Dagur - 13.02.1996, Blaðsíða 16
Akureyri, þriðjudagur 13. febrúar 1996
uasaiÖl
1996 ^ með binni eii
%
^ ve\ s®^
með þinni eigin mynd!
cPedi6myndir'
Skipagata 16 - 600Akureyri - Sími 462 3520
Töluverð óánægja hjá foreldrum á Sauðárkróki með forgangsröðun verkefna í skólamálum:
Lögð til bygging nýs skóla-
húss fýrir grunnskólastigið
Foreldraráð grunnskólanna á
Sauðárkróki boðaði til for-
eldrafundar sl. sunnudag þar
sem foreldrar og foreldraráð
vildu fá fram stefnu bæjaryfir-
valda í skólamálum, bæði til
lengri og skemmri tíma.
María Björk Ingvadóttir, for-
maður foreldraráðsins, segir þá
skoðun foreldra ríka að sú stefna
fyrirfinnist ekki og það sé einnig
viðurkennd staðreynd af liálfu
bæjaryfirvalda. Á fundinn mætti
formaður skólanefndar, Ásbjöm
Karlsson, sem kynnti þá kosti sem
eru í stöðunni hvað varðar skóla-
byggingar og hvort sameina ætti
skólana undir eina stjóm, eða efla
þá á sitt hvorum staðnum eins og
staðsetningu er háttað í dag.
Meðal þeirra mála sem foreldr-
ar grunnskólabarna á Sauðárkróki
vilja fá svar við er hvernig bæjar-
yfirvöld hugsa sér að leysa hús-
næðisvanda skólanna, en í dag
vantar 14 kennslustofur í bama-
skólann svo hægt sé að einsetja
hann eins og lög gera ráð fyrir að
eigi sér stað fyrir árið 2001. I
bamaskólanum eru nemendur 1.
til 5. bekkjar en í gagnfræðaskól-
anum nemendur 6. til 10. bekkjar.
María Björk segir Snorra Bjöm
Sigurðsson, bæjarstjóra, hafa tekið
það fram á fundinum að allt yrði
gert til þess að hægt yrði að ein-
setja skólana á Sauðárkróki fyrir
árið 2001. María Björk segir að
foreldrar hafi ekki fengið að
fylgjast með undirbúningsvinnu
að fjárhagsáætlun bæjarins að
undanskildum áheyrnarfulltrúa í
skólanefnd sem hafi fengið að
fylgjast með allri skólamálaum-
ræðu. Skólanefnd hafi aldrei upp-
lýst foreldra um gang mála þótt
það sé hennar lagalega skylda.
„Við vöktum skólanefndar-
menn og bæjarfulltrúa af værum
blundi þegar við bentum á það að
foreldraráð ætti að fá að skoða all-
ar áætlanir varðandi skólahaldið,
þ.m.t. fjárhagsáætlun. Foreldraráð
starfar samkvæmt grunnskólalög-
um sem tóku gildi í ágústmánuði
1995. Foreldraráð fékk fjárhags-
áætlun í hendur sl. miðvikudags-
kvöld og átti að skila áliti fyrir
fund sem halda á í dag (mánudag,
innsk. blm.), og það er afspyrnu
stuttur frestur. Bæði skólahúsin
eru mjög illa farin og eru mjög
© VEÐRIÐ
Vaxandi sunnanátt verður á
Norðurlandi vestra með
morgninum og síðan rigning
upp úr hádegi. Jafnframt
hlýnar og síðdegis verður
hitinn allt að 6 stig. Á Norð-
urlandi eystra verður sunn-
an gola og léttskýjað fram-
an af degi en síðan kaldi og
skýjað er degi hallar og hiti
þá nærri frostmarki. Létt-
skýjað þegar líður á vikuna.
viðhaldsfrek og því kom fram á
fundinum tillaga um að byggja
nýtt skólahús sem hýsa mundi allt
grunnskólastigið á öruggu svæði.
Það hefur verið hávær krafa frá
foreldrum að fá umferðina færða
frá skólahverfinu. Formaður
skólanefndar taldi byggingahug-
myndina athyglisverða en kostn-
aður væri mjög mikill. Bæjar-
stjórnin er með þessi mál á frum-
stigi. I ályktum fundarins var þess
krafist að bæjaryfirvöld myndu
forgangsraða þeim verkefnum
sem sem blasir við að þurfi að
leysa til þess að hægt verði að
framfylgja lögum um einsetna
skóla. Áð þeirri vinnu viljum við
foreldrar koma ásamt kennurum
Sóknarnefnd Raufarhafnar-
prestakalls samþykkti á
fundi sl. fimmtudag með öllum
greiddum atkvæðum að ráða
Arnald Bárðarson cand theol
sem sóknarprest.
Arnaldur Bárðarson er Raufar-
hafnarbúum ekki alveg ókunnug-
ur, því hann hefur verið með
fræðslu fyrir fermingarbörn og
kirkjuskóla á staðnum.
Arnaldur verður vígður í Dóm-
irkjunni í Reykjavík 25. febrúar
nk. og kemur þar eftir fljótlega til
starfa. Innsetning verður líklega
17. mars nk. en kirkjukóramót í
Norður-Þingeyjarsýslu verður
haldið 10. mars nk.
og yfirvöldum og búa til 20 ára
skólamálaáætlun fyrir Sauðár-
króksbæ," sagði María Björk Ing-
vadóttir, formaður foreldraráðs.
Auk Maríu Bjarkar sitja í foreldra-
ráði Viggó Jónsson og Magnús
Erlingsson.
Á fundinum kom fram óánægja
með að ráðist skuli nú í stækkun
íþróttahússins í stað þess að nýta
þá peninga til skólanna og töldu
þeir sem til máls tóku þetta kolr-
anga áætlun og forgangsröðun
verkefna alveg út í hött, íþróttir
ættu að vera aftar í forgangsröð-
inni%
„I dag er þetta þannig að skóla-
stjórarnir búa til fjárhagsáætlunina
og leggja hana fyrir skólanefnd.
Sóknamefndir Skinnastaða-,
Garðs- og Snartarstaðaprestakalla
héldu sameiginlegan fund í félags-
heimilinu Skúlagarði í Keldu-
hverfi í gær þar sem Eðvarð Ing-
ólfsson cand theol var einróma
kjörinn sóknarprestur. Hann verð-
ur vígður 25. febrúar nk. og kem-
ur til starfa I. mars nk. Prófastar
Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófast-
dæma, þeir sr. Birgir Snæbjörns-
son á Ákureyri og sr. Örn Frið-
riksson á Skútustöðum í Mývatns-
sveit, munu hittast næstkomandi
fimmtudag og fjalla um umsókn
sr. Guðmundar Guðmundssonar
um stöðu héraðsprests og sagðist
sr. Birgir fastlega gera ráð fyrir að
Það er ekki þannig að skólanefnd
geri fjárhagsáætlun eftir að hafa
rætt við kennararáð, skólastjóra og
foreldra eins og eðlilegt væri.
Skólastjórarnir sitja báðir í bæjar-
stjóm og eftir að skólanefnd hefur
lagt blessun sína yfir áætlunina
fara skólastjóramir sem bæjarfull-
trúar með fjárhagsáætlunina á
bæjarstjórnarfund og fá hana þar
samþykkta. Foreldrar vilja að
meira sé hlustað á þá,“ segir Mar-
ía Björk.
Skólanefnd hélt fund f gær þar
sem ályktun fundarins verður lögð
fram en seinni umræða um fjár-
hagsáætlun Sauðárkróksbæjar er í
dag. GG
þá yrði gengið frá ráðningu sr.
Guðmundar sem taka mun við
embættinu þann dag. Sr. Svavar
A. Jónsson, aðstoðarprestur í Ak-
ureyrarprestakalli, var settur til að
gegna embættinu til 15. febrúar
nk. GG
Lögreglan á Þórshöfn stöðvaði
tvo ökumenn í Öxarfirði að-
faranótt sunnudagsins vegna
gruns um ölvunarakstur.
Lögreglan hefur að undanfömu
verið að herða eftirlit með öku-
Ólafsfjörður:
Samið við
Tréver hf. um
byggingu
safnaðar-
heimilis
Gengið hefur verið til
samninga við trésmíða-
fyrirtækið Tréver hf. í Ólafs-
firði um byggingu safnaðar-
heimilis við Ólafsfjarðar-
kirkju. Föstudaginn 9. febrú-
ar sl. var samningur við Tré-
ver hf. undirritaður á grund-
velli þeirra tillagna sem bygg-
ingarnefnd kirkjunnar lagði
fyrir sóknarnefnd.
Tilboð Trévers hf. hljóðar
upp á kr. 15.472.000, sem er
95,8% af kostnaðaráætlun
hönnuða, en ef íbúðarhúsnæði
og lóðarréttindi að Strandgötu
11 eru metin inn í tilboð verk-
taka er það um 88% af kostn-
aðaráætlun hönnuða. í síðasta
mánuði barst sóknamefnd Ól-
afsfjarðarkirkju tilboð frá Tré-
veri hf. þar sem fyrirtækið
bauðst til að kaupa húseignina
að Strandgötu 11, rífa bílskúr
og viðbyggingu við húsið og
gefa síðan Ólafsfjarðarkirkju
húsið ásamt lóðarréttindum. 1
staðinn óskaði Tréver hf. eftir
því að fá að gera tilboð í fyrir-
liggjandi útboðsgögn vegna
safnaðarheimilisins og fá
samning um aðrar þær fram-
kvæmdir sem fyrirhugaðar eru
samkvæmt tillögu arkitekts.
Sóknarnefnd fól byggingar-
nefnd Ólafsfjarðarkirkju að
fara yfir þetta tilboð ásamt
hönnuðum og eftir ítarlega
skoðun nefndarinnar mælti hún
með því að gengið yrði að til-
boði Trévers hf.
Samkvæmt núgiklandi aðal-
skipulagi Ólafsfjarðarbæjar er
gert táð fyrir því að ný kirkja
verði byggð við Aðalgötu á
móts við kirkjugarðinn. Þegar
teikningar að nýbyggingu voru
kynntar kom í ljós að ekki var
samstaða um þá staðsetningu
sem aðalskipulag gerði ráð fyr-
ir. I framhaldi af því voru
skoðaðar hugnryndir um
stækkun kirkjunnar ásamt við-
byggingu. í ljós kom að Ólafs-
fjarðarkirkja, sem vígð var árið
Í916, er friðuð. Fanney Hauks-
dóttir arkitekt var fengin til að
hanna safnaðarheimilið og gera
tillögu að stækkun kirkjunnar
með þeim hætti sem Húsfrið-
unarnefnd ríkisins sætti sig við.
Því verki lauk árið 1994. Mikil
þrengsli eru kringum kirkjuna í
dag og keypti Olafsfjarðarbær
eitt hús til niðurrifs til þess að
auka rými við kirkjuna. Tilboð
Trévers hf. eykur enn það
rými. Bæjarstjóm Ólafsfjarðar
hefur samþykkt nýtt deiliskipu-
lag af svæðinu. GG
• •
mönnum, en að sögn lögreglunnar
á Þórshöfn á það eftirlit ekkert
skylt við það að nú eru haldin
mannmörg þorrablót um allar
helgar með tilheyrandi áti, söng
og drykkju. GG
Þorsteinn EA með loðnu í Krossanes
Loðnuskipið Þorsteinn EA-810 landaði 1.100 tonnum af
loðnu í Krossanesi sl. laugardag og er það fyrsta loðnu-
löndun skipsins á Akureyri og raunar fyrsta löndun
skipsins í Krossanesi, en það hét Helga II áður en það
komst í eigu Samherja hf. Til að fagna komu skipsins
voru mættir Þorsteinn Már Baldvinsson, framkvæmda-
stjóri Samherja, Jakob Björnsson, bæjarstjóri, og Jó-
hann Pétur Ándersen, framkvæmdastjóri Krossanes-
verksmiðjunnar, sem gæddu sér á forláta rjómatertu
ásamt áhöfninni. Á myndinni sitja þeir að spjalli í eld-
húsinu ásamt Geir Garðarssyni, skipstjóra.
Mynd og texti: GG
Óll prestakoll á Norðurlandi setin innan tíðar:
Arnaldur og Eðvarð kjörnir
Stútar í Oxarfirði