Dagur - 01.10.1994, Blaðsíða 17

Dagur - 01.10.1994, Blaðsíða 17
Laugardagur 1. október 1994 - DAGUR - 17 Smáauglýsingar Húsnæði í boði Til leigu verslunarhúsnæði í Brekkugötu 1A. Laust eftir samkomulagi, langtíma leigusamningur. Upplýsingar í síma 12416._____ Herbergi til ieigu á góðum stað fyr- ir nemanda í framhaldsskóla á Ak- ureyri. Uppl. í slma 22513. Húsnæði óskast 3ja-4ra herb. íbúð helst á Brekk- unni óskast til kaups f skiptum fyr- ir 2ja herb. íbúð í Kópavogi. Upplýsingar gefur Fasteigna- og skipasala Noröurlands, slmi 11500.________________________ Einstaklingsíbúö óskast tii leigu sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 11753 og 12017. 3ja herb. íbúö óskast tii leigu sem fyrst. Uppl. í síma 27342.___________ Lítið iðnaðarhúsnæði óskast til kaups eða leigu. Uppl. T síma 989-29109 eöa heima- sími 25285. Jörð Bújörö á Eyjafjarðarsvæðinu, í Skagafirði eða Suður- Þingeyjar- sýslu óskast til kaups. Æskilegur mjólkurkvóti sem næst 100 þúsund lítrum. Bústofn og vél- ar mega gjarnan fylgja með í kaup- unum. Fyrir ákjósanlega eign er væntanleg- ur kaupandi tilbúinn að greiöa 20- 30 millj. króna. Hafiö samband viö Fasteigna- og skipasölu Norðurlands, sími 96- 11500. Bíla- og búvélasala Við erum miðsvæðis! Vegna mikillar eftirspurnar og sölu vantar allar geröir bíla á söluskrá, t.d. 4x4 bíla. Nú ergóöur sölutími. Leitiö einnig upplýsinga um dráttar- vélar og búvélar alls konar. Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, símar 95-12617, 985+10969. Rafvirkjun Vélhjól og riffill Bifreiöar Vespa til sölu. Honda Melody de Luxe, vel með far- in og lítið keyrö, meö nýupptekinn mótor. Á sama stað fæst Winchester 22 kal. Pump Action 22 skota riffill, sérstaklega vel meö farinn. Uppl. í síma 96-41587. Sala Nett hjónarúm til sölu 150x200 cm með skápum og Ijósi í höföagafli, nýlegar springdýnur. Uppl. í síma 22497 eftir kl. 18.00, Þóra eöa Hermann.______________ Til sölu: Tvö sjónvarpstæki: 14" á 20 þúsund og 20" á 15 þúsund. Einnig Fender Stratocaster raf- magnsgítar + taska á 40 þúsund. Uppl. í síma 25179. Fataviðgerðir Tökum að okkur fataviðgerðir og breytingar. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Burkni hf. J.M.J. klæðskeri, Gránufélagsgötu 4, (J.M.J. húsiö) 3. hæö. Sími 27630. Heilsuhornið Ómótstæöileg þrenning úr ríki náttúrunnar: 1. Propolis, eitt fremsta varnarefni náttúrunnar, losar snarlega um haustkvefiö. 2. Royal Jelly, góð næring fyrir bæði börn og fulloröna. 3. Blómafrjókorn, til að byggja upp orku fyrir skammdegið. Fljótandi fjölvítamín, mun kröftugri og hraövirkari en töflur. Biloba og Lecithin bæta minnið. Q 10, virkasta Q 10 efnið, góöur orkugjafi. Hákarlakrem, hefur meðal annars reynst mjög vel á þurrkbletti, exem og psoriasis. Ný nuddolía meö arniku, mjög vöðvaslakandi. Hunangskrem meö bývaxi ogjójoba- olíu, ótrúlegt verö. Náttúruleg sjampó fyrir allar hár- gerðir, einnig lce sjampó og tjöru- sjampó gegn hárlosi og þurrum hársveröi. Góö bætiefni fyrir húö, hár og neglur. Ýmislegt hollt og náttúrulegt til að bæta meltinguna, s.s. Yukka gull, Acidopilus, byggmjöl ogte. Frábær sykurlaus aldinmauk og ávaxtaþykkni. Allt fyrir sushi. Nýbakaöar bollur alla daga nema föstudaga, tilvaliö f hádeginu ásamt kæfu úr jurtaríkinu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, sími 96-21889. Sendum í póstkröfu. Legsteinar Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viðgerðir í íbúðarhús, úti- hús og fjölmargt annaö. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítiö aö því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Meindýraeyðing Bændur - Sumarbústaðaeigendur. Nú fer í hönd sá árstími er mýs ger- ast ágengar viö heyrúllur og sumar- bústaði og valda miklu tjóni. Viö eigum góð en vistvæn efni til eyðingar á músum og rottum. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er ásamt leiðbeiningum. Einnig tökum viö aö okkur eyöingu á nagdýrum í sumarbústaðalöndum og aðra alhliða meindýraeyöingu. Meindýravarnir sf. Brúnagerði 1, 640 Húsavík. Símar: 96-41804, fax 96-41801 og 985-34104. OUJR TRÉBMID JA Innréttingar fyrir: Eldhús - bað þvottahús og forstofu □LUR TRÉ8MIÐJA Höfum umboð fyrir allar gerðir leg- steina frá Álfasteini hf. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Nánari upplýsingar: Heimasímar á kvöldin og um helg- ar: Ingólfur, sími 96-11182, Kristján, sími 96-24869, Reynir, sími 96-21104. Álfasteinn hf. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón f heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Daglegar ræstingar. - Bónleysing. • Hreingerningar. - Bónun. • Gluggaþvottur. - „High speed“ bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið alian sólarhringinn s: 26261. trésmiðja Fjölnisgötu 6i • Sími 27680 Varahlutir Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Range Rover árg. 72- 82, Land Cru- iser árg. 88, Rocky árg. 87, Trooper árg. 83- 87, Pajero árg. 84, L-200 árg. 82, Sport árg. 80- 88, Fox árg. 86, Subaru árg. 81- 87, Colt/Lanc- er árg. 81- 90, Galant árg. 82, Tred- ia árg. 82- 87, Mazda 323 árg. 81- 89, 626 árg. 80- 87, Camry árg. 84, Tercel árg. 83- 87, Sunny árg. 83- 92, Charade árg. 83- 88, Cuore árg. 87, Swift árg. 88, Civic árg. 87- 89, CRX árg. 89, Prelude árg. 86, Volvo 244 árg. 78- 83, Pegueot 205 árg. 85- 87, BX árg. 87, As- cona árg. 84, Monsa árg. 87, Ka- dett árg. 87, Escort árg. 84- 87, Si- erra árg. 83- 85, Fiesta árg. 86, EIO árg. 86, Blazer SIO árg. 85, Benz 280 E árg. 79, 190 E árg. 83, Samara árg. 88, o.m.fl. Opið frá 9.00-19.00, 10.00-17.00 laugardaga. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látiö fagmann vinna verkiö. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 25553.____ Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768.____________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiösluskilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaður vinnur verkiö. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiöslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Bifreiðar Til sölu Volkswagen ferðabíll (hús- bíll) árg. '73. Góður bíll. Nánari upplýsingar veitir Haraldur vs. 97-12300, hs. 97-11511. Notað innbú Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Til sölu mikið magn af húsgögnum og ýmsu ööru. Sófasett frá kr. 12.0000. Boröstofusett frá kr. 17.000. Sófaborð frá kr. 4.000. Húsbóndastólar frá kr. 4.000. Litsjónvörp mikið úrval frá kr. 6.000. ísskápar frá kr. 6.000. Skrifborð frá kr. 5.000. Þurrkarar frá kr. 15.000. Steriógræjur frá kr. 10.000. Rúm 90 cm frá kr. 10.000. Svefnsófar fyrir 2 frá kr. 8.000. Barnavagnar frá kr. 5.000. Kerrur frá kr. 5.000. Bílstólar frá kr. 2.000. Leikjatölvur frá kr. 5.000. og margt margt fleira. Opið kl. 13-18 virka daga. Laugardaga kl. 10-12. Notaö innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Athugið Frá SÁÁ. Mánudaginn 3. okt. 1994 kl. 17.15 heldur Þórarinn Tyrfingsson, yfir- læknir SÁÁ, fyrirlestur sem nefnist: Stuöningur aðstandenda sem getur gert illt verra, í sal Göngusal SÁÁ, Glerárgötu 20, Akureyri. Fyrirlestur- inn er öllum opinn. Aögangseyrir kr. 500. Samkomur /U. í i Konur, konur! (IfAglOW Aglow, kristileg samtök ^ kvenna, halda fund í Félagsmiðstöð aldraöra, Víðilundi 22, mánudaginn 3. októbcr kl. 20.00. Ræðumaður verður Ragnhildur Engs- brováte, skólastjórafrú á Eyjólfsstöðum. Söngur, lofgjörð, fyrirbænaþjónusta. Kaffiveitingar. Þátttökugjald kr. 300. Allar konur hjartanlega velkomnar. Stjórn Aglow Akureyri. HVÍTASUnnumKJAfí ,/shahdshud Laugard. 1. okt. kl. 20.30. Samkoma í umsjá ungs fólks. Sunnud. 2. okt. kl. 15.30. Vakninga- samkoma. Samskot til kirkjunnar. Á samkomunum fcr fram mikill og fjölbreyttur söngur. Bcðið fyrir sjúk- um. Allir eru hjartanlega vclkomnir. Til sölu Subaru E 10 4x4 árg. 86. Uppl. í síma 21288 á kvöldin. Bíll til sölu. Mazda 323 árg. '88. Skipti á ódýrari, t.d. Lada Sport, koma til greina. Bíllinn er til sýnis á Bílasölu Noröur- lands. Uppl. á bílasölunni í síma 21213 eða í síma 96-43918. Messur SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 1. októbcr: Fundur fyr- ir 6-12 ára kl. 13.30 á Sjónarhæð. Þau börn sem dvöldu við Ástjörn í sumar eru sérstaklcga hvött til að koma ásamt öðrum börnum! Um kvöldið cr unglingafundur kl. 20. Allir unglingar velkomnir. Sunnudagur 2. október: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Foreldr- ar, hvetjið ykkar börn til að sækja sunnudagaskólann. Almcnn samkoma kl. 17 á Sjónarhæð. Kaffi og mcðlæti á efiir. Allir velkomnir!___________ Hjálpræðishcrinn, Hvannavöllum 10. Sunnudag kl. 13.30. 1 Sunnudagaskóli. (Athugið breyttan tíma). KI. 19.30. Bænastund. Kl. 20.00. Hjálpræðissamkoma. Miri- am Oskarsdóttir talar. Mánudag kl. 16.00. Heimilasamband. y* *'»L'r«, KFUM og KFUK, *-^^>ASunnuhlíð. I Sunnudagur: Bænastund kl. 20.00. Samkoma kl. 20.30. Guðntundur Ómar Guðmunds- son talar. Fyrirbænaþjónusta. Samskot til starfsins. Allir velkomnir. Mánudagur: Bænastund kl. 17.00, Möðruvallaprcstakall. Guösþjónusta verður í Möðruvalla- kirkju nk. sunnuda. 2. okt. kl. 14.00. Barnastund í lokin. Kór Möðruvalla- kirkju syngur. Organisti Birgir Helgason. Sóknarprcstur._____________________ Dalvíkurkirkja. Messa sunnudaginn 2. október kl. 11. Altarisganga. Jón Hclgi Þórarinsson, sóknarprcstur._____________________ IGlerárkirkja. L Á sunnudag verður: L Barnasamkoma kl. [j\. 11.00. Eldri systkini og/eða foreldrar eru hvattir til að koma með börnunum. Léttir söngvar, fræðsla og bænir. Messa kl. 14.00. Kirkjukór Hvamms- tanga ásantt organista Helga S. Ólafs- syni og sóknarpresti sr. Kristjáni Björnssyni koma í heimsókn. Sr. Kristján mun predika og þjóna til altar- is ásamt sóknarpresti. Fundur æskulýðsfélagsins kl. 18.00. Sóknarprestur._____________________ Hádcgistónlcikar. Vetrarstarfið í Akureyrar- kirkju er nú óðum að hefj- ast. Einn liður í helgihald- inu er aó bjóða upp á há- degistónleika í kirkjunni fyrsta laugar- dag hvers mánaðar. Efni tónleikanna er að hluta til tengt tímabili kirkjuárs- ins hverju sinni. Tónleikarnir eru ókeypis og öllum opnir. Fyrstu tón- leikarnir á vetrinum verða I. október nk. , en þá mun organisti kirkjunnar, Björn Steinar Sólbcrgsson, leika verk eftir Dietrich Buxtehude og Þorkel Sigurbjörnsson. Lesari á tónleikunum verður Viðar Eggertsson, leikhússtjóri. Eftir tónleik- ana verður boðið upp á léttan hádegis- verð í Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju. Listvinafclag Akureyrarkirkju. Akurcyrarprestakall. Hádegistónleikar verða í Akureyrarkirkju nk. laug- ardag kl. 12. Létt máltíð í Safnaðarheimilinu að þeim loknum. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju byrjar vetrarstarfió nk. sunnudag kl. 11.00. Notað veróur skemmtilegt efni og margt til gamans gert. Efnið kostar kr. 200 á barn og kr. 100 á systkini þess. Mcssað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Allur kirkjukórinn syngur í messunni. Sálmar: 18, 111 og 350. Konur úr Kvenfélagi Akureyrarkirkju verða með veitingar í Safnaðarhcimil- inu eftir messu. B.S. Bibliulcstur verður í Safnaðarheimil- inu mánudagskvöld kl. 20.30. Byrjum vetrarstarfið af miklum krafti. Fundir HULD 59941037 'V Fjhst.____________ Re*kifélag Norður- ^vÍrl/wfv ~ *ant^s- v\rV Il/,- Fyrsti fundur vetrarins W/JW* verður mánud. 3. okt. kl. 20.30 í Barnaskóla Akureyrar. Allir scm lokið hafa námskeiói í reiki eru velkomin. Stjórnin. Takið eftir Lciðbciningastöð hcimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.__ Minningarspjöld fyrir Samband ís- lcnskra kristniboðsfclaga fást hjá Pedró.______________________________ Minningarspjöld Hríscyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar._____________ íþróttafclagið Akur vill minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eft- irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagölu Akureyri. Já... en ég nota nú yfirleitt beltið!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.