Dagur - 05.01.1996, Blaðsíða 13
Föstudagur 5. janúar 1996 - DAGUR - 13
Athugið
Akureyrarprcstakall.
Sr. Svavar Alfreð Jónsson,
aðstoðarprestur í Akureyrar-
prestakalli:
Heimasími 461 3126.
Sími í Safnaðarheimili Akureyrar-
kirkju er 462 7704.
Símboði 842 0363.
Viðtalstímar í Safnaðarheimili mið-
vikudaga og föstudaga kl. 10.30-
12.00.
Viðtalstímar heima eftir samkomulagi.
Natu-C
er 100% náttúruiegt C vít-
amín, eingöngu unnið úr
berjum og ávöxtum.
Natu-C
er steinefnaríkt og er án
sykurs, rotvarnar- og ann-
arra aukaefna.
Natu-C
er einstaklega bragðgott
og hentar jafnt ungum sem
öldnum.
Verið velkomin.
HEILSUHORNIÐ
Skipagötu 6, Akureyri,
sími 462 1889.
Sendum í póstkröfu.
Þrettándagleði í Deiglunni
Hljómsveitin 4 fjörugir flytur danstónlist á þrettándagleði í Deiglunni á
Akureyri annað kvöld, laugardagskvöld, kl. 22.
Hljómsveitina skipa Jón Rafnsson á kontrabassa, Daníel Þorsteinsson
á harmoniku og Karl Petersen á trommur, en Björg Þórhallsdóttir er
söngkona sveitarinnar.
Heíiir þú týnt lykli?
- Jonna með sýningu á Café Karólínu
Laugardaginn 6. janúar kl. 14
opnar Jónborg Sigurðardóttir,
Jonna, sýningu á Café Karólínu á
Akureyri.
Ber sýningin yfirskriftina, Hef-
ur þú týnt lykli? Nafnið vísar til
þess að verkin sem eru til sýnis
eru búin til úr lyklum, s.s. húslykl-
um, bíllyklum o.s.frv. Þetta er
fyrsta einkasýning Jonnu en hún
útskrifaðist úr málunardeild
Myndlistaskólans á Akureyri vor-
ið 1995. Sýningin verður opin út
mánuðinn. HA
Elskulegur bróðir okkar og frændi,
ÞÓRHALLUR SVEINSSON,
frá Borgarfirði eystra,
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju
mánudaginn 8. janúar kl. 13.30.
Systur og systkinabörn hins látna.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu
okkur samúð og vinarhug við andlát og
útför eiginmanns míns, föður,
tengdaföður, afa og bróður,
ÓLAFS E. BENEDIKTSSONAR,
Vanabyggð 2e, Akureyri.
Sigurveig Einarsdóttir,
Ingibjörg Ólafsdóttir, Ari B. Fossdal,
Kristín Ólafsdóttir, Þorgeir V. Jónsson,
barnabörn og systkini hins látna.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og
útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
DÓROTHEU KRISTINSDÓTTUR.
Guð blessi ykkur öll.
Gunnlaug Kristjánsdóttir, Kristinn S. Kristjánsson,
Elfa B. Kristjánsdóttir, Úlfar Vilhjálmsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
ORÐ DAGSINS
462 1840
_____________/
DA6SKRÁ FJÖLMIÐLA
SJÓNVARPIÐ
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Light)
Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi:
Reynir Harðarson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Brimaborgarsöngvaramir.
(Los 4 musicos de Bremen) Spænskur
teiknimyndaflokkur um hana, kött,
hund og asna sem ákveða að taka þátt
í tónlistarkeppni í Brimaborg og lenda
í ótal ævintýrum. Þýðandi: Sonja Di-
ego. Leikraddir: Ingvar E. Sigurðsson,
Magnús Jónsson og Margrét Vil-
hjálmsdóttir.
18.30 Fjör á fjölbraut. (Heartbreak
High) Ástralskur myndaflokkur sem
gerist meðal unglinga í framhalds-
skóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.35 Vedur.
20.45 Dagsljós.
21.00 Sissy. Austumsk bíómynd í
léttum dúr sem gerist meðal fyrirfólks.
Leikstjóri er Emst Marischka og aðal-
hlutverk leika Romy Schneider, Karl-
heinz Böhm, Magda Schneider og
Gustav Knuth.
22.45 Fjandmaður Sharpes.
(Sharpe's Enemy) Bresk sjónvarps-
mynd frá 1994 um ævintýri Sharpes
liðþjálfa í upphafi 19. aldar. Aðalhlut-
verk: Sean Bean.
00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STÖÐ2
15.50 Popp og kók.
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Ævintýri Mumma.
17.40 Vesalingamir.
17.55 Köngulóarmaðurinn.
18.15 NBA-tilþrif.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.19 19:19.
20.15 Suður á bóginn. (Due South)
21.05 í loftinu. (The Air up There)
Jimmy Dolan er þjálfari skólaliðs í
körfubolta. Hann vill sanna getu sína
sem stjörnuþjálfari en það er ekki auð-
velt þegar bestu leikmennirnir em
komnir á samning hjá öðmm skólum.
Þá fær Jimmy þá villtu hugmynd að
halda til Afríku í leik að körfubolta-
stjörnum framtíðarinnar. Aðalhlut-
verk: Kevin Bacon, Charles Gitonga
Maina og Yolanda Vazquez. Leikstjóri:
Paul M. Glaser. 1994
22.55 Vandræðagemsinn. (Dirty
Little Billy) Raunsönn og ófögur lýsing
á villta vestrinu. Hér em hetjur þessa
tíma óheiðarlegar og skítugar og göt-
urnar em eitt dmllusvað. Billy Bonney
er ungur piltur sem flytur að heiman
og sest að í hálflöglausum smábæ. Þar
kynnist hann kráraeiganda og kæmst-
unni hans. Kráareigandinn gerir kær-
ustuna út sem vændiskonu. Brátt
dregur til tíðinda í bænum og þegar
upp úr sýður tekur Billy þátt í sínum
fyrstu skotbardögum. Maltin gefur
þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Michael J.
Pollard, Lee Purcell og Richard Evans.
Leikstjóri: Stan Dragoti. 1972. Strang-
lega bönnuð bömum.
00.30 Löggan, stúlkan og bófinn.
(Mad Dog & Gbry) Dramatísk mynd
með háðskum undirtóni og frábærum
leikumm um löggu sem vildi frekar
vera listamaður, bófa sem vildi frekar
vera grínisti og konu sem vildi lenda
alls staðar annars staðar en á milli
þeirra. Myndin fær þrjár stjömur í
kvikmyndahandbók Maltins. í aðal-
hlutverkum em Robert De Niro, Uma
Thurman, Bill Munay og Kathy Baker.
Leikstjóri er John McNaughton. 1993.
Stranglega bönnuð bömum.
02.05 Bamapían. (The Sitter) Dennis
og Ruth Jones em stödd á hóteli
ásamt fimm ára dóttur sinni en ráða
barnapíu eina kvöldstund meðan þau
sitja samkvæmi í veislusalnum. Lyftu-
vörðurinn bendir þeim á frænku sína,
Nell, en enginn gerir sér grein fyrir að
hún er alvarlega veik á geði. Gamanið
fer að káma um leið og hjónin fara úr
herberginu og allir sem verða á vegi
Nell upplifa skelfilega kvöldstund. Að-
alhlutverk: Kim Meyers, Brett Cullen,
Susan Barnes og Kimberly Cullum.
Leikstjóri: Rick Berger. 1991. Strang-
lega bönnuð börnum.
03.35 Dagskrárlok.
RÁSl
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra
Bryndís Malla Elídóttir flytur. 7.00
Sjónvarpið sýnir í kvöld
kl. 22.50 breska ævin-
týramynd um liðsfor-
ingjann Sharpe í her
Wellingtons en áður
hafa verið sýndar þrjár
myndir um ævintýri
kappans. Hefðarkonu
er rænt og Sharpe er
sendur til að afhenda
lausnargjaldið.
Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Ed-
ward Frederiksen. 7.30 Fróttayfirlit.
8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum", Rás
1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10
Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pist-
ill. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur
áfram. 8.50 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Her-
manns Ragnars Stefánssonar. 9.50
Mðrgunleikfimi. með Halldóru Björns-
dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veður-
fregnir. 10.15 Sagnaslóð. Frásagnir af
atburðum, smáum sem stómm. Glugg-
að í ritaðar heimildir og rætt við fólk.
(Frá Akureyri). 11.00 Fróttir. 11.03
Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir
Eggertsson og Sigríður Arnardóttir.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að
utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá
morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur
um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánar-
fregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegis-
leikrit Útvarpsleikhússins. Afarkostir,
eftir R. D. Wingfield. Fjórði og síðasti
þáttur. 13.20 Spurt og spjallað. Keppn-
islið frá félagsmiðstöðvum eldri borg-
ara keppa. Umsjón: Helgi Seljan og
Sigrún Björnsdóttir. Dómari: Barði
Friðriksson. 14.00 Fréttir. 14.03 Út-
varpssagan, Hroki og hleypidómar eft-
ir Jane Austen. Silja Aðalsteinsdóttir
les þýðingu sína (4:29). 14.30 Ó, vín-
viður hreini: Þættir úr sögu Hjálpræðis-
hersins. á íslandi. Lokaþáttur. Umsjón:
Pétur Pétursson prófessor. Lesari með
umsjónarmanni: Guðrún Ásmunds-
dóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Léttskvetta.
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05
Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu
Kolbrúnar Eddudóttur. (Einnig útvarp-
að að loknum fiéttum á miðnætti).
17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Sagn-
fræði miðalda. Sigurgeir Steingrímsson
les úr verkum Ara fróða Þorgilssonar.
(Endurflutt kl. 22.30 í kvöld). 17.30 Á
vængjum söngsins. Lög frá ýmsum
löndum. Elly Ameling syngur, Rudolf
Jansen leikur á píanó. 18.00 Fréttir.
18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. - Mál
dagsins. - Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir
og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 BakVið Gullfoss. Menningarþátt-
ur barnanna í umsjón Hörpu Arnar-
dóttur og Erlings Jóhannessonar.
(Endurflutt kl. 8.15 í fynamálið á Rás
2). 20.10 Hljóðritasafnið. Sönglög eftir
Joaquín Rodrigo, Ned Rorem, Bellini,
Eyþór Stefánsson og Sigvalda Kalda-
lóns. 20.35 Forn í háttum og föst í
lund. Um Margróti frá Hrafnseyri. Um-
sjón: Ágúst Sigurðsson. Lesari: María
Ágústsdóttir. (Áður á dagskrá sl. mið-
vikudag). 21.30 Pálína með prikið.
Þáttur Önnu Pálínu Árnadóttur. (Áður
á dagskrá þriðjudag). 22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda.
Sigurgeir Steingrímsson les úr verkum
Ara fróða Þorgilssonar. (Áður á dag-
skrá fyrr í dag). 23.00 Kvöldgestir.
Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00
Stöð 2 sýnir í kvöld
kl. 17.55 Kóngulóar-
manninn eða Spiderman.
Kóngulóarmaðurinn á
alltaf sína tryggu aðdá-
endur, þá sem trúa á
mátt hans og völd.
Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur
í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur.
(Endurtekinn þáttur frá síðdegi). 01.00
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
RÁS2
6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45
Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunút-
varpið. - Leifur Hauksson. 7.30 Frétta-
yfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tíman-
um“ með Rás 1 og Fréttastofu Út-
varps: 8.10 Hér og nú. 8.30 Fróttayfir-
lit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunútvarpið
heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. 12.00
Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr
degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdótt-
ir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægur-
málaútvarp og fréttir. Starfsmenn
dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Ekki frétt-
ir: Haukur Hauksson flytur. - Dagskrá
heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóð-
arsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. Síminn er 568 60 90.19.00 Kvöld-
fróttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar.
19.32 Milli steins og sleggju. 20.00
Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00
Fréttir. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Um-
sjón: Guðni Már Henningsson. 24.00
Fréttir. 00.10 Næturvakt Rásar 2. Um-
sjón: Guðni Már Henningsson. 01.00
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns: Veðurspá. NÆTURÚTVARP-
IÐ. Næturtónar á samtengdum rásum
til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veður-
fregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚT-
VARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl.
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvaip Austui-
lands kl. 8.10-8.30 og kl. 18.35-19.00.