Dagur - 23.12.1995, Síða 22
22 - DAGUR - Laugardagur 23. desember 1995
LAUGARDAGUR 23. DESEMRER
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
11.00 Hlé.
14.25 Syrpan. Endursýndur frá fimratudegi.
14.50 Enska knattspyman. Bein útsending frá leik Newcastle
og Nottingham Forest. Lýsing: Amar Bjömsson.
16.50 HM í frjálsum íþróttum 1995. í þættinum fjallar Samúel
Öm Erlingsson um helstu viðburöi á heimsmeistaramótinu sem
fram fór í Gautaborg í ágúst.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins: Á baðkari til Betlehem. 23.
þáttur: Svarta skýið. Kortið af leiðinni til Betlehem fauk út í veð-
ur og vind. Það er ekki auðvelt að stýra eftir jólastjörnunni þegar
himinninn er þungbúinn.
18.05 Ævintýri Tinna. Flugrás 714 til Sydney - Seinni hluti.
Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og
hundinn hans, Tobba.
18.30 Flauel. í þættinum em sýnd tónlistarmyndbönd úr ýmsum
áttum.
18.55 Strandverðir. (Baywatch VJ.Bandarískur myndaflokkur
um ævintýri strandvarða í Kaliforníu.
19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins • endursýning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Radíus. Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon
bregða sér í ýmissa kvikinda líki.
21.05 Hasar á heimaveili. (Grace under Fire II). Ný syrpa í
bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hama-
ganginn á heimili hennar.
21.35 Jakob rabbíni fer til Parísar. (The Adventures of Rabbi
Jacob). Frönsk gamanmynd frá 1988 um mann sem er haldinn
kynþáttafordómum, en lendir í ótrúlegum ævintýmm á leið í
brúðkaup dóttur sinnar og læknast af heimskunni.
23.15 Lögreglu8kólinn VI. (Police Academy VI). Bandarísk
gamanmynd frá 1989. Stórhættulegur bófaflokkur gerir usla í
Los Angeles, lífi borgarbúa er ógnað og það sem verra er: fast-
eignaverð hríðlækkar. Gmnur leikur á að illmennin hafi njósnara
í herbúðum lögreglunnar og því verða hinar hugprúðu hetjur úr
lögregluskólanum að grípa til sinna ráða.
00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 24. DESEMBEH
AÐFANGADAGUR JÓLA
09.00 Bamaefni. Fréttir og veður kl. 13.00
15.35 Jóladagatal Sjónvarpsins • endursýning.
15.50 Hlé.
22.00 Aftansöngur jóla í Háteigskirkju. Herra Ólafur Skúlason
biskup predikar, séra Tómas Sveinsson þjónar fyrir altari og
Halelújakór Háteigskirkju syngur undir stjóm Pavels Manáseks
organista. Textað fyrir heymarskerta á síðu 888 í Textavarpi.
23.00 Jólahátið í Vínarborg. (Sjá kynningu)
00.15 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 25. DESEMBER
JÓLADAGUR
09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jó-
hannsdóttir. Þá nýfæddur Jesús. Séra Pálmi Matthíasson flytur
hugvekju og börn úr leikskólanum Kópasteini í Kópvogi syngja.
(Frá 1991). Gleðileg jól! Getur hjálmur dugað skjaldböku sem
hefur enga skel? Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Leikraddir:
Björk Jakobsdóttir og Þórhallur Gunnarsson. Gamli, góði jóla-
sveinn. Klóra og Skolli komast að því að sælla er að gefa en að
þiggja. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Leikraddir: Felix Bergs-
son og Þórdís Amljótsdóttir. Jólin hans Depils. Depill og vinir
hans leita að sleða jólasveinsins. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir.
Leikraddir: Edda Heiðrún Backman og Jóhann Sigurðarson.
Snædrottningin. Hið sígilda ævintýri H.C. Andersens. Þýðandi:
Nanna Gunnarsdóttir. Sögumaður: Aldís Baldvinsdóttir. Jólatréð
okkar. Teiknimynd eftir Sigurð Öm Brynjólfsson. Sögumaður:
Helga Sigurðardóttir. Tónlist: Sigurður Rúnar Jónsson. (Síðast
sýnt 1992).
10.55 Hlé.
13.20 Vindsórkonumar kátu. (The Merry Wives of Windsor).
Uppfærsla Breska sjónvarpsins, BBC, frá 1982 á gamanleik Willi-
ams Shakespeares. Hér segir af raunum sir Johns Falstaffs eftir
að hann sendir eiginkonum tveggja fyrirmanna í Vindsor ástar-
bréf. Leikstjóri: David Jones. Aðalhlutverk: Richard Griffiths,
Simon Chandler, Alan Bennett, Ben Kingsley, Judy David, Pmn-
ella Scales og Miranda Foster. Skjátextar: Gauti Kristmannsson.
16.10 Jólahreinninn. (Prancer). Bandarísk jólamynd um níu ára
stúlku sem býr með föður sínum, ekkjumanni og bónda sem á
erfitt með að láta enda ná saman. Aðalhlutverk: Sam Elliott, Re-
becca Harrell og Cloris Leachman. Þýðandi: Ásthildur Sveins-
dóttir.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jólastundin okkar. Það verður mikil hátíðarstemmning í
Jólastundinni okkar. Tveir dvergar úr ævintýraskóginum reyna
að koma vitinu fyrir Skrögg fjármálastjóra. Sýnt verður jólaævin-
týri, Barnakór Biskupstungna syngur og forseti íslands, Vigdís
Finnbogadóttir, les nýja jólasögu eftir Guðrúnu Helgadóttur.
Umsjón Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Stjóm upptöku:
Ragnheiður Thorsteinsson.
19.00 Sækjast sér um líkir - Jólaþáttur. (Birds of a Feather).
Sjónvarpið aðfangadagur jóla:
Barnaefni allan
daginn
Það verður barnaefni í Sjónvarpinu á
aðfangadag frá því níu um morguninn
og til að verða fjögur síðdegis með
smáhléi um hádegisbilið. Um morgun-
inn verða gamlir og góðir kunningjar úr
Morgunsjónvarpi barnanna, Tusku-
dúkkurnar, draumálfurinn Geisli, Tumi
og Doddi dagbókarhöfundur auk
Sunnudagaskólans þar sem sögð verð-
ur sagan af fæðingu Jesú. Um hálfell-
efuleytið verður sýnd teiknimynd um
Öskubusku og þegar klukkan er tólf á
hádegi er komið að lokaþætti jóladaga-
talsins en hann verður endursýndur
síðdegis. Eftir hádegið verða m.a.
sýndar myndir um Pappírs-Pésa auk
skemmtilegra erlendra teiknimynda
sem stytta börnunum biðina eftir hátíð-
inni.
Jóladag&kráin
Sjónvarpið aðfangad. kl. 23.00:
Jólahátíð í
Vínarborg
Stórsöngvaramir Placido Domingo,
Jose Carreras og Natalie Cole verða í
Sjónvarpinu klukkan ellefu á aðfanga-
dagskvöld. Þá verður sýnd upptaka frá
hátíðartónleikum sem haldnir vom í
Vínarborg kvöldið áður, 23. desember.
Þremenningarnir flytja jólasöngva úr
ýmsum áttum, meðal annars eftir
Franck, Gounod og Bizet, en einning
flytja þeir Domingo og Carreras verk
sem sonur Domingos hefur samið fyrir
þá. Sinfóníuhljómsveitin í Vín leikur
undir stjórn Christophers Swanns og
kórar syngja. Lalo Schifrin útsetti tón-
listina og hljómsveitarstjóri er Vjekosl-
av Sutej.
Breskur grínþáttur með systrunum Sharon og Tracey og ná-
grannakonu þeirra, Dorían, sem nú eru í sérstöku hátíðarskapi.
Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Þáttur um þjóðskáldið
frá Fagraskógi. Handrit: Gísli Jónsson. Dagskrárgerð: Egill Eð-
varðsson. Framleiðandi: Samver.
21.20 Frú Sousatzka. (Madame Sousatzka). Bandarísk bíómynd
frá 1988 sem segir á áhrifamikinn hátt frá tónlistarkennara sem
reynir að laða það besta fram í nemendum sínum.
23.25 Friður á jörðu. Upptaka frá tónleikum Karlakórs Reykja-
víkur í HaUgrímskirkju í desember 1993. Stjómandi er Friðrik S.
Kristinsson, orgeUeikari Hörður Áskelsson og einsöngvarar þau
Jóhann Ari Lámsson, Guðlaugur Viktorsson og Signý Sæmunds-
dóttir. Bjöm EmUsson stjómaði upptöku. Áður sýnt í janúar
1994.
00.15 Dagskrárlok.
ÞRIÐ JUDAGUR 26. DESEMBER
ANNAR í JÓLUM
09.00 Morgunsjónvarp bamanna. Kynnir er Rannveig Jó-
hannsdóttir. Laumufarþeginn. Jólaævintýri. Flytjendur: Kjartan
Bjargmundsson, Björn Ingi Hilmarsson, Bjami Ingvarsson, EUn
Jóna Þorsteinsdóttir og Sverrir Örn Arnarson. (Frá 1991). Jóla-
hátíð Steinaldarmannanna. Þegar jóhn ganga í garð hjá Fred og
VUmu Flintstone kemur óvæntur gestur. Þýðandi: Magnea J.
Matthíasdóttir. LeUcraddir: Magnús Ólafsson, Saga Jónsdóttir,
Guðrún Þórðardóttir, Örn Ámadóttir, Hjálmar Hjálmarsson og
Edda Heiðrún Backman. Sammi bmnavörður. Jól í PoUabæ. Þýð-
andi: Edda Kristjánsdóttir. LeUtraddir: EUsabet Brekkan og HaU-
mar Sigurðsson. Ferð Miriams á tunglsgeislanum. Ævintýri eftir
samnefndri bók Georgs Eichingers.
10.55 Hlé.
14.20 Þyrairós. Upptaka frá sýningu Konunglega danska baU-
ettsins undir stjórn Helga Tómassonar. Uppfærslan er byggð á
dansverki eftir Marius Petipa við tónUst eftir Tsjækovskí.
16.40 Hrekkjavaka á skautum. (HaUoween on Ice). Bandarísk-
ur skemmtiþáttur þar sem fram kemur helsta skautafólk heims,
m.a. Nancy Kerrigan og þekktar persónur úr teiknimyndum.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Litlu þorparamir. Ný stuttmynd eftir Sigurbjörn Aðal-
steinsson byggð á sögu Bergljótar Amalds. Úlfur og Ylfa, tveir
Utlir prakkarar á Suðurlandi, reyna að bjarga ferðamanni sem
kominn er í kUpu. AðaUilutverk leika Þröstur Leó Gunnarsson,
Eyjólfur Kári Friðþjófsson, Tinna Marína Jónsdóttir og Guðrún
Ásmundsdóttir.
18.15 Ási. Ási, níu ára borgardrengur, er sendur í sveit en kann
Utið tU sveitastarfa og á erfitt með að sætta sig við vistina. Hann
ákveður að strjúka en það er hægara sagt en gert. Aðalhlutverk
leika Magnús Einarsson, BergUnd R. Guðmundsdóttir, Ari Matt-
híasson og Þórey Sigþórsdóttir. Handritið skrifaði Dísa Anderi-
man og leikstjóri er Sigurbjörn Aðalsteinsson. Myndin hlaut
áhorfendaverðlaunin á alþjóðlegu barnamyndahátíðinni í
Chicago í október sl. Áður sýnt 1. janúar 1995.
18.30 Jólin hans Kríigers. (Mr. Kruger’s Chrístmas). Bandarísk
jólamynd.
19.00 Mormónakórinn syngur jólalög. (The Mormon Tabern-
acle Choir). Mormónakórinn frá Utah syngur jólalög í musterinu
í Salt Lake City, stærstu timburhvelfingu í heimi. Áður sýnt í
desember 1994.
19.30 Palli flytur. (Pelle flyttar tU Konfunsembo). Sænsk bama-
mynd eftir sögu Astrid Lindgren. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Böra náttúrunnar. (Sjá kynningu)
21.50 Mjótt á mununum. (Narrow Margin). Bandarísk bíómynd
frá 1990 um sögulega ferð saksóknara og vitnis á leið tU rétt-
arhalda. Leikstjóri: Peter Hyams. Aðalhlutverk: Gene Hackman
og Anne Archer. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson.
Stöð 2 aðfangadagur kl. 09.00:
Hátíð barn-
anna á Stöð 2
Afi gamli vaknar með börnunum klukk-
an níu að morgni aðfangadags á Stöð
2. Hann kynnir teiknimyndirnar sem í
boði eru og ætlar auk þess að taka upp
jólapakka sem honum hafa verið send-
ir. Af þeim þáttum sem hann sýnir má
nefna brúðumynd um Dodda í Leik-
fangalandi sem heldur jóhn hátíðleg
með sínum hætti og teiknimyndina
Bangsarnir sem björguðu jólunum. Þar
segir frá tveimur tuskubrúðum sem
hjálpa vegvilltri fjölskyldu að halda
heilög jól. Klukkan 11.40 hefst sýning
teiknimyndarinnar Bærinn sem jóla-
sveinninn gleymdi og klukkan rétt
rúmlega tólf á hádegi sjáum við fyrsta
þáttinn í nýjum teiknimyndaflokki sem
nefnist Ævintýri Mumma. Myndirnar
um Mumma og vini hans verða sýndar
daglega um jóhn og fram yfir áramót.
Loks er rétt að geta þess að klukkan
korter yfir tvö verður sýnd teiknimynd
í fullri lengd sem gerð er eftir sögu
Charles Dickens um David Copperfield,
en brugðið er út af frumgerð sögunnar
að því leyti að ahar aðalpersónur þess-
arar myndar eru annað hvort kettir eða
grimmar og vondar rottur.
23.30 Blur á tónleikum. Upptaka frá tónleikum bresku hljóm-
sveitarinnar Blur í Alexandra Palace í október í fyrra þar sem
þeir fluttu m.a. lög af plötunni Parklife.
00.25 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR 27. DESEMBER
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi
barnanna.
18.30 Sómi kafteinn. (Captain Zed and the Z-Zone). Bandarisk-
ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikradd-
ir: Hilmir Snær Guðnason og Þórdís Amljótsdóttir.
18.55 Úr ríki náttúrunnar. Vísindaspegillinn - 7. Bragðskynið.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Dagsljós. Framhald.
20.45 Vikingalottó.
21.00 í draumi sérhvers manns. Stuttmynd eftir Ingu Lisu
Middleton byggð á samnefndri smásögu eftir Þórarin Eldjám.
Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson, Hilmir Snær Guðnason, Jó-
hann Sigurðarson, Edda Heiðrún Backman, Eggert Þorleifsson
og Maria Sigurðardóttir. Tónlist er eftir Sigurjón Kjartansson,
Rafn Rafnsson kvikmyndaði, Sigríður Sigurjónsdóttir gerði leik-
mynd og María Ólafsdóttir sá um búninga.
21.15 Hvfta tjaldið. f þættinum verður m.a. sýnt úr nýju bíó-
myndinni Agnesi eftir Egil Eðvarðsson og Snorra Þórisson, og
rætt við höfundana, leikarana Baltasar Kormák og Maríu
Ellingsen og fleiri aðstandendur myndarinnar.
Umsjón: Valgerður Matthiasdóttir.
21.30 Lansinn. (Riget). Danskur myndaflokkur eftir Lars von Tri-
er. Þetta er nútíma-draugasaga sem gerist á Landspítala Dana.
23.00 Eilefufréttir.
23.15 Einn-x-tveir. f þættinum er sýnt úr leikjum síðustu um-
ferðar í ensku knattspymunni, sagðar fréttir af fótboltaköppum
og einnig spá giskari vikunnar og íþróttafréttamaður i leiki kom-
andi helgar.
23.50 Dagskrárlok.
Sjónvarpið annar 1 jólum kl. 20.25:
Börn náttúrunnar
Böm náttúrunnar er víðfrægasta mynd sem ís-
lendingar hafa gert. Segja má að hún hafi fengið
flest þau alþjóðlegu verðlaun sem ein mynd getur
fengið eða 23 talsins. Þar ber hæst tilnefningu til
óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin
1992 svo og felixverðlaunin fyrir bestu fmmsömdu
tónhstina í kvikmynd sama ár. Auk þess var hún
valin besta mynd Norðurlanda 1991-1992 á Nor-
rænu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík. í myndinni
er sögð sagan af aldurhnignum manni sem bregður búi og flyst á möhna þar sem
dóttir hans býr. Samskipti þeirra ganga treglega og úr verður að hann fer á ehiheim-
ili. Þar hittir hann vinkonu sína frá æskustöðvunum og saman strjúka þau á vit ævin-
týranna. Aðalhlutverk leika Gísli Halldórsson og Sigríður Hagalín, leikstjóri er Friðrik
Þór Friðriksson og hann skrifaði jafnframt handritið ásamt Einari Má Guðmundssyni.
Ari Kristinsson stjórnaði myndatöku, tónhst er eftir Hilmar Örn Hilmarsson, Geir
Óttar Geirsson gerði leikmynd og Kjartan Kjartansson sá um hljóðvinnslu.
LAUGARDAGUR 23. DESEMBER
09.00 Með Afa.
10.15 í blíðu og strfðu.
10.35 Svaiur og Valur.
11.00 Sðgur úr Andabæ.
11.30 Mollý.
12.00 Sjénvarpsmarkaðurinn.
12.30 Að hætti Sigga Hall (e) Endursýndur þáttur irá sfðasta
mánudagskvöldi.
13.00 fþróttir.
16.30 Andrés önd Mikki mús.
17.00 Oprah Winirey.
17.45 Popp og kók.
18.40 Mörkdagsins.
19.1919:19.
20.00 Morðgáta - jólaþáttur. t þessum jólaþætti af Morðgátu
fer Angela Lansbury á kostum í hlutverki Jessicu Fletcher sem
unix sér engrar hvildar þótt jólin séu gengin í garð.
20.50 Vinlr. (Friends).
21.20 Leitin að Bobby Fischer. (Innocent Moves) Athyglisverð
og vönduð kvikmynd byggð á sannri sögu um Josh Waitzkin,
ungan dreng með óvenjulega mikla skákgáfu. Faðir hans skráir
hann til keppni á sterkum skákmótum. Brátt er náðargáfa sonar-
ins orðin að ástriðu föðurins og spuming er hvort þetta eigi eftir
að skaða Josh. Myndin fær þrjár stjömur i kvikmyndahandbók
Maltins. Aðalhlutverk: Joe Mantegna, Laurence Fishburne, Joan
Allen, Max Pomeranc og Ben Kingsley.
23.10 Sonur Bieiknefs. (Son of Paleface) SkemmtUeg gaman-
mynd við allra hæfi sem gerist f viUta vestrinu. Bob Hope er
hreint óborganlegur og sömuleiðis Roy Rogers á reiðskjótanum
Trigger.
00.40 Lagaklækir. (Class Action) Gene Hackman og Mary EUza-
beth Mastrantonio leika feðgin i lögfræðingastétt sem berjast
hvort gegn öðm í dómsalnum. Dóttirin er verjandi hinna ákærðu
en faðirinn sækir máhð fyrir fómarlömb þeirra. Baráttan gæti
fært þau nær hvort öðm eða stíað þeim í sundur fyrir fuUt og aUt.
Leikstjóri: Michael Apted. 1991.
02.30 Hættuieg vitneskja. (Tme Identity) Blökkumaðurinn
MUes Pope er atvinnulaus leikari sem er neitað um ÖU þau hlut-
verk sem hann sækist eftir. Tvisýn Uugferð hehn úr enn einu
áheymarprófinu á eftir að breyta lífi hans tU mikUla muna.
Bönnuð bömum.
04.00 Dagskráriok
SUNNUDAGUR 24. DESEMBER
AÐFANGADAGUR
09.00-Bamaefni
13.30 Fréttir. Stuttar fréttir frá fréttastofu.
13.50 Bamaefni
16.15 HLÉ.
20.30 Jólakirkjur. Heillandi þáttur í umsjá Bjöms G. Bjömsson-
ar þar sem fjallað er um kirkjur höfuðborgarinnar, sögu þeina,
byggingartíma, arkitekta og listaverkin sem húsin prýða.
21.00 Dásamlegt lff. (It's a Wonderful Life) Sígild mynd með
James Stewart í aðalhlutverki. Þema myndarinnar er spumingin
um það hvemig líf fólksins í kringum mann hefði orðið ef maður
hefði aldrei fæðst. Hér segir af manni sem hefur alla tíð unnið
hörðum höndum í þágu bæjarfélagsins þar sem hann býr en fyll-
ist smám saman örvæntingu rétt fyrir jólin og ákveður að stytta
sér aldur. Verndarengill mannsins sér að við svo búið má ekki
standa og býður honum að sjá lífshlaup sitt í öðm ljósi. Myndin
fær fjórar stjömur, eða fullt hús, í kvikmyndahandbók Maltins.
23.15 Mýs og menn. (Of Mice and Men) Þessi sígilda skáldsaga
eftir John Steinbeck fjallar um tvo farandverkamenn, George
Milton og Lennie Small, vináttu þeirra, vonir og drauma. í upp-
hafi sögunnar koma þeir saman á Tyler búgarðinn, blankir og
þreyttir. Þar fá þeir vinnu en kjörin em kröpp og sonur eigand-
ans, Curley, gerir allt til að íþyngja verkamönnunum. George og
Lennie eignast ágæta sálufélaga á búgarðinum en eiginkona
Curleys, sem er óhamingjusöm í hjónabandinu, á eftir að kalla
mikla ógæfu yfir þá félaga. Aðalhlutverk: John Malkovich, Gary
Sinise, Alexis Arquette og Sherilyn Fenn. Leikstjóri: Gary Sinise.
1992. Bönnuð börauð.
01.05 Dagskrárlok
Stöð 2 annar í jólum:
Gamanmyndin
Mrs. Doubtfire og
Hercule Poirot
Stöð 2 býður upp á fjölbreytta dagskrá
að kvöldi annars í jólum. Klukkan 20
verður sýndur seinni hluti hins vinsæla
leikrits Ólafs Hauks Símonarsonar, Haf-
ið. Er um að ræða upptöku af sviðsupp-
færslu verksins á fjölum Þjóðleikhúss-
ins. Gamanmyndin Mrs. Doubtfire er á
dagskrá kl. 21.05. Hér er á ferðinni afar
vinsæl gamanmynd sem fær þrjár
stjörnur hjá Maltin. Robin Williams
bregður sér í gervi skoskrar ráðskonu
og hlaut myndin Óskarsverðlaun fyrir
förðun vegna þessa gervis. Klukkan
23.10 sjáum við síðan spennandi sjón-
varpsmynd sem gerð er eftir sögu
Agöthu Christie. Jólaboðið heitir hún
og aðalpersónan er leynilögreglumað-
urinn Hercule Poirot. Það er breski leik-
arinn David Suchet sem fer með hlut-
verk hans.