Dagur - 01.10.1994, Blaðsíða 16

Dagur - 01.10.1994, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 1. október 1994 Innréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. m Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189 Postulínsmálun Námskeið 1 postulínsmálun hefjast í október. Afsláttur til hópa. Upplýsingar í síma 21150 alla daga frá kl. 18-20. löunn Ágústsdóttir. Tapað Fjallahjól tapaðist. 21 gírs lceFox fjallahjól, fjólublátt, hvarf frá Síðuskóla á miövikudag eða fimmtudag. Á hjólinu er svartur áfastur lás. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í síma 24436. Atvinna Karlmaður óskar eftir vinnu við landbúnaðarsveitabýli á Norður- landi. Helst á kúabúi eða blönduðu búi. Hefur dálitla reynslu, því hann var við sveitastörf í æsku og á ung- lingsaldri í fimm sumur. Hefur lokiö stúdentsprófi frá fjölbrautarskóla. Er líkamlega sterkur og hefur alltaf verið duglegur í vinnu. Uppl. í síma 91-76029.__________ Óska eftir vinnu á Akureyri til ára- móta eða lengur. Er bifvélavirki/búfræðingur og ýmsu vanur. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 26150, Lúðvík._____ Skrifstofustarf óskast! Kona um þrítugt óskar eftir al- mennu skrifstofustarfi. Hef próf úr Viöskiptaskóla íslands á fjármála- og rekstrarbraut. Get byrjað strax. Nánari upplýsingar gefur Gunnhildur í síma 96-33176 eftir kl. 13.00. Óskum eftir reglusömum starfs- krafti til afleysinga um 8-9 mánaða skeið. Þarf að vera vanur mjöltum og öðr- um landbúnaðarstörfum. Uppl. í síma 95-38257. Afleysingahringurinn Samhygö, Akrahreppi, Skagafirði. CENGIÐ Gengisskráning nr. 192 30. september 1994 Kaup Sala Dollari 66,56000 68,68000 Sterlingspund 105,08700 108,43700 Kanadadollar 49,05200 51,45200 Dönsk kr. 10,94180 11,34180 Norsk kr. 9,80040 10,18040 Sænsk kr. 8,83160 9,20160 Finnskt mark 13,58260 14,12260 Franskur franki 12,54140 13,04140 Belg. franki 2,08400 2,16600 Svissneskur franki 51,66150 53,56150 Hollenskt gyllini 38,25990 39,72990 Þýskt mark 43,00130 44,34130 ítölsk Ifra 0,04247 0,04437 Austurr. sch. 6,08370 6,33370 Port. escudo 0,41960 0,43770 Spá. peseti 0,51520 0,53820 Japanskt yen 0,67270 0,70070 irskt pund 103,56500 107,96500 lOTBl Ujfmii I 5. íl ''17 Ti ftji "Fil iLeikfelaá Akureyrar KVÖRNIN Gamanleikur með söngvum fyrir alia fjölskylduna! Höfundan Evert Lundström og Jan Moen ísfensk þýðing: Árni Jónsson Lög: Birgir Helgason og Michael Jón Clarke Söngtextar: Kristján frá Djúpalæk og Þórarinn Hjartarson Lýsing: Ingvar Björnsson Leikmynd og búningar Hallmundur Kristinsson Leikstjórn: Þórunn Magnea Magnúsdóttir Leikendur: Dofri Hermannsson, Bergljót Arnalds, Aðalsteinn Bergdal, Sigurþór Albert Heimisson, Þórhallur Gunnarsson, Rósa Guöný Þórsdóttir o.fl. 3. sýning laugardaginn 1. okt. kl. 14 4. sýning sunnudaginn 2. okt. kl. 14 5. sýning laugardaginn 8. okt. kl. 14 6. sýning sunnudaginn 9. okt. kl. 14 itrrtr Tveggja manna kabarettinn sem sló í gegn á síðasta leikári SÝNT í Þ0RPINU HÖFÐAHLÍÐ 1 54. sýning laugardaginn 1. okt. kl. 20.30 55. sýning föstudaginn 7. okt. kl. 20.30 56. sýning laugardaginn 8. okt. kl. 20.30 TAKMARKAÐUR SÝNINGARFJÖLDI Kortasala stendur yfir! Aðgangskort kosta nú aðeins kr. 3.900 og gilda á þrjár sýningar: Óvænt heimsókn eftir J.B. Priestley Á svörtum fjöðrum eftir Davíð Stefánsson og Erling Sigurðarsor Þar sem Djöflaeyjan rís eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Frumsýningarkort fyrir alla! Stórlækkað verð! Við bjóðum þau nú á kr. 5.200 Kortagestir geta bætt við miða á Karamellukvörnina fyrir aðeins kr. 1.000 Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 ♦ ♦ OkukcnnsU Kenni á Toyota Corolla Liftback '93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukermari frá KHÍ Akurgerði I I b, Akureyri Sími 25692, símboði 984-55172, farsími 985-50599. Hestar Nokkur pláss laus í Félagshesthúsi Léttis í vetur. í húsinu er rekin starfsemi fyrir böm og unglinga sem hafa áhuga á hest- um. Hægt er aö útvega hesta aö láni. Hafið samband við Guörúnu eöa Jarþrúöi í síma 23862 (á kvöldin). Au-Pair Au-Pair, á aldrinum 17-22 ára, ós- kast til fjölskyldu með fjögur börn á aldrinum 3ja mánaða til 7 ára. Móðir er heimavinnandi og faðir mikið fjarverandi vegna vinnu. Fjölskyldan býr í einbýlishúsi 60 km frá Osló. Æskilegt er aö viðkomandi reyki ekki. Svar sendist (á norsku/ensku/ís- lensku) til: Torbjöm og Tove Rensel Semsmoveien 147 3300 Hokksund Norge. Sími 32 70 0037. Slökunarnudd Svæóa- og slökunarnudd fyrir bak og axlir. Uppl. og tímapantanir í síma 11806 öll kvöld eftir kl. 20.00 öll kvöld. Edda Olsen, svæöanuddari. Geymið auglýsinguna. Einkamál Ertu einmana? Rúmlega þrítug kona, hress, fráskil- in, langar að kynnast annarri konu til aö fara með út á lífiö, t.d. pöbba- rölt, líkamsrækt eöa út aö borða. Áhugasamar leggi uppl. og síma inn á afgr. Dags merkt „Einmana." Lykillinn að draumamanninum eða draumakonunni. Hefur leitin aö betri karlmanni ekki borið árangur? Mundu að draumur- inn um hamingju getur ræst, I sveit eða borg, hjá 18 ára og einnig eldri borgurum. Nafn og heimilisfang ásamt 300 kr. greiðslu sendist í pósthólf 9115, 129 Reykjavík og þú færð um hæl upplýsingar um þá þjónustu sem í boöi er. Upplýsinga- sími er 91-620082. Algjörri nafnleynd heitið fyrir konurn- ar. Helgar-I Ieilabrot W Lausnir i-© i-@ z-® x-© z-® 7-© X-© 7-© 7-© Z' © X-© z-® ,-© Bcrurbíé B a23500 I M m r WJtJgU. »»» jgí£.. A '■miusffc ' £/ << ^..£ m -£5.5*» kWBWf Booov-Wt, NJSttW®1 M.**!.*’ ms* ■ FROM ZERO TO HERO TusT-oniw FORSYNINGARHELGI BORGARBÍÓ OG LAUGARÁSBÍÓ FORSÝNA: Laugardag kl. 21.00 Mask Sunnudag kl. 21.00 Mask ÍSLA NDSFRUMS ÝNING 14. OKTÓBER MAVERICK „MAVERICK" sló (gegn í Bandaríkjunum, nú er komið að Islandi! Aðalhlutverk: Mel Gibson, Jodie Foster, James Garner og James Coburn. Laugardagur og sunnudagur: Kl. 11.00 Maverick Mánudagur og þriöjudagur: Kl. 9.00 og 11.00 Maverick BEVERL Y HILLS COPIII Sem fyrr er vörumerki Detroit löggunnar Axels Foley húmor og hasar í þessari hörkuspennandí mynd. Bönnud innan 16 ára. Laugardagur og sunnudagur: Kl. 9.00 Beverly Hills Cop III SPEED Búðu þig undir bestu spennu- og þrumumynd ársins! „Speed" er hreint stórkostleg mynd sem slegið hefur feikilega í gegn og er á toppnum víða um Evrópu! Laugardagur og sunnudagur: Kl. 11.00 Speed H (Síðasta sinn) SCHINDLER'S LIST Stórbrotin saga pýska iðjuhöldsins Oskars Schindler sem bjargaði 1100 gyðingum úr klóm nasista. Þeir sem komust á lista Schindlers voru hólpnir, hinna beið daudinn. Bönnuð innan 16 ára. Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 9.00 Schindler’s List Newton flslskj'ldan cr að fiu.i í liumiíina! ÞUMALINA Sunnudagur: Kl. 3 Þumalína ísl. tal - 500 kr. BEETHOVEN’S 2ND Sunnudagur: Kl. 3 Beethoven’s 2nd 400 kr. Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. I helgarblaö til kl. 14.00 fimmtudaga - TQT 24222 !■■■ J.J.UJ k á ■ ■ ■ ■ 1 11 ■ ■ ■ ■ ■ Jl ■ ■ ■ ■ IJ-UIM ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!■ I Tl’ I ■ ■ ■ iT ■ ■ ■ ■ ■ ■■ ■ ■■■■■!■■■■■■■■■■■■ m ■■■■■■■■■

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.