Dagur - 01.10.1994, Blaðsíða 3
FRETTIR
Laugardagur 1. október 1994 - DAGUR - 3
Húsavíkurbær:
Hlíð kemst í vegar-
samband í haust
Markaðsnefnd Mjólkuriðnaðarins:
Gefur körfur á
leikvellina
Akureyri:
Bæjarmála-
punktar
■ Á fundi bæjarráós Akureyrar
sl. fimmtudag var frestað
ákvöröun urn greiöslu húsa-
lcigubóta á næsta ári, cn frant
hefur komiö aó fólagsmála-
ráðuneytiö hefur ákveðið aö
framlengja um einn mánuð
þann frest sem sveitarfélög
hafa til þess að tilkynna hvort
þau muni greiða þessar bætur.
Bæjarráð lct bóka að það ítrek-
aði stuöning sinn við þær at-
hugasemdir, sem fram hafi
komið um fyrirkomulag bóta-
greiðslnanna og vísar í því
sambandi til umsagnar, scm
stjórn Sambands íslenskra
sveitarlelaga gerói við laga-
frumvarpiö í bréll dags. 22.
apríl sl. og greint var frá í Degi
í vikunni.
■ Með bréfi dags. 22. sept. sl.
fcr Þorstcinn Gunnarsson, rekt-
or Háskólans á Akureyri þess á
leit, aó bæjarstjóm tilnefni full-
trúa í stjórn Bókakaupasjóðs
skólans í samræmi vió skipu-
lagsskrá sjóðsins. Bæjarráð
samþykkti að tilncfna Jón Má
Héðinsson til þess að sitja
áfram í stjóminni yfirstandandi
kjðrtímabil.
■ Bæjaryfirvöldum hefur bor-
ist bréf frá borgarstjórninni í
Randcrs ásarnt skipulagsupp-
drætti af Nordens Torv í mið-
borginni. Á torginu er gert ráð
fyrir að standi 4 stórir steinar
frá hverjum af norrænu vina-
bæjunum ásamt minni stcini úr
nágrcnni Randers. Skulu stein-
amir minna á tengsl vinabæj-
anna. Bæjarráð samþykkti að
þaö væri reiðubúið að stuðla að
framgangi þessa máls fyrir
hönd Akurcvrar og fól yilr-
vcrkfræðingi og skipulags-
stjóra að sjá um framkvæmd-
ina. ^
■ Á bæjarráösfundinum sl.
fimmtudag var gengið frá end-
urskoðun á fjárhagsáætlun bæj-
arsjóós árið 1994. Bæjarráð
leggur til að:
- rekstrartekjur hækki um
45 milljónir og veröi rúmur 1,5
milijaróur króna
- rckstrargjöld hækki um
tæpar 57 milljónir og vcrði
sem næst 1,1 milljarði króna
- gjaldfærður stofnkostnað-
ur hækki um 21,6 milljón og
veröi 152,3 milljónir
- cignfæróur stofnkostnaóur
hækki um tæpar 36 milljónir
og veröi um 345 milljónir
króna
- auknurn útgjöldum um-
fram hækkun tekna verði mætt
mcó lántökum.
í sambandi við cndurskoóun
áætlunarinnar tekur bæjarráð
fram eftirfarandi:
1. Bæjarráð heimilar að
boðin verói út smíði tjaldsvæó-
ishúss á þcsssu ári cn fjárveit-
ing vcrði tekin upp í fjárhags-
áætlun 1995.
2. Erindi frá skólanefnd
Tónlistarskólans um fjárveit-
ingu til úttektar á húsnæðis-
málum skólans vísar bæjarráð
til gcróar fjárhagsáætlunar
1995.
Ákveðið var að gera akstursleið
að Skálabrekku 1-3 í haust og
hefja framkvæmdir án tafar.
Þetta var samþykkt á fundi bæj-
arráðs Húsavíkur fyrr í vikunni
og gert ráð fyrir að byrjað yrði
á verkinu nú í vikulokin.
I sumar var lagt bundió slitlag
á Skálabrekku, að undangengnum
jarðvegsskiptum og breyttri að-
keyrslu að götunni. Undan voru
þó skilin tvö hús með þrem íbúö-
um syðst í götunni, Skálabrekka
og Hlíð, en þau standa í brekku og
akstursleiö er ekki upp að þeim.
Nú verður Skálabrekka lengd til
suðurs þannig að gatan liggi frant-
an við húsin, rétt eins og önnur
hús við götuna. Áætlað er að
Gott atvinnuástand er á Skaga-
strönd og er m.a. unnið á tveim-
ur átta tíma vöktum í rækju-
vinnslu Hólaness hf. a.m.k. tii
áramóta. Erfiðlega hefur gengið
að manna verksmiðjuna, seni
segir ákveðna sögu um gott at-
vinnuástand.
Verksmiðjan er birg af frystu
hráefni til áramóta auk þeirrar út-
hafsrækju sem bcrst að landi en
mjög mikil veiði cr á öllum rækju-
slóðum um þessar mundir og þaó
kringum allt Iandió. Rækja hefur
m.a. verið að iinnast á stöðum, þar
sem hennar hcfur ekki oróið áður
Haukur Birgisson, fram-
kvæmdastjóri Norrænu ferða-
skrifstofunnar í Reykjavík,
söluaðila ferða með ferjunni
Norrænu, telur að hið hörmu-
lega ferjuslys á Eystrasalti fyrr í
vikunni muni ekki hafa áhrif á
sölu í ferðir með ferjunni næsta
sumar.
Haukur segir að við öll slys af
þessu tagi sctji óhug að fólki og
Öxarfjarðarhreppur:
Samþykkt að
greiða húsa-
leigubætur
Sveitarstjórn Öxarfjarðar-
hrepps hefur samþykkt að sveit-
arfélagið taki upp greiðslu húsa-
leigubóta á næsta ári.
Ingunn St. Svavarsdóttir, sveit-
arstjóri Öxarfjarðarhrepps, segir
að erfitt sé aö áætla nákvæmlega
hversu mikil útgjöld húsaleigu-
bætur hafi í lör með sér fyrir
sveitarfélagið.
„Okkur sýnist að meirihluti
þeirra sem eiga rétt á húsaleigu-
bótum sé námslólk sem stundar
nám annars staðar, cn á lögheimili
hér í sveitarfélaginu," sagði Ing-
unn. óþh
framkvæmdirnar við jarðvegs-
skiptin kosti 2,8 milljónir, þar
með er talin endurnýjun frá-
rennslislagna og kaldavatnslagna.
Slitlag verður ekki lagt á götuend-
ann í haust.
Húsavíkurbær vinnur nú að því
að aka mold úr malarnáminu ofan
Stekkjarholts, en þar var miklum
moldarbing ýtt upp í vor.
Á bæjarráðsfundinum var rætt
um framkvæmdir á vegum bæjar-
ins í sumar. Framkvæmdir eru
langt komnar að sögn bæjarstjóra.
Reiknað er meó að framkvæmd-
um við Túngötu ljúki seinni hluta
október og við ræsió noróur lyrir
Norðurgarðinn um miðjan októ-
ber. IM
vart, og vestan í Jökuldýpinu hef-
ur verið mokvciöi að undanförnu.
Engin vinnsla cr á bolfiski hjá
Hólanesi hf. og hvcrfandi líkur að
af því verði í nánustu framtíð því
fyrirtækið á engan kvóta. 10 til 12
manns hefur unnið að umsöltun á
saltfiski, sem Arnar II kom meó úr
Smugunni fyrir nokkrum vikum,
en hann er umsaltaður og pakkað-
ur af útgerðarfyrirtækinu Skag-
firðingi hf. Tveir togarar útgerðar-
innar, frystitogarinn Arnar og ís-
fisktogarinn Arnar II cru í Smug-
unni en frystitogarinn Örvar er á
veiðum á heimaslóð. GG
það lciði frekar hugann að örygg-
ismálum bæöi í ferðalögum mcð
ferjum og flugvélum. Hvað slysiö
á Eystrasalti varði þá hafi komið
fram að geröar hafi verið athuga-
semdir við skipið en hérlendis sé
fyllsta öryggis gætt og sama gildi
um færeyska útgcrð ferjunnar
Norrænu. Búast ntegi samt sem
áður við að menn taki enn harðar
á öryggismálum í ljósi Estonia-
slyssins en ekki sé ástæða til að
ætla að minni ásókn verði í sigl-
ingar mcð skipinu en áður. JÓH
Húsavík:
Bæjarmála-
punktar
■ Útvarpsklúbbur framhalds-
skólanema hefur scnt bæjar-
stjórn erindi og óskað eftir að
fá að útvarpa fundum bæjar-
stjómar. Bæjarráð hefur tekið
þcssu erindi jákvætt.
■ Bæjarráó hcfur tilnefnt
Björgu Friðriksdóttur í stjóm
Mcnningarsjóðs þingcyskra
kvenna.
■ Einar Þorbergsson hefur sent
bæjarráði erindi varöandi nýtt
hljóðkerfi í Santkomuhúsið
vegna bíósýninga. Bæjarráð
vísaði erindinu til gcrðar fjár-
hagsáætlunar. IM
Markaðsnefnd Mjólkuriðnaðarins
og Körfuknattleikssamband ís-
lands eru þessa dagana að afhenda
körfuknattleikskörfur á alla leik-
vclli landsins en sem kunnugt er
hefur mikil körfuknattlciksvakn-
ing verið meðal yngstu kynslóðar-
innar síðustu árin. I gær var lyrsta
karfan afhent formlega á Akureyri
og var leikskólinn Iðavöllur fyrir
valinu. Myndin að ofan var tekin
þegar Guðrún Sigríður Kristins-
dóttir, lcikskólastjóri á Iðavelli,
tók viö körfunni en þcir Árni Jó-
hannesson, starfsmaður Mjólkur-
samlags KEA, og Kjartan Braga-
son, formaður körfuknattleiks-
deildar Þórs á Akureyri, alhcntu
körfuna.
JÓH/Mynd: Robyn
Sveitarstjórn Oxarfjarðarhrepps:
Skólatfmi verði
sveigjanlegur
Á fundi sínuni í vikunni sam-
þykkti sveitarstjórn Öxar-
íjaröarhrepps að beina því til
stjórnvalda að skólatími verði
sveigjanlegur. Þessi samþykkt
var gerð í tilefni af drögum að
frumvarpi til laga um grunn-
skóla.
Samþykkt sveitarstjórnar Öx-
arfjarðarhrepps er svohljóðandi:
„Sveitarstjóm Öxarfjarðarhrepps
telur að reglulegur starfstími
grunnskóla megi vera breytileg-
ur eftir aðstæðum á hverjum
stað, sé þess gætt aó settum
kennslumarkmiðum verði náð.“
Ingunn St. Svavarsdóttir,
sveitarstjóri Öxarfjarðarhrepps,
scgir að þessi samþykkt scgi það
í raun að sveitarstjóm telji að
ekki þurfi að vera sami starfs-
tími grunnskólans um allt land.
„Við viljum einfaldlega aó
mönnum verói gefió frelsi til
þcss að hafa starfstíma grunn-
skólans breytilegan eftir aðstæð-
um,“ sagði Ingunn. óþh
25%
AFSLATTUR AF
POLYTEX
INNIMÁLNINGU OG
MET
AKRYLLAKKI
BYGGINGAVORUR
LÓNSBAKKA•601 AKUREYRI
FAX 96-27813
Gott atvinnuástand á Skagaströnd:
Hráefnisstaða rækjuverk-
smiðjunnar trygg til áramóta
Ferjuslysið á Eystrasalti:
Ekki áhrif hjá okkur
- segir söluaðili ferða með Norrænu