Dagur - 18.01.1996, Side 15

Dagur - 18.01.1996, Side 15
Fimmtudagur 18. janúar 1996 - DAGUR - 15 FÖSTUDAGUR19. JANÚAR 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Brimaborgarsöngvaramir. (Los 4 mus- icos de Bremen) Spænskur teiknimyndaflokkur um hana, kött, hund og asna sem ákveða að taka þátt í tónlistarkeppni í Brimaborg og lenda í ótal ævintýrum. Þýðandi: Sonja Diego. Leikraddir: Ingvar E. Sigurðsson, Magnús Jónsson og Margrét Vilhjálmsdóttir.. 18.30 Fjðr á fjölbraut. (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unghnga í framhaldsskóla. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 19.30 Dagsljós. 20.00 Frétti og veður. 20.45 Dagsljós. 21.10 Happ í hendi. Spurninga- og skafmiða- leikur með þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrir keppendur eigast við í spurningaleik í hverjum þætti og geta unnið til glæsUegra verðlauna. Þættirnir eru gerðir í samvinnu við Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmað- ur er Hemmi Gunn og honum til aðstoðar Unn- ur Steinsson. Stjórn upptöku: EgiU Eðvarðs- son. 21.50 Sissi IH. Austurrísk bíómynd i léttum dúr frá 1957. Þetta er þriðja og síðasta myndin um Sissi, hertogadótturina frá Bæjaralandi, sem giftist Franz Jósef Austurrikiskeisara, en síðastUðm tvö föstudagskvöld hefur saga hennar verið rakin í Sjónvarpmu. Leikstjóri er Emst Marischka og aðalhlutverk leika Romy Schneider, Karlhemz Böhm, Magda Schneider og Gustav Knuth. Þýðandi: VeturUði Guðna- son. 23.40 Enginn ókunnugur. (When He Is Not a Stranger) Bandarísk spennumynd frá 1989 um háskólastúlku sem er nauðgað á stefnumóti og eftirmál þess. Leikstjóri: John Gray. Aðal- hlutverk: Annabeth Gish, John Terlesky, Ke- vin DiUon og Kim Myers. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12ára. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskráriok. LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.45 Hlé. 13.30 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtu- degi. 14.00 Einn-x-tveir. Endursýndur þáttur frá mánudegi. 14.50 Enska knattspyman. Bein útsending frá leik í úrvalsdeildinni. Lýsing: Arnar Bjöms- son. 16.50 íþróttaþátturinn. Umsjón: Samúel Örn ErUngsson. 17.50 Táknmálsfréttb'. 18.00 ffivintýri Tinna. Fangarnir í sólhofinu - Seinni hluti. (Les aventures de Trntin) Fransk- ur teiknimyndaflokkur um blaðamannmn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem rata í æsispennandi ævintýri um viða veröld. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. LeUtraddir: FeUx Bergsson og Þorsteinn Bachmann. Áður á dagskrá 1993. 18.30 Sterkasti maður heims. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson og þulur Ingólfur Hannes- son. 19.00 Strandverðir. (Baywatch V) Bandarísk- ur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í KaUforníu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Pa- mela Anderson, Alexandra Paul, David Char- vet, Jeremy Jackson, Yasmrne Bleeth og Jaa- son SUnmons. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Frétti og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Enn ein stöðin. Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason bregða á leik. Stjóm upptöku: Sigurð- ur Snæberg Jónsson. 21.05 Hasar á heimavelli. (Grace under Fire n) Ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokkn- um um Grace KeUy og hamagangUm á heimiU hennar. AðaUrlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Þorsteinn ÞórhaUsson. 21.35 Undrabamið. (The Wizard) Bandarisk bíómynd frá 1989. Þrettán ára strákur lætur draum yngri bróður síns rætast og fer með hann tU KaUforníu, en á leiðinni lenda þeU í ýmsum ævintýmm. Leikstjóri: Todd HoUand. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Fred Savage og Christian Slater. Þýðandi: Gunnar ÞorsteUrs- son. 23.15 Blekkingavefur. (Web of Deception) Bandarisk spennumynd frá 1994. Virtur réttar- geðlækrúr stígur hliðarspor í hjónabandi sínu og það reynist honum dýrkeypt. LeUtstjóri er Richard CoUa og aðaUilutverk leUta Pam Daw- ber, Powers Boothe og Brad Whitford. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason.. 00.45 Útvarpsfréttír í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.35 Morgunbíó. Trjáhúsið. (The Phantom Treehouse) TeUtnimynd um tvö börn sem finna gamalt tréhús en í því leynast dyr að miklu ævintýralandi þar sem aUt getur gerst. Þýðandi: Óskar Ingimarsson.. 11.50 Hlé. 14.40 Villtir svanir. (WUd Swans) Bresk heim- ildarmynd um kínverska rithöfundinn Jung Chang og bók hennar, VUlta svani, sem komið hefur út á íslensku. Þýðandi: Kristófer Svav- arsson. 15.40 Hvíta herbergið. (White Room) Breskur tónhstarþáttur þar sem fram koma Little Axe, The Troggs, Terrorvision, Morphine og Ray Davies ásamt Damon AUrarn úr hljómsveitinni Blur. 16.40 í fótspor hugvitsmannsins. Heimildar- mynd um ævi og störf Hjartar Thordarsonar hugvitsmanns frá Chicago. Umsjón og dag- skrárgerð: Tage Ammendrup. Áður á dagskrá á nýárskvöld. 17.40 Á Bibiíuslóðum. í þessum þáttum, sem eru tólf talsins, er farið ásamt biskupi íslands, herra Ólafi Skúlasyni, á helstu sögustaði BibH- unnar í fsrael og sögur og boðskapur hennar rakinn í stórum dráttum. Fimm þættir eru um gamla testamentið og sjö um það nýja. Dag- skrárgerð önnuðust Jónmundur Guðmarsson, Þórður Þórarinsson og Viðar Víkmgsson. Framleiðandi er kvikmyndafyrirtækið Veni - Vidi. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragn- heiður Thorsteinsson. 18.30 Píla. Spurninga- og þrautaþáttur fyrir ungu kynslóðina. í Pflu mætast tveir bekkir 11 ára krakka og keppa í ýmsum þrautum og eiga kost á glæsilegum verðlaunum. Umsjón: Eirik- ur Guðmundsson og Þórey Sigþórsdóttú. Dag- skrárgerð: Guðrún Pálsdóttir. 19.00 Geimskipið Voyager. (Star Trek: Voya- ger) Bandarískur ævintýramyndaflokkur um margvísleg ævintýri sem gerast í fyrstu ferð geimskipsins Voyagers. AðaUilutverk: Kate Mulgrew, Robert Beltran og Jennifer Lien. Þýðandi: Karl Jósafatsson. 20.00 Frétti og veður. 20.40 Uppfmningamaðurinn. HeUnfldar- mynd um Eggert V. Briem, flugmann, eðhs- fræðmg og uppfinningamann eftir JúUus Kemp og Sæmund Norðfjörð. 21.15 Handbók fyrir handalausa. (Handbok for handlösa) Sænskur myndaflokkur frá 1994 um stúlku sem missir foreldra sína í bflslysi og aðra höndina að auki, og þarf að takast á við Ufið við breyttar aðstæður. Aðalhlutverk leika Anna WaUberg, Puck AhlseU og Ing-Marie Carlsson. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 22.05 Helgarsportið. Umsjón: Samúel Örn ErUngsson. 22.30 Kontrapunktur. Danmörk - Finnland. Spurningakeppni Norðurlandaþjóða um sí- gflda tónlist. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nord- vision - Sænska sjónvarpið). 23.30 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. MÁNUDAGUR 22. JANÚAR. 16.35 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandariskur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Köttur í krapinu. (Tom the Naughty Cat) Fræðandi teiknhnyndaflokkur þar sem kötturinn Tumi og Stefán vinur hans huga að ýmsum úrlausnarefnum. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: HaUa Margrét Jó- hannesdóttir og HaUdór Bjömsson. 18.30 Fjölskyidan á Fiðrildaey. (Butterfly Is- land) Ástralskur myndaflokkur um ævintýri nokkurra barna í Suðurhöfum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 18.55 Sókn í stöðutákn. (Keeping Up Appe- arances) Ný syrpa úr breskri gamanþáttaröð um raunir hinnar snobbuðu Hyacinthu Bucket. AðaUflutverk leikur Patricia Routledge. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagsljós. 21.00 KrókódQaskór. (Crocodile Shoes) Breskur myndaflokkur um ungan mann sem heldur til Lundúna til að gera það gott í tón- Ustarheiminum. Aðalhlutverk: Jimmy Nail og James Wflby. Þýðandi: Örnólfur Árnason. 22.00 Arfleifð Nóbels. 2. þáttur: Læknisfræði. (The Nobel Legacy) Bandarískur heimfldar- myndaflokkur um vísindaafrek. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.00 EUefufréttir. 23.15 Einn-x-tveir. í þættinum er sýnt úr leikjum síðustu umferðar í ensku knattspyrn- unni, sagðar fréttir af fótboltaköppum og einnig spá giskari vikunnar og íþróttafrétta- maður í leiki komandi helgar. Þátturinn verður endursýndur á undan ensku knattspyrnunni á laugardag. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 23.55 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarijós. (Guiding Light) Bandariskur myndaflokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór HUmarsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Kalli kóngur. (Augsburger Puppen- kiste: Kleiner König KaUe Wirsch) Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson, Mar- grét Pétursdóttir og Valur Freyr Einarsson. 18.25 Píla. Endursýndur þáttur. 18.50 Bert. Sænskur myndaflokkur gerður eftir viðfrægum bókum Anders Jacobsons og Sör- ens Olssons sem komið hafa út á íslensku. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagsljós. 21.00 Frasier. Bandariskur gamanmynda- flokkur um Frasier, sálfræðingmn úr Staupa- steini. AðaUilutverk: Kelsey Grammer. Þýð- andi: Guðni KoUreinsson. 21.30 Ó. Að þessu sinni verða tekin fyrir fikni- efni og aUt sem þehn viðkemur. Umsjónar- menn eru Dóra Takefusa og Markús Þór Andr- ésson, Ásdis Ólsen er ritstjóri og Steinþór Birgisson sér um dagskrárgerð. 22.15 Fðmiefnavandinn - hvað er til ráða? 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok. MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarijós. (Guiding Light) Bandariskur myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdótt- ir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barnanna. 18.30 Pétur og Petra. (Peter och Petra) Sænskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Edda Kristjánsdótt- ir. 18.55 Úr ríki náttúrunnar. VísindaspegiUinn -10. Landmótun. (The Science Show) Föstudagur kl. 23.40: Enginn ókunnugur Seinni föstudagsmynd Sjón- varpsins er bandarísk, frá 1989 og heitir Enginn ókunn- ugur eða When He s Not a Stranger. Þar segir frá há- skólastúlkunni Lyn McKenna sem hittir kærasta bestu vin- konu sinnar fyrir tilviljun kvöld eitt þegar hún er á leið heim til sín. Hann býður henni heim í kaffi og úr því að hann segir að kærastan sé rétt ókomin fellst hún á að fara með honum. Það kemur fljótt í ljós að kærastan er ekki væntanleg og áður en Lyn veit af hefur henni verið nauðgað. í myndinni er fjallað um eftirmál atburðarins og baráttu Lyn fyrir því að vera tekin trúanleg. Leikstjóri er John Gray og aðalhlutverk leika Annabeth Gish, John Terlesky, Kevin Dillon og Kim Myers. Kvikmyndaeftirlit rík- isins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. Miðvikudagur kl. 21.30: Þrjátíu hjólrimar - stutt heimsókn til Kínaveldis Kína var mikið til umfjöllunar í íslenskum fjölmiðlum í fyrra, meðal annars vegna kvennaráðstefnunnar þar og opinberrar heimsóknar Vigdísar Finnbogadóttur, for- seta íslands. Þau Sigrún Stef- ánsdóttir og Páll Reynisson myndatökumaður brugðu sér til Kínaveldis og í þættinum sem Sjónvarpið sýnir á mið- vikudagskvöld er rætt við Ragnar Baldursson, starfs- mann í sendiráði íslands í Peking, og kínverska mennta- konu, Wen Biao, um lífið og tilveruna í þessu miljónasam- félagi. Fjallað er um stöðu kvenna í Kína, daglegt líf fólks og afstöðu Kínverja til hins vestræna heims. Sunnudagur kl. 22.30: Kontrapunktur Annað hvert ár síðan 1988 hafa Norðurlandaþjóðirnar haft með sér spurningakeppni þar sem þriggja manna lið frá hverju landi eru spurð í þaula um tóndæmi frá hinum ýmsu skeiðum tónlistar- sögunnar. Fyrst var keppnin haldin í Malmö, síðan í Osló, þá í Kaupmannahöfn, svo í Esbo í Finnlandi og nú er hún komin aftur á byrjunarreit: til Malmö. Þættirnir verða alls tólf og í þeim fyrsta eigast við lið íslands og Sví- þjóðar. Lið íslands skipa Anna Margrét Magnús- dóttir, tónlistarfræðing- ur, Gylfi Baldursson tal- meinafræðingur og Valdemar Pálsson kenn- ari. Laugardagur kl. 23.15: Blekkingavefur f bandarísku spennumyndinni Blekkingarvef eða Web of Deception sem er frá 1994 segir af dr. Philip Pearloff, virtum réttargeðlækni og einum helsta sér- fræðingi lögreglunnar í Seattle. Honum verður það á að falla fyrir hraðritunardömu og þótt hann reyni hvað hann getur að halda hjónabandi sínu gangandi á hliðarsporið eftir að draga dilk á eftir sér. Hraðrit- unardaman áreitir dr. Pearloff og fjölskyldu hans stöðugt og loks kemur að því að hún reynir að klína morðsök á réttargeðlækninn. Leikstjóri er Richard Colla og aðalhlutverk leika Pam Dawber, Powers Bo- othe og Brad Whitford. Fransk/kanadískur fræðslumyndaflokkur. Þýð- andi: Jón D. Þorsteinsson. Þulur: Ragnheiður EUn Clausen.. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 DagBljós. 20.45 Vikmgalottó. 21.00 Nýjasta tækni og vísindi. í þættmum verður fjaUað um reiðhjóladekk sem ekki geta sprungið, sjálfvúka Ukanasmíði, nýtt heyrnar- tæki, mæUngar á efnaskiptum mjóUturkúa og nýsköpunarkeppni grunnskólanema. Umsjón: Sigurður H. Richter. 21.30 Þrjátíu hjólrimar. Stutt heúnsókn til Kínaveldis. í þættinum er dregrn upp mynd af Kina dagsins í dag. Rætt er við Ragnar Bald- ursson, starfsmann í sendúáði íslands í Pek- ing og kínverska menntakonu, Wen Biao, um Ufið og tilveruna í þessu miljónasamfélagi. Umsjónarmaður er Signln Stefánsdóttú og PáU Reynisson kvikmyndaði. 22.00 Bráðavaktín. (ER) Bandarískur mynda- flokkur sem segú frá læknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Ant- hony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La SaUe, Gloria Reuben og JuUanna MarguUes. Þýðandi: Haf- steúrn Þór Hilmarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarijós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttú. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur. 18.30 Ferðaleiðir. Um víða veröld - Víetnam. (Lonely Planet) Áströlsk þáttaröð þar sem far- ið er í ævintýraferðú til ýmissa staða. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 18.55 Búningaleigan. (Gladrags) Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og ungUnga. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagsljós. 21.00 EM i handknattleik. Beúr útsending frá sernni hálfleik í seinni viðureign Aftureldúigar og Drammen frá Noregi í borgakeppni Evrópu sem fram fer í MosfeUsbæ. 21.45 Ráðgátur. (The X-Files) Bandariskur myndaflokkur. Lýst er eftú lækni nokkrum í blaði og birt ljósmynd af honum með, en þá vfll ekki betur til en svo að fjöldi manna sem svipar til hans er myrtur. Fox og Dana hafa spumú af emurn „tvífara" enn og reyna að vera fyrri til en morðinginn að fúma hann. Framhald í næsta þætti. Aðalhlutverk: David Duchovny og GilUan Anderson. Atriði í þætt- inum kunna að vekja óhug bama. 22.30 Áningarstaður. (Short Story Cinema: TraveUer’s Rest) Bandarísk stuttmynd um nið- urbrotna konu sem leitar skjóls á gistihúsi í Ul- viðri. Leikstjóri er Craig BeUmap og leikendur Paul Dooley og Lois Nettleton. Þýðandi: Hrafn- keU Óskarsson. 23.00 EUefufréttir og dagskrárlok. Mánudagur kl. 23.15: Einn-x-tveir Knattspyrnuþátturinn Einn-x- tveir hefur nú verið fluttur af miðvikudagskvöldum yfir á mánudagskvöld öllum unn- endum ensku knattspyrnunn- ar til mikillar gleði, því nú fá- um við fréttirnar ferskar og mörkin fyrr á skjáinn. í þætt- inum eru sýnd öll mörkin úr síðustu umferð ensku knatt- spyrnunnar og auk þess tutt- ugu mínútna svipmyndir úr einhverjum einum leik. Þá eru sagðar fréttir af helstu hræringum í enska boltanum og í hverjum þætti etur ein- hver valinkunnur áhugamað- ur um ensku knattspyrnuna kappi við umsjónarmanninn, Ingólf Hannesson, og tippar með honum á leiki næstu um- ferðar. Þættirnir eru endur- sýndir á undan ensku knatt- spyrnunni á laugardögum. Sunnudagur kl. 20.40: Eggert Briem Á sunnudagskvöld sýnir Sjón- varpið heimildarmynd um Eggert V. Briem, flugmann, eðlisfræðing og uppfinninga- mann. Eggert varð tíræður á síðasta ári og í myndinni er fjallað um lífshlaup hans í eina öld. Eggert var í Þýska- landi í fyrri heimsstyrjöldinni, smitaðist af spænsku veik- inni, var fyrsti íslenski at- vinnuflugmaðurinn, var í Bandaríkjunum þegar krepp- an skall á, hann eyddi tíu ár- um í að reyna að afsanna af- stæðiskenningu Einsteins, efnaðist talsvert í Bandaríkj- unum of hefur styrkt nýjung- ar og rannsóknir við Háskóla íslands fyrir tugi miljóna.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.