Dagur - 23.12.1995, Page 12

Dagur - 23.12.1995, Page 12
12 - DAGUR - Laugardagur 23. desember 1995 \W/ SálcurramiÁáknctfélagið á c/lkiiregri óskar öllum velunnummfélagsins gleðilegrccjálcis og farsceldar á komandi ári. Pökkum samstarfið á líðandi ári. Gulíbrúðkaupt Gullbrúðkaup eiga hjónin Petrína Björney Grímsdóttir og Kristján Jóhannes Benediktsson, Höfðavegi 20, Húsavík. Þau verða að heim- an á gullbrúðkaupsdaginn 25. desember, jóladag. Brúðkaup 5. ágúst sl. voru gefin saman íJónshúsi í Kaupmannahöfn af séra Lárusi Þ. Guðmundssyni, Karl Freyr Kartsson og Sigríður Örvars- dóttir. Heimili þeirra er í Kaupmannahöfn. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra Margrét. „Sjáðu, Tóti fríski... jólagjöf handa Alla...ah.. .aaaaííii...“ GAMLA MYNDIN M3-1480 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja einhvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minjasafnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 462 4162 eða 461 2562 (símsvari).

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.