Dagur - 13.09.1994, Blaðsíða 14
14-DAGUR
Þriðjudagur 13. september 1994
VEIÐIKLÓIN
MITCHELL
jSAbu
Garcia
Daiwa
Veiðileyfi
Laxá í Aðaldal
Múlatorfa
Staðatorfa
Fnjóská
Eyjafjarðará
Hörgá
Reykjadalsá
Húseyjarkvísl
Presthvammur
Fljótá, lax og silungur
Veiði í Veiðivötnum
á Mallandi
á Skaga, Skagafirði
Opið á laugardögum
I-
SPORT hf.
Kaupvangsstræti 21
Sími 96-22275
Laxá í Aðaldal:
Nýgengnir
laxar
síðasta
I umræðunni um litla smá-
laxaveiði á Norðurlandi í
sumar hafa sumir veiði-
áhugamenn látið í Ijósi þá
skoðun að seiði hafi farið
seint út í fyrra og því sé vei
möguiegt að göngur verði
fram eftir hausti.
Veiðitímabilinu í Laxá í
Aðaldal lauk síðastliðinn
föstudag og þar vakti athygli
manna að á niorgunvaktinni
veiddust fínim nýgcngnir og
grálúsugir smálaxar. Ekki vilja
menn draga of miklar ályktanir
af þessari veiði en í það
minnsta bendir þetta til þess að
smálaxagöngumar séu ekki
allar að baki þó komið sé fram
í september og veiðitímabilinu
lokið. JÓH
suimnno
HITCHELL
J*
þar sem leitin
byrjar og endar
Hver er uppáhaldsflugan?
Vel Francis fyrir Norðurána
- segir Árni Steinsson
„Þetta fer svolítið eftir því hvar
ég er að veiða. Ég veiði töluvert í
Laxá í Aðaldal en svo fer ég allt-
af einn túr í Norðurá í Borgar-
firði og þar er uppáhaldsfiugan
Francis nr. 10, svört með gulum
haus. Þarna er ég að veiða
snemmsumars þegar áin er köld
og nota þarf sökklínu en þessi
fluga hefur gefið mér vel þarna,
t.d. í sumar þegar ég var með 14
laxa,“ segir Árni Steinsson,
veiðimaður á Akureyri og fram-
kvæmdastjóri Securitas.
Árni segir að Francis virðist
hcnta mjög vel þar sem rennsli er
hratt og stríðir strengir, cins og
eru í Norðurá. Aftur á móti segist
hann ekki byrja með Francis-
fluguna í Laxá í Aðaldal. „Þar er
rennslið hægara en þar eru til
staðir sem hún hefur gefið mér
vel, eins og á Breióunni og í
Hagastraumi. I Laxá er engin
beinlínis uppáhaldsfluga, flóran er
mun breiðari og þar byrja ég á að
skoða aðstæður áður en ég vel
flugu. Það spila inní þættir eins og
skýjafar, birta og litur á ánni. Svo
koma upp tískufiugur í Laxá eins
og t.d. nú í sumar þcgar vió höfum
verið með flugu sem heitir Laxá
gul og er afbrigði af Laxá blá.
Guli liturinn virðist gefa þegar áin
verður örlítið lituð en bláu fiug-
urnar hafa margar verið stcrkar.
Eina fiugu nota ég þó töluvert og
það er Undertaker. Hún hefur
reynst mér vel til að reisa lax á.
En ég er meira og meira á síðari
árum aö falla í klassískar fiugur
eins og Blue Charm, Crossfield,
Nighthowk og Hairy Mary og því
get ég ekki bent á eina uppáhalds-
fiugu sem ég nota í Laxá í Aðal-
dal,“ segir Árni. JÓH
inn heimsendir
- segir Bödvar Sigvaldason, formaður veiðifélags
Miðfírðinga um lélega veiði
Það er að bera í bakkafullan
lækinn að tala um lélega lax-
veiði á þessu sumri. Sem kunn-
ugt er hefur veiðin í mörgum
bestu ánum ekki náð heimingi af
því sem venja er og húnvetnsku
árnar eru engin undantekning
þar á.
„Nei, menn eru ennþá að
reyna,“ sagði Böðvar Sigvaldason,
formaður Veiðifélags Miðfirð-
inga, aðspuróur hvort veiðitíma-
bilinu væri lokið í Miðfjarðará.
„Ætli þetta klárist ekki núna í vik-
unni,“ bætti hann við.
Að hans sögn er veióinn „ótta-
legt kropp“ og engar göngur kom-
ið sem skipta verulegu máli.
„Menn hafa verió að fá þetta 5-10
fiska á dag, nokkuð vænir enda
orðnir gamlir og veraldarvanir.
Við höfum aóeins fcngið nýtt,
bara allt of allt of lítið. I heildina
eru komnir 635 laxar úr ánni en í
fyrra enduðum við í rúmum 1000.
Helst viljum við vera í um 1400
fiskum og erum því ekki hálf-
drættingar miðað við þaö. Vió er-
um því ekkert allt of stoltir en hitt
er annað mál að við crum ekki að
upplifa neinn heimsendi, þetta á
eftir að jafna sig aftur og vcra eins
og það á að vera. Spurningin er
hvort þaó verður næsta ár eóa þar-
næsta," sagði Böðvar.
Framlengt í Laxá á Ásum
Veiðitímabilið í Laxá á Ásum var
framlengt aó þessu sinni en því á
aó Ijúka 20. þ.m. Líkt og í öðrum
laxveiðiám á Norðurlandi hefur
veiðin verió léleg í sumar. Varla
helmingur af því sem eðlilegt get-
ur talist en í gær voru 765 laxar
komnir á land. Svava Ögmundar-
dóttir vciðivörður sagði ána vera
ágætlega bókaða þó veióitímabilið
hafi nú verið lcngt. Aó hennar
sögn er afar misjafnt eftir mönn-
um hversu margir laxar hafa kom-
ið á land á hverjum degi.
„Þetta hafa verið upp í 15 laxar
á dag aó undanförnu en bara 4 í
gær [í fyrradag]. Eins daginn scm
komu 15 laxar þá voru 14 laxar á
aðra stöngina en bara 1 á hina,“
sagöi Svava. HA
Daiwa
Allt fyrir
veidimanninn •
tsso
1 -• og alla hina líka
NESTIN
Glaðar veiðikonur
Þær eru hér glaðbeittar við Húseyjarkvísl Margrét Kristinsdóttir og
Lisbeth Grpnvaldt. Sú síðarnefnda heldur á sex punda hæng sem
hún veiddi á Green But flugu seni Margrét hnýtti en fiskinn fékk
Lisbeth í Laugarhyl í Húseyjarkvísl. Mynd: jb