Dagur - 16.06.1995, Blaðsíða 3

Dagur - 16.06.1995, Blaðsíða 3
FRETTIR Föstudagur 16. júní 1995 - DAGUR - 3 Verðlaun í ritgerðasamkeppni: Alltof neikvætt viðhorf til dönsku í skólum - segir Edda Björk, verðlaunahafi Danska sendiráðið í samvinnu við félag dönskukennara stóð nýlega íyrir ritgerðasamkeppni meðal nema á framhaldsskóla- stigi. Verðlaunahafinn var stúlka frá Akureyri, Edda Björk Ármannsdóttir, sem stundar nám við náttúrufræðibraut í MA. Edda segist hafa orðið mjög hissa þegar hún vissi að hún fengi verðlaunin. „Það var svo langt um liðið. Ég hélt að væri búið að veita þau og var hætt að gera mér vonir um að vinna“. Verðlaunin eru vikuferð til Danmerkur fyrir tvo ásamt uppihaldi og vonast Edda til að geta nýtt sér vinninginn í sum- ar. Ritgerðasamkeppnin var aug- lýst í framlialdsskólum í haust í tengslum við danska menningar- viku sem hét Haustdagar. Ritgerð- arefnið átti að vera samband Is- lands og Danmerkur í fortíð, nútíð eða framtíð. Ritgerð Eddu Bjarkar fjallar um viðhorf jafnaldra henn- ar til Danmerkur og dönsku- kennslu og hvemig hægt væri að efla sambandið milli þessara tveggja landa í framtíðinni með „Við ætlum að syngja ókeypis fýrir alla sem á vilja hlýða,“ sagði Sigmar Ólafsson, talsmað- ur Karlakórsins Hreims í Suður- Þingeyjarsýslu, en kórinn heldur upp á 20 ára afmæli sitt um þessar mundir. Opið hús verður að Ydölum kl. 21 að kvöldi þjóðhátíðardagsins, 17. júní. Og þar og þá mun kórinn syngja fyrir alla sem á söng hans vilja hlýða. Stjórnandi kórsins er Robert Faulkner en undirleikari er Edda Björk Ármannsdóttir. Mynd: Robyn auknu menningarsamstarfi. Sjálfri fnmst Eddu Björk danskan skemmtilegt fag en hið sama gildir ekki um marga jafn- aldra hennar. „Danska er ekki vin- sælt tungumál í skólum, sérstak- lega ekki í grunnskólum og neðstu bekkjum framhaldsskóla. Mér Juliet Faulkner. Einsöngvarar með kómum eru Einar Hermannsson og Baldur og Baldvin Kr. Bald- vinssynir. Um næstu mánaðamót mun 40 mamta karlakór fra Tervakovski í Finnlandi heimsækja Hreimsfé- laga og endurgjalda heimsókn þeirra til Finnlands. Kórarnir munu syngja saman að Ýdölum 2. júlí og mynda þar með 85 manna kór. IM fínnst þetta slæmt og skil ekki hversvegna danska er óvinsælli en t.d. þýska.“ Edda Björk segist ekki hafa neinar lausnir á því hvemig hægt væri að gera dönskukennslu vinsælli en telur þó að aukin memiingartengsl milli landanna gætu orðið til góðs. „Haustdagamir voru mjög smöug- ir og gott dæmi um hvernig hægt er að efla tengslin,“ segir Edda Björk. AI Sauöárkrókur: Steinunn forseti bæjarstjórnar Steinunn Hjartardóttir verður næsti forseti bæjarstjómar Sauð- árkróks og tekur hún við af Jón- asi Snæbjörnssyni. Steinunn var í öðru sæti á lista Sjálfstæðis- flokksins fyrir sfðustu sveitar- stjómarkosningar. Jónas Snæbjörnsson hefur gegnt starfi umdæmisverkfræð- ings eða tækniforstjóra Norður- landsumdæmis vestra hjá Vega- gerð ríkisins á Sauðárkróki. Hann hefur nú ráðið sig til starfa hjá Vegagerð ríksins á Suðurnesjum og hættir því sem bæjarfulltrúi. Við starfi Jónasar á Sauðárkróki tekur Gurniar H. Guðmundsson, byggingaverkfræóingur, sem verið hefur yfírverkfræðingur í Vest- fjarðaumdæmi. HA Á ofsahraða Lögregian á Dalvík mældi öku- mann á leið til Ólafsfjarðar á 126 km hraða í fyrrakvöld. Okumaðurimi var á leið á fót- boltaleik í Olafsfirði en geysileg umferð var í tengslum við leikinn. Lögreglan vildi nota tækifærið til að hvetja fótboltaunnendur til aö leggja tímanlega af stað á leiki Leifturs í Olafsfirði, þar sem hrað- akstur biði, eins og kunnugt er, hættunni heim. KLJ Hreimur aö Ýdölum: Ókeypis söngur á þjóðhátíðinni Húsavík: Minnisvarði afhjúpaður 17. júní Plötum með nöfnum 17 manna er drukknað hafa á þessari öld hefur verið komið íyrir á stuðla- bergsdranga í Húsavíkurkirkju- garði. Alls hafa verið settir upp Qórir drangar og eru þeir minn- ismerki um týnd sóknarböm Húsavíkurkirkju. Minmsvarðinn verður afhjúp- aður eftir messu sem hefst kl. 13.30 á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Við messuna verður frum- flutt lag, er Jón Armann Héðins- son fékk Finn Torfa Stefánsson til að gera af þessu tilefni, við ljóð Einars Benediktssonar, Utsær. Hólmfríður Benediktsdóttir, sópr- an syngur lagið. Eftir á að koma fyrir hellulögn við minnisvarðann og hugmyndir eru um aö setja upp plötu með nöfnum þeirra manna sem fórust á 19. öld. í Landsbanka íslands verður því áfram opin bók no. 5674 þar sem hægt er aö leggja inn frjáls framlög. Fyrirhugað er að þeir sem vitja minnisvarðans geti gengið að nánari upplýsing- um í Safnaðarheimilinu um þá sem minnst er á þennan hátt. IM Ískaríirw fœrðu hjá okkur 17. júní OLSEh Oii Ráihústora AKUREYR' ^ Ef sambandiö er í rúst... ...er þaö kannski af þvíaö þú ert ekki búin(n) aö sjá... BRúðkaupmuRiel Ef þú byrjar helgarverslunina hjá okkur þarft þú ekki að fara annað í þjóðhátíðarskapi við brosum mót sól Ferskar og marineraðar grillkótilettur kr. 598 kg <?■* Meyrar nautagrillsneiðar kr. 999 kg Þurrkryddað lambalæri „17. júní“ kr. 558 kg Hvítlaukssósakr. 172 Samlokubrauð, gróf kr. 98 í „Magasíninu“ á neðri hæðinni fyrir 17. júní: Kjólar á litiar og stórar dömur Lion King stuttbuxnasett kr. 1.380 Stúdentagjafir í snyrtivörudeild Munið: Stúdentakort og gjafapapplr Nýtt kortatímabil Mánud.-föstud. kl. 10-19.30 • Laugard. kl. 10-18

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.