Dagur - 16.06.1995, Blaðsíða 9

Dagur - 16.06.1995, Blaðsíða 9
Föstudagur 16. júní 1995 - DAGUR - 9 Kvenfélag Húsavíkur: Noregsferð á afmælínu „Við skemmtum okkur konung- lega, það gekk allt vei og við er- um ánægðar með ferðina,“ sögðu kvenfélagskonur sem þátt tóku í vikuferð til Noregs á dög- unum. Kvenfélag Húsavíkur heldur upp á 100 ára afmæli sitt á árinu og af því tilefni fóru 54 konur í hópferð til Noregs. Fimm kusu heldur að fara í ferð innanlands og munu taka þátt í orlofsferð í Borgarfjörð. Svala Hermannsdóttir er for- maður félagsins og var fararstjóri í ferðinni. „Það rigndi þegar við komum til Lillehammer en það var gott veður eftir það. Flóðin trufluðu ekki ferðina að öðru leyti en því að við urðum að sleppa skoðunarferð um Guðbrandsdal. Hins vegar var þrúgandi að fylgjast með barningi fólksins á flóðasvæðunum," sagði Svala. Konumar skoðuðu maimvirkin eftir vetarolympíuleikana, safn Setið og slappað af í Noregssólinni. Mynd: Sigrún Kjartansdótlir. Svala Hermannsdóttir formaður meðtckur gjöf og þakkir kvenfé- lagskvenna fyrir fararstjórnina. Mynd: Asdís Kjartansdóttir. vetrarolympíulcikana. Bjömstjeme Björnson var heim- sótt og farið í skoðunarferðir um Oslo og nágrenni. Konurnar vom hrærðar yfir viðtökum vinahjóna Svölu sem ekki létu sig muna um að bjóða öllum hópnum heim, stórkostlegar móttökur með grill- mat, kaffi og tertu. Ferðin gekk sem sagt vel og 5 Bílasýning 17. júní j við Oddeyrarskóla I n ú * Ú Ú * * a * * * * fi a * a * * * * ú a a a a a * i * * * Fyrri hluta ferðarinnar var gist í Lillehammer, scm býr vel að gistirými eftir Mynd: Sigrún Kjartansdóttir. tugir af ánægöum konum komu heim til Húsavíkur. IM Kl. 9.15 Hópakstur. Kl. 10.00 Sýning opnuð. Kl. 12.00 Grillað. Kl. 13.30 Hjólreiðakeppni • Hjólreiðaspyrna Kassabílakeppni • Körfuskotkeppni. Kl. 17.00 Verðlaunaafhending. Kl. 18.00 Sýningu lokið. Ath. Rafmagnsbílar í gangi allan daginn. Grillmeistarar að frá hádegi. Sportver gefur heppnum þátttakanda í hjólreiðakeppni glæsilegt fjallahjól. Kynning og sýning á Sonax bílabóni í bílabásnum. Vélsmiðja Steindórs með sýningarbás. Hummer torfærutröllið kynnt. vörur á staðnum. Elsta bifreiðaíþróttafélag á íslandi. Bílaklúbbur Akureyrar 1974-1995 götuspyrnan á Tryggvabraut 18. júní kl. 16.00. Enginn aðgangseyrir á götuspyrnuna. * I I * H V I * * * * * * I * * * I I * I u ▼ * * I * * * kí 14SSLW.4BL4WC.4 1» <1 «9 €9P 1» 4A 4A 01 » 0Mi lO 4A «A «A * «9 «9 19 09P 19 019 0«9 15% kynningarafsláttur til 24. júní Kynnið ykkur þessa vinsælu CCCO skó Þú getur unnið helgarferð til Kaupmannahafnar. Þú kaupir eitt par af 0OOO skóm til að komast í pottinn. Skóverslun M.H. Lyngdal Hafnarstræti 103 • Sími 462 3399 Þær þurftu ekki að nota gúmmístígvél í ferðinni og iítið rigndi nema fyrsta daginn. Mynd: Sigrún Kjartansdóttir. : » «. . • tk •. M . » • . . » • . . » « . . » • . . » • . . » « . . » • . . * « . . * « . . » « . . » « . ■» •

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.