Dagur - 04.03.1995, Síða 14

Dagur - 04.03.1995, Síða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 4. mars 1995 STUTTSAGA Kæra vinkona. Eg veit í rauninni ekki hvemig það geróist eða hvers vegna, við sem vorum bestu vinkonur. Það yrði sjálfsagt vandræðalegt ef ég myndi banka upp á og kíkja í heimsókn, þó mér hafi svo sem stundum dottið það í hug. Það yrði ekki eins og forðum. Þú býrð heldur ekki lengur í hvíta húsinu á móti mér. Einhvers staðar frétti ég að þú værir nýgift og byggir í nýju ein- býlishúsi út í þorpi. Það má vera. Við vorum alltaf svo góðar saman, gerðum allt saman, fórum allt saman. Deildum bæði súm og sætu. Við máttum ekki af hvor ann- arri sjá. Jafnvel þegar ég fór 12 ára sumarlangt í burtu í sveit, skrifaóir þú mér á hverjum degi, bréf alsett límmiðum og glans- myndum. Við sögðum hvor annarri allt. Vinátta okkar var einstök. Okkur leiddist aldrei saman. SNÆFRÍÐUR INGADÓTTIR Þú gast alltaf komið mér til að brosa. Hugmyndaflugi þínu voru eng- in takmörk sett. Engum öðrum í öllum heimin- um hefði ég líka gefið bleiku legghlífamar sem tók mig heilan vetur aó prjóna, nema þér, þegar þú lást í flensu í viku og ég vakti yfir þér og las upp úr Erós þér til skemmtunar. Ég skil þess vegna ekki enn í dag hvemig það gerðist. Vió sem vomm bestu vinkonur. Vió kvöddumst aldrei, áttum einfaldlega ekki samleið lengur. Með tímanum lágu leiðir okkar í sitt hvora áttina. Þó ég búi enn á sama stað og þú ekki mikið lengra í burtu en út í þorpi, er samt fjarlægðin á milli okkar orðin of mikil. Vinátta okkar í dag er einungis geymd í minningum. Hún einskorðast við feimið, en fremur þvingað bros sem við sendum hvor annarri ef við hitt- umst í mióbænum. Gamla myndin: Upplýsingar um þekkta einstaklinga Ljósmyndadeild Minjasafnsins á Akureyri hafa borist upplýs- ingar víðsvegar að um þær myndir sem birst hafa í Degi á tímabilinu 5. nóvember 1994 til 18. febrúar 1995. Að jafnaói fást upplýsingar um 75% af þeim einstaklingum sem birt er mynd af og vilja starfs- menn Minjasafnsins koma á fram- færi kæru þakklæti til lesenda Dags fyrir aðstoðina. KLJ 5. nóvember M3-I27 Systur frá Olafsfirði: 1. Guðrún Guðmundsdóttir 2. Petrea Guðmundsdóttir 3. Þóranna Guðmundsdóttir 4. Sigríður Guðmundsdóttir 12. nóvember M3-379 Þrjú systkini: Óþekkt 19. nóvember M3-457 Fjölskylda á Reyðarfirði í ágúst 1927: 1. Einar Guðmundsson 2. Steinunn (Kristinsdóttir) Beck 3. Kristinn Þórir Einarsson 4. Már Einarsson 29. nóvember M3-335 Þrjár konur í stofu á Akureyri: Óþekktar 3. desember M3-1502 Þrjár konur: Óþekktar 10. desember M3-1501 Kona með böm: 1. Jóna Sigurðardóttir 2. Svanfríður Jónsdóttir (Kona Guð- mundar Ólafssonar trésmiðs.) 3. Ingimar Ólafsson 17. desember M3-1503 Hópmynd, 18 einstaklingar: Allir óþekktir. 7. janúar M3-1504 Fjórar konur: 1. Elín Sigurhjartardóttir 2. Guðrún Amadóttir 3. Anna Jóhannesdóttir 4. Þómnn eða Þorbjörg Sigurhjartar- dóttir 14. janúar M3-1506 Fjölskylda Jóns Ólafssonar á Patreks- firði 1. Ólafur J. Ólafsson, endurskoóandi í Reykjavík 2. Höskuldur J. Ólafsson, skrifstofu- stjóri Landsbankans 3. Anna Erlendsdóttir Ólafsson 4. Lára Jónsdóttir, húsfreyja Hafnar- firði 5. Valgarður J. Ólafsson, fram- kvæmdastjóri SH 6. Ólafur Jónsson, kaupmaóur Pat- reksfirði 21.janúar M3-1507 Stúlkur frá Ólafsfirði 1. Bima Bjömsdóttir 2. Kongordía Ingimarsdóttir 3. Oddný Ingimarsdóttir 4. Pálína Ingimardóttir 28. janúar M3-1508 Hópur kvenna: Óþekktar 4. febrúar M3-1509 Fjórtán menn: Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík árið 1875. Þekktir, nöfn munu berast frá Þjóðminjasafninu, upplýsingar um nöfnin birtast síðar. 11. febrúar M3-1510 Fjórar konur: 1. Hólmfríður Jónsdóttir, Aðalstræti 2 2. Jónína Jónsdóttir 3. Lára, dóttir Jónínu 4. Vilborg Pétursdóttir (móðir Jónínu og Hólmfríðar) 18. febrúar M3-1517 Hjón með bam veturinn 1899: 1. Kristlaug Guðjónsdóttir 2. Þórarinn Guönason, bóndi í Kolla- vík í Þistilfirði 3. Halldór Þórarinsson. 25.febrúar M3-1512 Fjórar konur (sömu konur og á mynd M3-1504) 1. Elín Sigurhjartardóttir 2. Guðrún Amadóttir 3. Anna Jóhannesdóttir 4. Þómnn eða Þorbjörg Sigurhjartar- dóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför systur okkar og vinkonu, HÓLMFRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Borgarhlíð 4d, Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Margrét Guðmundsdóttir, Aðalheiður Björgvinsdóttir, Jarþrúður Sveinsdóttir. Umsjón: GT 23. þáttur Lausnir á bls. 16 cr Hvenær lýkur almennum í itívistartíma bama, l2áraogyngri,frá2.sef itember tll 31. april á Akureyri? ' Q KI.20 Qj KI.2I Q KI.22 Á sama tíma. Kl. 22 ,frá I. mal tll I. scptember i Akureyri? B Kl. 24 , Hver er damigerður hlutí \ :v.-.v;:::::!v: x-iÍ.SKÍí!-!*!-!::;*! ir eldunartækja 1 rafmagnsnotkun meðalijöli kyidu? ' U 12% E| 19% B 24% Hvar er Jerevan höfuðborg! I Armeníu. I Kasakstan. í Kirgistan Hvað eru rHbefnln mörg? n io 12 10, en9ákörlum. 6 Hvenaer sameinuðust Norðurlöndin í Kalmarsambandinu? n 1215 B 1397 1534 ■ Hve marga framkvasmdastjóra hafa nýju aðildarríkln, Auiturriki, Hnnland og Sviþjóð, f framkvæmdastjóm ESB? Einn hver Tvo hver Tvo, engan og einn. 8 Hvers lenskar voru þær bullur sem urðu sér til I Enskar Wi írskar IS. febrúar sl.? Þýskar Að hverju beindist áhugl þess sem á ensku er nefndur HippophHe? I Hestum Q| Hippatimabilinu Hip-hop tónlist 10 Hvenær var blkarkeppnln f körfúknattlelk karla fyrst haldin? n 1970 K9 1975 1980 Hvaða sókn er fámennust? Ábæjarsókn I Skagafjarðarprófestsdæmi Víðirhólssókn í Þingeyjarprófestsdæmi Þverársókn i Þingeyjarprófastsdæmi 12 Og hvað búa margir þar? I Einnibúi Sex íbúar 17 íbúar 13 Hvaða þjóð á norðurhveli jarðar á hjóðhátfðardag hfnn 6. febrúar? I Samar Wi Siberíumenn Svíar OAMLA MYNDIN M3-1527 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja einhvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minjasafnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 24162 eða 12562 (símsvari).

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.