Dagur - 13.09.1994, Blaðsíða 11
MINNINO
Þriðjudagur 13. ágúst 1994 - DAGUR -11
Jón Emil Stefánsson, byggingameist-
ari, lést á dvalarheimilinu Dalbæ á
Dalvík aöfaranótt 5. september. Hann
var á 93. aldursári.
A fyrstu árum ungs kaupstaðar
þótti ástæóa til að heiðra sérstaklega
manninn sem hafði ekki bara orðið
vitni að því hvemig Dalvík breyttist
úr fátæklegu þorpi í myndarlegan
kaupstað heldur hafói átt svo drjúgan
hlut að því máli. Það var því sam-
þykkt á fundi bæjarstjórnar hinn 11.
september 1980 aó gera Jón að heið-
ursborgara Dalvíkur, þeim fyrsta og
enn sem komið er hinum eina. Það
var fátæklegur þakklætisvottur okkar
aó gera hann að heiðursborgara en
verk hans og það sem hann var ná-
ungum sínum bera honum best vitni.
Jón átti, eins og svo margir frum-
byggjar á Dalvík, uppruna sinn í
Svarfaóardal, en hann var fæddur á
Jarðbrú hinn 4. maí árió 1902. Stefán
faðir hans var sonur Jóns bónda Jóns-
sonar þar á bæ en móðir hans var
Jónína Arnbjarnardóttir, bónda, frá
Þorleifsstöðum.
Jón ólst upp hjá foreldrum sínum
að Syðri Másstööum og á Hjaltastöð-
um og fleiri stöðum í fæóingarsveit
sinni. Sérstaklega minntist hann með
hlýju og þakklæti fóstursins hjá þeim
Guörúnu og Jóni aó Hálsi.
í árdaga bamafræðslu á Islandi
sótti Jón skóla að Þverá í Skíðadal
þar sem farskóli var starfræktur. Ekki
varð formleg skólaganga Jóns löng
frekar en annarra þeirra sem voru að
alast upp í byrjun aldarinnar, en
snemma hafði hann áhuga á smíðum
og innan vió tvítugt fór hann að
vinna vió smíðar og afla sér tilsagnar
og þekkingar á því sviði og meistara-
bréf sitt fékk Jón um 25 ára aldur.
I maí 1929 kvæntist Jón Fanneyju
Stefaníu Bergsdóttur frá Hofsá. Þau
eignuðust einn dreng sem þau misstu
ungan að aldri, en árið 1942 tóku þau
í fóstur stúlkubarn á þriðja ári, Elínu
Skarphéóinsdóttur.
Lífsstarf sitt innti Jón nánast allt
af hendi hér á Dalvík og í Svarfaðar-
dal. Þó fóru ungu hjónin til Siglu-
fjarðar skömmu eftir brúókaupið í
von um uppgrip svo þau gætu byggt
sitt eigiö húsnæði hér á Dalvík. Árið
eftir réóust þau síðan, í félagi við
bróður Fanneyjar, í myndarlega hús-
byggingu og kölluðu Hvol. Vió þaó
hús var Jón gjarnan kenndur, Jonni í
Hvoli. Þar er í dag til húsa byggða-
safn okkar Dalvíkinga.
Um 1920 voru á Dalvík, eöa í
Böggvisstaða- og Brimneslandi, á
þriðja tug íveruhúsa. Þá eru íbúar
skv. hagskýrslum taldir rúmlega 120.
Þetta var sú Dalvík scm blasti við
Jóni E. Stefánssyni þegar hann hóf að
vinna við smíðar. Hún cr býsna ólík
þeirri sem hann kvaddi, en þá Dalvík
gjörþekkti hann eftir margra áratuga
störf vió byggingar og vatnslagnir og
einnig af margvíslegum afskiptum af
mönnum og málefnum.
Jón byggði eða átti hlut að bygg-
ingu margra tuga húsa á Dalvík og í
Svarfaðardal. Flest þau hús sem reist
voru þegar byggðin var að rétta úr
kútnum eftir kreppu og jarðskjálfta
bera verkum hans vitni. Einnig þau
sem mestan svip setja á Dalvík s.s.
kirkjan okkar, íþróttahúsið og við-
byggingin við gamla skólann. En
Jonni var ekki einhamur. Hann tók
einnig að sér að leggja miðstöðvar og
vatnslagnir í ný og gömul hús jafn-
framt því aó vinna við lögn fyrstu
vatnsveitu bæjarins. Hann má því
með réttu teljast fyrsti vatnsveitu-
stjóri Dalvíkur og gegndi því hlut-
verki á fjóróa áratug. Fjölhæfni hans
og þekking á málefnum veitna og
bygginga varð til þess aó fyrir tíma
tæknifræðinga og verkfræðinga var
hann einskonar gangandi tæknideild
bæjarins og síóar, ef vandamál eóa
spurningar risu þegar verið var að
grafa upp eða teikna lagnir í gamlar
götur, var hann kallaður til.
Jonni í Hvoli var ekki einasta öt-
ull við verklega uppbyggingu bæjar-
ins. Þau hjón voru einnig virk í fé-
lagsmálum. Hún gat sér gott oró sern
ein okkar besta leikkona og driffjöð-
ur í leikstarfi, hann með þátttöku í
nefndum fyrir sveitarfélagió. Þá var
hann einn af stofnendum Pöntunarfé-
lags alþýðu, Dalvík, PAD, og sat í
fyrstu stjóm þess en síðan iðulcga í
trúnaðarmannaráði allt til þess að fé-
lagió var lagt nióur undir 1960. I
gegnum öll hans störf lýsti viljinn til
að rétta þeim hönd sem höllum fæti
stóðu. Það er mál manna að ekki hafi
alltaf verið hugað aó launum að
dagsverki loknu heldur hafi hugsunin
fremur snúist um þaó meó hvaóa
hætti verki mætti ljúka með sem hag-
kvæmustum hætti fyrir þann sem
unnið var fyrir. Einnig þykjast menn
vita um margvíslegan stuðning Jóns
vió menn og málefni, sem munaði
um, en aldrei var flíkað.
Konu sína missti Jón árið 1942,
en hann og fósturdóttirin nutu eftir
það aðstoóar ráðskonu, Maríu Sigur-
jónsdóttur.
I viðtali vió Jón sem birtist í
Norðurslóð í júní 1978, þar sem hann
lítur yfir farinn veg, sáttur við Guð
og menn, segist hann hafa hlotið sem
æfistarf iön sem hann hafi líklega
verið náttúraður fyrir og alltaf unnið
sér til ánægju. Hann naut þess að
fylgjast með og eiga svo drjúgan hlut
að því að Dalvík breyttist úr fátæk-
legu þorpi í myndarlegan bæ, svo
notuð séu hans eigin orð. Með Jóni er
genginn enn einn af kynslóð þeirra
sem lögðu grunninn að þeirri velferð
sem vió búum við í dag. Auk þcss
átti Jón, svo sem að framan er rakið,
sérstakan þátt í að móta það umhverfi
sem við búurn í. Við Dalvíkingar er-
um þakklátir fyrir að hafa átt hann
að.
Fyrir hönd bæjarstjómar Dalvíkur
vil ég með þessum orðum kveðja
Jonna í Hvoli og votta aóstandendum
hans hluttekningu.
Svanfríður Inga Jónasdóttir,
forseti bæjarstjórnar.
Þegar mér barst til eyma andlátsfregn
aldins heióursmanns, hans Jonna í
Hvoli, lét ég hugann reika tuttugu ár
aftur í tímann.
Árið er 1974 og ég er vinnumaóur
hjá pabba og mömmu heima á Jarð-
brú í Svarfaðardal þennan vetur.
Nokkur lióin ár á undan hafa staðið
yfir byggingaframkvæmdir á Jarðbrú
undir stjórn Jonna í Hvoli og hans
manna. Byggð hafa verið gripahús og
hlaða og nú er komið aó endurbótum
á íbúðarhúsi. Það standa yfir breyt-
ingar í eldhúsi og ég er aðstoóarmað-
ur Jonna í Hvoli, Tona, Sveins og
Palla. Mér fellur vel að fást vió smíó-
ar og líkar ekki illa þegar ég fæ að
grípa í verkfæri smiðanna. Þessu tek-
ur Jonni eftir og er óspar á að gefa
mér tækifæri. Það ýtir enn undir
áhugann og svo fer aó pabbi gefur
mér æ oftar frí frá fjósverkunum til
að „aðstoða" smiðina.
Áhuginn sem þama kviknaði
leiddi til þess að ég vann við smíðar
á sumrum og lauk námi í húsasmíði
og seinna í arkitektúr.
Mér hefur oft orðið hugsaó til eld-
húsbreytinganna á Jarðbrú forðum
því með þeim urðu mín örlög ráðin
um hver starfsvettvangur minn í
framtíðinni yrði. Þar átti Jonni stóran
þátt meó þolinmæði sinni gagnvart
bröltinu í mér, fimmtán ára hand-
langaranum.
Fyrr í sumar man ég eftir að þessir
„byggingartímar" á Jarðbrú voru til
umræðu heima hjá mömmu og talið
barst aó Jonna smið og hans mönn-
um. „O, þeir voru svo yndislegir,"
sagði hún.
Eg held aó þessi setning lýsi vel
tilfinningum okkar allra í fjölskyld-
unni frá Jarðbrú, nú þegar Jonni
smiður er lagður til liinstu hvílu
sunnan undir kirkjunni sem hann
stýrði sjálfur byggingunni á.
Eg veit að ég er ekki sá eini sem
nú, vió andlát Jonna í Hvoli, lætur
hugann reika aftur í tímann og minn-
ist glettinna tilsvara hans, brosandi
augna og hjartahlýju.
Eg bið minningu Jóns E. Stefáns-
sonar guðs blessunar og þakka fyrir
það veganesti scm kynni mín af hon-
um hafa veitt mér.
Helgi Már Halldórsson
frá Jarðbrú.
SK0LAAFSLA
11% SKÓLAAFSLATTUR
gegn framvísun skólaskírteina. *
Qiidir fyrir nemendur MA, VMA,
Háskólans, Tónlistarskólans og Myndlístaskólans.
^ i)ar sem geisladiskar eru gersemi
s<#
Hafnarstræti 98 • óOO Akureyri • Sími 12241
VINNINGASKRÁ
9. flokkur 1994
Kr. 1.000.000
2058
K.r. 300.000 Kr. 100.000
12277 18680 19324 41920
Aukavlnnlngar kr. 75.000
2057 2059
Kr. 25.000
439 4581 6669 12004 17177 21901 3204D 47176 53423 59305 63603
968 4851 6776 12907 17999 24776 36835 47535 54704 59730 64268
2504 4954 7183 13095 19411 27718 4084D 4D126 54056 61355 67146
3455 5611 9261 14754 20077 20440 44646 4 06 2 2 55204 62961 68024
36 G 7 G460 11883 16165 20079 i 3.15 D2 45512 50505 58215 63459 73689
Kr. 10.000
s 1737 3627 5118 6911 9017 10860 12778 14697 16248 18387 20055 21604 2)354
92 1775 3633 5121 6918 9048 10923 12862 14698 16264 18477 20107 21700 23)115
119 1849 3741 5154 6927 9060 10953 12870 14713 16271 18495 20119 21729 23430
140 1871 3760 5172 6972 9090 10966 12927 14721 16281 18525 20175 21744 23437
1S7 1948 3855 5190 6983 9139 11001 12955 14729 16360 18542 20180 21869 23580
1 :>0 1950 3088 5220 6990 9156 11053 13039 14740 16362 18671 20232 21954 23602
710 1971 3917 5247 7036 9195 1Í1IH4 1)055 14748 16411 18681 20243 22038 23657
211 2024 3922 5209 7040 9233 11100 13191 14793 16428 18721 20248 22050 23704
246 2041 3925 5321 7095 9304 11115 13194 14841 16450 187J2 20250 22111 23722
273 2092 3940 5392 7283 9314 11117 13302 14842 16545 18741 20253 22116 23765
338 2144 4023 5417 7359 9355 11232 13334 14916 16568 18796 20279 22148 23770
341 2152 4115 5438 7362 9367 11238 13446 14927 16657 18799 20339 22221 2385«
<25 2264 4120 5477 7403 9391 11257 13455 14969 16698 18896 20400 22226 23910
433 2289 4126 5492 7409 9403 11326 13487 14976 16845 18914 20456 22267 23929
449 2304 4129 5538 7511 9489 11341 13612 15022 16907 19018 20457 22275 23932
453 2319 4169 5573 7*56 9617 11345 13707 15098 16944 19034 20477 22276 2 3959
492 2343 4173 5607 7646 9672 11439 13768 15117 1702) 19060 20493 22299 23902
496 2458 4180 5610 7659 9696 11544 13769 15168 17024 19070 20496 22345 23906
503 2408 4269 5685 7742 9709 11571 13801 15175 17096 19116 20529 22440 24013
014 2522 4271 5701 7770 9776 11572 13836 15179 17141 19117 20567 22442 24030
038 2537 4330 5702 7774 9785 11623 13847 15181 17150 19134 20573 22578 24070
595 2608 4353 5718 7844 96C0 11643 13660 15241 17283 19160 20588 22587 24153
745 2674 4374 5733 7929 9823 11662 13909 15325 17288 19267 20598 22592 241Ó0
800 2701 4302 5743 7955 9835 11587 13924 15329 17298 19277 20607 22628 24179
C60 2738 4465 5812 8086 9039 11742 13938 15332 17318 19295 20608 22681 24186
C6 6 2767 4566 5880 8139 9893 11799 13957 15359 17351 19351 20612 22702 24210
005 2774 4655 5894 8146 9095 11859 13974 15406 17411 19363 20631 22740 24234
914 2795 4680 5963 8255 9898 11876 13979 15427 17415 19420 20665 22750 24247
924 2877 4608 5971 8287 9924 11903 13996 15584 17421 19452 20697 22772 24285
9Ú3 2908 4693 6054 8301 9943 11923 14059 15624 17456 19465 20809 22784 24308
1120 2920 4711 6109 8328 9952 12042 14060 15670 17486 19507 20907 22806 24366
1157 2965 4738 6320 8344 9977 12099 14076 15677 17511 19567 20921 22828 24303
1204 2971 4013 6366 0355 9985 12140 14103 15765 17523 19573 20979 22964 24302
1242 3058 4031 6394 8356 10103 12169 14175 15775 17530 19614 21004 23044 2 4446
1205 3112 4075 6477 8366 10408 12225 14184 15780 17567 19645 21024 23049 24509
1391 3192 4891 6498 8437 10418 12766 14193 15784 17616 19653 21101 23062 24559
1411 3212 4892 6507 8505 10419 12285 14210 15807 17640 19669 21177 23103 24619
1450 3233 <919 6556 0639 10431 12353 14275 15825 17663 19729 21262 23115 24C03
1528 3269 4932 6566 8664 10443 12379 14408 15856 17738 19740 21271 23152 24917
1554 3320 4952 6588 8769 10507 12440 14420 15897 17772 19807 21303 23202 24922
1555 3413 4958 6649 8811 10510 12469 14480 15984 17794 19841 21316 23222 24933
1572 3419 4965 6654 8814 10543 12529 14510 15985 17811 19847 21335 23224 24939
1593 3470 4990 6698 8851 10630 12556 14518 15997 17816 19854 21336 23265 24999
1643 3509 5027 6705 8058 10719 12647 14524 16003 17847 19873 21)57 23315 25G1R
1670 3584 5040 6774 8079 10720 12661 14560 16069 17898 19917 21469 23332 25049
1698 3593 5113 6857 8901 10782 12668 14569 16095 18019 19950 21557 23340 25065
1720 3602 5115 6059 9012 1Ö846 12670 14662 16118 18197 20052 21649 23341 25069
25124 20893 32842 36584 40425 4)809 Kr. 10.000 47497 50612 S3723 57321 «0597 64444 «7925 71844
25179 23005 32870 36604 40435 43839 47498 50626 53736 57322 «0668 «4471 68029 71656
25223 28913 32890 36639 40453 43849 47501 50653 53828 57)41 «0731 64503 68054 71H90
25259 20924 32901 36646 40402 43866 47504 50737 53872 57391 60774 64S11 «0088 71899
25267 20991 32926 36687 40512 43933 47510 50774 53894 57452 60830 64518 60125 71905
25330 28990 32949 36701 40519 43908 4756) 50775 53944 S7483 «0844 64547 60171 72036
25372 29042 32904 36744 40637 44022 47567 50814 53955 57517 «0884 64564 68216 72149
25380 29099 33040 36763 40698 44085 47572 50846 54037 57581 40922 64676 68231 72150
25505 29116 33121 36800 40708 44112 47578 50893 54038 57644 «0929 64737 66269 7221?
25527 29143 33137 36812 40719 44231 47584 50919 54096 57692 «0946 64759 «8277 72258
25599 29161 33150 36840 TD760 44250 47805 50942 54133 57700 61023 «4773 60347 72260
2 5616 29162 331SJ 36874 40768 44207 47619 50986 54164 57712 «1035 «4905 68373 72307
25634 29208 33161 36988 40769 44299 47629 51003 54227 37775 61274 64827 60384 72336
25436 29227 33244 37041 40797 44419 47639 51014 54230 57834 61284 64828 60428 72)47
25647 29236 33256 37069 40853 44426 47646 51020 54)24 57842 «13)3 84829 60429 72362
25690 29356 33264 37222 40866 44420 47665 510)5 54395 57895 «13)9 «48)5 684)4 7 2 41II
25696 29356 33271 37230 40928 44536 47758 51036 S4401 37916 61403 «4837 6846) 72466
25699 29370 33323 37390 40944 44560 4780) 51008 54498 S7981 «1581 44862 68488 72501
25726 29)83 33329 37394 40960 44619 47853 51117 S4S46 58019 6159) «4929 66501 72518
25755 29452 33)32 37484 40973 44656 47866 511)5 54S89 S802I «1607 «4946 60640 72550
25756 29514 33335 37609 40974 44716 47868 51176 54998 S8096 «16)7 «4965 66724 72567
25783 25573 33352 37745 40977 44720 47871 51246 S4IÍ0 51201 «1651 «4993 «8745 72604
2503P 29541 3337) 37887 41019 44736 47900 5125) S46S9 50297 «1733 «5095 «8812 72649
25877 29599 33380 37965 41046 44746 47933 51)18 54699 58)10 «1763 «9128 68843 7260 4
258CS 29706 33394 38066 41077 44816 47*50 51328 54698 S8328 618)3 65149 68906 72692
25906 29730 33407 38157 41100 44820 48019 51333 54759 58343 618S8 65166 68924 72746
25931 29842 33450 38210 41105 45041 48047 51360 54765 38)53 «1911 65171 «8928 72783
75966 29097 33453 38239 41130 45059 48050 S1373 54783 S83S8 «1943 65231 68934 72811
26059 29997 33463 38317 41156 45081 48112 51380 54790 38407 41992 65236 68973 72839
26125 30176 33468 38335 41185 45082 48115 51402 54791 58425 12040 «5268 69169 72845
26131 30201 33522 38357 41219 45117 48135 51471 54794 38435 62045 «5282 69285 72862-
26185 30224 33700 38449 41431 45139 48191 51506 34846 58464 «2144 «5287 «9)18 72921
26194 3027* 33716 38464 41506 45171 48267 51510 S4932 58567 62153 «5355 69322 72923
26214 30298 3)729 38530 41531 45234 48292 51531 54933 58571 «2313 65399 69483 729)0
2Ú271 30384 33732 38564 41569 45219 48338 51565 34936 58623 «2346 65495 69536 72943
25287 3041) 33816 38686 41615 <45302 48379 51577 55030 S8686 «2377 «5565 «9538 73039
24308 30419 33834 387fl 416)3 45317 18439 51603 SS072 S8740 62388 «5575 69544 73041
26)92 30465 33840 38819 41637 45378 «8452 51662 55167 58746 62414 65589 69579 73073
24411 30401 34024 38837 41667 45400 48460 51674 55181 58810 «2433 65649 69600 73110
2C435 30541 34085 38878 41682 45482 48552 51692 53199 58813 624)4 «5677 «9627 73158
264)6 3054) 34110 38880 41708 45504 48S68 51765 55241 58830 «2451 65679 69672 7317C
26452 3C548 34232 38882 41760 45521 48616 51767 SS246 58929 «2468 «5691 69758 73245
26406 30555 34389 38944 41770 45541 48626 51774 55350 S8937 «2477 65696 69760 7)259
24580 30574 34484 38971 41772 45582 48649 51778 S5420 58960 «2510 «5755 69804 7327 3
26597 30610 34495 38974 41822 4*593 48681 51843 55467 58977 62530 «5768 69828 73297
26633 30646 34598 39026 41864 454 0 4 48705 51926 SS470 S9006 62SC.1 (5711 69951 7)485
26666 30651 34)62 39071 41877 45670 48738 51952 S3478 59011 62612 «5799 69982 73534
25784 30674 34572 3901) 41939 45673 48744 51979 S3S12 59017 «2615 «596« 70011 73550
76788 30733 34604 39090 42012 45787 48762 51988 5S551 59041 «2664 «6043 78036 73592
21791 30828 34661 39121 42073 45874 40826 52028 55561 590S8 «2721 «6063 70075 7)690
26818 30872 34674 39124 42172 4S923 48829 52031 55600 59133 62727 66099 7*136 7)705
26877 31123 34878 39152 41211 45961 489)2 52066 55641 S9135 «2736 66128 70162 7375»
26007 31156 34885 39163 42300 45977 49844 52116 SS667 59230 62760 8614« 70266 737U1
26964 31214 34965 39201 42318 45985 48883 52141 55682 39294 «2768 «6154 70301 73796
24983 31268 34967 39285 42339 460S3 48901 52151 SS698 S9293 «2830 66172 70316 73935
27055 31391 35008 39292 42368 46067 48924 52196 SS716 5934« «2843 «618« 70332 73963
27123 31408 35039 39301 42391 46146 40927 52287 55710 39352 «2921 «6191 70334 73964
27145 31414 35067 39339 42432 46156 49000 52307 55793 39333 «3003 66208 70318 73975
27170 31447 35122 39346 42458 46202 49020 52329 55036 39374 «3029 66275 70504 74000
27201 31508 35137 39443 42461 46204 49134 52396 55880 39425 «3034 «6276 70551 74089
27224 31623 35171 39452 42487 46214 52419 359)4 59597 f 3052 66325 70592 74100
27263 31600 35262 39463 42625 46229 4936S 52570 55966 59607 63080 66424 70610 7412?
2731 1 31691 35273 39466 42686 46294 «9376 52573 56008 59611 «3158 6664« 70615 74125
27355 31725 35302 39482 42770 46360 49417 52625 56179 59653 6317« 66450 70662 74195
27)7 3 31792 35310 39489 42824 46362 «9444 52703 56247 59671 63178 66744 70729 74196
27472 31023 35317 3949) 42857 46374 49524 52729 56254 59703 63179 66745 70763 74209
27510 31849 35371 39525 42864 46375 49525 5273C 56289 59713 63190 66866 70779 74219
27592 31854 35423 39527 42869 46507 49554 5280C 56298 59717 6)244 66945 70902 74226
27670 31085 35435 39556 42091 46547 49559 52841 56332 59752 63395 64959 70918 74)28
27710 31923 35485 39584 43027 46502 49505 52842 56375 39796 63396 6698« 70*50 74357
27782 32041 35567 39602 43119 46629 49707 52896 56406 59924 63446 67098 70996 7436B
27784 32096 35649 39669 43142 46695 49716 52954 56503 59944 63464 6710) 71005 74496
27039 32115 35803 39703 43176 46740 49802 53002 36382 59977 6)485 67173 71095 74512
27062 32172 35813 39757 43188 46862 49805 53045 56622 «0046 «3526 «7225 71125 74545
27912 32207 35814 39765 43221 46874 49819 53066 56637 60068 63531 «7283 71156 74577
27970 32245 35895 39865 43230 46944 49823 53092 56674 60081 63580 «7304 71158 746K1
26309 32279 35901 39805 43273 46954 49826 53127 56700 60101 63678 «7)49 71168 74600
20044 32314 35926 39894 4)278 46992 49886 53161 56716 60107 «3773 67363 71264 74721
28135 32404 35946 39923 43325 47018 49947 53164 56775 60115 «3800 67377 71)13 747)0
28167 32430 35953 39949 43327 47067 50104 53212 56850 60170 «3927 «7405 71469 749H9
28170 32446 36052 40000 43340 47098 50198 53235 56875 «0178 63930 67427 71476 74920
20248 32449 36083 40002 43369 47155 50278 532(2 56923 602)3 63963 67449 71498 74959
28254 32487 36160 40090 4)430 47201 50)36 5)287 56955 60239 «4039 47490 71510 74973
20298 32541 36246 40120 4)475 47205 50354 5)327 56990 60282 64096 675)9 71553 74992
28320 32573 36259 40129 43480 47210 50389 53359 56993 60314 64108 «7552 71581
28495 32585 36335 40138 43520 47230 50417 53439 57007 60322 64134 67568 71594
28562 32612 36463 40200 43526 47243 50461 53441 57095 60330 64192 6761S 71625
28566 32652 36491 40238 43548 47284 50489 53485 57135 60394 64269 67712 71636
28570 32661 36516 40249 43553 47291 50499 53491 57170 60515 «4320 «7714 71704
20616 32679 36548 40280 43641 47343 50517 53557 57203 «0525 «4345 «7813 71747
28673 32787 36562 40310 43734 47351 50554 53653 57232 60S33 64392 «7842 71759
20700 32830 36577 40375 43789 47451 50559 53665 57286 «0591 «4400 67853 71762
Áritun vinningsmiöa hefat 20. september 1994.
VÖRUHAPPDRÆTTI S.I.B.S.