Dagur - 16.06.1995, Blaðsíða 10

Dagur - 16.06.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 16. júní 1995 PACDVELJA Stjörnuspá ^ n r 41 ■ AILamii I MA ® eftlr Athenu Lee Föstudagur 16. júní <Æ Vatnsberi (20. jan.-18. feb Ð Heimþrá þjakar þig í dag. Flest sem sagt er; sta&ir sem þú kemur á eða jafnvel fólk sem þú hittir, minnir þig á fornar stundir. Róm- antíkin er fjarri. Ö Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Ovænt krafa raskar ró þinni og set- ur áætlanir úr skor&um. Einhver bi&ur um ráö hjá þér og ókunnug manneskja vekur forvitni þína. (&_ Hrútur (21. mars-19. aprll) ) Þú ert í afskaplega góbu skapi og smitar út frá þér. Nota&u tækifær- iö til aö vekja athygli á hæfileikum þínum og a& fá fólk á þitt band. (W Naut (20. aprC-20. mal) Breytingar á sambandi þínu vi& einhvern eru framundan, en þess- ar breytingar ver&a þér í hag. Þú mátt búast vi& a& þa& lifni yfir fé lagslífinu á næstunni. (S Tvíburar (21. mal-20. júnl) 3 Þú ert í samkeppnisa&stö&u þessa dagana. En þar sem þú ert þrung- inn krafti og í andlega gó&u ástandi munt þú standa uppi sem sigurvegari. Krabbi (21. júnl-22. júll) ) Láttu þa& ekki koma þér á óvart þótt þú sért ekki í takti viö þa& sem er a& gerast. Ef þú fer& ekki gætilega mun ágreiningur valda streitu í ákve&nu sambandi. f«4»Idón 'N \JrV>lV (25.júll-22. ágúflt) J Þa& er mikiö a& gera hjá þér; sér- staklega fyrri hluta dags því fólk í kringum þig veldur þér streitu. Þú ferö á fund sem breytir þeim kringumstæ&um sem umlykja þig. (E Meyja (23. ágúst-22. sept.) ) Manneskja sem þú hefur reitt þig á bregst þér á einhvern hátt og vonbrig&in skapa me& þér þung- lyndi. Framundan eru erfi&leikar í sambandi sem á sér langa sögu. yjjr y (23. sept.-22. okt.) J Þú skalt ekki taka mikiö mark á lof- or&i sem þér er gefiö í dag. Heppnin sækir þig þeim í kvöld Degar hugmynd skýtur upp kollin- um sem vekur áhuga þinn. (t Ekki gera þér of miklar vonir um daginn í dag. Þetta er ekki rétti tíminn til áætlunargeröar og mis- skilningur veldur þér miklum áhyggjum. y uu/? Sporðdreki") WU C23- °kt.-21. nóv.) ) Bogmaður A X (22. nóv.-21. des.) J Q Þú mátt búast vi& spennu hjá fólki sem þú umgengst í dag því ákveö- i& persónulegt samband er undir miklu álagi þessa dagana. Steingeit 'N \jv7l (22. des-19, jan.) J Framundan er annasamur tími og dú ver&ur a& leggja mikiö á þig til a& koma öllu í verk sem þú ætlar jér. Raöa&u hlutunum í forgangs- rö& og hvika&u ekki frá henni. Það eru ótrúlega háir vextir í greiðslukortinu mínu og úttektar- •O _> "3 Hvað var þetta? Þetta kallast laglegar íþrótta- umræður. Ég fer á fund með Rod i dag og þú veist hvað hann hefur gaman af íþróttum. Á léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Stóra spurningin Pabbinn við dótturina: „jæja, nú er storkurinn kominn me& litla bró&ur, viltu ekki koma og sjá hann?" „jú, það væri gaman. En heldurðu ekki að hann sé floginn strax burt?" Afmælísbarn dagsins Orbtakíb Berbu nú frá mér á spýtu Merkir „hættu nú, segðu nú ekki meira". Orðtakið er kunnugt frá 20. öld. Uppruni eróvís. Líkurnar á a& ná árangri á árinu eru nokkuö gó&ar þótt það velti allt á sjálfum þér; sérstaklega hvaö einkalífiö varöar þar sem þú ver&ur fyrir einhverri mótstöðu. Miklar kröfur verða gerðar til þín um mitt áriö þegar þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun. Áriö ver&ur rómantískt. Cybingar Cyðingar eru taldir vera um 15 milljónir. Flestir eöa um helming- ur þeirra býr í Su&ur- og Norður- Ameríku. Ónnur lönd þar sem gyðingar eru fjölmennir eru Rúss- land og Frakkland. í ísrael eru 3 milljónir gyðinga. Spakmælíb Listin og líflb Listin er löng en lífiö stutt. (Hippókrates) • Hátíbarstemmn Íng á Grenivík Þab verbur án efa hátíb- arstemmning á Crenivík á sunnudaginn, þegar 1. delldariib Crindavíkur kemur í heim- sókn og etur kappi vib heimamenn í 32 liba úrslitum Mjólkurbikarkeppninnar í knattspyrnu. Þá mætast gömlu félagarnir og þjálfarar libanna, þeir Sigurbjörn Vib- arsson og Lúkas Kostic, en jaeir voru einmltt samherjar í Þór fyrir nokkrum árum og kannskl nokkrum kílóum síb- an. Þelr hafa haldib góbu sambandi síban og bíba vafa- laust spenntir eftir því ab hittast í baráttunni á sunnu- dag. • Margír stubnings menn ab heiman Stubntngur áhorfenda getur skipt miklu máli í knattspyrn- unni og oft gert gæfu- muninn fyrir heimalibib. Crenvíkingar vonast eftir góbum stubningi áhorfenda á leiknum gegn Crindavík á sunnudag en þab er Ijóst ab margir hörbustu stubnings- menn libsins verba fjarrl góbu gamni. Sjómenn og út- vegsmenn hafa náb sam- komulagi og verbi kjarasam- ingur þeirra samþykktur, verba margir Grenvíkingar á sjó á sunnudag. Þá er kirkju- kórinn á Crenivík farinn í söngför til Færeyja og í þeirri för eru eflaust margir stubn- ingsmenn libsins, sem hefbu annars mætt á völlinn og lát- Ib heyra duglega í sér. • Hvab gera Völs- ungar? En þab verb- ur örugglega líka hart bar- ist á Húsavík á sunnudag, þegar Völs- ungar fá FH- inga í heim- sókn í Mjólk- urbikarkeppninni í knatt- spyrnu. Völsungar hafa byrj- ab vel í 3. deildinni og þeír hafa alla burbl til þess ab standa uppl í hárinu á 1. deildarlibinu úr Hafnarfirbí. En líkt og á Grenivík, gæti lausn sjómannadeilunnar einnig haft áhrif á absókn leiksins á Húsavík. Þórsarar elga tvö lib í 32 liba úrslitum bikarkeppninnar og bæbi lib- In hafa mikla möguleika á því ab komast í 16 llba úrslit. A- lib Þórs mætir 3. deildarlibi Leiknis í Reykjavík á mánu- dagskvöld en daglnn eftlr, eba á þribjudagskvöld, kemur 2. deildarllb HK norbur og lelkur gegn U-23 ára libl Þórs á Akureyrarvellinum. Umsjón: Krtstján Krlstjánsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.