréttir 06.45 Veðurfréttir 06.00 Fréttir og fréttlr af veðrt,
Fiédéric Chopin, Franz Liszt og 16.05 Ferðalengjur Gestui Ernai Jónasson. (Fiá Ak- 22.00 Fréttir 05.05 Stund með Fieetwood færð og Ougsamgðngum.
Ignaz Paderewski. eftii Jón Öm Marinósson. uieyri). 22.07 TónUst Mac 06.01 Morguntónar
16.00 Fréttlr 16.30 Veðurfregnlr 9.45 Segðu mér sðgu, Dordlng- 22.15 FjðlmiðiaspjaU Ásgeirs 06.00 Fréttir og fréttlr af veðri, Ljúf lög i moigunsárið.
16.05 TónUst 16.35 „Þetta er landlð þltt“ uU eftir Sveln Elnarsson. Hðf- Frlðgelrssonar. færð og Ougsamgðngum. RÁS2 06.45 Veðurfregnlr
16.30 Veðurfregntr Ættjarðarljóð á lýðveldistíman- undur les (3). 22.27 Orð kvðldslni 06.03 Ég man þá tið MÁNUDAGUR Morguntónar hljóma áfram.
16.35 Hádeglslelkrlt Uðinnar um. 10.00 Fréttlr 22.30 Veðurfregnlr Umsjón: Hermann Ragnar Stef- 11. júli
vlku: 17.05 Úr tónlistarliflnu 10.03 MorgunleUdlmi með 22.35 Samfélagið i nærmynd ánsson. 7.00 Fréttlr LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
Dagbók skálksins eftir A. N. 18.03 Klukka tslands - smá- HaUdóru Bjðrasdóttur. 23.10 Stundarkora i dúr og (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30) 7.03 Morgunútvarpið • Vaknað Útvaip Noiðuilands kl. 8.10-8.30
Ostrovsky. 18.00 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. sagnasamkeppnl RUdsút- varpslns. „Klukka fslands" eftii Önnu Mar- 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttlr moU 24.00 Fréttlr 00.10 í tónstlganum Morguntónar til lifsins 8.00 Morgunfréttlr 9.03 Halló ísland og 18.35-19.00.
18.48 Dánarfregnir og auglýs- iu Þórisdóttui. 11.03 Samféiaglð i nærmynd 01.00 Næturútvarp á sam- RÁS2 11.00 Snorralaug HLJÓÐBYLGJAN
ingar 18.50 Dánarfregnir og auglýs- HÁDEGISÚTVARP tengdum rásum tU morguns SUNNUDAGUR 12.00 FréttayfirUt MÁNUDAGUR
19.00 Kvðldfréttir ingar 12.00 FréttayflrUt á hádegi 10.JÚLÍ 12.20 Hádegisfréttir 5. JÚLÍ
19.30 Auglýslngar og veður- 19.00 Kvðldfréttlr 12.01 Að utan 08.00 Fréttlr 12.45 Hvitir máfar 17.00-19.00 Pálmi Guðntunds-
fregnlr 19.30 Veðurfregnlr (Endurtekið úi Moigunþætti). RÁS2 08.10 Funi 14.03 Bergnuminn son
19.35 ÓperuspjaU 19.35 Funl- helgarþáttur barna 12.20 Hádeglsfréttlr LAUGARDAGUR Helgaiþáttui bama. 16.00 Fréttlr á léttum nótum. Fiéttii fiá
21.16 Laufskállnn Fjölfræöi, sögur, fróðleikui og 12.45 Veðurfregnir 9.JÚLÍ 09.00 Fréttir 16.03 Dagskrá fiéttastoíu Bylgjunnai/Stöðvai
22.00 Fréttir tónlist. 12.50 Dánarfregnlr og auglýs- 8.00 Fréttlr 09.03 Sunnudagtmorgunn mefl Dægurmálaútvarp og fréttir 2 kl. 17.00 og 18.00.