Dagur - 30.09.1995, Page 17

Dagur - 30.09.1995, Page 17
Smáauglýsingar Eldhús Surekhu Indverskt lostæti viö ysta haf. Ljúffengir veisluréttir fyrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Heitir indverskir réttir fyrir vinnu- hópa alla daga. Því ekki aö reyna indverskan mat, framandi og Ijúffengan, kryddaöan af kunnáttu og næmni? Frí heimsendingarþjónusta. Vinsamlegast pantið meö fyrirvara. Indís, Suðurbyggö 16, Akureyri, sími 4611856 og 896 3250. Þjónusta Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 462 6261. Ýmislegt Víngeröarefni. Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgeröarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filter, kol, kísill, felliefni, suöusteinar o.fl. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, sími 4611861. Háaloftsálstigar Vantar stiga upp á háaloftiö? Háaloftsálstigar úr áli til sölu - 2 gerðir: Verð kr. 12.000,- / 14.000,- Uppl. í síma 462 5141 og 854 0141. Hermann Björnsson, Bakkahlíð 15. Innréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Dalsbraut 1 • 600 Akureyri Sími 461 1188 • Fax 461 1189 Til sölu garðskúr/vinnuskúr 9 fm, óeinangraður, byggður 1990. Tilboð óskast. Upplýsingar veitir Höröur Geirsson á Minjasafninu á Akureyri, sími 462 4162. Áhöld og vélar Muniö okkar vinsælu vélaleigu. Borvélar - Brotvélar Loftbyssur - Flísasagir Steinsagir - Gólfslípivélar Steypuhrærivél - Snittvél Háþrýstivélar - Jarðvegsþjappa Rafstöðvar - Stigar - Heflar Slípivélar - Borðsagir - Nagarar Sláttuvélar - Sláttuorf Teppahreinsivélar o.fl. Leiöin er greiö... KEA Byggingavörur, Lónsbakka - 601 Akureyri sími 463 0322, fax 462 7813. Bólstrurt Húsgagnabólstrun. Bílaklæöningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíöa 22, sími 462 5553. Bólstrun og viögeröir. Áklæði og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Klæöi og geri viö húsgögn fyrir heim- ili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðsluskil- málar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Varahlutir - Felgur Fiytjum inn felgur undir flesta jap- anska bíla, tilvalið fyrir snjódekkin. Einnig varahlutir í: Range Rover ’78-’82, LandCruiser ’88, Rocky ’87, Trooper '83- '87, Paj- ero '84, L200 '82, Sport ’80-’88, Fox '86, Subaru ’81-’87, Justy '85, Colt/Lancer ’81-’90, Tredia ’82-’87, Mazda 323 ’81-’89, Mazda 626 ’80- ’88, Corolla ’80-’89, Camry '84, Terc- el ’83-’87, Touring ’89, Sunny '83- '92, Charade ’83-’92, Coure '87, Swift ’88, Civic '87-’89, CRX ’89, Prelude ’86, Volvo 244 ’78-’83, Pe- ugeot 205 '85-’88, BX '87, Monza '87, Kadett '87, Escort '84-’87, Orion ’88, Sierra ’83-’85, Fiesta '86, E 10 '86, Blaizers S 10 '85, Benz 280e '79, 190e '83, Samara '88, Space Wagon ’88 og margt fleira. Opiö frá kl. 09-19 og 10-17 á laugar- dögum. Vlsa/Euro. Partasalan, Austurhlíð, Akureyrl, sími 462 65 12, fax 461 2040. LEGSTEINAR 4 Höfum ýmsar gerðir legsteina og mínnísvarða frá ÁLFASTEINI HF. Borgarfírðí eystra. Stuttur afgreiðslutímí. Umboðsmenn á Norðurlandi: Ingólfur Herbertsson, hs. 461 1182, farsímí 853 5545. Kristján Guðjónsson, hs. 462 4869. Reynír Sígurðsson, hs. 462 1104, farsímí 852 8045. Á kvöldin og um helgar. Fundir Slysavarnafclagskonur Akureyri. Haustfundur deildarinnar verður haldinn mánudag- inn 2. október kl. 20.30 að Laxagötu 5. Stjórnin. Laufássprestakall. Guðsþjónusta f Svalbarðs- kirkju nk. sunnudag, 1. okt. kl. 14. Væntanleg ferming- arböm í Svalbarðskirkju og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til að koma í kirkjuna. Sóknarprestur.___________ Dalvíkurkirkja. Messa sunnudaginn 1. október kl. 11.00. Sóknarprestur.______________ Glerárkirkja. Laugardagur 30. septem- ber: Biblíulestur og bænastund verður í kirkjunni kl. 13.00- 14.00. Þar gefst tækifæri lil að auka þekkinguna og dýpka skilning á heil- agri ritningu. Lesið verður úr Lúkasar- guðspjalii og fá þátttakendur skýring- arefni afhent jafnóðum sér að kostnað- arlausu. Allir em velkomnir. Sunnudagurinn 1. október: Barnasam- koma verður í kirkjunni kl. 11.00. Foreldrar em hvattir til að mæta með bömum sínum. Messa verður í kirkj- unni kl. 14.00. Vænst er þátttöku ferm- ingarbama og foreldra þeirra. Kirkju- kaffi kvenfélagsins verður í safnaðar- sal kirkjunnar að messu lokinni. Ath! Eldri borgarar sem óska eftir keyrslu til messunnar í kirkjunni á sunnudag geta hringt í síma 462 2946 milli kl. 12.00 og 14.00 laugardaginn 30. september. Sóknarprestur._____________________ A kurey rarprestakall. Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju tekur til starfa nk. sunnudag, i. október, kl. 11 f.h. Öll böm em vel- komin og foreldrar em einnig hvattir til þátttöku. Munið kirkjubílana! Annar bíllinn fer frá Minjasafnskirkjunni kl. 10.40 og ekur um Oddeyri og Þómnn- arstræti - hinn fer frá Kaupangi kl. 10.40 og ekur að Lundarskóla, fer um Þingvallastræti, Skógarlund og Hrafna- gilsstræti. Bílamir fara frá kirkjunni um kl. 12.00 og sömu leiðir til baka. Sóknarprestar. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag, 1. október, kl. 14.00. Athugið messutímann. Arnaldur Bárðarson, cand. theol. pred- ikar. Kór Akureyrarkirkju syngur. Sálmar: 335, 585, 194 og 543. Öldruðum er boðið upp á akstur til þessarar guðsþjónustu. Ekið verður frá Víðilundi kl. 13.40 og komið við á Dvalarheimilinu Hlíð og Sambýlinu við Skólastíg. Kaftiveitingar í Safnaðarheimilinu á vegum Kvenfélags Akureyrarkirkju eftir guðsþjónustu. Þ.H. Messað verður í Miðgarðakirkju í Grímsey nk. sunnudag, 1. október. Séra Sigurður Guðmundsson, vígslu- biskup, predikar. B.S. Takið eftir lf"' 'íirÍ'', Rcikifélag Norður- 15 lands Opið hús verður sunnudaginn 1. októ- ber kl. 20 í Bamaskóla Akureyrar. Allir sem hafa lokið námskeiði í reiki eða vilja kynnast því eru velkomnir. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akurcyri. Tímapantanir hjá eftirtöld- um miðlum: Sigurgeir Ól- afsson, miðill og Guðbjörg Guðjónsdóttir, áruteiknari starfa hjá félaginu í október. Tímapantanir á einkafundi fara fram fimmtudaginn 5. október milli kl. 17 og 19 í símum 461 2147 og 462 7677. Stjórnin. Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. - ® 462 4222 Laugardagur 30. september 1995 - DAGUR - 17 Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Hríseyjarprestakall. Bama- og fjölskylduguðsþjónusta verður í Stærri-Arskógskirkju nk. sunnudag, 1. október kkl. 11.00, sem jafnframt er fyrsti sunnudagaskóli „vetrarins". Nýtt bamaefni verður kynnt, sögustund, mikið sungið o.fl. Bamaefnið verður afhent og fallega möppur fyrir blöðin auk þess sem böm fædd ’90 og ’91 fá bók að gjöf frá sókninni. Einnig fá væntanleg ferm- ingarböm Biblíur afhentar að gjöf frá sókninni. Umsjónarmaður bamastund- ar er Guðlaug Carlsdóttir. Þá verður einnig bama- og fjölskyldu- guðsþjónusta í Hríseyjarkirkju nk. sunnudag og hefst kl. 14.00. Hún er jafnframt fyrsti sunnudagaskóli „vetr- arins“ sem verður vikulega í vetur. Sama gildir hér. Nýtt bamaefni verður kynnt og afhent svo og fallega möppur fyrir blöðin, sögustund, mikið sungið o.fl. Auk þess fá böm fædd ’90 og ’91 bók og væntanleg fermingarböm fá Biblíur að gjöf frá sókninni. Umsjón- armaður bamastundar er Pálína Skúla- dóttir. Foreldrar em hvattir til að mæta með börnum sínum. Verið velkomin. Sóknarprestur. Samkomur HvtmsunnuKiFiKJAn u/SHAnoSHLio Laugard. 30. sept. kl. 20.30: Vakn- ingarsamkoma í umsjá unga fólksins. Sunnud. 1. okt. kl. 11.00: Safnaðar- samkoma (brauðsbrotning). Sunnud. 1. okt. kl. 20.00: Vakningar- samkoma. Bænasamkomur verða hvert kvöld frá 2. okt. til 6. okt. kl. 20.30. Samskot verða tekin til kirkjunnar. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samkomur &, KFUMogKFUK, T Akureyri. Sunnudagur 1. október: Almenn samkoma kl 20.30. Ræðumaður Guðmundur Ó. Guðmundsson. Þriðjudagur 3. október: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Girma Arfaso frá Eþíópfu kemur í heimsókn. Bænasamkomur eru fyrir allar sam- komur kl. 20.00. Hjálpræðisherinn, HvannavöIIum 10. Sunnudaginn kl. 20.00: Almenn samkoma. Níels Jakob Erlingsson talar. Mánudaginn kl. 16.00: Heimilasam- bandið. Miðvikudaginn kl. 17.00: Krakka- klúbbur. Fimmtudaginn kl. 20.30: Biblíulest- ur. Föstudaginn kl. 18.00: 11+. Munið flóamarkaðinn á föstudögum kl. 10-17. Árnað heilla Mánudaginn 2. október nk. verður 50 ára Þuríður Kristín Sigurvinsdóttir, Karlsbraut 18, Dalvík. Mun hún taka á móti gestum í safnaðarheimili Dal- víkurkirkju sunnudaginn 1. október eftirkl. 17.00. J SYNING Á ORLOFS- HÚSUNUM KJARNABYGGÐ V/KJARNASKÓG ag 10. okt. kl. 13-17 Verið velkomin ÚRBÓTAMENN.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.