Dagur - 09.07.1994, Síða 8

Dagur - 09.07.1994, Síða 8
8 - DAGUR - Laugardagur 9. júlí 1994 Stundum leiðist mér að búa á Akureyri. Þegar svo ber undir er kannski skynsamlegast að taka hatt sinn og staf og halda um stund á vit ævintýra höfuóborgarinnar eða annarra fjarlægra staða en nú bregður svo við að ég á hvorki peninga né sumar- frí (hvað þá hatt eða staf) og sit því sem fastast. Og kannski er það bara ekki svo slæmt þegar allt kemur til alls. Á dögunum var hér staddur kunningi minn frá Reykjavík. Við eyddum nokkrum dögum saman og eins og vera ber sýndi ég honum það helsta sem bærinn hefur upp á að bjóða, þótt hann hafi reyndar séó það velflest áóur. Það var komið sumar, bærinn skartaði s(nu fegursta og starfsmenn hans voru nýbún- ir að gróðursetja tré og fleira í Miöbænum. Við kíktum á nætur- lífiö, alldrjúgur skundaði ég með hann í listagiliö og fleiri staði sem of langt mál væri upp að telja. Og auðvitað lét ég hann lesa Dag. Þegar þessi kunningi minn bjó sig til brottfarar sagöi hann að ég hefði breyst örlítið. Ég væri reyndar ennþá sama helv... karlremban en væri að auki orðinn illa haldinn af því sem hann kallaði Akureyrarrembing. „Ég held ég þekki engan sem er jafn montinn af jafn litlu eins og þú af þessum bæ,“ sagði hann. Ég mótmælti (fyrstu og sagði af gömlum vana að hér væri svo sem ekki mikið aó gerast og maður væri nú alltaf á leiðinni í burtu. En þetta vakti mig til umhugsunar og nú er ég að kom- ast á þá skoðun að sennilega er bara ansi gott að búa á Akur- eyri. Það hefur margt breyst á síðustu árum, án þess að maó- ur hafi kannski veitt því mikla eftirtekt. Bærinn er fallegur, ekki sfst fyrir framlag Árna Steinars sem er greinilega alger snilling- ur. Veitingastöðum hefur fjölgað, kaffihús og krár eru nánast á hverju horni, Listagilið er uppfullt af viðburðum ýmiss konar, hér er haldið Listasumar, með svo mörgum dagskrárliöum að maður má hafa sig allan við að fylgjast með, að ógleymdum fótbolta- og golfmótum sem draga að þúsundir manna svo eitt- hvað sé nefnt. Akureyri er að koma til. Margir aðilar reyna að lífga upp á mannllfið með alls kyns viðburðum en oft misheppnast þeir vegna áhugaleysis samborgaranna. Það er hagur okkar allra að slíkar tilraunir heppnist og því mættum við vera duglegri að styðja við bakið á þessum aðilum. Það gerum við best með því að mæta þegar eitthvað er um að vera - sem er bara ótrúlega mikið um þessar mundir. Og sumt er meira að segja ókeypis! Stjörnuspá - eftir Athenu Lee Spáin giidir fyrir helgina f JtV Vatnsberi 'N V$L/K(20.jaji.-18. feb.) J Þú ert í ótrúlega góbu skapi, gagn- stætt fólkinu í kringum þig sem er þungt og dauft. Reyndu ab láta þetta ekki fara í taugarnar á þér. r«#IOÖn (23. júlí-22. ágúst) J Helgin einkennist af spennu og hætta er á ab ágreiningur komi upp. Þab eina sem þarf er dálítil eftirgjöf af þinni hálfu. (mfj Fiskar 'N ^ 71 (19. feb.-20. mars) J Ánægja helgarinnar felst í því ab gera óvæntar uppgötvanir. Sennilega gerir þú gott samkomulag eba kemst ab einhverju sem eykur álit þitt á einhverjum. Cjtf Meyja 'N V 1(23- ágúst-22. sept.) J Þab þarf hörku í samskiptum vib sumt fólk þótt þér kunni ab finnast þab óþægilegt. Óvænt atvik veldur dálitlu vandamáli en taktu á þvístrax. f Hrútur 'N (21. mars-19. apríl) J Þab gætu orbib mistök af þinni hálfu ab fara út fyrir þab svib sem þú þekkir best. Stolt þitt gæti bebib hnekki því öbrum tekst þab sem þér mistókst. Cvt v°6 Vw W (23. sept.-22. okt.) J Þetta verbur tilfinningarík helgi þar sem fjölskyldutengslin eru náin og ein- hvers sem staddur er fjarri, verbur sárt saknab. Haltu þig heima. CfitP Naut ^ V<T V' (20. apríl-20. maO J Allt gengur þér í haginn hvort sem um er ab ræba keppnisíþróttir eba einfald- lega gób kaup. Einhver bibur þig ab gera sér greiba. CiMC. Sporðdreki^ (23. okt.-21. nóv.) J Umræbur um löngu libin atvik vekja gamlar og vibkvæmar minningar. Þú átt fyrir bragbib erfibara meb ab horfast í augu vib vandamál líbandi stundar. CTvíburar ^ VA A (21. maí-20. júm) J Þú ert hálf kærulaus og hætta er á ab þú gleymir loforbi sem þú hafbir gefib. Reyndu ab einbeita þér betur til ab særa ekki þína nánustu. CBogmaður ^ \J5lX (22. nóv.-21. des.) J Fortíbin er sterk í huga þér um helg- ina; kannski hittir þú gamlan vin eba endurlifir libna atburbi. Þú færb síb- búnar fréttir. CSteingeit 'N \^fUl (22. des-19. jan.) J Núverandi kringumstæbur auka hug- myndaflug þitt og verbur þab öllum í kringum þig til góbs. Reyndu ab vera raunsær í mikilvægum málum. Cr UÍT Krabbi 'N V SSJNc (21. júní-22. júlí) J Þróun fyrri hluta helgarinnar gæti orb- ib til þess ab allt fari úr skorbum ef þú grípur ekki nógu snemma í taumana. Þér ferst ákvebib verk vel úr hendi. KROSSGÁTA Af rw O Raf- S c Makur þukl Skán t E kki mórq Merk'm Kraítur HIjpá- inu zJ ShJ \f\ (/7 ' Samhl- r * Leqqja rukt v i & F um ► ti /i 1 i Dreng- ina. o LíUl ■< * Klukk- urnar M aiur hreif 'ú'íuaa L o ka Hrqkja Jurlurrj Hrt/mar Gecjm s!u opoar- ana 10. 3. —v— V Úa rf. Omartq V Iskalt r flulinn J \ F a t T ónn Verk, Litla ull 1. Fisk- urinri haivöiu Kelduna Sam - ienginíj 2. Ktrma kraumió Ruqli Eldivió : 5. To nn F<addu Tek Idvai) V * ► f. 1 ' > f 'fí húsi ^ V-e x NiL- heiii L > V Mtjnt f ftcfdir FoiÓl Kiana 8. : r io. > v 1—- þurka út -f komma Jötnar (*uh Samhl- 4. i J Fu ‘n n <r SamhL- T ótr\í\ StoUun- a/biil ■ r ‘4 t t Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breióum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 340“. Gerður Benediksdóttir, Skútustöðum 3, 660 Reykjahlíð, hlaut verð- launin fyrir helgarkrossgátu 337. Lausnarorðið var Hrœvareldur. Verðlaunin, bókin „Glettni örlaganna“, verða send vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgátuna að þessu sinni er spennusagan „Sonur eyðimerkurunnar", eftir E. Marshall. Utgefandi er Sögusafn heimilanna. 0 u,r sx fíímu, Stlk Sémkl- »< “1 0 S fí "r N i f? r E G T E í A Linu- 0 R fí F / N U O Fnilar Huá“ í E. L T É r I N '0 F ú S L £ R K I N u “CZÍt. ‘V E R K 1 N U K tpu.n N N lin E R F 1 í> fí N F i. A 0 W’ aii. 1 5 E L \ V /) F 0 R ~ N ft •v, ílá K 1 L 1, R fí M 1 "r Volu A N ’B fí 'H R ’É ri M I R f? / 1 P / H fi T ð L.ii - iUnjan Stmkl N fí t> R fí N -ii H K ialu ‘s 0 10- u N A Ð 'O'rvQ To dd. H V E T Æ R s 'ft V 1 T R ft S T '± 1 T u R J “r ‘0 a1 \\ n SONUR EYÐIMERKURINNAR E.Marshall Helgarkrossgáta nr. 340 Lausnarorðið er ............................ Nafn........................................ Heimilisfang................................ Póstnúmer og staður......................... Afmælisbarn laugardagsins Lífib hefur nýlega snúist þér í hag og framundan eru bjartir tímar. Þú ættir ab koma ferskum hugmyndum í fram- kvæmd sem bæta lífsmynd þína og vibhorf. Nýjir vinir eru ekki langt und- an og rómantíkin mun blómstra á þessu nýja ári. Afmællsbarn sunnudagslns Á afmælisdaginn er þab tilheyrandi ab vera bjartsýnn varbandi framtíbina. Vertu ákvebinn í ab koma nýjum hug- myndum í framkvæmd sem tengjast starfi þínu. Þú verbur líka ab fórna miklum tíma ef þú ætlar ab ná langt; hvort sem er í starfi eba einkalífi. Afmællsbarn mánudagsins Árib ætti ab verba sérlega árangursríkt ef þú nýtir hæfileika þína til hins ýtr- asta. Vertu vibbúinn því ab þurfa jafn- vel ab setjast á skólabekk. Varabu þig líka á fólki; þú gætir gert afdrifarík mis- tök ef þú tekur fólki eins og þab virbist vera.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.