Dagur - 13.09.1994, Blaðsíða 15
DAODVELJA
Þriðjudagur 13. september 1994 - DAGUR - 15
Stiörnuspá
eftir Athenu Lee
Þribjudagur 13. september
(Vatnsberi
\ffi/g» (20. Jan.-18. feb.) J
Ef þú hefur átt í erjum er nú kom-
inn tími til að græba sárin og þú
þarft að taka fyrsta skrefið. Ekki
gefa góð ráb; þú gætir verið mis-
skilinn.
(S
Fiskar
(19. feb.-30. mars)
)
Búðu þig undir breytingar ef þú
hefur gert áætlanir um að njóta
félagsskapar fólks í kvöld. Senni-
lega óttastu allt hib versta þessa
dagana.
(£f
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Láttu þér nægja hógværan árang-
ur því þér verður lítt ágengt meb
erfib málefni í dag. Haltu þig frá
öllum ágreiningi því þú munt
lenda undir.
(W
Naut
(20. apríl-20. maí)
ú
Það verbur óvenju mikib að gera
hvað varbar samskipti í dag. Þú
færð heldur leiðinlegar fréttir sem
valda þér vonbrigðum.
(S
Tvíburar
(21. maí-20. júni")
)
Andrúmsloftið í kringum þig er
þrungið spennu og fólki hættir til
ab móðgast yfir engu. Reyndu ab
hafa skopskynið í lagi. Þetta róast
meb kvöldinu.
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
)
I heild ætti allt ab ganga þér í hag
hvað varbar persónulegt sam-
band en gættu þess að vanda val-
ib á fólki sem þú treystir fyrir
einkamálum þínum.
fmépiión 'N
\J% (25. júlí-22. ágúst) J
Þolinmæbi er ekki ein af þínum
dygðum. Ef þú tekur lífinu með ró
nærðu betri árangri en ef þú æsir
fólk gegn þér. Þú endurnýjar
gömul kynni bráðlega.
Meyja
(23. ágúst-22. sept.
D
Þú tekur þátt í hópastarfi í þágu
annarra. Þetta verður til þess ab
þú kynnist nýju fólki sem þú teng-
ist síðan vináttuböndum.
'N
(25. sept.-22. okt.) J
Ef einhver bibur um að fá ab eyða
tíma með þér skaltu koma því í
kring því sá hinn sami þarfnast fé-
lagsskapar þíns. Óvænt heimsókn
skapar aukna vinnu hjá þér.
(M
Sporðdreki)
(23. okt.-21. nóv.) J
Þú þarft ab sætta þig við and-
stöðu vib áætlanir þínar og þab
væru mistök hjá þér að láta í Ijós
skobanir þínar nema brýna naub-
syn beri til.
(AA Bogmaður ^
(22. nóv.-21. des.) J
Ef þú hefur ýtt ákveðnu vanda-
máli til hliöar skaltu leysa það nú
því jákvæbir vindar blása um
þessar mundir. Hæfileikar þínir
munu njóta sín í dag.
Steingeit ^
(22. des-19. jan.) J
Þú þarft að sætta þig vib ab vera í
aukahlutverki í dag því fólkib í
kringum þig ræður ferðinni. Stutt
en óvænt ferbalag er fyrirsjáan-
legt.
O)
3
CC
Hvernig var hann?
Frábær. Það var
skorað á víxl og
svo þegar nokkrar
mínúturvoru eftir
skoraði Hildur
sigurmarkið!
CL
u
O
3
2
Gfi
Það er háalvar-
legt starf að vera
lífvörður Andrés
Ef stelpa lendir í slysi er það á mína
ábyrgð að draga hana á land, þrýsta .
vatninu úr lung- j**I unum á hennK
(Ég er ennþáaðbíða
I efi
mþ:
e'ftir því. Sennilega
þarf ég að gera
sprungu i stökk-
breltiði_______r-
A léttu nótunum
Þetta þarftu
ab vita!
Tungudráttur
Eftirfarandi svar á að hafa komið í félagsfræðiprófi í ónefndum skóla.
„Hvab er það fyrsta sem þú gerir þegar þú kemur að manni sem misst hef-
ur meðvitund?"
Einn nemandinn svarabi:
„Ab draga úr honum tunguna."
Afmælisbarn
dagsins
Orbtakib
Sérstakur prentarl
Robert Stephen var einn af eftir-
mönnum Williams Caxtons.
Hann var vanur ab hengja próf-
arkirnar upp á fjölförnum stöbum
og borgaði hverjum sem fann
prentvillu verblaun. Á okkar dög-
um væri sennilega betra að verð-
launa þá sem ekki gætu fundiö
villu.
Þú skalt ekki búast vib spennu og
látum í byrjun árs því flestir þætt-
ir lífs þíns eru í lægb þessa stund-
ina. Þegar til lengri tíma lætur
verbur þetta ár þroska og breyt-
inga; jafnvel á umhverfi eba
þjóðfélagsháttum.
Góft geymsluabferð
í bókasafni bandaríska þingsins
eru yfir 17 milljón bindi. Þegar
búið er ab microljósmynda safnið
kemst það fyrir í litlum peinga-
skáp.
Spakmælift
Virbing
Vér værum ekki jafnfíknir í ab
njóta virbingar annarra ef vér
værum öruggir um ab verbskulda
hana. (Vauvenargues)
&/
STORT
• Fyrirmyndir kvenna
Á dögunum
var sýndur at-
hyglisverður
þáttur í sjón-
varplnu um
konur í Holly-
wood. Þáttur-
inn var sann-
kallaöur
happafengur fyrir íslenskar kon-
ur. Þarna blrtust þær hver ann-
arri fullkomnari, „fyrlrmyndirn-
ar", klámdrottningar, lelkkonur
og fyrirsætur. Allar sem ein
lýstu þær því að stór hluti full-
komlns líkamans og andlitslns
væri gerfiefni. Auðvitað hefur
það verið Ijóst að ein og ein
glæsikvinna hefur fengið hjálp
lýtalæknis en að nánast hver
einasta kona sem sést á skján-
um eða í glansmyndum á papp-
ír sé endursköpuð úr gevlefnl
það var nokkuð sem venjulegur
meðal íslendlngur hafðl ekkl
meðtekið.
• Ástaleikir sílíkon-
púbanna
Staðreyndin er sem sagt sú að
þar sem þær llggja á ströndinni
rísa sílikonfjöllin í röðum og
hlaupið sést skoppa undir upp-
strekktu skinninu þegar þær
valhoppa í sjóinn. Eina frauku
minnti að hún heföi enn upp-
runalega upphandleggi og eyru
allt annað var nýtt. Elskhugar í
Holly grelna auðveldlega hvort
þeir eru að þukla einfalt, tvöfalt
eða þrefalt sett brjóstafyllinga
og hvort þeir kela við síllkon-
varir, eða fitufylltar úr læri eða
lend. Þeir geta jafnvel greint
hvaða doksi á bobbana. Lelk-
konurnar staðhæfðu að þær
hefður engan séns á að fá getu-
mikinn karl með sér í bóllö eða
vinnu viö sitt fag nema endur-
byggðar. Þeim þótti þó hábölv-
að að geta ekki nýtt varlrnar
eðlilega f ástarleikjum enda tll-
finningunni ábótavant þar sem
þær eru að stórum hluta að-
komnar.
• Hitl í hjónasænginni
Þrátt fyrir að
Helðar snyrtlr
hafl um árabil
unnið þrek-
vlrki í að efla
sjálfsmynd ís-
lenskra kvenna
er þátturinn
happafengur.
Á einni stundu er Ijóst að sam-
anburður við fyrirmyndirnar er
(raun samanburður vlð klístrað
sílikongums, strekta skurði, til-
finningarlausa líkamshluta, kon-
ur sem eru komnar langt frá
þeirri fullkomnun sem eðlileg
kona býr yfir. Kona sem er með
tilflnningu í vörum og brjóstum
heit og eðlileg jafnvel stórskor-
In og skessuleg en samt með
náttúrulegan líkama sem virkar.
Þegar allt kemur til alls er þátt-
urinn fyrst og fremst hvalreki á
fjörur íslenskra karla. Nú geta
þeir skriðið glaðir í bólib meb
sinni eftir að hafa horft úr sér
augun á hlaupbrjóst og saumuð
andlit í sjónvarpinu vitandi það
að þeirra kella er af holdi og
blóbl og ( bóllnu er engln
hætta á að saumar gefl slg eða
hlaupklessur springi, holdið er
heitt og varirnar vlrka.
Umsjón: Kristín Linda jónsdóttir.