Dagur - 05.01.1996, Blaðsíða 10

Dagur - 05.01.1996, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 5. janúar 1995 DAÖDVELJA Stjörnuspá eftir Athenu Lee * Föstudagur 5. janúar >eri ) ■ feb.) J Vatnsberi C/yK (S0.jan.-18 Ekki eyða tímanum í það sem vefst fyrir þér snemma dags. Þú átt í erf- iöleikum að sjá hlutina í skýrara Ijósi. Láttu ekki blekkja þig. (! Fiskar (19. feb.-SO. mars) ) Þú hugsar mikib um hvernig best sé að spara peninga en passaðu þig á ab gera samt raunhæfar áætlanir. Cott væri ab slá sumu á frest. Happatölur 9, 24 og 26. (2 fl)y Hrútur (Sl. mars-19. apríl) Áherslan er aðallega á kunnáttu og þekkingu, sér í lagi hvernig hægt er ab bæta um betur. Þab veltur allt á þér núna og láttu ekki abra hafa áhrif á þig. (W Naut (20. aprfl-20. maí) ) Morgunninn er líflegur, fjölbreytt vinna og samkeppnishugur drífa þig áfram. Vertu vakandi gagnvart nytsömum tækifærum út frá góð- um samböndum. Tvíburar (21. maí-20. júní) ) Núverandi breytingar gefa góbar horfur á árangri á ýmsum sviðum, þú græðir jafnvel eitthvab. Heimil- islífið nýtur góðs af þessu. Kvöldið verður upplífgandi. <3E Krabbi (21. júní-22. júlí) ) Það er auðvelt að sannfæra fólk núna, nýttu tækifæriö og láttu í Ijós hugmyndir þínar. Abstæður í kvöld eru afleitar, þab gætir spennu. Happatölur 7, 21 og 34. «#IOÓn 'N í\(23. júli-22. ágúst) J Þú ert örlát(ur) en vertu ekki ein- um of þolinmóö(ur), þú gætir virk- ab uppáþrengjandi. Málin skýrast og þú tjáir þig af öryggi, góður dagur fyrir samræður. Meyja (23. ágúst-22. sept.) ) Framgangur í heimilismálum er hægari en þú vonaöir ab yrbi. En mikilvæg þróun verður til þess ab þú getur farið að gera eitthvaö af viti. «Vog (23. sept.-22. okt.) ) Ef þú ert í vafa um fjármál þín, farðu yfir öll smáatriði með þab í huga hvað abrir kynnu ab bjóba þér. Treystu á sjálfa(n) þig í þessu. (*lg Sporðdreki) (23. okt.-21. nóv.) y Sannleikurinn er mikilvægur og láttu það ekki framhjá þér fara. Fólk gæti leitað til þín eftir hjálp sem mun reyna á þekkingu þína. (Bogmaður X (22. nóv.-21. des.) J Bogamenn eru náttúrubörn, en þeir geta líka verib þrjóskir. Þab magnast þegar þú ert undir pressu með ab láta eitthvert mál eiga sig. Steingeit "N (22. des-19. jam.) J Þú stendur frammi fyrir tveimur valkostum. Gefbu þér tíma til ab hugsa og spyrja spurninga því kannski nýtist þér hvorugur kost- urinn vel. Hvað á ég að gera? Maðurinn minn vill ekki vinna! Þið munið ekki sjá eftir að hafa gert þetta, strákar..?- Litli strákurinn trúir kannski ekki á jólasveininn en þegar hann sér okkur í búningun- um;syngjandi jólasöngva... Á léttu nótunum Stórt spurt Foreldrarnir voru farnir að hafa töluverðar áhyggjur af því, hvab sonur þeirra var óþekkur og óstýrilátur: - Þú hagar þér svo illa, að við neyðumst til ab senda þig eitthvert í burtu, svo ab þú getir lært ab haga þér skikkanlega. - Er ekki hægt að læra þab hér heima, eða hvab? Afmælisbam dagsins Orbtakib Taka skakkan pól í hæbina Merkir að skjátlast, taka ranga stefnu. Orðtakib er kunnugt frá 20. öld. Óskir annarra og kröfur til þín flækja málin fyrir þér. Heppni gæti komiö þér til bjargar úr þessari klemmu, en treystu á sjálfa(n) þig. Ferðalag er líklegt og í heimilislíf- inu verða breytingar til góðs. Það verður kannski þörf á að leita út fyrir sitt venjulega svið eftir sam- böndum eba áhugaverðu fólki. Þetta þarftu áb vita! Strangar takmarkanir í almennu flugi eru mjög strangar reglur um hver minnsta fjarlægð má vera milli flugvéla. í láréttum fleti verður fjarlægb milli véla ab vera ab minnsta kosti 6 mílur sem eru 9.654 metrar en lóbrétt verb- ur fjarlægöin á milli véla ab vera 5000 fet sem eru 152.5 metrar. Séu flugvélar á 8000 km hraba eru þær aöeins 20 sekúndur ab fara þessar 6 mílur. Spakmælib Alvara Taktu starf þitt alltaf alvarlega, en ekki sjálfan þig. (Amerískur hershöföingi) Fribælt á Tímanum Þá eru jólin libin og ára- mótin, sem þóttu sérlega fribsæl og fal- leg hér fyrir norban. „Ut- an á Tíman- um," - eins og þeir segja í útvarpinu - var fyrirsögn á fyrsta blabi ársins: „Fribælustu áramót um margra ára skeib," - þab hef- ur ekki verib eins gaman hjá þeim. A laugardaginn er þrettándinn og ab lokinni þrettándaglebinni er allt bú- ib í bili og nokkrir dagar til ab safna orku fyrir þorrablót- in, sem ab venju hefjast hjá Kvenfélaginu á Húsavík viku fyrr en þorrinn gengur í garb, eba 20. janúar. • Lítil fjölskylda Oft er hægt ab lesa aug- lýsingar sér til gamans. Og þab var ein gób í smáauglýs- ingum DV á dögunum. Þar auglýsti, „Lítil þriggja manna fjölskylda" eftir þriggja herbergja íbúb til ieigu. Minnsta þriggja manna fjölskylda sem ritari S&S get- ur ímyndab sér, er smávaxin einstæb móbir meb nýfædda tvíbura. Þab er síban hægt ab veita fyrir sér fram og aft- ur vib hvab er átt í þessu til- viki. Er fólkib svo lágvaxib ab þab geti nýtt sér íbúb meb mun minni lofthæb en al- mennt gerist? Eba eru allir fjölskyldumeblimir svo grann- vaxnir, lágvaxnir og fyrirferb- arlitlir ab fermetramál hús- næbisins geti verib neban allra stabla? Eba er verib ab benda á ab þab sé ekki allt í lagi meb fjölskyldutengslin, fólkib búi saman en telji sig varla til venjulegrar fjöl- skyldu? Vonandi er pena fjöl- skyldan búin ab fá íbúb, enda flestir leigusalar eflaust óbir í ab leigja svo hógværu fólki. • Litlar og miklar húsmæöur Mabur nokk- ur sagbi oft um konur ab þær væru litl- ar húsmæb- ur. Ekki er vit- ab vib hvab hann átti því umræddar konur voru stundum miklar á velli. Karlmenn geta í sjálfu sér verib mikiar húsmæbur líka, og þab þó smávaxnir séu. En karlmabur sem kom í myndarlega veislu heim til konu sem var í krefjandi starfi og vitab var ab vann langan vinnudag utan heimilis sagbi: „Getur hún búib til svona mat?" Umsjón: Ingibjörg Magnúsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.