Dagur - 01.10.1994, Blaðsíða 14

Dagur - 01.10.1994, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 1. október 1994 SAKAMALAÞRAUT Lögmannavaktin Ókeypis lögfræðiráðgjöf fyrir almenning í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju alla miðvikudaga kl. 16.30-18.30. Tímapantanir í síma 27700 kl. 9.00-12.00 og 14.00- 16.00 virka daga. Lögmannafélag íslands. Utvegsmenn Norðurlandi Útvegsmannafélag Norðurlands boðar til aðalfundar þriðjudaginn 4. október kl. 14.00 ó Hótel KEA Akureyri. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Samningamól. 3. Önnur mól. Kristjón Ragnarsson formaður L.Í.Ú. kemur á fundinn. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Björn Sigurðsson Húsavík AÆTLUN HÚSAVÍK - AKUREYRI - HÚSAVÍK Sun. Mán. Þri. Mið. Fim. Fös. Lau. FráHúsavík 19:00 08:00 08:00 08:00 08:00 17:00 17:00 17:00 17:00 17:00 Frá Akurcyri 07:30 07:30 07:30 07:30 07:30 15:30 15:30 15:30 15:30 18:30 HÚSAVÍK - MÝVATN - HÚSAVÍK Sun. Mán. Þri. Mið. Fim. Fös. Lau. Frá Húsavík 09:15 09:15 09:15 09:15 09:15 Frá Mývatni 10:30 10:30 10:30 10:30 10:30 Samtenging við fcróir Norðurleiðar mánud.-, þriðjud-, fimmtud- og föstudaga. AFGREIÐSLUR: Húsavík: BSH hf., Héðinsbraut 6 (Shell), sími 41260. Akureyri: Umferðarmiðstöðin, Hafnarstræti 82, sími 24442. Mývatn: Hótel Reynihlíð, Mývatnssveit, sími 44170. GÓÐA FERÐ! Tilboð óskast! Vátryggingafélag íslands hf. Akureyri, óskar eftir tilboðum í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. 1. Toyota Hilux árg. 1992 2. Toyota Hilux árg. 1991 3. Subaru Legacy st árg. 1991 4. Subaru Legacy st árg. 1990 5. MMC Galant GLSi árg. 1988 6. Nissan Patrol Turbo D .... árg. 1987 7. Subaru 1800 st árg. 1987 8. Range Rover 4 dyra árg. 1985 9. Volvo 244 árg. 1987 Bifreiðarnar verða til sýnis í Tjónaskoðunarstöð VIS að Furuvöllum 11, mánudaginn 3. okt. nk. frá kl. 9.00 til 16.00. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 16.00 sama dag. VATRYGGINGAFELAG ÍSLANDS HF w Verið á undan Carter lögregluforingja að leysa þrautina. Ykkur til aðstoðar eru teikningar með mikilvægum vísbendingum... Ósýnilegi pjónirinn - eítir Francis Clarke Undrunin skein úr andliti Bert Daleys þegar ásökunin hljómaöi um salinn á veitinga- staðnum Svarti Svanurinn. „En þaó hlýtur aó hafa verið annar ykkar!“ endurtók eig- andinn, Jack Benson, og mændi á mennina tvo sem sátu fyrir framan hann. Daley og Douglas Hedley litu hvor á annan og Carter lögregluforingi þurfti aó taka fast um arm eigandans til að róa hann Einn af þessuin hlutuni hjálpar ykkur við að Icysa þrautina. niður. Carter og Graham undir- foringi höfóu notió þeirrar sjaldgæfu ánægju að geta sest nióur eftir vakt á krá í bæn- um Slumber-on- Sea en þessi ánægja þeirra hafói verió rof- in fyrir fimm mínútum. Þá hafói Jack Benson ætt inn þar sem þeir sátu og sötruóu brandý eftir matinn. Eitt hundraó pund í fimm punda seólum höfóu horfið úr peningakassanum á bamum en svo virtist sem staðurinn hafi verió mannlaus þegar þetta geróist. „Hvers vegna ásakar þú þá þessa menn?“ spuröi Graham undrandi. Peningarnir horfnir „Það er rökrétt,“ fullyrti Benson. „Þeir voru báóir héma þegar ég fór inn á skrifstofuna. Eg var í burtu í um þaó bil tíu mínútur og þegar ég kom aftur höfóu þeir lokió úr glös- unum sínum... og peningarnir voru horfn- ir.“ Douglas Hedley leit í spegil sem hékk á veggnum, fálmaði eftir greióu sem ekki fannst og strauk því með hendinni yfir sítt hárió sem fyrir var óaófinnanlegt. „Sko þegar ég fór, var Bert hérna ennþá,“ sagði hann ísmeygilega. Daley velti vöngum um stund en kinkaói að lokum kolli til sam- þykkis. „En var í nokkrar mínútur," mót- mælti hann veiklulega. „Eg lauk bara viö drykkinn minn og fór svo aftur inn í verslunina mína.“ Carter lögregluforingi baó mennina báða að yfirgefa salinn og fara fram í anddyri. Síðan skoðaói hann sig um á bak viö barborðið. „Vissu þeir báóir aó peningarnir eru geymd- ir þarna?“ spurói hann. Benson kinkaói kolli. „Og þú sagóist ekkert hafa snert héma? spurói Carter en hafói ekki fyrir því aö líta upp til að sjá hvort Benson samþykkti þetta líka. Hann dýfði fingri í uppþvottavatnió í vaskinum til aó at- huga hitastigió á því og virti fyrir sér bjórglösin tvö sem í því lágu. Lausn á sakamálaþraut: 'sueq nispiajgjEi) joCppXa i>o3|o8njp p(>|OJ jpjnq '"(oiupii.-iqsiA Ksoljnni! inq) uuis uunjnq paui ujoa pi> ssacj uy "'pijcj ]J3§ uui>q ipjaH 'Euyjq pijaoJijX í.upic BSapuiajo ipjEq uios /Ca[po|j uin B)Bi pB jba joubq Hreinn öskubakki Barborðiö sjálft var gljá- andi hreint; enginn sígarettustubbur í öskubakkanum og hvergi óhreint glas að sjá. „Þaó var frú Benson sem fór út til aó sækja Daley aftur en hvaó með Hedley?“ „Æ, ég bókstaflega rakst á hann héma í anddyrinu,“ sagði Benson. „Hann var kom- inn langleióina út götuna þegar hann komst aö því aö hann haföi gleymt húfunni sinni. Við fórum því saman inn á barinn aó sækja hana og það var þá sem ég uppgötvaói aó peningarnir voru horfnir.“ „Og síðan komuó þió báóir beint til okkar,“ bætti Graham vió. En Carter lögregluforingi var langt frá því aó vera ánægður þegar þeir fóru út af Svarta Svaninum. En þrátt fyrir sterkan austanvindinn sem vaggaði hattin- um á höfði hans, ljómaói hann allt í einu af ánægju þegar hann sá bæði Daley og Hedl- ey fyrir utan. „Einmitt maðurinn sem vió þurfum aö finna,“ sagói hann kátur. „Hann var vitaskuld aó segja ósatt... og hann hafði tækifæri til að taka pen- ingana.“ Um hvorn mannanna var Carter aó tala?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.