Dagur - 13.02.1996, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 13. febrúar 1996
ÍÞRÓTTIR
FROSTI EIÐSSON
Knattspyrna - mót á Möltu:
Góður sigur á
gestgjöfunum
fslenska karlalandsliðið í knatt-
spyrnu sigraði Möltu 4:1 í loka-
leik sínum á fjögurra þjóða mót-
inu, sem lauk í Möltu um helg-
ina. íslenska liðið skoraði öll
mörk sín í fyrri hálfleiknum og
hafði þá yfir 4:0. Sigurinn gerir
það að verkum að íslenska liðið
hafnaði í þriðja sætinu. Rússar,
ÍR-UMFT 65:58
Úrvalsdeildin í körfuknattleik, Iþrótta-
hús Seljaskólans, sunnudagskvöld.
Gangur leiksins: 4:0, 10:4, 12:13,
27:20, (39:35), 43:43, 53:52, 60:53,
65:58.
Stig ÍR: John Rhodes 25, Herbert Arn-
arsson 18, Eggert Garðarsson 10, Eirfkur
Önundarson 5, Jón Örn Guðmundsson 3,
Guðni Einarsson 2, Broddi Sigurðsson 2.
Liðsvillur: 18.
Stig Tindastóls: Torrey John 19, Pétur
Guðmundsson 12, Hinrik Gunnarsson
11, Ómar Sigmarsson 8, Arnar Kárason
sem unnu íslendinga 3:0 á laug-
ardaginn og Slóvena 3:0 í loka-
leiknum á sunnudag, höfnuðu í
fyrsta sæti mótsins.
Ólafur Þórðarson skoraði fyrsta
mark leiksins gegn Möltu beint úr
aukaspymu á 6. mínútu og tuttugu
mínútum síðar bætti Bjarki Gunn-
laugsson öðru marki við með bak-
fallsspyrnu úr vítateignum. Arnar
Grétarsson skoraði þriðja markið,
eftir að stungusending hafði
splundrað vöm heimamanna og
það var síðan aldursforsetinn,
Arnór Guðjohnsen, sem átti loka-
orðið fyrir íslenska liðið á síðustu
mínútu fyrri hálfleiksins. Anton
Zabra skoraði eina mark Möltu á
69. mínútu. Heimamenn fengu að-
eins eitt stig úr leikjum sínum,
fyrir 0:0 jafntefli gegn Slóveníu á
laugardaginn.
Íshokkí - íslandsmótiö:
SA sigraði
Björninn 14:1
leik Reykjavíkurliðanna hætt vegna slagsmála
Skautafélag Akureyrar vann
stórsigur á Birninum 14:1 í
viðureign liðanna á svellinu í
Reykjavík á laugardagskvöld-
ið. SA tryggði sér þar með sæti
í tveggja liða úrslitakeppni um
íslandsmeistaratitilinn, en
Björninn situr eftir.
Reyndar var ekki búist við
því fyrirfram að Bjöminn mundi
blanda sér í baráttuna gegn SA
og SR og það kom á daginn. Að
sögn Magnúsar Finnssonar, var
þetta „snyrtilegur“ sigur hjá Ak-
ureyrarliðinu í mjög prúðmann-
legum leik. SA sigraði í lotunum
þremur, 4:0, 5:1 og 5:0 og því
samtals 14:1
Mörk og stoðsendingar:
SA: Ágúst Ásgrímsson (eldri) 3-0, Sig-
urður Sigurðssoh 2-2, Sveinn Bjöms-
son 2:1, Elvar Jónsteinsson 2-0, Ágúst
Ásgrímsson (yngri) 2-0, Haraldur Vil-
hjálmsson 2-0, Garðar Jónasson 1-1,
Guðni Helgason 0-2, Sigurgeir Har-
aldsson 0-2, Jens Gíslason 0-1.
Björninn: Snorri Sigurðsson 1-0, Jón-
as Magnússon 0-1.
Leik hætt vegna slagsmála
Flauta þurfti leik Bjamarins og
Skautafélags Reykjavíkur af, um
þarsfðustu helgi eftir að hóp-
slagsmál með um 20 leikmönn-
um bmtust út á svellinu og dóm-
arinn átti ekki önnur ráð en að
flauta leikinn af. Staðan var þá
4:3 fyrir SR og önnur lotan langt
komin. Málið hefur ekki verið
tekið fyrir og óvíst er hvort leik-
urinn verður endurtekinn, þar
sem Bjöminn á ekki möguleika
á sæti í úrslitakeppninni.
Upphaf slagsmálanna má
rekja til þess þegar tveimur leik-
mönnum lenti saman, annar
þeirra var Clark McCormick,
hinn kanadíski leikmaður SR,
sem mun því örugglega verða í
banni næsta laugardag, þegar lið
hans leikur gegn SA á Akureyri.
4, Baldur Einarsson 2, Lárus Dagur Páls-
son 2.
Liðsvillur: 20.
Dómarar: Kristinn Albertsson og Eggert
Þór Aðalsteinsson. Sæmilegir.
Áhorfendur: Um 220.
UMFS-Þór 78:75
Gangur Ieiksins: 5:9, 19:16, 27:33,
(38:42), 42:49, 54:54, 63:64, 68:72,
78:75
Stig Skallagríms: Alexander Ermolinski
19, Grétar Guðlaugsson 15, Tómas Holt-
on 12, Bragi Magnússon 11, Sigmar Eg-
ilsson 6, Ari Gunnarsson 5, Sveinbjörn
Sigurðsson 4, Gunnar Þorsteinsson 4,
Hlynur Leifsson 2.
Stig Þórs: Konráð Óskarsson 21, Fred
Williams 19, Kristján Guðlaugsson 16,
Birgir Öm Birgisson 6, Hafsteinn Lúð-
víksson 6, Böðvar Kristjánsson 5, Stefán
Hreinsson 2.
Dómarar: Einar Einarsson og Georg
Andersen.
Áhorfendur: 323.
Úrslit og staöan
í Úrvalsdeildinni
ÍA-Valur 87:105
Grindavík-KR 82:75
Njarðvík-UBK 103:64
Haukar-Ketlavík 98:75
A föstudagskvöld:
Njarðvík-IA 107:86
Staðan er nú þessi:
Njarðvík 28 24 4 2565:2206 48
Haukar 28 24 4 2483:2158 48
Ketlavík 28 19 9 2622:2364 38
Grindavík 28 19 9 2561:2278 38
Skallagrímur 28 14 14 2201:2246 28
KR 28 14 14 2201:2246 28
Tindastóll 28 13 15 2152:2206 26
ÍA 28 7 21 2325:2360 14
Þór 28 7 21 2325:2360 14
Valur 28 5 23 2185:2662 10
.
Konráð Óskarsson átti góðan leik fyrir Þór í Borgarnesi á sunnudagskvöld,
en það dugði hans niönnum ekki til sigurs. Mynd: BG
Karfa - Úrvalsdeild:
Sami gamli draugurinn
- enn eitt tapið hjá Þórsurum
„Það spiluðu allir af mikilli
skynsemi, það er bara gamli
draugurinn sem við höfum verið
að eiga við í vetur, að tapa þess-
um spennandi leikjum. Liðið lék
vel og þetta var sambærilegur
leikur og gegn Haukunum,“
sagði Andri Gylfason, formaður
Körfuknattleiksdeildar Þórs, eft-
ir enn einn tapleik Þórs, nú gegn
Skallagrími í Borgarnesi 78:75 í
Ieik sem var spennandi nær all-
an tímann.
Þórsararnir hafa ekki unnið leik
á árinu og tapleikirnir eru nú
orðnir ntu talsins, ef bikarleikur er
talinn með og útlitið óneitanlega
svart. Liðið mætir Val í næstu um-
ferðinni á Hlíðarenda og þarf
nauðsynlega að sigra í þeim leik,
til að tryggja stöðu sína og senda
Valsmenn niður í 1. deildina.
Leikur Þórs og Skallagríms var
mikill baráttuleikur og sagði
Andri að leikur Skallagríms hefði
verið allt að því ruddalegur, en
dómaramir hefðu haft góð tök á
honum, eins og sæist á liðsvillun-
um, en heimamenn hefðu fengið
yfir þrjátíu villur á sig, en Þór rétt
á annan tuginn. Þórsarar héldu þó
alltaf skynseminni, alveg fram á
lokamínúturnar. Akureyrarliðið
hafði fjögurra stiga forskot 68:72
en Skallagrímsmenn voru sterkari
í lokin.
Kristinn ekki með
Kristinn Friðriksson lék ekki með
Þórsurum í Borgarnesi. Astæðan
fyrir því er sú að hann mun
óánægður með einhver mál sín við
körfuknattleiksdeild Þórs og
ákvað að sitja heima. Andri varð-
ist allra frétta af málinu, sagði að-
eins að þetta væri mál sem verið
væri að vinna í og botn kæmist í
það fljótlega.
Páll Kolbeinsson:
Sóknarleik-
urinn alls ekki
ílagi
„Ég er alveg hrikalega svekktur.
Við vorum inni í leiknum allan
tímann, en lukkudísirnar voru
ekki með okkur að þessu sinni.
Síðustu sex mínúturnar var nán-
ast ekkert ofan í körfunni auk
þess sem við misstum boltann
klaufalega frá okkur, hvað eftir
annað. Ég er ánægður með
varnarleikinn, en sóknarleikur-
inn var alls ekki í lagi,“ sagði
Páll Kolbeinsson, þjálfari Tinda-
stóls.
Hörkubarátta
„Ég vil byrja á því að óska Þórsur-
um til hamingju með sigurinn
gegn Skallagrími í kvöld,“ sagði
Herbert Amarsson, leikmaður ÍR,
eftir leik liðsins við Tindastól. Sú
saga hafði kvisast í búningsher-
bergi ÍR að Þórsarar hefðu unnið í
Borgarnesi, sem alls ekki var
raunin.
„Leikurinn í kvöld var dænii-
gerður fyrir viðureignir þessara
liða. Þetta var hörkubarátta og
góður varnarleikur hjá báðum lið-
um. Ég er ánægður með okkar
leik, við héldum Torrey John vel
niðri og John Rhodes hirti hvert
einasta frákast. Sóknarleikurinn
var hins vegar alls ekki nógu góð-
ur, við eigum að geta skorað
miklu meira en 65 stig í leik, jafn-
vel þó Tindastóll sé mótherjinn."
Karfa - Úrvalsdeild:
Rhodes góður
gegn Tindastóli
Leikmenn Tindastóls fóru tóm-
hentir frá fþróttahúsi Seljaskól-
ans á sunnudagskvöldið. Heima-
menn í ÍR voru sterkari á loka-
mínútunum og uppskáru sigur
65:58 í leik, þar sem sterkar
varnir beggja liða skyggðu á
sóknarleikinn, en til að mynda
voru stigin innan við fímmtíu í
síðari hálfleiknum.
IR-ingar voru fljótari í gang,
náðu frumkvæðinu í byrjun og
héldu því nær allan leikinn, án
þess þó að ná að hrista Tindastóls-
liðið af sér. Hinrik Gunnarsson
virtist bera fullmikla virðingu fyr-
ir þjálfara IR-inganna, John Rho-
des, sem var mjög atkvæðamikill í
vörn og sókn. Tindastóll fór illa
með mörg færi og voru þeir í sum-
um tilfellum óheppnir. Þá var
Rhodes mjög sterkur í vörninni og
varði nokkrum sinnum skot frá
leikmönnum Tindastóls sem hættu
sér nálægt körfunni. Staðan í leik-
hléi var 39:35.
Tindastóll náði að jafna leikinn
(43:43) og halda sér síðan í
grennd við heimamenn þangað til
fimm mínútur voru eftir. Þá var
aðeins eins stigs munur á liðunum
(53:52) en þá skoruðu ÍR-ingar sjö
stig í röð og Tindastólsmönnum
virtist fyrirmunað að hitta úr fær-
um sínum, jafnt utan af velli sem
úr vítaskotum. ÍR-ingar nýttu sér
það og tryggðu sér sætan sigur.
Það er ekki hægt að segja að
neinn leikmaður Tindastóls hafi
hitt á góðan dag í sóknarleiknum.
Torrey John skoraði til að mynda
aðeins nítján stig. Varnarleikurinn
var hins vegar góður lengst af,
Pétur og Torrey leystu hlutverk
sitt ágætlega af hendi og Hinrik
var traustur, þó hann hefði ekki
mikið í Rhodes að gera.
Rhodes var besti leikmaður ÍR,
Herbert Arnarsson var sterkur í
fyrri hálfleiknum, en Pétri Guð-
mundssýni tókst að halda honum
niðri í þeim síðari. ÁH/fe