Dagur - 13.09.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 13. september 1994
Smáauglýsingar
Sala Hundaelgendur Þjónusta Heilsuhornlð
Legsteinar
Gram kæliskápur til sölu.
1,26 m á hæö, 6 ára.
Uppl. T síma 24286 eftir kl. 18.
Gyða.___________________________
Til sölu Emmaljunga tvíburakerru-
vagn kr. 10 þúsund og Hauck tví-
buraregnhlífakerra kr. 8 þúsund.
Uppl. í síma 41596 eftir kl. 19.
Húsnæði í boði
íbúð til leigu.
Tveggja herbergja íbúð til leigu á
Vtri-Brekkunni.
Stutt T skólana og verslanir.
Uppl. T sTma 25432 eftir kl. 18.00.
Óska að taka á leigu 2-3ja herb.
íbúð.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitiö.
Uppl. í síma 21325 eða 22341.
4ra herb. 100 fm. Tbúð í Hjallalundi
með bílgeymslu til leigu a.m.k. ?
vetur.
Upplýsingar um fjölsk.stærö o.fl.
leggist inn á skrifstofu Dags,
merkt:„Traustur leigjandi."_____
Til leigu 2ja herb. íbúð á Eyrinni,
nýuppgerö.
Er laus fljótlega.
Nafn og símanúmer leggist inn á af-
greiöslu Dags merkt „íbúð á Eyr-
inni.“__________________________
Til leigu í Gránufélagsgötu 4
(J.M.J. húsiö) þrjú skrifstofuher-
bergi, mjög rúmgóö, ásamt skjala-
geymslu stærö 96 fm. Og eitt skrif-
stofuherbergi stærö 27 fm.
Uppl. gefur Jón M. Jónsson, símar
24453 og 27630.
Húsnæði óskast
3ja herbergja íbúð óskast.
Er aö flytja frá Þýskalandi og vantar
góöa 3-4 herb. Ibúö fyrir mig og
sambýliskonu mína, helst á
„Brekku" eöa „Eyri".
Uppl. veitir Árni í vinnusíma 21900
og heimasíma 12159, sónn 106.
Dýrahald
Vegna tilrauna í Möðruvallafjósi
vantar fyrsta kálfs kvígur á aldrin-
um 24-30 mánaöa.
Æskilegur buröartími okt/nóv.
Nánari upplýsingar veita Þóroddur
eöa Sigríður í síma 24477, heima-
sími hjá Þóroddi 26823.
ÖKUKENNSLA
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓINI S. ÁRNASON
Símar 22935 985-44266
Kenni allan daginn og á kvöldin.
CENGIÐ
Gengisskráning nr. 178
12. september 1994
Kaup Sala
Dollari 66,53000 68,65000
Sterlingspund 103,45000 106,80000
Kanadadollar 48,27300 50,67300
Dönsk kr. 10,92320 11,32320
Norsk kr. 9,78540 10,17540
Sænsk kr. 8,80160 9,17160
Finnskt mark 13,32050 13,86050
Franskur franki 12,56480 13,06480
Belg. franki 2,09310 2,17510
Svissneskur franki 51,75310 53,65310
Hollenskt gyllini 38,44050 39,91050
Þýskt mark 43,21200 44,55200
ítölsk líra 0,04219 0,04409
Austurr. sch. 6,11270 6,36270
Port. escudo 0,42190 0,44000
Spá. peseti 0,51670 0,53970
Japanskt yen 0,66861 0,69661
irskt pund 101,29900 105,69900
SDR 99,65800 100,05800
ECU, Evr.mynt 83,10640 83,43640
Hundaeigendur takið eftir!
Ný hlýöninámskeiö aö hefjast.
Hlýöni I, fyrir byrjendur.
Hlýöni II, fýrir lengra komna.
Skráningar í sTma 33168.
Hundaskóli Súsönnu.
Spákona
Spái T Tarotspil.
Pantanir teknar niður í síma 96-
26923 eftir kl. 17.
Ökukennsla
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bfla-
sími 985-33440._______________
Kenni á Toyota Corolla Liftback
árg. 93.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til viö endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgerði 11 b, Akureyri,
sfmi 25692, farsími 985-50599.
Bændur
Nokkrar kýr til sölu, einnig Claas
Rolland 46 rúllubindivél.
Uppl. í síma 96-31205.
Píanóstillingar
Verð við píanóstillingar á Akureyri
18.-22. sept.
Uppl. T síma 96-25785.
ísólfur Pálmarsson,
píanósmiður.
Garðyrkja
Garöeigendur athugið.
Tökum aö okkur grisjun og klipping-
ar á trjám og runnum.
Einnig fellingar á trjám. Fjarlægjum
aö sjálfsögöu allar afklippur.
Tökum einnig aö okkur hellulagnir,
þökulagnir, úöun gegn sitkalús á
greni og allt annaö sem lýtur aö
garöyrkju.
Gerum föst verötilóoö.
Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf.
Baldur Gunnlaugsson,
Jón Birgir Gunnlaugsson,
sfmi 985-41338.
Rafvlrkjun
Akureyringar - Nærsveitamenn! 011
rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir
og viögeröir í íbúöarhús, útihús og
fjölmargt annaö.
Allt efni til staöar.
Ekkert verk er þaö lítiö aö því sé
ekki sinnt.
Greiösluskilmálar.
Gunnar Frímannsson,
rafvirkjameistari, Akureyri.
Sími 96-22015 í hádeginu og á
kvöldin. Bílasimi 985-30503.
Leigjum út
vinnupalla,
stiga - tröppur
Aukið úrval
rafmagns- og loftverk-
færa.
Kvöld- og
helgarþjónusta.
Vála- og áhaldaleigan,
Hvannavöllum 4, sími 23115.
LATUM VELARNAR
VINNA VERKIN
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón T heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 27078 og 985-39710.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færöu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22,
simi 25055.__________________________
Gluggaþvottur - Hreingerningar -
Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek aö mér hreingerningar á Tbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun meö nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góöum ár-
angri.
Vanur maöur - Vönduö vinna.
Aron Þ. Sigurðsson,
sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.________________
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - „High spedd* bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 26261.
Bólstrun
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæöi og leðurlTki í miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raögreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 21768.________________________
Klæði og geri við húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæöi, leðurlíki og önnur efni til
bólstrunar í úrvali.
Góöir greiösluskilmálar.
Vísaraögreiðslur.
Fagmaður vinnur verkiö.
Leitiö upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 25322, fax 12475.
Atvínna
Trésmiðir!
Óskum eftir aö ráða 2-3 góöa smiöi
viö breytingu á íbúðarhúsnæöi í 4-6
mánuöi.
Nánari upplýsingar T síma 21796
eftir kl. 19.00 eöa 985-29838.
Umboðsaðili fyrir franskar snyrti-
vörur auglýsir eftir áhugasömum
og heiðarlegum aðilum til sölu- og
kynningarstarfa.
Um heimakynningar er að ræöa. Há
sölulaun og góöur sölutími framund-
an.
Lysthafendur hafi samband í sTma
91-872949.
Bifreiöar
Til sölu er bíll til niðurrifs eftir
veltu. Daihatsu Charade árg. 88,
ekinn 62 þús. km.
Uppl. í sTma 41037 á kvöldin.
Sviðalappir
Sviðalappir til sölu.
Verö meö sviönar lappir til sölu í
haust.
Vinsamlega pantiö tímanlega.
Uppl. í síma 96-52183 frá kl. 10-
22.
Kripalu Yoga
Leið til meiri sjálfsvitundar, jafn-
vægis og betri heilsu.
Byrjenda- og framhaldsnámskeiö aö
hefjast. Fyrsti kennslutími ókeypis.
Upplýsingar gefur Árný Runólfsdótt-
ir, yogakennari, T síma 96-21312
milli kl. 19 og 20.
Alltaf eitthvað nýtt.
Hákarlakrem sem reynst hefur mjög
vel á exem og psoriasis.
Gott úrval af Carobe vörum. Nýjar
kökur úr heilhveiti án sykurs.
Athugið að hunang er ekki bara
hunang!! Margar nýjar Ijúffengar
hunangstegundir s.s. Lavendelhun-
ang. (Lavendel ilmolían loksins
komin.)
Nýjar og framandi tetegundir T pökk-
um: Transkei, Malavi, indverskt,
kínverskt og grænt te, einnig
Darjeeling first flush T litlum tré-
kössum.
Ný bætiefni aö koma inn, t.d. nýtt
ESTER C 500 mg, E vTtamTnolía, L-
Carnitine.
Bio QIO, Bio Biloba, Bio Selen +
Zink, Bio Calsium - úrvalsefni. Hár-
pantoden extra fyrir húö, hár og
neglur, mest seldi hárkúrinn og
ekki aö ástæðulausu.
E vítamTnrik hveitikímsolía, tjöru-
sjampó, fótanuddkrem, handáburö-
ur, möndlu- og avokadonæturkrem
frá Jacob Hooy.
Ath. erum aftur byrjuð með vinsælu
heilsubollurnar.
Heilsuhornið, Skipagötu 6,
600 Akureyri, sími 96-21889.
Sendum í póstkröfu.
Höfum umboð fyrir allar gerðir leg-
steina frá Álfasteini hf.
Verð og myndalistar fyrirliggjandi.
Nánari upplýsingar:
Heimasímar á kvöldin og um helg-
ar:
Ingólfur, sími 96-11182,
Kristján, sími 96-24869,
Reynir, sími 96-21104.
Álfasteinn hf.
Hestar - Hesthús
Til sölu 3-4 básar T hesthúsi.
Á sama stað til sölu þæg 5 vetra
hryssa.
Uþþl. í síma 22742 (Valur).
Takið eftir
_ Frá Sálarrannsóknaie-
t lagi Akureyrar.
_X_ —J— María Sigurðardóttir mið-
W t/ ill verður með skyggnilýs-
ingafund í Lóni v/Hrísa-
lund fimmludagskvöldið 15. sept. kl.
20.30. Allir velkomnir.
Stjórnin.
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími
91-12335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
CcreArbíé
«223500
NICHOLSON
PFEIFFER
tMiLWItuUi,
WOLF
STÓRMYNDIN ULFUR (WOLF)
DÝRIÐ GENGUR LAUST...
Vald án sektarkenndar. Ást án skilyrða. Þa<3 er gott að vera úlfur!!
Jack Nicholson og Michelle Pfeiffer eru mögnuð í þessum nýjasta spennutrylli Mike Nichols
(Working Girl, The Graduate). Önnur hlutverk: James Spader, Kate Nelligan,
Christofer Plummer og Richard Jenkins.
Bönnuð Innan 16 ára.
Þriðjudagur:
Kl. 9.00 og 11.15: Wolf
ŒRICA'Sm.l SMASHHITCOMl
ryVI
'i mFUNNT'f^
V
pttti Ótm' ítfia ' K
FJÖGUR BRÚÐKAUP
OG JARÐARFÖR
Vegna gifurlegrar adsóknar verður
myndin sýnd áfram en 5.000 manns
hafa séð myndina á Akureyri.
Guödómlegur gleöileikur með Huge Grant,
Andie McDowel og Rowan Atkinson.
Vinsælasta mynd Breta fyrr og síöar.
Mest sótta mynd síðari ára í Borgarbíói.
Þriðjudagur:
Kl. 11.00: Fjögur brúðkaup
og jarðarför
TRUE LIES
Sjáðu Sannar lygar
Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtis og
Tom Arnold koma hér í mögnuöustu
spennu* og hasarmynd ársins.
James Cameron magnaðasti
spennumyndaleikstjóri okkar tíma.
Þriðjudagur:
Kl. 8.30: True Lies
Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrlr útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - 24222