Dagur - 13.02.1996, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 13. febrúar 1996 - DAGUR - 5
Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra:
Kallar eftir e£ndum á loforðum
Stjóm Sjálfsbjargar - landssam-
bands fatlaðra - hefur gert sam-
þykkt þar sem hörmuð er sú
skerðing á möguleikum hreyfi-
hamlaðra til að eignast eigin bif-
reið, sem varð við breytingu á
reglugerð nr. 170/1987 um þátt-
töku almannatrygginga í bifreiða-
kaupum fatlaðra.
I bréfi sem Sigurður Einarsson,
framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar,
hefur sent heilbrigðisráðherra,
segir orðrétt:
„Rétt er að benda á að styrkir
til bifreiðakaupa hafa staðið í stað
í nokkuð inörg ár og árið 1993
varð 10% lækkun á lægri eftir-
gjafaupphæðinni, á meðan verð
bifreiða hefur hækkað um allt að
24%. Því hefur það verið mikið
baráttumál Sjálfsbjargar að styrk-
imir hækkuðu í takt við almenna
verðhækkun bifreiða. Því miður
hafa ráðherrar heilbrigðis- og
tryggingamála daufheyrst við
þessum kröfum þannig að styrk-
imir hafa í raun rýmað undanfarin
ár. Með því að eiga bifreið einu
ári lengur en áður, verða æ fleiri
hreyfihamlaðir fyrir því að þurfa
Stjórn Félags íslenskra leikskólakennara:
Ofbeldisefni í fjölmiðlum
hættulegt bðmum
I nýsamþykktri ályktun Félags ís-
lenskra leikskólakennara er fagn-
að aukinni umræðu um málefni
bama og unglinga, bæði í fjöl-
miðlum og manna á meðal.
„Innihald umræðunnar er þó
ekki ánægjulegt þar sem um of-
beldi og aukna neyslu vímuefna er
að ræða. Hlutverk fjölmiðla sem
áhrifavaldur í uppeldi er mikið.
Skorar stjóm Félags íslenskra
leikskólakennara á dagskrárstjóra
að sýna metnað sinn í vönduðu
vali á efni og að sjá til þess að
dagskrá sé laus við ofbeldi þann
tíma sólarhrings sem vitað er að
börn horfa mikið á sjónvarp.
Stjómin vill ennfremur vísa til
ábyrgðar foreldra og hvetja þá til
þess að setja mörk varðandi áhorf
bama þar sem framboð á erlendu
efni lengist stöðugt og samkeppni
um tíma þeirra eykst.
Stjóm Félags íslenskra leik-
skólakennara hvetur opinbera að-
ila, samtök og alla sem málið
varðar að taka höndum saman,
spoma við þessari óheillaþróun og
standa stöðugt vörð um velferð
barna.“ JÓH
Verðbólgan lægri
en að meðaltali
í ríkjum ESB
Vísitala neysluverðs hér á landi
miðað við verðlag í febrúarbyrjun
1996 reyndist vera 175,2 stig (maí
1988=100) og hækkaði um 0,2%
frá janúar 1996. Vísitala neyslu-
verðs án húsnæðis í febrúar reynd-
ist vera 179,7 stig og hækkaði um
0,3% frájanúar 1996.
Hækkun á grænmeti og ávöxt-
um um 5,1% olli 0,12% hækkun
vísitölu neysluverðs. Læknishjálp
og lyf hækkuðu um 2,3% sem olli
0,07% vísitölu-hækkun. Lækkun á
markaðsverði húsnæðis um 1,6%
olli 0,14% vísitölulækkun.
Síðastliðna tólf mánuði hefur
vísitala neysluverðs hækkað um
1,7% og vísitala neysluverðs án
húsnæðis um 2,3%. Undanfarna
þrjá mánuði hefur vísitala neyslu-
verðs hækkað um 0,5% sem jafn-
gildir 2,1% verðbólgu á ári. Sam-
bærileg þriggja mánaða breyting á
vísitölu neysluverðs án húsnæðis
svarar til 3,4% verðbólgu á ári.
Vísitala neysluverðs í febrúar
1996, sem er 175,2 stig, gildir til
verðtryggingar í mars 1996. Vísi-
tala fyrir eldri fjárskuldbindingar,
sem breytast eftir lánskjaravísi-
tölu, er 3.459 stig fyrir mars 1996.
Verðbólgan í ríkjum Evrópu-
sambandsins var 3,0% að meðal-
tali, lægst í Finnlandi 0,3%, 1,3%
í Lúxemborg og 1,5% í Belgíu.
Verðbólgan á íslandi á sama tíma-
bili var 2,0%.
Leiðrétting
I frétt í síðustu viku um umsóknir
um laus störf innan þjóðkirkjunn-
ar kom fram að ein umsókn hafi
borist um stöðu aðstoðarprests í
Hafnarfirði. Þetta er ekki rétt.
Þrjár umsóknir bárust um stöðuna
og leiðréttist það hér með.
Suzuki Vitara JLX
Lipur í akstri og léttur í rekstri
Laufsásgötu 9, Akureyri, sími 462 6300
að skila inn styrkjum sínum vegna
þess að endar ná ekki saman til
kaupa á nýrri bifreið.
Það var því nokkur eftirvænt-
ing er Sjálfsbjörg þóttist verða
vitni að auknum skilningi ráða-
manna á högum hreyfihamlaðra,
þegar Framsóknarflokkurinn sendi
Sjálfsbjörg svar við nokkrum
spurningum síðastliðið sumar. Um
stefnumótun Framsóknarflokksins
í einstökum málum segir m.a. í
þessu bréfi, sem undirritað er af
Páli Péturssyni, félagsmálaráð-
herra:
„Framsóknarflokkurinn leggur
áherslu á að sjálfstæði þeirra, sem
þurfa á bifreið að halda vegna
fötlunar sinnar, verði aukið með
því að þeir verði aðstoðaðir við að
eignast og reka eigin bifreið."
Nú spyrjum við: Miðað við áð-
urnefnda yfirlýsingu, hefði ekki
verið lfklegra að Framsóknar-
flokkurinn, sem nú fer með heil-
brigðis- og tryggingamál, myndi
taka bifreiðastyrki fatlaðra til end-
urskoðunar, með því markmiði að
tryggja þá í sessi og sjá til þess að
sú rýmun sem orðið hefur á und-
anfömum árum yrði bætt?
Reglugerðir sem skerða rétt
hreyfihamlaðra eru oft ákveðnar
með stuttum fyrirvara sem kemur
sér mjög illa fyrir þennan þjóðfé-
lagshóp. Sjálfsbjörg landssam-
band fatlaðra skorar á heilbrigðis-
ráðherra að taka þessa ákvörðun
til baka og stofna nefnd til end-
urskoðunar á úthlutun bifreiða-
styrkja og að í henni sitji fulltrúi
frá samtökunum.“
SVÆÐISSKRIFSTOFA
Jmá MÁLEFNA FATLAÐRA
NORÐURLANDI EYSTRA
Starfsmaður óskast
Plastiöjan Bjarg, sem er lítill verndaður vinnustaður
með áherslu á starfsendurhæfingu, auglýsir lausa til
umsóknar stöðu verkefnastjóra.
Verkefnastjóri ber ábyrgð á markaðs- og sölumálum
fyrirtækisins, en það framleiðir fyrst og fremst ýmis
konar raflagnaefni, rekur skiltagerð og sinnir auk þess
öðrum smáverkefnum er til falla og tengjast plastiðn-
aði.
Verkefnastjóri annast jafnframt innkaup á hráefni, frá-
gang tollskjala, afgreiðslu og útgáfu sölunótna. Einnig
gegnir verkefnastjóri hlutverki starfsleiðbeinanda og er
staðgengill forstöðumanns.
Verkefnastjóri skal hafa iðnmenntun eða menntun á
sviði markaðsmála og/eða reynslu á því sviði.
Nánari upplýsingar um starfið veitir forstöðumaður
Plastiðjunnar í síma 461 2578.
Skriflegar umsóknir skulu berast Svæðisskrifstofu
málefna fatlaðra, Glerárgötu 26, 600 Akureyri, fyrir
20. febrúar nk.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna leitar að nýjum
starfsmanni til þess að veita framleiðsluráðgjöf og
hafa eftirlit með sjófrystum afurðum hjá framleið-
endum fyrir SH.
Starfið felur í sér tengsl við helstu markaði okkar, fylgjast
með nýjustu kröfum þeirra og koma þessum upplýsingum
áfram til skipshafna m.a. með því að leiðbeina um borð í
skipunum.
Starfsmaðurinn þarf að hafa reynslu af vinnu um borð í
frystitogurum helst í bolfiskflakaframleiðslu, karfa og
rækjuvinnslu.
Æskilegt er einnig að hann hafi aflað sér frekari menntunar í
þessum fræðum, t.d. á sjávarútvegsbraut eða útgerðartækni.
Starfsmaðurinn verður með vinnuaðstöðu á Akureyri.
Þeir sem áhuga hafa fyrir starfinu eru vinsamlegast beðnir
að senda umsóknir til
Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna,
Hvannavöllum 14, 600 Akureyri
fyrir lok febrúar.
BELTIN
yUMFERÐAR
RÁÐ
áélKAUPÞING
NORÐURLANDS HF
FÉSÝSLA
Vikuna 4.-10. feb. voru viðskipti með
hlutabréf 72,2 milljónir króna. Mest voru
viðskipti með hlutabréf í eftirtöldum fé-
lögum: Marel hf. fyrir 39,1 milljón króna
á genginu 7,0-7,5, Olís hf. fyrir 8,8
milljónir króna á genginu 3,30-3,80,
Eimskip hf. fyrir 3,6 milljónir króna á
genginu 6,57-6,60 og íslandsbanka hf.
fyrir 3,0 milljónir króna á genginu 1,55-
1,61.
Viðskipti með Húsbréf voru 7,0 milljónir
króna, Spariskírteini ríkissjóðs 179 millj-
ónir, Ríkisvíxla 2.239 milljónir og Ríkis-
bréf 71 milljón. Ávöxtunarkrafa Húsbréfa
var í vikunni 5,84-5,90%.
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS
Tegund K gengi K áv.kr.
92/1D5 1,3726 5,95%
93/1D5 1,2644 5,95%
93/2D5 1,1931 5,95%
94/1D5 1,0853 5,95%
95/1D5 1,0074 5,95%
HÚSBRÉF
Flokkur K gengi Káv.kr.
95/2 0,9461 5,84%
96/1 0,9362 5,87%
96/2 0,9058 5,84%
96/3 0,8714 5,84%
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Av0itunt.jan.umfr.
verðbólgu síðustu: (%)
Kaupg. Sölug. 6 mán. 12 man.
Fjárfestingarfélagið Skandia hl.
Kjarabréf 6,017 6,078 7,1 6,8
Tekjubréf 1,596 1,612 4,2 4,9
Markbréf 3,361 3,395 8,8 8,8
Skyndibrél 2,328 2,328 6,2 5,0
Fjölþjóðasjóður Kaupþing hf. 1,317 1,612 16,0 4,4
Einingabréf 1 6,016 8,056 7,0 5,5
Einingabréf2 4,429 4,451 7,1 3,8
Einingabréf 3 5,130 5,156 7,0 5,5
Skammlímabrél 2,772 2,772 5.8 4,8
Einingabréf 6 1,451 1,409 36,8 18,6
Verðbréfam. Islandsbanka hf.
Sj. 1 Vaxtarsj. 3,882 3,901 5,3 3,5
Sj. 2 Tekjusj. 2,061 2,082 4,8 4,7
Sj. 3 Skammt. 2,674 5,3 3,5
Sj. 4 Langt.sj. 1,839 5,3 3,5
Sj.5Bgnask.frj. 1,752 1,764 5,1 3,4
Sj. 6 ísland Sj. 7 Þýsk hlbr. 1,506 1,551 40,2 34,4
Sj. 10 Evr.hlbr. Vaxtabr. 2,7357 5,3 3,5
VaJbr. Landsbréf hf. 2,5643 5,3 3,5
íslandsbréf 1,749 1,781 6,5 5,6
Fjórðungsbréf 1,212 1229 4,7 4,5
Þingbréf 2,068 2,094 10,1 6,8
Óndvegisbréf 1,815 1,838 5,6 3,3
Sýslubréf 1,866 1,890 16,4 11,7
Reiðubréf 1,651 1,651 3,8 4,3
Launabréf 1,077 1,093 6,1 4,0
Heimsbréf 1,545 16,3 6,1
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands:
Hagst. tilboð
Lokaverð Kaup Sala
Alm. hlutabr.sj. hf. 1,32
Auðlindarbréf 1,49 1,45 1,51
Eignfél. Alþýðub. 1,42 1,43 1,50
Eimskip 6,60 6,55 6,65
Flugleiðir 2,34 2,30 2,33
Grandi hf. 2,70 2,65 2,75
Hampiðjan 3,95 3,94 4,00
Haraldur Böðv. 3,10 3,03 3,20
Hlutabréfasjóðurinn 2,02 2,01 2,07
Hlutabréfasj. Norðurl. 1,60 1,55 1,60
Hlutabréfasj. VÍB 1,32
íslandsbanki hf. 1,55 1,54 1,58
ísl. hlutabréfasj. 1,49 1,44 1,49
Jarðboranirhf. 2,60 2,42 2,65
Kaupfélag Eyf. 2,10 2,00 2,15
Lyfjaverslun Islands 2,69 2,51 2,80
Marelhf. 7,50 7,10 7,80
Olís 3,80 3,30 3,90
Olíufélagið hf. 6,64 6,11 6,85
Síldarvinnslan hf. 4,15 4,25 4,90
Skagstrendingur hf. 4,60 4,50 5,90
Skeljungurhf. 4,00 3,86 4,10
Skinnaiðnaður hf. 3,40 3,02 3,40
SR mjöl 2,29 2,20 2,29
Sæplast 4,15 4,00 4,23
Útgerðarfélag Ak. 3,60 3,35 3,95
Vinnslustöðin 1,20 1,09 1,20
Pormóður rammi hf. 4,00 4,00 4,20
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum:
Armannsfell 1,00 0,85 1,05
Bifreiðaskoðun fsl. 2,15
Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,80 2,65 2,95
isl. sjávarafurðir 2,50 2,45 2,70
Isl. útvarpsfél. 4,00
Nýherji 2,05 2,02 2,06
Pharmaco 9,25 9,30 10,50
Samein. verktakar hf. 8,50 7,96
Samskip hf. 0,85
Sjóvá-Almennar hf. 6,85 8,00 12,00
Softís hf. 6,00 4,00
Sölusamb. ísl, fiskframl. 2,18 2,60
Tollvörugeymslan hf. 1,11 0,95 1,20
Tryggingarmiðst. hf. 6,60 6,60
Tæknival hf. 2,35 2,45 2,80
Tölvusamskipti hf. 2,20 4,20
Próunarfélag íslands hf. 1,40 1,30 1,64
DRATTARVEXTIR
Febrúar 15,00%
MEÐALVEXTIR
Alm. skuldabr. lán janúar 12,10%
Verðtryggð lán januar 8,80%
lAnskjaravísitala
Febrúar 3453
Mars 3459
VÍSITALA neysluverðs
Febrúar 174,9
Mars 175,2