Dagur - 01.10.1994, Blaðsíða 12

Dagur - 01.10.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 1. október 1994 H H ELGARllEILABROT M Umsjón: GT 3. þáttur Lausnir á bls. I6 Hvað heitir lögreglustjórinn á Akureyri? Elías I. Elíasson RS Ásgeir Pétur Ásgeirsson ÓlafurÁsgeirsson Af hverju er bandariska borgarastyrjöldin oft nefnd þrælastriðið? H Vegna þátttöku margra þræla R3 Deila um þrælahald var meðal orsaka Þrælahaldi var þá komið á Hve stórt er Island að flatarmáli? H 43.000 ferkilómetrar 73.000 ferkilómetrar 103.000 ferkílómetrar Hvað heitir utanríkisráðherra Dana? Uffe Ellemann-Jensen Niels Helveg-Petersen Poul Schltiter Hvar eru höfuðstöðvar Mecklenburger Hochseefiseherei? I Boston V^H Hamborg Rostock Hvaðan eru skip með einkennisstafina SF? I Frá Siglufirði Q Frá Seyðisfirði Frá Höfn i Hornafirð Hvaða ár fékk Dalvik kaupstaðarréttindi? n i974 ra i984 I994 8 Hvernig er frumefnið Kalium skammstafað í lotukerfmu? D Ca R Ka 9 Hver voru úrslit leiks KA og Víklngs í handknattleik karla 21. september sl.? D 24:24 n 25:25 26:26 Hve marglr lögmenn eru starfandi á Akureyri? n 7 n 9 11 Hverjir voru nefndir Svartfætlingar (pieds noirs)? I Svartfellingar fyrir misskilning fH Franskir kolanámumenn Franskættaðir íbúar í Alsír 12 Hvenær var Háskóli Islands stofnaður? n >908 n i9ii 1914 13 Hvað heitir skólafélag Menntaskólans á Akureyri? I Huginn E9 Muninn Óðinn UM VÍÐAN VÖLL Undarlegír at- burðir á Saurum Hvar er myndin tekin? •JiuopsjioSuj cuuypno §o jjuopsupisjocj 'f 13j§jbj/ij njo jcujn -uoijcujis So /,8(5| sjc cjpis ujijoi jca puXui isso<j 'iotj So jca iijxijjjáj pccj uc -poui ‘jjXojmjv c jssojciv §o luujpijopjcpcupj cftj nuipjoqjidjijs c njOA jnuoij „nppj§cuiis“ jcssoq -ciuis §o sisoj ipæusriq i ujijoi j>j>|0 jo puÁui issocj ‘jojq í mars 1964, fyrir réttum þrem áratugum, áttu sér staó undar- legir atburóir á Saurum á Skaga. Húsmunir köstuöust til innan- stokks og bollar og diskar brotnuðu. Engar haldbærar skýringar fengust á þessu. Þessir atburóir vöktu mikla athygli og þyrptust fréttamenn m.a. á staðinn. Einnig lögóu miðlar leið sína til Saura og þar á meóal Lára miðill frá Akureyri. Lára sagói aö erfióleikum væri bundió aó ná sambandi vegna ókyrróar, en hún taldi sig hafa séó löngu lióna sjómenn, sem þó væru ekki tengdir fólkinu á bænum né byggðarlaginu. DAGSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Nikulás og Tryggur. Nikulás eign- ast nýja vini. Múmínálfarnir. Nú er illt i efni hjá Múminpabba. Anna í Grænuhlið. Anna fer í sunnudaga- skólann. Kapteinn ísland. 8. þáttur. Máttur ofurhetjunnar flæðir inn í 111- uga Ormsson. 10.20 Hlé 12.40 íþróttahornld Endursýndur þáttur frá fimmtu- degi. 13.10 Ný vidd i náttúru íslands Bátsferðir á straumhörðum ám ís- lands eru nýjasta áhugamál svaðil- fara og í myndinni er fylgst með nokkrum slíkum. 13.40 Einn-x-tveir Endursýndur þáttur frá miðviku- degi. 13.55 Enska knattspyrnan Bein útsending frá leik Arsenal og Crystal Palace í úrvalsdeildinni. Umsjón: Amar Björnsson. 16.00 íþróttaþátturinn Bein útsending frá leik í fyrstu deild íslandsmótsins í handknatt- leik. Umsjón: Samúel Örn Erlings- son. 17.50 Tóknmálsfróttir 18.00 Völundur (Widget) Bandariskur teiknimynda- flokkur. 18.25 Hátíðir um alla álfu (A World of Festivals) Breskur heimildarmyndaflokkur um hátíðir af ýmsum toga sem haldnar eru í Evrópu. Meðal annars verður litast um á októberhátið i Munchen, sönghátíð í Wales og víkingahátíð á Hjaltlandi. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Geimstóðin (Star Trek: Deep Space Nine) Bandarískur ævintýramyndaflokkur sem gerist í niðurniddri geimstöð i útjaðri vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.40 Haukur Morthens • In me- moriam Fyrri þáttur frá minningartónleikum sem teknir voru upp á Hótel Sögu í maí síðastliðnura. Landsþekktir tónlistarmenn flytja lög sem Hauk- ur Morthens gerði vinsæl. 21.15 Hasar á heimavelll (Grace under Fire) Bandariskur gamanmyndaflokkur um þriggja barna móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. 21.45 Innlyksa (Innerspace) Bandarísk gaman- og ævintýramynd frá 1987. Flugmanni er boðið að taka þátt í leynilegri til- raun þar sem hann er minnkaður mikið í þágu vísindanna. Fyrir mis- tök er honum sprautað inn í líkama afgreiðslumanns í stórmarkaði og á hann þar óblíða vist en vinir hans reyna með öllum ráðum að ná hon- um út áður en það er um seinan. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Martin Short og Meg Ryan. 23.45 Töframaðurinn (The Magician) Bresk sakamála- mynd frá 1993 byggð á sannsögu- legum atburðum. Árið 1980 flæddu falsaðir peningaseðlar um England í svo miklum mæli að hagkerfinu var stefnt í voða. í myndinni greinir frá leit lögreglunnar að forsprakka falsaranna en við hana naut hún dyggrar aðstoðar bandarísks kaup- sýslumanns. Aðalhlutverk: Jay Acovone, Clive Owen og Jeremy Kemp. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok SJÓNVARPlÐ SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 09.00 Morgunsjónvarp bamanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perrine. Ævintýrin gerast enn. Dýr- in mín stór og smá. Fjölnir B, Hiyns- son og Vilhjálmur Benediktsson að Miðhusum á Fljótsdalshéraði sýna dýrin sem þeir eiga. Nilii Hólm- geirsson. Enn eiga Nilli og gæsirnar i höggi við iágfótu. Markó. Markó ber út bréf. 10.20 Hlé 13.20 Þoraklauat þonkvelðlland Annar þáttur. Ólafur Sigurðsson fjallar um þau mannlegu vandamál sem hafa skapast á Nýfundnalandi í kjölfar aflasamdráttar og atvinnu- leysis. 13.50 Skjállat Endursýndur þáttur fiá þriðjudegi. 14.20 Hvíta tjaldlð Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 14.50 Norræn guðsþjónusta Messa frá Olaus Petri-kirkjunni í Örebro 11, september sl. 16.20 Montserrat CabaUe á tón- lelkum Tónlistarþáttur með hinni heims- frægu spænsku sópransöngkonu. 17.10 Aladdín Teiknimynd byggð á sögu úr 1001 nótt. 18.20 Táknmálsfréttlr 18.30 Jarðarberjabðrnln (En god historie for de smaa - Markjordbærbarna) Þáttaröð um börnin Signe og Pál. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Undlr Afrikuhlmni (African Skies) Myndaflokkur um háttsetta konu hjá íjölþjóðlegu stórfyrirtæki sem flyst til Afríku ásamt syni sinum. 19.30 FólkiðiForsælu (Evening Shade) 20.00 Fréttlr og iþróttlr 20.35 Veður 20.40 Dlmmuborglr - kynjahebn- ur við Mývatn Náttúruperlan Dimmuborgir er í einu virkasta eldstöðvakerfi íslands og i myndinni er sagt frá uppruna þessara stórbrotnu hraunborga. Lýst er jarðfræði Mývatnssvæðisins og á ljóslifandi hátt birtist náttúru- fegurð og fuglalif þess. Pá er fjallað um baráttu manna gegn hinni miklu hættu sem vofir yfir þessri einstæðu náttúruperlu. 21.10 Þú, óg og barnlð (You, Me and It) Breskur mynda- flokkur um hjón á fertugsaldri sem eru búin að koma sér vei fyrir i líf- inu. Það eina, sem vantar, er barn en það gengur hvorki né rekur í þeim efnum. Aðalhlutverk: James Wilby og Suzanne Burden. 22.05 Dauðbin kemur tll hádegis- verðar (Doden kommer til middag) Dönsk sakamálamynd frá 1964 byggð á sögu eftir Peter Sander. Glæpa- sagnahöfundur heyrir skothvell úti í skógi og gengur fram á lik. Lög- reglan telur að um sjálfsvfg sé að ræða en rithöfundurinn er á öðru máli. Hann fer að rannsaka málið á eigin spýtur en þá lætur morðing- inn aftur á sér kræla. 23.40 Útvarpsfréttlr i dagskrár- lok STÖÐ2 LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 09:00 MeðAfa 10:15 Gulur, rauður, grænn og blér 10:30 Baldur búálfur 10:55 Ævlntýri Vííils 11:15 Smáborgarar 11:35 Eyjaklíkan 12:00 Sjónvarpsmarkaðurlnn 12:25 Gott á grllllð 12:55 WalIStreet Bud Fox gengur iila að fóta sig i kauphallarbraskinu á Wall Street. Hann kynnist stórlaxinum Gordon Gekko en til þess að þóknast hon- um verður Bud að selja mammoni sálu sina og temja sér algjört sið- leysi. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Charlie Sheen, Daryl Hannah og Martin Sheen. 15:00 3-BÍÓ Úlfur í sauðargæru (The Wolves of Willoughby Chase) Þegar foreldrar Bonnie fara í ferða- lag eru hún og Sylvia frænka henn- ar skildar eftir einar í umsjá vondr- ar barnfóstru. Hún er undirförul og ásamt hjálparkokki sínum, hinum fégjarna Grimshaw, reynir hún að sölsa eignir fjölskyldunnar undir sig og koma stelpunum á munaðarleys- ingjahæli. 16:25 Giaumgosinn (The Pick Up Artist) Jack Jericho er snillingur í að næla sér í stelpur. Hann hefur þróað þetta atferli upp í hálfgildings listgrein og nú er svo komið að fáir standa honum jafn- fætis í þvi. Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Robert Downey og Dennis Hopper. 17:45 Popp og kók 18:45 NBA molar 19:1919:19 20:00 Fyndnar f jölskyldumyndir (Americas Funniest Home Videos) 20:30 Bingó lottó 21:45 Hetja (Hero) Athyglisverð og gamansöm mynd um vonlausan undirmáls- mann sem verður vitni að flugslysi og bjargar farþegunum úr flakinu fyrir hálfgerða slysni. Hann virðist hvorki botna upp né niður í því sem gerst hefur en útsmoginn svika- hrappur veit að bjargvætturin mun fá rausnarlega umbun og eignar sér því allan heiðurinn. Fjölraiðlar sýna- málinu mikinn áhuga en fæst virð- ist benda til þess að flett verði ofan af bragðarefnum. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Geena Davis, Andy Garcia og Joan Cusack. 23:45 Saga Jackies Presser (Teamster Boss: The Jackie Presser Story) Sannsöguleg mynd um Jackie Presser sem þótti mikill óróaseggur í æsku en komst til æðstu metorða innan bandarískra verkalýðsfélaga. Hann reiddi sig á stuðning mafíunnar en þegar bóf- arnir brugðust og vildu jafnvel ryðja Presser úr vegi, leitaði hann á náðir FBI og sigaði laganna vörðum á óvini sína. í aðalhlutverkum eru Brian Dennehy, Jeff Daniels og Eli Wallach. Bðnnuð bðrnum. 01:35 Rauðu skómir (The Red Shoe Diaries) Erótískur stuttmyndaflokkur. Bannaður bðmum. 02:05 Leynimakk (Cover up) Þessi kraftmikla spennu- mynd segir frá fréttamanninum Mike Anderson sem er falið að rannsaka dularfulla árás á banda- ríska flotastöð. Aðalhlutverk: Dolph Lundgren, Louis Gosset jr. og Lisa Berkley. Stranglega bðnnuð bðmum. 03:35 Flugan II (The Fly II) Martin Brundle, sonur vísindamannsins sem við kynnt- umst í fyrri myndinni, býr nú undir verndarvæng iðnjöfursins Antons Bartok sem hefur einkarétt á upp- finningu föður piltsins. Anton þessi vill koma erfðaklefanum í gagnið og hefur illt eitt í hyggju. Aðalhlut- verk: Eric Stoltz, Daphne Zuniga og Lee Richardson. Stranglega bðnn- uð bðrnum. 05:15 Dagskrárlok STÖÐ2 SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 09:00 Kolllkátl 09:25 Klsa litla 09:50 KSttur úti f mýrl 10:15 Sógur úr Andabæ 10:40 Ómar 11:00 Brakúla greffl 11:30 Ungllngsárln 12:00 Danslist -94 Endurtekinn þáttur frá dansmóti sem fram fðr á Sauðárkróki í tilefni Sæludaga. 12:30 Úrvalsdelldln (Extreme Limite) 13:00 íþróttlr á sunnudegl 16:30 Sjónvarpsmarkaðurlnn 17:00 Húslð á sléttunni (Little House on the Prairie) 18:00 í svlðsljóslnu (Entertainment This Week) 18:45 Mðrkdagsins 19:1919:19 20:00 HjáJack (Jack's Place) 20:55 Frambjóðandinn (Running Mates) Diane Keaton og Ed Harris fara með aðalhlutverkin i þessari gamansömu mynd um ást- arsamband barnabókahöfundarins Aggie Snow og forsetaframbjóð- andans Hughs Hathaway. Það var kært með þeim á skólaárunum og þau taka aftur upp þráðinn þegar þau hittast mörgura árum síöar. 22:50 Morðdelldln (Bodies of Evidence) 23:40 SkíðaskóUnn (Ski School) Framkvæmdastjóri Skíðaskólans er stífur náungi sem krefst þess að nemendurnir fari snemma í háttinn, vakni fyrir allar aldir og taki námið alvarlega. Sumir nemendanna eru hins vegar á allt annarri línu og skemmta sér seint, snemma og alltaf þess á milli. Aðal- hlutverk: Dean Cameron, Stuart Fratkin og Patrick Labyorteaux. 01:05 Dagskrérlok STÖÐ2 MÁNUDAGUR 3. OKTÓBER 17:05 Nágrannar 17:30 Vesallngarnlr 17:50 Ævintýrahelmur NIN- TENDO 18:15 Táningarnlr f Hæðagarðl 18:45 Sjónvarpsmarkaðurbin 19:1919:19 20:15 Elrikur 20:40 Matreiðslumelstarinn Gestur Sigurðar L. Hall í kvöld er Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir sem ætiar að kenna okkur hvernig búa eigi til gamaldags, islenska kæfu, lambalifrakæfu og rúllupylsu svo eitthvað sé nefnt. 21:15 Neyðarlinan (Rescue 911) 22:05 Einn í hrelðrinu (Empty Nest) 22:30 Kollywoodkonur (Hollywood Women) 23:25 Bllkuráloftl (The Sheltering Sky) Bandarísk hjón eru á ferð um Sahara eyði- mörkina í Norður-Afriku ásamt vin- um sínum. Þau vonast til að ferða- lagið örvi samband þeirra en þess i stað leiðir það til ógnvekjandi og ófyrirsjáanlegra afleiðinga. Aðal- hlutverk: Debra Winger, John Malkovich og Campbell Scott. Bðnnuð bðrnum. 01:40 Dagskrárlok RÁSl LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 6.45 Veðurfregnfr 6.50 Bæn Magnús Erlingsson flytur. Snemma á faugardagsmorgnl 7.30 Veðurfregnlr 8.00 Fréttfr 8.07 Snemma i laugardags- morgnl heldur áfram. 9.00 Fréttfr 9.03 Lðnd og lelðlr Þáttur um ferðalög og áfangastaði. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 10.00 Fréttlr 10.03 Með morgunkafflnu Negrasálmar í flutningi Batböru Hendricks, Kathleen Battle, Flor- ence Quiver og fleiri. 10.45 Veðurfregnlr 11.00 ívfkulokin Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókln og dag- skrálaugardagslns 12.20 HádegUfréttlr 12.45 Veðurfregnlr og auglýslngar 13.00 Fréttaauki á laugardegl 13.30 Frá setnlngu Alþlngis 14.30 Þættlr úr Alþlnglshátíðar- kantðtu Páls Isólfssonar 15.00 Samband manns og gróðurs Viðtal við Rut Magnúsdóttur á Sól- vangi i Eyrarbakkahreppi. 16.00 Fréttlr 16.05 Vinartónllst eftir Strauss feðga og Jósef Lanner Biedermeiersveitin i Vín leikur. 16.30 Veðurfregnlr 16.35 Ný tónllstarhljóðrlt Rikls- útvarpslns Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 17.10 ölvlðykkurl Síðdegi við gröf Baudelaire í Mont- parnasse í kirkjugarðinum í París. Umsjón: Jóhanna Sveinsdóttir. 18.00 D|assþéttur Jóns Múla Árnasonar. 18.48 Dénarfregnlr og auglýslngar 19.00 Kvðldfréttlr 19.30 Auglýslngar og veðurfregnir 19.35 Óperuspjall Umsjón: Ingveldut G. Ólafsdðttir. 21.10 Kíkt út um kýraugað ■ Draugar eru tll Um draugatrú á ýmsum tímum. Umsjón: Viðar Eggertsson. 22.00 Fréttlr

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.