Dagur - 16.06.1995, Blaðsíða 12

Dagur - 16.06.1995, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 16. júní 1995 Húsnæði í boði Vélar og áhöld 3Ja herb. hæö í Brekkugötu (2 stofur og eltt herbergl) tll lelgu frá 1. Júlí '95. Áhugasamir sendiö inn nafn, fjöl- skyldustærö, greiöslugetu o. fl. inn á afgreiöslu Dags merkt „Brekku- gata.“ Atvínna í boði Óskum ab rába konu, ekkl yngrl en 25 ára, tll þrlfa á fbúbum í sumar. Þarf aö geta byrjaö sem fyrst. Uppl. veittar á staönum milli kl. 09.00 og 17.00 alla virka daga. Stúdíó - Ibúblr, Strandgötu 13. Túnþökur Góbar túnþökur tll sölu. Einnig sérræktaöar. (Lóöarfræ). F.B. Þórustöbum, síml 462 2305. Bílar og búvélar Bíla- og búvélasalan, síml 451 2617 & 854 0969, Hvammstanga. Viö erum miösvæöis! Smá sýnishorn af söluskrá: MMC Pajero langur bensín ’92. Wagoneer Limited ’93. Toyota Carina E station '93. Subaru Legacy '90. Subaru ’81-’88. Ford F-150 6,2 dísel, yfirb. 9 manna '79. Econoline 85 11 manna. M. Benz 409 extra langur, kúlu- toppur 89, ásamt mörgu fleiru. Vegna góörar sölu vantar bíla á skrá. Dráttarvélar notaöar og nýjar á góöu veröi. Steyr, Valmet, Case. Lely heyvinnuvélar á góöu tilboös- veröi. Bfla- og búvélasalan, síml 451 2617 & 854 0969, Hvammstanga. Þjönusta Hrelngernlngar, teppahrelnsun, þvottur á rlmlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. FJölhrelnsun, helmasíml 462 7078 og 853 9710.________________________________ Ræstlngar - hrelngernlngar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed' bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securltas. Opiö allan sólarhringinn s: 462 6261. Heyvinnuvélar Tll sölu Krone rúllublndlvél og pökkunarvél, elnnlg rúllubaggakló. Uppl. í síma 463 3111. GENGIÐ Gengisskráning nr. 116 15. júnt 1995 Kaup Sala Dollari 61,73000 65,13000 Sterlingspund 99,00400 104,40400 Kanadadoliar 44,34900 47,54900 Dönsk kr. 11.25380 11,89380 Norsk kr. 9,84560 10,44560 Sænsk kr. 8,47370 9,01370 Finnskt mark 14,29720 15,15720 Franskur franki 12,46850 13,22850 Belg. franki 2,12090 2,27090 Svissneskur franki 52,96840 56,00840 Hollenskt gyllini 39,12940 41,42940 Þýskt mark 43,90370 46,24370 ítölsk lira 0,03739 0,03999 Austurr. sch. 6,21930 6,59930 Port. escudo 0,41480 0,44180 Spá. peseti 0,50380 0,53780 Japanskt yen 0,72719 0,77119 írskt pund 100,30000 106,50000 Lelgjum meöal annars: - Vinnupalla. - Stiga. - Tröppur. - Steypuhrærivélar. - Borvélar. - Múrbrothamra. - Háþrýstidælur. - Loftverkfæri. - Garöverkfæri. - Hjólsagir. - Stingsagir. - Slípirokka. - Pússikubba. - Kerrur. - Rafsuöutransa. - Argonsuöuvélar. - Snittvélar. - Hjólatjakka. - Hjólbörur, og margt, margt fleira. Kvöld- og helgarþjónusta. Véla- og áhaldalelgan, Hvannavöllum 4, sfml 462 3115. Orlofshús Akureyrlngar, nærsveltamenn! Er þakleki vandamál? Gerum föst verötilboö í þakpappa- lagnir og viögeröir. Margra ára reynsla. Hafiö samband í síma 462 1543. Þakpappaþjónusta B.B., Munkaþverárstrætl 8, Akureyrl. Flfsar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar geröir. Gott verö. Teppahúslb, Tryggvabraut 22, síml 462 5055. Jarðvinnsla Tek ab mér vinnslu á kartöflugörb- um, flögum og flelru. Vanur maöur - góö tæki. BJörn Elnarsson, Móasíbu 6F, síml 462 5536, bílasíml 854 0767. Siglinganámskeið Nökkvl, félag sigllngamanna heldur vikunámskeiö fyrir eöa eftir hádegi, hefjast þau á mánudögum. Nám- skeiöin eru fyrir stelpur og stráka á aldrinum 8-15 ára. Fyrsta vikan fyrir byrjendur er frí. Skráning í síma 462 5410. Garðeigendur Garbelgendur athuglb! Lífrænn og jarövegsbætandi áburö- ur í garöinn (þurrkaö og malaö sauöataö) til sölu. Upþl. í síma 462 5673. Gróðurhús Tll sölu er óuppsett gróburhús úr áll ogglerl, rúmlr 12 fm. ab stærb. Selst ódýrt. Uppl. í síma 462 1585. Ymislegt Ubum fyrlr robamaur, mabkl og lús. 15 ára starfsreynsla og aö sjálf- sögöu öll tilskilin réttindi. Pantanir óskast í síma 461 1172 frá kl. 8-18 og 461 1162 eftir kl. 18. Verkval. Orlofshúsln Hrfsum, EyJaQarbar- svelt. Enn nokkur orlofshús tll lelgu. Rúmgóö og þægileg hús í kyrrlátu umhverfi, 30 km frá Akureyri. Nánari upplýsingar í síma 463 1305 og 552 7811. Þakpappalagnir Víngerbarefnl: Vermouth, rauövín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerbarefnl: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt- er, kol, kísijj, felliefni, suöusteinar o. fl. Sendum í póstkröfu. Hólabúbln hf., Skipagötu 4, síml 4611861. Dráttarvélar Tll sölu Zetor 4x4 árg. ’89. 60 hö., ek. 1820 tíma. Vel meö farin vél. Uppl. í síma 466 1437. Akureyrarprestakall. Messað verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag kl. 11. Sálmar: 447,345, 179, 252 , Kaþólska kirkjan, fifrWíl Eyrarlandsvegi 26. Messa laugardaginn 17. júní kl. 18.00. Messa sunnudaginn 18. júní kl. 11.00. Frá Laugalandsprestakalli. 17. júní er hátiðarmessa í Kaupangs- kirkju og hefst hún kl. 11.00. Sunnudaginn 18. júní munu félagar í Hestamannafélaginu Funa ríða til Saurbæjarkirkju og taka þátt í messugjörð sem hefst kl. 13.30. Hannes. @ 'KFUM og KFUK, *Æ^^^ Sunnuhlíð. ’ Föstudagur 16. júní kl. 20.00. Unglingasamkom- an verður haldin í Kjamaskógi. Allir eru hvattir til að mæta með eitthvað á grillið! Sunnudagur 18. júní kl. 20.30. Al- menn samkoma, ræðumaður er Guð- mundur Omar Guðmundsson. Bæna- stund kl. 20.00. Allir eru hjartanlega velkomnir.___ Hjálpræðishcrinn, Hvannavöllum 10. Sunnudagur kl. 20.00. )Almenn samkoma. Níels Jakob Erlingsson stjómar. Miriam Óskarsdóttir talar. Einnig taka þátt þau hjónin Imma og Oskar. Eftir samkomu verður boðió upp á veitingar. Allir em hjartanlega velkomnir. Spámiðill °DaHHDDD 1 i HÍDDDDOÖ Kristiana frá Hafnarflrbl veröur stödd frá Akureyri í nokkra daga aö þessu sinni. Tímapantanir í síma 462 7259. Barnagæsla Eg er tólf ára stúlka og óska eftlr ab passa börn (helst í Glerárhverfl) í sumar. Er vön. Uppl. gefur Magna í síma 462 5440. Vélsleðar Tll sölu Polarls Indy 400 árg. '91. Ek. 4600 mílur, verö 350 þús. Skipti á bíl kemur til greina. Uppl. í síma 466 1689. Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími 461 2080. pA.v,::... CcrGArbic S 462 3500 Islandsfrumsýning Brúðkaup Muriel : :n 4xt MURIEL’S WEDDING Brúðkaup Muriel situr nú i toppsætunum i Bretlandi og víðar i Evrópu. Muriel er heldur ófríð áströlsk snót sem situr alla daga inni í herbergi og hlustar á ABBA en dreymir um um að giftast „riddara á hvítum hesti“. Hún verður sérfræðingur í að máta brúðarkjóla og láta fólk snúast í kringum sig eins og raunverulega brúði og að lokum kemur að brúðkaupi en það verður nú ekki alveg eins rómantískt og hana dreymdi um. Mynd þessi er sambland alvöru og kimni sem kitlar hvern þann sem hana sér, lengi á eftir og ersýnd samtímis í Borgarbiói og Háskólabíói í Reykjavik. Föstudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Muriel’s Wedding EIN STOR FJOLSKYLDA Eftir framleiðanda veggfóðurs - Hittir beint í mark „Veitir áhorfendum fullnægingu” Ó.T. Rás 2 „Fjórar stjörnur” K.K. Xið Fm 97,7 Föstudagur: Kl. 21.00 Ein stór fjölskylda (Miðaverð kr. 750) NELL Jodie Foster er tiinefnd til Óskarsverðlauna fyrir áhrrtamikið hluverk sitt Liam Neeson og Natasha Richardsson sýna einnig stjörnuleik Nell hefur alla ævi sína búiö í einangrun með móöur sinni sem vegna málgalla talar brogaó og illskiljanlegt mál sem veróur móóurmál Nell. Þegar móóirin deyr stendur Nell ein uppi og enginn skilur hana. Umheimurínn lítur á hana sem fyrirbæri og spumingin en Á heimurinn aó laga sig aó Nell eóa á hún að laga sig að umheiminum? Föstudagur: Kl. 23.00 Nell DIE HARD WITH A UENGLEANCE AUKAFORSYNING SUNNUDAG KL. 23.00 FRUMSÝNINGARDAGUR 23. JIÍNÍ — nMóttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga- -JO“ 462 4222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.