Dagur - 16.06.1995, Blaðsíða 14

Dagur - 16.06.1995, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Föstudagur 16. júní 1995 HOTEL KEA Föstudagskvöldið 16. juní Hljómsveitin með ósvikið bítlaball Miðaverð á dansleik kr. 1.000 Enginn dansleikur laugardagskvöldið 17. júnf SÚLNABERG Opið til kl. 22.00 Sími 462 2200 Vantar þig lítið hús í garðinn fyrir garðáhöld o. fl. Geymsluhús fyrir vélsleða og hjól Sumarhús Sumarhúsa- lóð • eða íbúðarhús sem hægt er að flytja fok- helt eða fullbúið? Talaðu við okkur og sjáðu hvað við höfum upp á að bjóða 20 ára reynsla »TRÉSMIÐJAN MOGILSF.nn ©462 1570 Ul Sauðárkrókur: Leikskólinn Glaðheimar í stærra húsnæði - algengt að biðtími eftir plássi sé 1-2 ár Leikskólinn Glaðheimar a Sauðárkróki. Vinstra niegin sést nýja viðbyggingin sem tekin verður í notkun í ágúst Myndir: AI Landssambandsþing Félags kvenna í fræðslustörfum haldið að Flúðum Leikskólinn Glaöheimar á Sauðár- króki flytur á næstunni í nýja við- byggingu. Mjög þröngt hefur ver- ið um starfsemina undanfarin ár og eins og víða eru biðlistar eftir leikskólaplássum á Sauóárkróki langir. Mjög lítil hreyfmg er á plássum yfir vetrarmánuöina og algengt að fólk þurfi að bíða 1-2 ár eftir að börn þeirra komist að á leikskóla. Glaðheimar hafa starfað í tutt- ugu ár og er annar tveggja leik- skóla á Sauðárkróki. Yfirleitt eru þar um 30 böm í einu en yfir dag- inn em alls 56 böm í gæslu á tveimur deildum. Sum börnin em einungis hálfan daginn en önnur lengur og er boðið upp á gæslu frá fjórum upp í átta tíma. Reyndar er möguleiki að fá gæslu lengur, eða allt að tíu tímum á dag, en á slíku hefur ekki verið þörf síðustu ár. Þröngt í mörg ár Helga Sigurbjörnsdóttir er leik- skólastjóri á Glaöheimum og hef- ur gegnt því starfi í átján ár. Hún er mjög ánægö meö að flytja í nýja húsnæðið og segir að búið sé að vera þröngt á þeim í mörg ár. Það er líka greinilegt að á leik- skólanum hefur þurft að nota hvern fermetra til hins ýtrasta. Gangurinn milli deilda er t.d. ekki bara gangur heldur gegnir hann líka hlutverki föndurs- og máln- ingaherbergis. I stað þess að breiða úr pappír á borði þar sem rýmið er lítið er pappírinn festur á eða háskóla séu fremur en brott- fallsnemendur úr skóla í störfum sem gera talsverðar kröfur um al- menna hæfni. Það átti þó ekki við t.d. um sjálfstæða ákvarðanatöku og fmmkvæói í starfi. Dr. Sigrún Stefánsdóttir nefndi erindi sitt: „Gildi hreyfingar í námi og starfí.“ Hún lagði áherslu á mikilvægi almemiingsíþrótta til að auka þrek og þol einstaklinga og nefndi fjölbreytt dæmi um það hvernig fyrirtæki, stofnanir og skólar geta skapaó aðstæður til að vinna gegn áhifum kyrrsetu og einhæfra starfa. Þingfulltrúar voru sammála um áhrif víðtækrar um- ræðu og kynningar í fjölmiðlum á vitund almennings um gildi hreyf- ingar. Gestir þingsins voru Vigdís Finnbogadóttir, forseti Islands, en hún er heiðursmeðlimur Félags kvenna í fræðslustörfum, og Dr. Irene Murphy, forseti Delta Kappa Gamma. Stjómarskipti urðu á þinginu. Ragnheiður Stefánsdóttir frá Ak- ureyri lét af störfum forseta lands- sambandsins og Dr. Sigriín Klara Hannesdóttir frá Reykjavík tók VÍð. (Fréttatilkynning) veggina og bömin mála beint á hami þar. Helga segir að stefnt sé að því að flytja í viðbygginguna eftir sumarfrí seirtni hlutann í ágúst. „Þegar við förum í nýja plássið verður garnla húsinu lokaó því það á að endurbæta það. Sú starf- semi sem kemur til með að verða hér getur því ekki byrjað af fullum krafti fyrr en við fáum gamla hús- næðiö aftur en samkvæmt áætlun á að afhenda þaö 1. des. Það verð- ur engu að síður rýmra um okkur, þar sem gamli hlutinn er einungis 159 fermetrar en sá nýi 274 fer- rnetrar." Byggingin á nýja hlutanum og endurbætumar á þeim garnla voru boðnar út saman. Gamli hlutinn veróur endurbættur svo hann passi betur viö þann nýja og Helgu sýn- ist að það komi vel út. Börnin kát En þó plássið sé enn lítið una bömin sér hið besta og eru kát og glöð. Uti er gott rými og þar geta þau hlaupið um og leikið sér. Og ekki minnkar kátínan þegar blaða- maður Dags kemur í heimsókn til aö taka myndir af þcim! AI Landsþing Félags kvenna í fræðslustörfum (Delta Kappa Gamma) var haldið að Flúðum dagana 2.-3. júní sl. Félagið á að- ild að fjölþjóðlegum samtökum undir sama nafni og eru meðlimir þess um 160.000. Hér á landi starfa nú 6 deildir og sá Suður- landsdeildin um þingió. Auk aðalfundarstarfa voru flutt tvö erindi á þinginu og þeim fylgt eftir meó umræðum. E)r. Gerður G. Oskarsdóttir flutti erindi sem hún nefndi „Menntun og hæfni í starfi". Þar greindi hún frá niður- stöðum raiuisóknar sinnar á tengslum memitunar og kröfum starfa um almenna hæfni. Niður- stöóur hennar benda til aó þeir sem ljúka námi frá framhaldsskóla Á góðri stundu á þingi Dclta Kappa Ganuna. I)r. Ircnc Murphy, forscti saintakanna, Ragnhciður Stefánsdóttir, fráfarandi forscti landssambands- ins, og Margrct Gunnarsdóttir Schrani. Linda Björg og Gígja skemmtu scr vcl á Jóhann „ullar“ á ljósmyndara cn það cr allt í gríni. I turninum standa Omar Búi, Guðný Klara, Ingunn og Sunna Rut og til hiiðar sést í Kristþór að fylgjast með. í lcikskólanum er oft gaman. Jónnt- an hangir hcr í apastiganuin, Davíð Örn situr cn til vinsri má sjá í Ómar Búa. þríhjólunum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.