Dagur - 09.07.1994, Page 3

Dagur - 09.07.1994, Page 3
FRETTIR Laugardagur 9. júlí 1994 - DAGUR - 3 Leikskólastjórn Guðnýjar Önnu Annasdóttur á ísafirði: Hreinsuð af áburði um fjárdrátt og misferli Embætti ríkissaksóknara hefur hreinsað Guðnýju Önnu Annas- dóttur, sem heftir um skeið rekið Yfirburðir Hollywood* mynda í Hagtfðindum 1994 koma glögg- lega fram mikllr yfirburölr banda- rískra kvlkmynda á íslenskum brelötjöldum. Á árlnu 1993 voru frumsýndar 164 bandarískar bíó- myndir í fullri lengd, en næst koma 7 franskar myndir og 7 breskar. Aukning í svíninu í frétt frá Úpplýslngaþjónustu land- búnaöarins kemur fram að fram- leiðsla kjöts hafl verlð meirl í maí sl. en í sama mánuði í fyrra en hafi þó ekki aukíst þegar iitlö sé til síð- ustu 12 mánuða. Framleiösla og sala svínakjöts var töluvert melri í maí sl. en á sama tíma í fyrra. Framleiðsla hrossakjöts í sama mánuðl var 58% meirl i mai sl. en maí 1993. Hlns vegar var salan á hrossakjötl 33% minni í maí 1994 en mai 1993. Lítils háttar sam- dráttur hefur oröið í sölú klnda- kjöts ef litiö er til heiis árs og nokkur auknlng í sölu nautakjöts. Skot á Sam- keppnisstofnun j Verslunarráösfréttum er fariö heldur ófögrum oröum um Sam- keppnisstofnun. Verslunarráölð segir að stofnunln hafl lagaleg úr- ræði tll þess að fylgja ýmsum mál- um fram. „En þá bregöur svo vlö aö engar verklagsreglur vlröast viöhafðar gagnvart samskiptum við þá sem kvarta eða um meðferb mála og raunar mlklð áhyggjuefnl hve ömarkviss og árangurslítil starfseml stofnunarinnar hefur reynst hlngaö tll,“ seglr orörótt í Verslunarráösfréttum. Meira vín og bjór Samkvæmt tölum frá ÁTVR fyrir fyrstu sex mánuöi árslns hefur orð- Ið umtalsverö auknlng í sölu á áfengl (bjór meðtalinn) miöaö vlð sama tíma í fyrra. Heildarsalan nam 4,3 milljónum lítra eða 418,6 þúsund alkóhóllftrum. Sambærlleg- ar tölur frá 1993 eru 3,6 mlllj. lítra og 398,8 þús alkóhóllítrar. Einnig hefur orðlö auknlng i sölu á neftóbakl frá fyrra árl, en hlns veg- ar hefur dreglst saman sala á reyktóbakl, vlndlingum og vlndlum. Ástralíugærur á Krókinn í Feykl á Sauöárkróki segir frá því að loðskinn á Sauöárkróki hafi fengiö tllraunasendlngu af gærum frá Ástralíu og er haft eftir fram- kvæmdastjóra fyrlrtæklslns aö þær séu töluvert ööruvísl en íslensku gærurnar. Framkvæmdastjórlnn, Birgir Bjarnason, segir aö f ráöi sé að kaupa 5-10 þús. gærur af and- fætllngunum i Ástralíu. Leikskóla Guðnýjar Önnu hf. á Akureyri, af áburði um fjárdrátt og misferli þegar hún var leik- skólastjóri við leikskólann Hlíð- arskjól á ísafirði. Þetta mál kom upp fyrir rúmu hálfu öðru ári og var því vísað til rannsóknarlögreglu ríkisins og síðan til ríkissaksóknara. Urskurður embættis Ríkissak- sóknara var eftirfarandi: „Ríkis- saksóknara hafa borist rannsókn- argögn sem fylgdu bréfi rann- sóknarlögreglu ríkisins dags. 7. apríl 1994, varðandi ætlaðan fjár- drátt Guðnýjar Onnu Annasdóttur. Með vísan til 112 gr. laga um méðferð opinberra mála nr. 19/1991 er eigi krafist frekari að- gerða í málinu af ákæruvaldsins hálfu. Frumrit máísskjala endur- sendist.“ Frá þessu máli er greint í Vest- firska fréttablaðinu 29. júní sl. og þar er haft eftir Guðnýju Önnu að hún hyggist fara í meiðyrða- og skaðabótamál við nokkra aðila. „Nú þegar þetta mál hefur gufað upp, vegna þess að ekkert stóó á bak við það, þá mun ég leita réttar míns vegna þeirra frétta sem birt- ust í BB (blaðió Bæjarins besta á Isafirði - innsk. blaðamanns.) um þetta mál. Einnig vegna umntæla bæjarstjóra í viðtali við Svæðisút- varpið og jafnframt hyggst ég stefna bæjarsjóði sjálfum. En síð- ast en ekki síst er ég staðráðin í því aö lcita réttar míns gagnvart þáverandi formanni félagsmála- ráðs, vegna þeirra aðfara sem hann viðhafói þegar einhverjar getsakir komust á kreik urn að eitthvað væri ekki með felldu scgir Guðný Anna m.a. í samtaldi við Vestfirska fréttablaðið. óþh Hiutabréfamarkaðurinn: Buist við auknum áhuga fjárfesta Pálmi Kristinsson, forstöðumað- ur hjá Kaupþingi hf., telur ekki ólíklegt að áhugi margra fjár- festa á hlutabréfum muni aukast töluvert á næstunni. I grein sem Pálmi skrifar í fréttabréf Kaupþings segir nr.a.: „Líklegt er að almenn þróun hlutabréfaverðs á næstu mánuóum ráðist fremur af eftirspurninni el'tir hlutabréfum og afkomu fyrirtækja en hugsanlegum umskiptum í efnahagsmálum. I ljósi þessara breyttu aðstæðna er ekki ólíklegt að áhugi ntargrá fjárfesta ntuni á næstu tnánuðum beinast í ríkara mæli að fjárfestingum í hlutabréf- um en verið hefur undanfarin þrjú ár." Hlutabréfamarkaðurinn hefur verió í umtalsveröri lægð á undan- förnum árum sem Pálmi segir að sé bein afleiðing efnahagssam- dráttar og erfiðleika í atvinnulífi landsmanna. Hins vegar séu teikn á lofti um batnandi hag og því sé ekki órökrétt að álykta að hluta- bréfamarkaðurinn fari að rétta úr kútnum. óþh Vaglaskógur: Unnið að endurbótum á bogabrúnni - göngubrú í framtíðinni Vegagerðin vinnur nú að endur- bótum á gömlu bogabrúnni við Vaglaskóg. Brúin er lokuð en á að vera göngubrú í framtíðinni. Hún var byggð 1908 og var þá lengsta bogabrú í Evrópu. Brúin þykir því merkileg til varðveislu. Steypuskemmdir voru komnar í brúna og handrióið mjög illa far- ið. Handriðin hafa verið fjarlægð af brúnni og meiningin er að setja handrið eins og voru þegar hún var byggó í upphafi. „Nýju handriðin eru ekki kom- in upp, en eru á leióinni. Brúnni var lokaö, en þaó má náttúrlega lengi klifra yfir grindverk eins og sett voru við endana. Svo erum við hjá Vegagerðinni ekki óvanir því þegar við lokum vegum og brúm að það sem við setjum upp sé fjarlægt, eða því jafnvel stolið,“ sagði Guðmundur Svavarsson, verkstjóri hjá Vegagerðinni á Ak- ureyri, aðspurður um slysahættu vegna framkvæmdanna. Vegfarandi hafði samband við Dag og benti á að hætta gæti verið fyrir fólk að fara út á handriðs- lausa brúna. Aó sögn lögreglunnar á Húsavík var brúin lokuð um helgina. Reiknað er með að við- gerðum á brúnni verði lokið eftir hálfan mánuð. IM ÓDÝRT MKJÁRN Odýrt þakjárn og vegglclæonmg FramleiSum þakjárn og fallegar veggklæSningar, á hagstæðu verSi. GalvaniseraS, rautt og hvítt. TIMBUR OG STÁL HF., Smiðjuvegi 11, Kópavogi. Símar 91*45544 og 91-42740, fax 45607. Kaffihlaðborð Við bjóðum upp é kaffihlaðborð á sunnudaginn. Hestaleiga á staðnum. Verið velkomin. Gistiheimilið Engimýri Öxnadal, sími 26838. HÚSNÆÐI ÓSKAST TIL LEIGU fyrir Leikskóla frá 1. ágúst ’94 til 1. ágúst ’95. Húsnæðið þarf að vera að minnsta kosti 200 fermetrar. Læguupphæð má vera 100 til 120 þúsund krónur á mánuói og verður öll greidd fyrirfram. Tilboó leggist inn á auglýsingadeild Dags merkt: „Leikskóli" fyrir hádegi 13. júlí 1994. . Vcgna óvíðráðanlegra orsaka spílar Kuran Swing ckki hjá okkur á sunnudag! Strandgötu 49 • Sími 12757 Opnunartími: Sunnud.-fimmtud. kl. 14-01 Föstud. og laugard. kl. 14-03 r * SJALFSBJÖRG landssamband fatlaðra Símar 91-17868, 91-29133 og 96-26888 Jónsmessuhappdrætti Sjálfsbjargar Dregið 24. júní 1994. VINNINGASKRÁ: Toyota Carina E og tjaldvagn kr. 2.305.000: 31894 32 25681 35222 42849 64657 61097 2166 31933 37045 46651 70788 82334 3914 32379 37493 49062 73719 87870 10476 34802 38033 52473 74223 88112 17128 35096 40293 59138 21116 35139 Vöruúttekt hjá Útilífi kr. 50.000: 76502 88184 404 22190 33957 44839 54520 72790 2995 22671 34170 45371 56106 74071 3133 23519 34693 45400 56793 75359 5812 23661 35672 45993 57680 75673 7255 23947 36516 47333 57893 76464 7531 25267 37182 47792 59643 76522 7811 26053 30231 48010 50666 77592 8181 27430 39017 48076 61928 77651 8267 27606 39693 48282 62851 77820 8641 28169 39937 48797 64150 78422 10240 20171 40933 49091 65436 78492 11109 28410 41375 49350 65747 78587 11453 28558 41531 49962 65784 80244 12275 29232 41945 50937 66382 81124 14736 29390 43489 52039 68516 81978 20790 20852 31110 32097 44254 53697 69711 Birt án 89379 ábyrgðar.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.