Dagur - 01.10.1994, Blaðsíða 5
FRETTIR
Laugardagur 1. október 1994 - DAGUR - 5
Akureyri:
Lögmannavaktin
aö hefjast á ný
Lögmannavaktin á Akureyri er
nú að hefjast á nýjan leik eftir
sumarleyfi og verður hún starf-
rækt í Safnaðarheimili Akureyr-
arkirkju á miðvikudögum frá kl.
16.30 til 18.30.
Lögmannavaktin hófst sl. vor
og telja aðstandendur hennar að
vcl hafi tekist til og að mikil þörf
hafi reynst fyrir þessa þjónustu.
Til marks um það hefur 31 aðili
fengið ókeypis lögfræðiráðgjöf á
tímabilinu 18. maí til 29. júní sl.,
þar af 18 karlar og 13 konur.
Flestir voru á aldrinum 30-65 ára.
Þeir sem nýttu sér þjónustu
Lögmannavaktarinnar á sl. vori
voru úr ýmsum starfsstéttum.
Flestir voru verkamenn/sjómenn
og næstflestir úr hópi atvinnu-
lausra. I sautján tilvikum var máli
lokió meó þessari ráógjöf, 13 ein-
staklingum var ráðlagt að leita
lögnrannsaðstoðar og 2 ráólagt að
leita til stjórnvalda.
Þessi mál voru af ýmsum toga;
refsimál, greiöslucrfiðleikar, sam-
búðarslit, erfóamál, skaóabótamál,
mál varðandi fasteigniro.fi.
Alls eru .10 lögmenn skráðir á
Lögmannavaktina á Akureyri. óþh
Sláturhús KÞ:
Lóðin malbikuð
og þökulögð
í haust var lagt bundið slitlag á
lóð sláturhúss KÞ á Húsavík.
Um 1400 fm voru malbikaðir og
þökur lagðar á álíka stórt svæði.
Þetta er gert til að uppfylla kröf-
ur vegna Ieyfisveitingar til út-
flutnings á kjöti til Evrópusam-
bandslanda, en yfírdýralæknir
hefur gefið heimild til að verkið
verði unnið í áföngum og verður
því væntanlega framhaldið á
næsta ári.
Páll Arnar, sláturhússtjóri, seg-
ir að styrkur til verksins hafi feng-
ist frá Framleiðnisjóði landbúnað-
arins og hafi hann verið forsenda
fyrir því aó ráðist var í þeSsar
franrkvæmdir.
Kaupfélag Þingeyinga er aðili
að nýstofnuðu félagi um vinnslu
og útflutning á lambakjöti til
Sviss, ásamt Svisslendingi, Fjalla-
lambi og Silfurstjörnunni í Oxar-
fjarðarhreppi og fieiri sláturleyfis-
höfum austan lands og á Norður-
landi. IM
Verð íbúða í fjölbýlishús-
um hefur staðið í stað
Nú er hægt að fú sumkomuhúsið Höfða í Svarfaðardal leigt í lcngri eða skemniri tíma.
Svarfaðardalur:
Samkomuhúsið
Höfði leigt út
Árið 1944 reistu félagar í ungmennafélaginu
Atla, sem starfar fremst í Svarfaðardal, sam-
komuhúsið Höfða á bakkanum við Svarfaðar-
dalsá milli bæjanna Klaufabrekknakots og Hóls.
Á síðustu árum hefur húsið eingöngu verið nýtt
til fjörugra réttardansleikja en húsið var mjög
illa farið.
Dómhildur Karlsdóttir í Klaufabrckknakoti cr
formaður Atla og hún sagði aó nú, þegar 50 ár eru
liðin síðan húsið var rcist, hafi veriö ráðist í að
gcra það upp. Ætlunin cr að leigja húsið út, til ein-
staklinga cða hópa. Um cr aó ræóa svefnpokapláss,
eldhús og snyrtingar, húsió er um 140 fermetrar.
Dómhildur sagði húsið kjörió fyrir smærri hópa
cða fjölskyldur. I Höfða væri upplagt aó halda lítil
ættarmót cða aðrar samkomur. Einnig væri hægt að
nýta húsiö til dvalar í lengri eða skcmmri tíma; til
dæmis gæti göngufólk, snjóslcðamenn, jcppahópar
eða hestamenn haft viödvöl í Höfóa. KLJ
Framleiösla og sala búvara:
Sala svínakjöts hefur
aukist um rúm 10%
Raunverð íbúða í fjölbýlishúsum
stóð í stað á öðrum ársfjórðungi
þessa árs. Þrátt fyrir andbyr í
efnahagsmálum undanfarin ár
hefur raunverð íbúða í fjölbýlis-
húsum ekki Ieitað niður á við.
Að vísu hefur það sveiflast
nokkuð, m.a. hækkað á þessu ári
eftir lækkun í fyrra en skýr til-
hneiging til lækkunar hcfur ekki
komið fram. Þetta er frábrugðiö
þróuninni í nálægum löndurn en
Um þessar mundir er eitt ár lið-
ið frá opnun Metró verslunar-
innar á Akureyri og hefur hún
fengið mjög góðar viðtökur hjá
Akureyringum og nærsveita-
mönnum. Á þessum tímamótum
þar hafði efnahagslægðin mikil
áhrif á íbúðaveró.
Líklega cr skýringin að hluta
fólgin í húsbréfakerfinu hér á
landi en þaó hefur án efa haldið
uppi íbúðaverði í lægðinni, segir í
Hagvísum Þjóðhagsstofnunar.
Á hinn bóginn hafa stór einbýl-
ishús og atvinnuhúsnæði lækkað
mikió í verði. Þá er talið að fátt
bendi til þess að miklar breytingar
séu framundan á fastcignamark-
aðnum. KK
verður veittur 25% afsláttur af
flestum vörum verslunarinnar
dagana 30. september til 8. októ-
ber nk.
I dag, laugardaginn 1. október,
mætir kraftakarlinn Andrés Guð-
í júní í ár var sala kindakjöts
meiri en í sama mánuði í fyrra
sem nemur 12,3%. Salan var
mundsson í verslun Metró á Akur-
eyri og sýnir hvað í honum býr.
Hann mun m.a. skora á vióskipta-
vini Metró að blása upp blöðru
meðan hann sjálfur blæs upp hita-
poka. Þeir sem vinna kappann fá
verðlaun, m.a. vandaðan HM fót-
bolta.
Akureyringar og nærsveita-
menn eru hvattir til að nota þctta
einstaka tækifæri til að kaupa inn
til heimilisins mcð þcssum mikla
afslætti. Vöruúrval í Metró fer sí-
vaxandi og á afsláttardögunum cr
m.a. hægt að kaupa; gólfefni,
hreinlætistæki, blöndunartæki,
pípulagnaefni, málningarvörur,
heimilistæki, gcisladiska, bús-
áhöld, leirtau, potta og pönnur,
úti- og inniljós, gagnvarið timbur,
verkfæri, kuldagalla og vinnufatn-
að, hillur og rörbera, alla smá-
vöru, svo sem nagla, skrúfur og
margt fleira. Fréttatilkynning.
hins vegar nokkuð minni í júlí-
mánuði í ár en í sama mánuði í
fyrra, eða 29,1%.
Heldur hel'ur dregiö úr nauta-
kjötsframleiðslu á undanförnum
12 mánuðum cn salan hefur verið
svipuö mióað við júní í fyrra en
16,7% meiri en í júlí sama ár.
Framleiósla og sala á svínakjöti
hcfur aukist, þcgar litið er til síð-
ustu 12 mánaða, um rúmlega
10%.
Framleiósla hrossakjöts hcfur
aukist þegar litið er til síðustu 12
mánaóa og er 73,5% mciri en í
júní í fyrra og 97,3% meiri en í
júlí. Heldur hefur hins vegar dreg-
ið úr sölunni, bæði þegar miöað er
við sömu mánuði l'yrir ári og þeg-
ar litið er til síðustu 12 mánaða.
Breytingar í slátrun á hrossum
miðast að nokkru við útflutning.
Framleiðsla og sala alifugla-
kjöts hefur dregist saman og má
líklega rekja það til samdráttar í
framleiðslunni þar sem stundum
hefur verió vöntun á einstaka
þungaflokkum.
Sala á eggjuni var minni boriö
saman við sömu mánuði árið
1993, 5,4% mióað við júlí og
5,9% miðað við júní, en hefur
ekki minnkað að ráði á síðustu 12
mánuðum.
BRIDGE
BRIDDS
Norðurlandsmót eystra
Tvímenningur kvenna
Norðurlandsmót eystra í tvímenning kvenna 1994
verður haldið í Hamri laugardaginn 8. október og
hefst kl. 10.00.
Spilaður verður Barómeter og er keppt um silfurstig.
Keppnisstjóri verður Páll H. Jónsson.
Þátttökutilkynningar berist fyrir kl. 20.00 fimmtudaginn 6.
október til: Páll H. Jónsson, hs. 96-21695 vs. 96-12500
Haukur Jónsson, hs. 96-25134 vs. 96-11710
Þátttökugjald er kr. 1.500 á spilara og greiðist á staðnum.
Metró á Akureyri eins árs:
Verslunin veitir 25%
afmælisafslátt í viku