Dagur - 23.12.1995, Side 23
Laugardagur 23. desember 1995 - DAGUR - 23
MÁNUDAGUR 25. DESEMBER
JÓLADAGUR
11.00 Hnotubrjótsprinsinn. Falleg teiknimynd með íslensku
tali eftir sígildu ævintýri E.T.A. Hoffmans við tónlist Tsjajkov-
skij.
12.10 Leikfangasinfónían. Skemmtileg og ævintýraleg teikni-
mynd með íslensku tali um hugrökk hljóðfæri sem leggja af stað
út í heim í leit að söng næturgalans.
12.35 Ævintýri Mumma. Heillandi teiknimynd um fílsungann
Mumma sem er ákaflega saklaus og trúir því statt og stöðugt að
í öllu megi finna eitthvað gott.
12.45 Vesalingamir. Litríkur teiknimyndaflokkur með íslensku
tali sem er gerður eftir sígildri sögu Victors Hugo um Vesaling-
ana.
13.00 Heims um ból með Jose Carreras. (Silent Night With
Jose Caneras) Tónleikar frá Salzburg í Austurríki þar sem stór-
tenórinn Jose Carreras flytur nokkur gullfalleg lög sem tengjast
hátíðunum. Þeina á meðal eru Heims um ból (Silent Night),
White Christmas og Ave Maria. Inn á milli laga segir Jose stutt-
ar sögur sem gæddar eru lífi með hjálp leikara og skoðar sig um
í listaborginni Salzburg.
13.35 Á síðustu stundu. (In the Nick of Time) Skemmtileg jóla-
mynd fyrir alla fjölskylduna frá Disney-félaginu. Jólasveinninn á
aðeins viku eftir af tímanum sínum og hann þarf að finna arftaka
því annars verða engin jól! Óvænt dregur þessi leit hann til New
York borgar þar sem hann lendir í hinum ýmsu ævintýrum. En
spurningin er, verður jólunum bjargað?
15.05 Svanavatnið. (Swan Lake) Ballettinn sígildi í fallegri upp-
færslu Nataliu Makarovu sem túlkar söguna á sinn sérstaka
hátt. Evelyn Hart og Peter Schaufuss dansa aðalhlutverkin. Áð-
ur en sýningin hefst kynnir Natalia verkið og við sjáum einnig
viðtal við Evelyn Hart.
17.00 Nótt á Jólaheiði. íslenskur jólaþáttur fyrir unga sem
aldna um skrautlega hljómsveit sem villist úti í sveit á Þorláks-
messu. Hópurinn rambar á torkennilegan skála og lætur þar fyrir
berast. En eftir að þangað kemur taka ýmsir furðulegir hlutir að
gerast og jólalegar persónur grípa inn í atburðarásina. Handrit
þáttarins er spunaverkefni Guðnýjar Halldórsdóttur, sem leik-
stýrir, Margrétar Örnólfsdóttur, Agnesar Johansen og Friðriks
Erlingssonar, sem skrifaði söguna um Benjamín Dúfu.
17.45 Jólasaga Prúðuleikaranna. (Muppet Christmas Carol)
Prúðuleikurunum er margt til lista lagt og nú hafa þeir gert heila
bíómynd upp úr hinni sígildu jólasögu Charles Dickens. Þeir
njóta aðstoðar ekki ófrægari leikara en Michael Caine sem tekur
að sér hlutverk nirfilsins og þrælapískarans Skröggs. Myndin fær
þrjár stjömur í kvikmyndahandbók Maltins. 1992.
19.19 19:19.
19.50 Svanasöngvar. (Sjá kynningu)
20.35 Hafið. (Sjá kynningu)
21.40 Svefnlaus í SeattIe.(Sjá kynningu)
23.25 Dreggjar dagsins. (Sjá kynningu)
01.35 Græna kortið. (Green Card) Rómantísk gamanmynd um
Frakkann George Faure sem býðst starf í Bandaríkjunum en
vantar atvinnuleyfi þar. Auðveldasta leiðin til að fá græna kortið
er að giftast bandarískum ríkisborgara og dama að nafni Bronté
Parrish fellst á að giftast Frakkanum með því skilyrði að þau
hittist aldrei framar. En það kemur babb í bátinn þegar innflytj-
endaeftirlitið tekur upp á þeim ósköpum að rannsaka samband
þeirra. Maltin gefur tvær og hálfa stjömu. Aðalhlutverk: Gérard
Depardieu, Andie MacDowell, Bebe Neuwirth, Gregg Edelman
og Robert Prosky. Leikstjóri: Peter Weir. 1990.
03.20 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR 26. DESEMBER
ANNAR í JÓLUM
09.00 Með Afa.
10.15 Óli Lokbrá og jólin.
10.40 í Bamalandi.
10.55 Snar og Snöggur.
11.20 Snjópósturinn. Gamalt rússneskt ævintýrí í fallegum
búningi.
11.45 Ævintýri Mununa. Þríðji hluti teiknimyndarínnar um fíls-
ungann Mumma.
11.55 Vesalingamir. Talsett teiknimynd sem gerð er eftir sögu
Victors Hugo.
12.10 Aftur til framtíðar.
12.35 Furðudýrið snýr aftur.
13.00 Leiðin til Ríó. (Road to Rio) Þriggja stjömu gamanmynd
frá 1947 með Bing Crosby og Bob Hope í aðalhlutverkum.
14.40 Leikföng. (Toys) Gamanmynd um Leslie Zevo sem tekur
ekkert alvarlega nema að það megi ekki taka neitt alvarlega.
Hann valhoppar um Zevo-leikfangasmiðjuna sem faðir hans
stofnaði og hefur ekki hugmynd um hversu viðsjárverð veröldin
getur verið eða hversu auðvelt er að breyta leikföngum í eitt-
hvað allt annað. Aðalhlutverk: Robin Williams, Michael Gabon,
Joan Cusack, Robin Wright og LL Cool J. Leikstjóri: Barry Levin-
son. 1992.
16.35 Frelsum Willy. (Free Willy) Falleg og spennandi mynd
fyrir alla fjölskylduna um Jesse litla og háhyrninginn hans. Það
er líkt á komið fyrir þeim tveimur. Jesse býr hjá fósturforeldmm,
er mjög uppreisnargjarn og gæti hæglega lent á glapstigum. Há-
hymingurinn Willy var tekinn frá hjörðinni á hafi úti og settur í
fjölskyldugarð. Hann er ósáttur við hlutskipti sitt og harðneitar
að leika listir sínar fyrir gesti og gangandi.
18.25 í sviðsljósinu. (Entertainment Tonight).
19.1919:19.
20.00 Hafið. Síðari hluti upptöku af leikveriá Ólafs Hauks Símon-
arsonar á fjölum Þjóðleikhússins.
21.05 Mrs. Doubtfire. (Sjá kynningu)
23.10 Jólaboðið (Sjá kynningu)
00.55 Sommersby. (Sommersby) Sagan um Sommersby-fjöl-
skylduna gerist á tímum þrælastríðsins í Bandaríkjunum. Plan-
tekmeigandinn Jack Sommersby fór frá eiginkonu sinni og
kornabarni til að berjast í stríðinu en snýr aftur sjö ámm síðar.
Áður en hann fór var hann harðlyndur og ofbeldisfullur og því
var ekki laust við að Laurel Sommersby fyndi til léttis við burtför
hans. Nú er hann kominn aftur og margt hefur breyst. Maltin
gefur tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: Richard Gere, Jodie
Foster, Bill Pullman og James Earl Jones. 1993.
02.45 Dagskrárlok
MIÐVIKUDAGUR 27. DESEMBER
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Ævintýri Mumma.
17.40 Vesalingamir.
17.55 í Barnalandi.
18.10 Bamapíuraar (e).
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.35 Að hætti Sigga Hall.
21.05 Melrose Place. (Melrose Place).
21.55 Tildurrófur. (Absolutely Fabulous).
22.25 Kynlífsráðgjafinn.
22.55 Gmshko. Nú verður sýndur þriðji og síðasti hluti fram-
haldsmyndarinnar um hörkutólið Gmshko sem berst gegn
valdamikilli mafíu í Sankti Pétursborg. Gmshko er leikinn af Bri-
an Cox en leikstjóri er Tony Smith. 1993.
23.50 Konur í kröppum dansi. (Lady Against the Odds) Dol
Bonner og Sylvia Raffray eru einkaspæjarar í bandarískri stór-
borg á upplausnartímum í síðari heimsstyrjöldinni. Fjárgæslu-
maður Sylviu, P.L. Storrs, kemur á kontórinn til einkaspæjaranna
og fer þess á leit við Dol að hún grennslist fyrir um Thomas
nokkum King. Storrs gmnar að King þessi beiti eiginkonu sína
og dóttur fjárkúgun. Rannsókn málsins tekur óvænta stefnu
þegar þeir, sem því tengjast, falla hver af öðmm fyrir hendi
hættulegs kyrkjara. Aðalhlutverk: Crystal Bernard, Annabeth
Gish og Rob Estes.
01.20 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR 23. DESEMBER
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Gísli Jónasson flytur. Snemma
á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir.
8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna gmndu: Heimsókn í Hellnakirkju og Ingjalds-
hólskirkju. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurfluttur nk.
þriðjudag kl. 15.03). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með
morgunkaffinu. Jólalög frá liðnum ámm. Haukur Morthens, Þrjú
á palli, Ragnar Bjarnason, Ellý Vilhjálms, Ómar Ragnarsson og
fleiri flytja. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00
Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfrétt-
ir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 í skötulíki. Umsjón:
Ævar Kjartansson. 14.00 Aðventutónleikar í Skálholti. Þættir úr
aðventudagskrá, sem hljóðrituð var í Skálholtsdómkirkju 2. des.
sl. Kór Menntaskólans að Laugarvatni, stjórnandi Hilmar Öm
Agnarsson, og kór Fjölbrautaskólans í Breiðholti, stjórnandi
Guðfinna Dóra Ólafsdóttir, flytja jólalög ásamt hljóðfæraleikur-
um. Kristinn Kristmundsson skólameistari á Laugarvatni flytur
hugleiðingu og ljóð. 15.00 Jólakveðjur. Almennar kveðjur og
óstaðbundnar. 16.00 Fréttir. 16.08 Jólakveðjur halda áfram.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30
Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Erindi um Ólaf Ólafsson
kristniboða. Baldvin Steindórsson flytur. 20.00 Jólakveðjur.
Kveðjur til fólks í kaupstöðum og sýslum landsins. 22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Unnur Halldórsdóttir flytur.
22.30 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í kaupstöðum og sýslum
landsins halda áfram. Síðan almennar kveðjur. Jólalög leikin
milli lestra. 24.00 Fréttir. 00.10 Jólakveðjur halda áfram. 01.00
Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá.
Jól á Rás 1
Fnjóskdælir gefa flot
og smér
Á annan dag jóla kl.
15.00 er á dagskrá
Rásar 1 þátturinn
„Fnjóskdælir gefa
flot og smér“, en
nafnið er fengið úr
ljóði eftir Látra
Björgu. í þættinum
er fjallað um inndali
Fnjóskadals með þvi
að fara í göngur með Fnjóskdælingum,
en þar er þeirra afréttur. Þarna var áður
fyrr blómleg byggð, sem löngu er komin
í eyði. í þættinum eru rifjuð upp brot úr
sögu þessarar byggðar, samhliða þvi
sem rætt er við gangnamenn. Umsjón-
armaður er Gísli Sigurgeirsson.
Jólamessa frá Akureyri
Kukkan 11.00 að morgni
jóladags verður bein út-
sending á Rás 1 frá jóla-
messu í Akureyrar-
kirkju. Sr. Birgir Snæ-
björnsson þjónar fyrir
altari, Kór Akureyrar-
kirkju syngur undir
stjórn Björns Steinars
Sólbergssonar og Björg
Þórhallsdóttir syngur
einsöng með kórnum.
Jólaleikrit Útvarps-
leikhússins
Á jóladag kl.13.20 flytur Útvarpsleik-
húsið Árið Lasertis" eftir þýska rithöf-
undinn Gunter Eich (1907-1972) sem
talinn er einn fremsti útvarpsleikrita-
höfundur V-Evrópu. Árið Lasertis er ár-
ið sem Paul aðalpersóna verksins þarf
að taka ákvarðanir, það er árið sem
hann leggur í erfiða ferð er leiðir hann
að lokum til sjálfs sín. Á ferð hans fylgir
honum orðið Lasertis sem í fljótu bragði
virðist ekki hafa nokkra merkingu en
rímar við ýmis önnur orð sem verða á
vegi hans og verða að veruleika. Með
aðalhlutverkið fer Þórhallur Sigurðsson.
Norðlensk vikulok
Þátturinn í vikulokin verður að þessu
sinni frá Akureyri. Gestir Þrastar Har-
aldssonar í hljóðstofu
eru þau Valgerður
Magnúsdóttir, félags-
málastjóri á Akureyri,
Kári Arnór Kárason,
framkvæmdastjóri Líf-
eyrissjóðs Norðurlands
og sr. Jón Helgi Þórar-
insson, sóknarprestur
á Dalvík. Þátturinn er á
dagskrá kl. 11.00 að
morgni Þorláksmessu,
Stöð 2 á jóladagskvöld:
Hafið, söngur Kristins Sigmundssonar
og tvær frægar bíómyndir
íslenskt menningarefni og frægar erlendar bíó-
myndir einkenna dagskrá Stöðvar 2 á jóladags-
kvöld. Klukkan 19.50 verður sýndur þátturinn
Svanasöngur. Þetta er úpptaka frá ljóðatónleikum
Kristins Sigmundssonar óperusöngvara og Jónas-
ar Ingimundarsonar píanóleikara, þar sem þeir
fluttu verkið Schwanengesang eftir Schubert í
Borgarleikhúsinu í október síðastliðnum. Klukkan
20.35 verður sýndur fyrri hluti leikverksins Hafið
eftir Ólaf Hauk Símonar-
son. Er um að ræða upp-
töku beint af fjölum Þjóðleikhússins þar sem verkið var sýnt
við miklar vinsældir síðastliðinn vetur. Að þessu loknu tekur
við rómantíska gamanmyndin Svefnlaus í Seattle. Þetta er
mynd frá árinu 1993. Aðalhlutverk leika stórstjörnurnar Tom
Hanks og Meg Ryan. Myndin naut mikilla vinsælda í kvik-
myndahúsum og fær þrjár stjörnur í kvikmyndahandbók Malt-
ins. Seinni myndin ber heitið Dreggjar dagsins eða Remains
of the Day. Þetta er bresk mynd frá árinu 1993, gerð eftir
verðlaunaskáldsögu Kazuos Ishiguro. Maltin gefur myndinni
þrjár og hálfa stjörnu. í aðalhlutverkum eru stórleikararnir
Anthony Hopkins, Emma Thompson, Christopher Reeve, Pet-
er Vaughan og Hugh Grant. Leikstjóri er James Ivory.
SUNNUDAGUR 24. DESEMBER
ADFANGADAGUR JÓLA
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Dalla Þórðardóttir prófast-
ur á Miklabæ flytur. 8.15 Tónlist að morgni aðfangadags. Pass-
acaglia eftir Jón Ásgeirsson. um stef eftir Purcell. Prelúdía, kór-
ali og fúga eftir Jón Þórarinsson. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkom í
dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03
Veðurfregnir. 10.20 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Óskar Sig-
urðsson. (Endurfluttur nk. miðvikudagskvöld). 11.00 Nissar
norðursins. Hvaðan koma jólasveinamir og hverjir em jólaniss-
arnir?. Umsjón: Anna Melsteð. 12.10 Dagskrá aðfangadags.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónhst.
13.00 Kertin standa á grænum greinum. Jólaþáttur Svanhildar
Jakobsdóttur. Guðnin Bergmann leiðbeinandi og rithöfundur og
séra Helga Soffía Konráðsdóttir koma í heimsókn. 14.00 Himna-
ríki í skáldskap. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Endurflutt á jóla-
dagskvöld kl. 23.00). 15.00 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti.
16.00 Fréttir. 16.10 Líður að helgum tíðum. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir. 17.00 Orgelleikur í Hallgrimskirkju. Francois-
Henri Houbart frá Frakklandi, Edgar Krapp frá Þýskalandi og
GUlian Weir frá Englandi leUta á orgel Hallgrímskirkju. 17.40
HLÉ. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni. Séra Jakob Ágúst
Hjálmarsson prédUtar. 19.00 Barokktónlist í Skálholtskirkju.
Phantasm gömbusveitin undir stjóm Laurence Dreyfu s og Ann
Toril Landstad flytja barokktónlis. 20.00 Jólavaka Útvarpsins:
Þegar jólakassinn var opnaður. Kristbjörg Keld les valda kafla úr
skáldsögu HaUdóru B. Bjömsson, „Eitt er það land“. 21.00 Tón-
Ust á Jólavöku. Helgitónlist úr ýmsum áttum í Ðutningi inn-
lendra og útlendra tónlistarmanna. 22.10 Veðurfregnh. 22.20
JólatónleUtar Ríkisútvarpsins. Hamrahhðarkórinn syngur is-
lenska jólasöngva, forna og nýja. Einsöngvarar með kórnum:
HaUveig Rúnarsdóttir, Ólafur E. Rúnarsson og. Jóhanna Ósk
Valsdóttir. Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. Fyrri hluti. 23.00
Einleikur á blokkflautu. Einleiksverk eftir Johann Sebastian
Bach. og Georg PhUip Telemann. Dan Laurin leikur. 23.30 Mið-
næturmessa í HaUgrímskirkju. Séra Ragnar Fjalar Lárusson
prédUtar. 00.30 Söngvar á jólanótt. Sönghópurinn Anonymous 4
syngur. jólalög og mótettur frá miðöldum. 01.00 Næturutvarp á
samtengdum rásum til morguns. Veðurspá.
MÁNUDAGUR 25. DESEMBER
JÓLADAGUR
8.00 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leikur jólasálma. 8.15
Þættir úr óratóríunni Messíasi. eftir Georg Friedrich Hándel,
fluttir í upprunalegri gerð höfundar, fyrir sex einsöngvara og 14
manna kór. Kym Amps, Angus Davidson, David van Asch, Robin
Doveton og fleiri syngja með barokksveit undir stjóm Davids
van Asch. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfréttir. 10.15 Ljós og friður í
Sarajevo. Umsjón: Brynhildur Ólafsdóttir. (Endurflutt nk.
fimmtudagskvöld). 11.00 Messa í Akureyrarkirkju 12.10 Dagskrá
jóladags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Hádeg*
istónleikar á jólum. Brandenborgarkonsertar númer 3 og 2. eftir
Jóhann Sebastian Bach. Enska konsertsveitin leikur, Trevor
Pinnock stjórnar. 13.20 Jólaleikrit Útvarpsins, „Árið Lasertis"
15.00 Þættir úr Jólaóratoríunni eftir Johann Sebastian Bach
Anne Sofie von Otter, Hans Peter Blochwitz og Olaf Bár syngja
með Monteverdikórnum og Ensku Barrokkeinleikurunum;. John
Eliot Gardiner stjómar. 15.30 Fjörður milli fjalla, ljóðabálkur eftir
Njörð P. Njarðvík. Höfundur les. Hljóðsetning: Jón Hallur Stef-
ánsson. 16.00 Jólaópera Útvarpsins. Opnunarsýning Scalaóper-
unnar í Mílanó 7. desember. Á efnisskrá: Töfraflautan eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Tónlist. 19.30
Veðurfregnir. 19.40 Maríu saga - rituð á íslandi á 13. öld. Svan-
hildur Óskarsdóttir les. 20.00 Tónlistarkvöld á jólum. Bernska
Krists, óratóría eftir Hector Berlioz. 22.00 Fréttir. 22.10 Veður-
fregnir. 22.20 Stjarna, stjömu fegri. Konsert í g-moll ópus 6,
númer 8; Jólakonsert eftir Arcangelo Corelli. 23.00 Himnaríki í
skáldskap. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Áður á dagskrá í gærdag).
24.00 Fréttir. 00.05 Um lágnættið. Jólaóratoría; In nativitatem
Domini canticum eftir Marc-Antoine Charpentier. 01.00 Nætur-
útvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá.
ÞRIÐ JUDAGUR 26. DESEMBER
ANNAR í JÓLUM
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Dalla Þórðardóttir prófast-
ur á Miklabæ flytur. 8.15 Tónlist að morgni dags. 9.00 Fréttir.
9.03 Bamaheill. Gradualekór Langholtskirkju og Kór Langholts-
kirkju, syngja til styrktar samtökunum Bamaheill. Meðal efnis er
nýtt verk eftir Knut Nystedt sem tileinkað er samtökunum og
fmmflutt var samtímis í mörgum löndum. Stjómandi er Jón Stef-
ánsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Snjókarlinn:
Jólaævintýri um ótrúlega flugferð til Snjókarlalands. Umsjón:
Sverrir Guðjónsson. 11.00 Messa í Grafarvogskirkju. Séra Vigfús
Þór Árnason prédikar. 12.10 Dagskrá annars í jólum. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00
Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Hljómur
um stund. Á þriggja alda ártíð Henrys Purcells. Umsjón: Sigríður
Stephensen. 15.00 „Fnjóskdælir gefa flot og smér" 16.00 Fróttir.
16.05 Ómótstæðilegir englar. Jólaenglar og ævintýri þeirra. Um-
sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 16.40 TónVaka-verðlaun Ríkisút-
varpsins 1995. Frá lokatónleikum TónVakans. Ármann Helgason
leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands klarinettukonsert eftir
Aaron Copland. Júlíana Rún Indriðadóttir leikur með hljómsveit-
inni píanókonsert nr. 20 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sin-
fóníuhljómsveitin flytur verðlaunaverkið Ei-Sho eftir japanska
tónskáldið Michio Kitazume. Stjómandi er Ola Rudner. 18.05
„Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur“. Ljóðið sem íslend-
ingar hafa sungið í 160 ár. Umsjón: PáU Bjamason. Gunnar Gutt-
ormsson syngur. Lesari með umsjónarmanni: Guðmundur Viðar.
Karlsson. 18.35 Jólastrengir. Tuck Andress leikur jólalög á raf-
gítar. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Tónlist. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Frá Jólatónleikum Sin-
fóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 16. desember sl. Á efnis-
skrá: Hljóðu jólaklukkumar eftir Carol og Walter Noona. Jólalög.
20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvaka
á jólum. Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veð-
urfregnir. Orð kvöldsins: Unnur Halldórsdóttir flytur. 22.20 Jóla-
tónleikar Ríkisútvarpsins. Hamrahlíöarkórinn syngur íslenska
jólasöngva, foma og nýja. Einsöngvarar með kórnum: Hallveig
Rúnarsdóttir, Ólafur E. Rúnarsson og Jóhanna Ósk Valsdóttir.
Þorgerður Ingólfsdóttir stjómar. Síðari hluti. 23.00 Frjálsar hend-
ur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Einslags stórt
hrúgald af grjóti; ljóðadjass eftir Tómas R. Einarsson og fleiri.
Fluttur á Listahátíð 1994. Fyrri hluti. 01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns. Veðurspá.
MIÐVIKUDAGUR 27. DESEMBER
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Gísli Jónasson flytur. 7.00
Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30
Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og.
Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Fjöl-
miðlaspjall: Ásgeir Friðgeirsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1
heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og
tónum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði). 9.38
Segðu mér sögu, „Litli-Hárlokkur“ eftir séra Pétur Sigurgeirsson
biskup. Gunnar Stefánsson les fyrri hluta. (Endurflutt kl. 19.40 í
kvöld). 9.50 Morgunleikfimi. með Halldóm Bjömsdóttur. 10.00
Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Una Mar-
grét Jónsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Amardóttir. 12.00 Fréttayf-
irlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá
morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind-
in. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing-
ar. 13.05 Vitringamir frá Gotham. byggt á gamalli enskri þjóð-
sögu. Þýðandi: Ólafia Hallgrímsson. Leikstjóri: Gísli Halldórs-
son. Leikendur: Helgi Skúlason, Bjami Steingrímsson, Guð-
mundur Pálsson, Karl Guðmundsson, Borgar Garðarsson.Pétur
Einarsson, Gestur Pálsson, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Valdi-
mar Lámsson og Karl Sigurðsson. (Fmmflutt árið 1964). 13.25
Hádegistónleikar. Ljóðrænir þættir eftir Edvard Grieg. Edda Er-
lendsdóttir leikur á píanó. Lög eftir Grieg, Kreisler og Tsjaíkov-
skí. Auður Hafsteinsdóttir leikur á fiðlu. og Steinunn Bima
Ragnarsdóttir á píanó. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, ævi-
saga Áma prófasts Þórarinssonar, „Hjá vondu fólki“. Þórbergur
Þórðarson færði í letur. Pétur Pétursson les 20. lestur. 14.30 Til
allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshomum. Umsjón: Sigríður
Stephensen. (Endurflutt nk. sunnudagskvöld). 15.00 Fréttir.
15.03 Náttúmfræðingurinn og skáldið. Brot úr kvöldvöku sem
sveitungar Jónasar Hallgrímssonar efndu til á fæðingardegi
skáldsins í tilefni 150 ára ártíðar hans. Umsjón: Yngvi Kjartans-
son. (Endurflutt nk. föstudagskvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Frétt-
ir. 16.05 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel. Niku-
láss saga. Helgi Skúli Kjartansson les. Umsjón: Anna Margrót
Sigurðardóttir. 17.30 Tónaflóð. Tónlist af nýútkomnum
geislaplötum með leik íslenskra tónlistarmanna. 18.00 Fréttir.
18.03 Rúmenía - ekki er allt sem sýnist. „Fuglinn slapp úr búrinu
en flögrar villtur 1 skóginum". Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón:
Sverrir Guðjónsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgun-
saga bamanna endurflutt. - Bamalög. 20.00 Tónskáldatími. Um-
sjón: Leifur Þórarinsson. 20.40 Uglan hennar Mínervu. Umsjón:
Óskar Sigurðsson. (Áður á dagskrá sl. sunnudag). 21.30 Jóla-
söngvar. Kiri te Kanawa, Vínardrengjakórinn og. Luciano Pava-
rotti syngja jólalög. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins: Unnur Halldórsdóttir flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi.
23.00 Tryggur sem mkkari: Um bróf Tómasar Guðmundssonar
skálds til Döddu. Umsjón: Önundur Björnsson. 24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtek-
inn þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns: Veðurspá.