Dagur - 09.07.1994, Blaðsíða 16

Dagur - 09.07.1994, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 9. júlí 1994 Smáauglýsingar Húsnæð! í boði Til leigu 2ja herbergja íbúð. Reglusemi og góö umgengni áskil- in. Uppl. I síma 24221.______________ íbúö til leigu! 2ja herb. íbúö tii leigu frá 10. júlí. Upplýsingar í síma 24478 eöa 22936, Lói.______________________ Ibúð I Síðuhverfi. Til leigu ca. 85 fm, 2ja herb. íbúö I Síöuhverfi. íbúöin leigist upp úr miöjum ágúst. Mánaöarlegar greiöslur. Reykingafólk afbeöiö. Þeir sem áhuga hafa eru vinsam- lega beönir um aö senda bréf á af- greiðslu Dags merkt: „íbúð í Síðu- hverfi"._________________________ Til ieigu 3ja-4ra herbergja íbúö á Brekkunni. Laus 1. september. Upplýsingar ? síma 21986.________ Húsnæði til leigu á 2. hæð í Kaup- angi. Hentugt fyrir skrifstofur, læknastof- ur og margt fleira. Upplýsingar gefur Axel I símum 22817 og 24419 eftir kl. 18. Húsnæði óskast Tvær reglusamar og reyklausar ungar stúlkur óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. september. Skilvísum greiöslum heitiö. Upplýsingar I síma 21698 (Soffía) eftir kl. 18 og 23497 (Elín). Tvær reyklausar og reglusamar systur vantar 3ja herbergja ibúð til leigu frá og meö 1. september. Uppl. gefur Lena í síma 43553, Vestmannsvatni,_______________ Ung hjón bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúö í nágrenni viö Háskólann. Uppl. í síma 94-4436 á ísafiröi eftir kl. 18. Ferðaþjónusta Ferðafólk athugið! Ef þiö komið til Stykkishólms býöst ykkur ódýr gisting í heimahúsi ásamt morgunverði. Heimagisting, Höföagötu 11, Stykkishólmi, sími 93-81258. Gisting Reykjahvoli, Mosfellsbæ. 74 fm. íbúð, eldhús, baö. Gott verð. Uppl. í síma 91-667237._______ Vesturland - Tilboð - Gisting. Gisting I herbergi meö baði og morgunveröi, frá kr. 2.900. Hótel Borgarnes, sími 93-71119. Sumarhús, -lóöir Sumarhús - Sumarhúsalóðir. Trésmiöjan Mógil sf., Svalbarösströnd, sími 96-21570. Hesthús Til sölu lítið hesthús fyrir 4-5 hross, allt sér. Einnig tveir hestar 5 og 7 vetra, báöir alhliöa, tamdir. Upplýsingar I síma 96-23589 eftir kl. 20.00. Garðaúðun Úöum fyrir roöamaur, maðk og lús. 15 ára starfsreynsla. Pantanir óskast í síma 11172 frá kl. 8-17 og 11162 eftir kl. 17. Verkval. Kaup Oliukyntur miöstöðvarketill óskast. Óska eftir aö kaupa olíukyntan miö- stöövarketil (frá Tækni). Stærö 2- 21/2 fm. Uppl. í síma 43217. Einkamál Karlmenn athugið! Verö á KEA í kvöld. Konan í gula kjólnum. Búvélar Okukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Varahlutir Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Range Rover árg. 72- 82, Land Cru- iser árg. 88, Rocky árg. 87, Trooper árg. 83- 87, Pajero árg. 84, L-200 árg. 82, Sport árg. 80- 88, Fox árg. 86, Subaru árg. 81- 87, Colt/Lanc- er árg. 81- 90, Galant árg. 82, Tred- ia árg. 82- 87, Mazda 323 árg. 81- 89, 626 árg. 80- 87, Camry árg. 84, Tercel árg. 83- 87, Sunny árg. 83- 87, Charade árg. 83- 88, Cuore árg. 87, Swift árg. 88, Civic árg. 87- 89, CRX árg. 89, Prelude árg. 86, Volvo 244 árg. 78- 83, Pegueot 205 árg. 85- 87, BX árg. 87, As- cona árg. 84, Monsa árg. 87, Ka- dett árg. 87, Escort árg. 84- 87, Si- erra árg. 83- 85, Fiesta árg. 86, EIO árg. 86, Blazer SIO árg. 85, Benz 280 E árg. 79, 190 E árg. 83, Samara árg. 88, o.m.fl. Opið frá 9.00-19.00, 10.00-17.00 laugardaga. Slmi 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. Gæludýr Tveir kettlingar fást gefins. Gæfir og gullfallegir. Uppl. í síma 24016. Innréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Simi (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. Til sölu: Kornþreskivél, valsari, svínasónar, tattúeyrnatöng f/svín og 900 lítra mjólkurtankur. Uþpl. I síma 97-71494.____________ Óska eftir aö kaupa sex hjóla Spring Master rakstrarvél, má vera gömul og þarfnast viðgerðar. Til sölu gamall vörubllskrani, Faco 2,5 tonn, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. I síma 96-52235.____________ Zetor dráttarvél óskast. Óskum eftir aö kaupa notaöa Zetor dráttarvél. Uppl. I síma 95-38070.____________ Súgþurrkunarmótor til sölu. Til sölu er 1 fasa súgþurrkunarmót- or, 15 hestafla. Nánari upplýsingar I síma 96- 31277. Kvóti til sölu. Þorskur 3.700 kg. Ufsi 500 kg. Koli 155 kg. Tilboö óskast. Leggist inn á afgreiðslu merkt: „Kvóti ’93-’94“. Spákona - Spámiðill (Sjá grein I tímaritinu Nýir tímar). Verö stödd á Akureyri um tíma. Tímapantanir f síma 96-27259, Kristjana. Spákona Er stödd á Akureyri. Spái I spil og bolla. Uppl. I síma 26655. Músík - Músík „Frænka hreppsstjórans" (dúett frá Laugum). Ættarmót, brúökaup, dansleikir, dinnertónlist, fjöldasöngur og fleira. Verö við allra hæfi. Pantanir I síma 96-43317 og 985- 29111, Björn eöa Sigríöur. Þjónusta Gluggaþvottur - Hreingerningar - Tepþahreinsun - Rimlagardínur. Tek aö mér hreingerningar á íbúö- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun meö nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góöum ár- angri. Vanur maður - Vönduö vinna. Aron Þ. Sigurðsson, sími 25650. Vinsamlegast leggiö inn nafn og simanúmer I símsvara.________________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón I heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardlnur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 25055.__________________________ Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd“ bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Bólstrun Húsgagnabólstrun Bílaklæðningar. Efnissala. Látiö fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, símí 25553. Bólstrun og viögerðir. Áklæöi og leöurlíki I miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768._______________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar I úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. Vísaraðgreiöslur. Fagmaður vinnur verkiö. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Kaffihlaðborð Dags Við bjóðum upp á kaffihlaðborö á sunnudaginn. Hestaleiga á staðnum. Veriö velkomin. Gistiheimilið Engimýri, Öxnadal, simi 26838._______________ Hótel Edda, Þelamörk. Okkar vinsæla kaffihlaðborð alla sunnudaga frá kl. 15.00. Glæsilegt matarhlaðborð laugardag og sunnudag frá kl. 19.00. Munið barnaafsláttinn. Veriö ávallt velkomin. Starfsfólk á Hótel Eddu, Þelamörk. 4- HVÍTASUttMIKIfíKJAtl vxmwshlíð Laugard. 9. júlí kl. 20.30, samkoma I umsjá ungs fólks. Sunnud. 10. júlí kl. 11.00, safnaðar- samkoma (brauðsbrotning). Sunnud. 10. júlí kl. 20.00, vakninga- samkoma, trúboðshópurinn sem fór til Isafjarðar syngur og vitnar. Samskot tekin til starfsins. Beðió fyrir sjúkum. Mikill og fjöl- breyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Akureyrarkirkja. Guðsþjónusta verður sunnudaginn 10. júlí kl. . 11.00. Gestur Sumartónleikanna, David Titterington frá Englandi, leikur sérstakt verk í athöfninni. Sálmar: 11,42 og 523. Þ.H. Munið Sumartónleikana I kirkjunni sunnudagkl. 17.00. Akureyrarkirkja. Glerárkirkja. Kvöldguðsþjónusta sunnudaginn 10. júlí kl. 21.00. Prestur sr. Hannes Örn Blandon.___________________________ Stærri-Árskógssókn. Helgistund verður á sunnudaginn kl. 14.00 í skógreitnum við Þorvaldsdalsá í landi Litla-Árskógs. Á eftir verða kaffiveitingar og leikir fyrir börnin. Sóknarprestur._____________________ Kaþólska kirkjan, ,[j| Eyrarlandsvegi 26, Ak- ureyri. Messur laugardaginn 9. júlí kl. 18.00 og sunnudaginn 10. júlí kl. 11.00. Söfnuður Votta Jehóva á Akureyri. Sunnudagur 10. júlí kl. 10.30, Sjafnar- stíg 1, Akureyri. Opinber fyrirlestur: Það sem nánasta framtíð ber í skauti sínu. Allir áhugasamir velkomnir. Leiðbeiningastöð hcimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 ísíma 91-626868. Q23500 Naked Gun 331A Lokaaðvörun! Lögregluforinginn Frank Drebin er hættur f löggunni en snýr aftur til að skreppa í steininn og fletta ofan af afleitum hryðjuverkamönnum! Þessi er sú brjálaðasta og fyndnasta. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Priscilla Presley, O.J. Simpson og Géorge Kennedy. Bönnuð fýlupokum, Kvikmyndaeftirlitið. Wayne’s World 2 Þetta er náttúrulega bilun en Wayne og Garth eru mættir aftur. Laugardagur Kl. 9.00 Naked Gun 33K Kl. 9.00 Wayne’s World 2 Kl. 11.00 Naked Gun 33Z Kl. 11.00 Backbeat Sunnudagur Kl. 3.00 Krummarnir (ísl. tal) Kl. 3.00 Fuglastríðið (isl. tal) Kl. 9.00 Naked Gun 33K Kl. 9.00 Wayne’s World 2 Kl. 11.00 Naked Gun 33K Kl. 11.00 Backbeat Mánudagur Kl. 9.00 Naked Gun 33/ Kl. 9.00 Wayne’s World 2 Þriðjudagur Kl. 9.00 Naked Gun 33/ Kl. 9.00 Wayne’s World 2 Backbeat Hann varð að velja milli besta vinar sfns, stúlkunn- ar sem hann elskaði og vinsælustu rokkhljómsveitar allra tfma. í melluhverfum Hamborgar árið 1960 spiluðu 5 strákar frá Liverpool rokk 8 kvöld (viku. Þrír þeirra áttu eftir að koma af stað mesta æði, sem runnið hefur á æsku Vesturlanda, sá fjórði var rekinn, en sá fimmti yfirgaf bandið fyrir myndlistina og stúlk- una sem hann barðist um við besta vin sinn. Stúlkan hét Astrid og skapaði stflinn. Myndlistamaðurinn hét Stu Sutcliffe og gaf þeim sálina. Vinurinn hét John Lennon - hann kastaði sprengjunni. Heimurinn hefur aldrei séð annað eins. Móttaka smáauglýsinga er tlt kl 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 fímmtudaga- ‘O* 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.