Dagur - 16.06.1995, Blaðsíða 13

Dagur - 16.06.1995, Blaðsíða 13
Árnað heilla 80 ára verður í dag, föstudaginn 16. júní Björg Baldvinsdóttir, Lyngholti 14, Akureyri. Frændur og vinir velkomnir í kaffi- sopa, kæti og söng kl. 15-18 á afmæl- isdaginn í Húsi aldraðra, Lundargötu. Söfti Nonnahús, Aðalstræti 54, Akureyri. Opnunartími 1. júní-1. sept. alla daga frákl. 10-17. 20. júní-10. ágúst, einnig þriðjudags- og fimmtudagskvöld frá kl. 20-23. Takið eftir Minningarspjiild Sambands ís- lcnskra kristniboðsfélaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, Guðrúnu Hörgdal, Skarðshb'ð 17 og Pedromyndum Skipagötu 16.________ Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar.__________ Minningarkort Zontaklúhhs Akur- cyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafnar- stræti, og Blómabúðinni Akri, Kaup- angi. ___________________________ Iljálparlínan Ljós heinisins. Sími 464 2330 á kvöldin, um helgar og allt- af í neyðartilfellum. Kólfur frá Kjarnholtum verður fyrra gangmál í Bitru, Eyjafjarðarsveit (en ekki seinna gangmál eins og áður var auglýst). Faðir: Piltur frá Sperðli. Móðir: Glókolla frá Kjarnholtum. Kólfur er 5 vetra og hlaut 8,11 í aðaleinkunn í vor. Bygging: 8-8-8,5-8-7,5-7-8 = 7,90 Hæfileikar: 8,5-8-8-8,5-8,5-8-8,5 = 8,33 Nokkur pláss eru laus og eldri pantanir þurfa að staðfestast hjá Guðm. Birki sem gefur allar nán- ari upplýsingar í símum 464 2095 Og 464 2075. Hrossaræktarsamband Eyfirðinga og I’ingcyinga. ORÐ DAGSINS 462 1840 Föstudagur 16. júní 1995 - DAGUR - 13 DACSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPQ) 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Leidarljós 18.20 Táknmálsíréttir 18.30 Draumasteinninn 19.00 Vœntinoar og vonbrigdi (Catwalk) Bandarískur mynda- flokkur um sex ungmenni í stór- borg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tón- listar 20.00 Fréttir og veóur 20.40 Sœkjast sér um lfkir (Birds of a Feather) Breskur gam- anmyndaflokkur um systurnar Sharon og Tracy. 21.16 Lögregluhundurinn Rex (Kommissar Rex) Austurrískur sakamálaflokkur. Mosen lögreglu- foringi fæst við að leysa fjölbreytt sakamál og nýtur við það dyggrar aðstoðar hundsins Rex. Þessi fyrsti þáttur er í bíómyndarlengd en aðrir um 45 mínútur. 22.45 Þúsund gullpeningar (Thousand Pieces of Gold) Banda- rísk bíómynd frá 1990 um kín- verska konu sem seld var til Ðandaríkjanna í lok síðustu aldar. Aðalhlutverk: Rosalind Chao, Dennis Dun og Michael Paul Chan. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. 00.30 Rod Stewart á tónleikum (Rod Stewart Unplugged) Skoski dægurlagasöngvarinn Rod Ste- wart flytur nokkur lög við undir- leik órafmagnaðra hljóðfæra. 01.36 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok STÖÐ2 15.60 Popp og kók (e) 16.46 Nágrannar 17.10 Glæstar vonir 17.30 Myrkfœlnu draugamir 17.46 Frímann 17.60 Ein af strákunum 18.16 NBA tilþrif 18.46 SjónvarpemarkaÓurinn 19.19 19:19 20.15 Lois og Clark (Lois & Clark - The New Advent- ures of Superman) 21.10 Logandi víti (The Towering Inferno) Stórslysa- myndir eru þema mánaðarins og nú sjáum við eina af þeim betri sem gerist í 138 hæða byggingu, mesta háhýsi heims. Myndin skartar Qöldanum öllum af stór- leikurum og var tilnefnd til átta Óskarsverðlauna. Bönnuð börn- um. 23.65 Hjákonur (Mistress) Hér er á ferðinni gam- ansöm mynd sem fjallar á óskammfeilinn og sprenghlægileg- an hátt um lífiö á bak við tjöldin í kvikmyndaborginni Hollywood. Söguhetja myndarinnar heitir Mar- vin Landisman en hann þótti eitt sinn efnilegur leikstjóri. Hann dreymir um að koma aftur undir sig fótunum og sjá verk eftir sig á hvíta tjaldinu. 01.46 Þrumugnýr (Point Break) Tíð bankarán hafa verið framin í Los Angeles og ræn- ingjarnir alltaf komist undan með fenginn. Johnny Utah er sendur tU að rannsaka málið en grunsemdir beinast að h'feglöðu brimbretta- fólki á ströndinni. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Keanu Reeves og Lori Petty. Leikstjóri: Kathryn Big- elow. 1991. Lokasýning. Strang- lega bönnuð bömum. 03.45 Ævintýri Fordi Fairlane (The Adventures of Ford Fairlane) Spennandi en gamansöm mynd um ævintýri rokkspæjarans Fords Fairlane í undirheimum Los Ange- les borgar. Aðalhlutverk: Andrew Dice Clay, Wayne Newton og Priscilla Presley. 1990. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuó börn- um. 05J26 Dagskrárlok RÁS1 6.46 VeÓurfregnir 6.50 Bæn: Séra Kristinn Ágúst Friöíinnsson flytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit 7.46 Konan á koddanum Ingibjörg Hjartardóttir rabbar við hlustendur. 8.00 Fréttir - Gestur á föstudegi 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tfóindi úr menningarlífinu 8.66 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíÓ" 9.60 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir 10.03 VeÓurfregnir 1020 2Konuklækir" og „Luktar dyr" Smásögur eftir Guy de Maupass- ant í þýðingu. Eiríks Albertsson- ar,. Gunnar Stefánsson les. 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 1220 Hádegiifréttir 12.46 Veóurfregnir 12.60 AuÓlindin Þáttur um sjávarútvegsmál. 1267 Dánarfregnirog auglýi- ingar 13.06 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpiiagan, Tarfur af hafi eftir Mary Renault. Ingunn Ásdís- ardóttir les þýðingu sína (26) 14.30 Lengra en nefiÓ nær Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. 16.00 Fréttir 16.03 Léttikvetta Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 16.63 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 SÍÓdegiiþáttur Ránr 1 17.00 Fréttir 17.03 Fimm fjórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrún- ar Eddudóttur. 18.00 Fréttir 18.03 Langt yfir ikammt 18.30 Allrahanda Mambóhljómsveit Pérezar Prado leikur. 18.48 Dánarfregnir og auglýi- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýiingar og veóur- fregnir 19.40 „Já, einmittl" óskalög og æskuminningar. Um- sjón: Anna Pálína Árnadóttir. 20.16 Hljóóritanfnió Völuspá fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit. eftir Jón Þórarinsson. 20.46 Þá var ég ungur Þórarinn Björnsson ræðir við Þor- geir Ibsen. í Hafnarfirði. 21.15 Heimur harmónikkunnar 2200 Fréttir 2210 VeÓurfregnir Orð kvöldsins: Friðrik ó. Schram flytur. 2230 Kvöldiagan: Alexíi Sorbai eftir Níkos Kasantsakís. Þorgeir Þorgeirson les tíunda lestur þýð- ingar sinnar. 23.00 Kvöldgeitir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjóróu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrún- ar Eddudóttur 01.00 Næturútvarp á lamtengd- um ráium til morguns Veðurspá RÁS2 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið • Vaknaó U1 lífiini Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson. 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló íiland 10.00 Halló íiland 1200 Fréttayfirlit og veður 1220 Hádegiifréttir 1246 Hvítir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir 16.03 Dagikrá: Dægurmálaút- varp og fréttir Starfemenn dæguimálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram.. Pistill Böðvars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóóanálin - Þjóðf undur f beinni útiendingu Súninn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Milli iteini og ileggju 20.00 Sjónvarpifréttir 20.30 Nýjaita nýtt f dægurtón- liit 2200 Fréttir 2210 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir 24.10 Næturvakt Ráiar 2 01.00 Veóurfregnir 01.36 Næturvakt Ránr2 NÆTURÚTVARPIÐ 0200 Fréttir 0206 Meó grátt f vöngum Enduitekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 04.00 Næturtónar Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir 06.06 Stund meó hljómliitar- mönnum 06.00 Fréttir og fréttir af veóri, færó og flugsamgöngum. 06.06 Morguntónar 06.45 Veóurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDS H LUT AÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 8.10-8.30 og kl. 18.35-19.00 Svæðisútvaip Vestfjaiða kl. 18.35- 19.00 Einu eintök landsins af Hummer bílunum til sýnis hjá Höldur: Marst leynist undir grófiu yfirbragðí Undanfarna daga hefur Höldur hf. á Akureyri, haft til sýninga tvo heldur óvenjulega fjórhjóladrifs- bfla. Bílar þessir koma frá AMC bifreiðaverksmiðjunum í Banda- ríkjunum og bera heitið Hummer. Uppruna bílsins má rekja allt aft- ur til ársins 1979 þegar Bandaríkja- her efndi til einskonar samkeppni þar sem þremur bandarískum bíla- framleiðendum var boðið að búa til bíl sem myndi uppfylla ákveðnar kröfur sem herimi lagði fram. Þessar kröfur hljóðuðu þannig að 40% af notkun bílsins yrði ætluð við þau erfiðustu skilyrði sem nokkurt fjór- hjóladrifs ökutæki gæti lent í. Bif- reiðin átti að geta borið 2 toim af hlassi og haft 2A toima farartæki í eftirdragi, 24 tíma á dag, hvort held- ur sem væri við -40 eða +40 gráðu hita, í snjó eða sandi. 30% af notkun bílsins miðaðist við venjulegan utanvegakstur og átti bíllinn að vera búimi söniu eiginleikum og allir fjöldaframleiddir fjóihjóladrifsbílar, en að auki átti hann aó geta verið með 2 tomia farartæki í eftirdragi. Næstu 30% af notkuninni miðuðust við akstur á malbiki með 2 tonn af hlassi og 4/ toima farartæki í eftir- dragi. Þegar upp var staðið hafði aðeins AMC tekist aó uppfylla þessar kröf- ur og í kjölfarið fylgdu 55.000 pant- anir. Herinn tók þetta nýja farartæki í notkun 1982 eftir að hafa, að með- altali, endurhaimað næstum hvem cinasta hlut u.þ.b. 50 siimum. Við gerð bílsins voru í raun sameinaðir kostir fjögurra bíla sem herinn hafói notað. Þetta gerir að verkum að auð- velt er að breyta bílnum í björgunar- bíl, slökkviliösbí 1, landbúnaðartæki, sjúkrabifreið og hcrflutningabíl, svo eitthvað sé nefnt. 1992 hófst fjöldaframleiðsla bíls- ins fyrir almenning í Bandaríkjun- um og í dag er eftirspum varla ann- að, til gamans má geta að leikarinn og vöðvafjallið Amold Schwarsen- egger og leikkonan Roseanne Bair aka bæói um götur Hollywood á svona bílum. Að undanfömu hefur bifreiðin verið kynnt um Evrópu og mörg eintök hafa einnig verið seld til Rússlands og Suður-Ameríku. Þeir tveir Hummer bílar sern nú era til sýnis hjá Höldur komu hing- að til lands fyrir u.þ.b. 6 vikum. Umboðsaöili bílsins er G.M. þjón- ustan, Reykjavík, og veröið er frá kr. 4.930.000. Þrír bílar til viðbótar em á leið- inni til landsins og eru jx5ir allir seldir. Innflutningur bílanna er hugsaður jafnt til sölu til almenn- ings scm og björgunarsveita og op- inberra aðila. Aðspurður urn hvort fleiri pantanir lægju fyrir svaraði Ævar S. Hjartarson, umboðsmaður, því til að nokkrir aðilar væru búnir að kymia sér bílinn en heföu ekki gert upp hug sinn, þar á rneðal væri ein björgunarsveit. Tækriilegar upplýsingar: Hummer er búinn 6,5 L díselmótor, sem gefur 170 hestöfl viö 3400 Hunnncr bíllinn í sínu rctta uinhvcrfl. ■ Þótt dcila mcgi um fegurð farartækisins verður ckki dcilt um notagildið. snúninga. Eyðslan er um 16 L, á hundraðið, í innanbæjarakstri og bensíntankurinn tekur tæpa 100 lítra. Hámarkshraöi er gefiim upp 140 km/klst. Allir bílar koma með 4-gíra sjálfskiptingu. Bygging bif- reiðarinnar er, eins og áður sagði, öll miðuð við að hægt sé að nota hana við hinar ótrúlegustu aöstæður t.d. er unnt að aka bifreiðiiuii í 40%, ekki gráðu, halla með tveggja tonna hlassi. Klifurhalli er um 60° og frá- aksturshom um 73,4°. Hægt er að dæla lofti í og úr hjólbörðum á feró með því að þrýsta á sérstakan hnapp í mælaborðinu og sem aukabúnað er hægt aö fá svokallað „nmflat-kerfi“ sern gerir það að vcrkurn að unnt er að keyra á 30-50 krn. hraða á klukkustund þó spmngið sé á öllum hjólbörðum. Sjálfstæð gormafjöðr- un er á öllum hjólum og burðarþol er um 2 tonn. Bifreiðin er meö sí- hjóladrifi og driflæsingu er stjómað með því að styðja létt á bremsuna. Hluti af staðalbúnaði er kerfi sem kemur í veg fyrir affclgun. Fiber- hringir em staðseltir inn í felgunum og þeir þrýsta dekkjunum út í kant felguimar. Oll öndun á drifrásina og drifbúnaöiim er lokuð og vatnsheld og leidd inn í lofthreinsarami. Lægsti punktur bílsins er 41 cm. miðað við 2ja tonna hlass. Bifreiðin er með niðurgímn út við öll hjól með hlutföllunum 1:2 og drifhlut- föll út í hjól cru 5,34:1. Öll yfir- bygging bílsins er úr hitameðhöndl- uðu áli og húdd úr plasti en farþega- rými er umlukið stálveltigrind og hliöarárekstrarvöm. Af útliti bílsins að dæma myndu margir halda að innréttingar séu grófar og kuldaleg- ar. Sannleikurinn er þó sá að allar innréttingar em mjög svo vandaðar og hlýlegar, aðstaða ökumamis er mjög góð og öll stjómtæki liggja vel við hendi. Hafi memi sérstakar óskir um aukabúnað er hægt aö velja um alla hugsanlega aukaliluli, allt frá toppgrind til brynvamar. Þess má svo geta aó bílamir verða til sýms á bílasýningu Bíla- klúbbs Akureyiar á rnorgun, 17. júní, en vcrða fluttir suður til Reykjavíkureftir helgi. GH

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.