Dagur - 16.06.1995, Blaðsíða 8

Dagur - 16.06.1995, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 16. júní 1995 BRÆf)l NCUR Spurningin Spurt á Akureyri Hvar verður þú 17. júní? Raggý Dagmar Ingvarsdóttir: „Ég verð kannski bara að skemmta mér í bœnum með systur mlnni, frœnda og litlu frœnku." Sigurður Pálsson: „Ég verð að vinna frá kl. 7 um morg- uninn til mlðnœttis við að standa vakt í skemmtiferðaskipinu Maxim Gorki." Svandís Stefánsdóttir: „Ég reikna með því að vera hérna heima.” Sonja Póbertsdóttir: „Ég verð hér í bœnum." Gunnlaugur Björnsson: „Ég œtla að vera heima í Reykjavík." Hver er maðurinn? Afmœlisbörn helgarinnar Óskar Sigurbjörnsson 50 ára TOngötu 13. Ólafsflrðl Laugardagur 17. Júnf Ástríður K. Kristjánsdóttir 30 ára Helgamagrastrœtl 53. Akureyrl Laugardagur 17. júnf Sigríður Karlsdóttir 50 ára Oarðavegl 15. Hvammstanga Sunnudagur 18. Júní 50 ára Sigrún Kjartansdóttir 40 ára Skálabrekku 9. Húsavík Sunnudagur 18. Júní Porlákur Sigtryggsson 40 ára Svatbarðl. Svalbarðshreppl Sunnudagur 18. Júní Allir hundar... Nemendur við University Coltege í Dublin rœddu tillöguna „Atlir hundar œttu að eiga sinn dag“ í 503 klst. og 45 mín. dagana 16. nóvember til 7. desember 1988. ' Heilrœði ^ dagsins Lánið flýr þann sem ekki rœktar dyggðugt tíferni. Svar við „Hver er maðurinn" •UJnJD |j6ufi ujnujs p '|jfiejn>tv p Jn6u|psojJ -HjaAJofœq 'uossupjsjs upjsjs Pesslr hressu krakkar héldu hlutaveltu tll styrktar barnadeild fSA og söfnuðu 2.700 krónum. Þau helta Hjaltl Pögnvaldsson. Guðrún Tryggvadóttlr. Hrafnhlldur Magnúsdóttlr, Sandra Llllana Magnúsdóttlr og Dagný Rut Magnúsdóttlr. Mynd: Robyn Styrktu Glerár- kirkju Á dögunum táku þrjár stelpur á Akureyri sig til og héldu tombólu til styrktar Glerár- kirkju. sem skemmdist í eldi fyrir nokkru sem kunnugt er. Pœr söfnuðu 6.410 kr. Sr. GunntaugurGarðarsson sókn- arprestur tók við peningunum og þakkaði um leið pann hlý- hug sem í þessari gjöf felst. Á myndinni eru frá vinstri: Heiða B. Sigurðardóttir. Ingibjörg Lind Valsdóttir og Kristín Hanna Ðjarnadóttir. Sr. Gunn- laugur Garðarsson er lengst tíl hœgri. Mynd: Halldðr. _í eldlínunni í fyrsta skipti sem við mœtum 1. deildarliði - segir Jón S. Ingólfsson „Þessi leikur leggst ágœtlega í mig, enda er þetta í fyrsta skipti sem við mœtum 1. deildarliði í keppninni," sagði Jón Stefán Ingólfsson, leikmaður og einn af forsvarsmönnum Magna en lið hans mœtir Grindvíkingum f Mjólkurbikarkeppninni í knattspyrnu á Grenivík á sunnudaginn kl. 14.00. „Petta verður erfiður leikur en við œtlum okkur sigur og von- andi náum við að knýja fram sigur í venjulegum leiktíma. þótt við höfum ágœta reynslu af framlengingu og vitaspyrnukeppni." Leikurinn fer fram á malarvellin- um á Grenivík, par sem grasvöll- urinn á enn nokkuð í land en Jón vonaðist engu að síður eftir því að Norðlendingar fjölmenntu á völlinn. Hvað œtlar þú að gera um helgina? „Ég sinni mínum Púverk- um eins og aðra daga. fer r fjósið og mjólka kýrnar 35 að tölu." sagði Leifur Guðmundsson bóndi f Klauf f Eyjafjarð- arsveit. „Á laugardaginn, pann 17. júní. verður svo óvenjulega mikill hátfðis- dagur hjá fjölskyldunni pví að Laufey dóttir okk- ar verður stúdent frá Menntaskólanum á Akur- eyri. Við fylgjum henni að sjálfsögðu f útskriftina. svo höldum við veislu fyrir fjölskylduna og nánustu œttfngja og förum f veislu í ípróttahöltinni um kvöldið. Á sunnudag verður svo unnið að því að klára vorverkin sem eru óvenju seint á ferð- inni." sagði Leifur. Hvað veistu? Par sem sveitin áður var fuglasöngur lœkjarhjal og friður horfið nú er jörðin er þjökuð af mannanna stjórn ástin og líflð ó hvergi skjót. Úr dœgurlagatexta sem kom út á plötu órið 1979. Hver gerði textann? •uosspunuu6|s Jdd sou6dw jo s6dj 6o Dpcej jnpunJoH 'JoJlV |uun)Q)d Jd je 6o uud 6e ujes U|{U9f j|)|ei| uuuxei

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.