Dagur - 13.02.1996, Blaðsíða 15
DAGDVELJA
Þriðjudagur 13. febrúar 1996 - DAGUR - 15
Stiörnuspá
* eftir Athenu Lee
Þribjudagur 13. febrúar
Vatnsberi
(20. jan.-18. feb.)
)
Stefna í ýmsum málum verbur
ósköp svipuö og undanfarna
daga. Þú hlýtur kærkomna and-
lega upplyftingu frá því fólki sem
þú umgengst um þessar mundir.
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Mikilvægi vináttunnar rennur upp
fyrir þér, líklega vegna skyndilegr-
ar góðvildar í þinn garð. Þér líkar
yfirleitt vel við alla í dag.
Hrútur 'N
(21. mars-19. april) J
Þú hittir einhvern í dag sem vill
hjálpa þér að framkvæma eitt-
hvab praktískt. Þar sem þú ert
óvenju spennt(ur) hættir þér til að
æsa þig um of.
íNaut 'N
(20. apríl-20. maí) J
Þú lendir í hringiðu atburba og
mikilvægir hlutir gerast hver á
fætur öbrum. Fylgstu vel meb því
málin gætu skyndilega tekib
óvænta stefnu.
CTvíburar
J\ (21. mai-20. júni) J
Þab veröur mikib um ab vera heima
vib. Þú hlýtur stubning og traust
vegna hugmyndar þinnar. Mikill
áhugi annarra á tillögum þínum
kemur þér skemmtilega á óvart.
Krabbi
(21. júni-22. júli)
)
Þab bara gengur allt upp hjá þér í
dag! Ab sjálfsögbu ætti skapib þá
ab vera Ijómandi og framkvæmda-
gleðin ótrúleg. Þú eignast nýjan
stuðningsmann og abdáanda.
(Ljón >
V^rvnv (23. júli-22. ágúst) J
Ef þú ferb ekki varlega, gætir þú
setib uppi meb fólk sem þér líkar
bara alls ekki! Ef þú vilt losna vib
það strax er eins gott ab byrja á
ab skálda góbar afsakanir...núna!
(jtf Meyja \
l (23. ágúst-22. sept.) J
Þér leibist og finnst þú vera afskaplega
hugmyndasnauð(ur). Þú neybist til ab
treysta á frumkvæbi annarra, ef eitt-
hvab á ab veröa úr deginum. Vibbrögb
einhvers abila koma þér á óvart.
Vog
(23. sept.-22. okt.)
)
Þú skemmtir þér best meb sjálfum
þér. En farðu samt varlega í sam-
skiptum vib fólk og gættu ab
orbavali þínu, þab gæti farið af-
skaplega illa í suma!
(XmC. Sporðdreki)
(23. okt.-21. nóv.) J
Dagurinn er tilvalinn fyrir íþrótta-
fíkla og útvistarfólk. Aætlun eba
heilsa einhvers veldur óvissu en
þab leysist fljótt úr því.
Bogmaður
(22. nóv.-21. des.)
Dagurinn verbur óvenju annasam-
ur heima vib og hætta er á rifrildi
út af því hver eigi ab gera hvab.
Sem betur fer er vilji til ab leysa
málin fljótt og örugglega.
Dagurinn þróast í ab verða mjög
spennandi, sérstaklega félagslífib,
og ekki hafbir þú búist vib því.
Nýtt samband gæti jafnvel leitt til
skemmtilegs ferbalags seinna meir.
U
QJ
X
Á léttu nótunum
Þetta þarftu
ab vita!
Heymarleysi
Á elliheimilinu:
„Hvaba svakalegi hávaði er þetta í herberginu vib hliðina?"
„Þab er bara hún Gunna gamla að tala vib sjálfa sig."
„En af hverju talar hún svona hátt?"
„Hún heyrir orbið svo illa, blessunin."
Afmælisbarn
dagsins
Orbtakib
Grísagot
Stærsti hópur grísa sem fæbst
hefur lifandi í einu goti var er
gylta ein í Danmörku gaut 34
grísum.
Þab lítur út fyrir ab þetta ár lofi
góðu fyrir þig. Bráðum kemur lík-
lega hamingjusamt og árangurs-
ríkt tímabil í lífi þínu. Ástalífib
lifnar vib, á dramatískan hátt, eft-
ir ab hafa verib afskaplega til-
breytingalítib. Apríl og maí ættu
ab verba bestu mánubirnir fyrir
árangur í hagsýnum málum.
Taka í taumana
Merkir að skerast í leikinn, herða
á abhaldi, stjórn. Orbtakiö er
kunnugt frá 19. öld. Orötakiö
merkir í rauninni „taka í beislis-
tauma á hesti til þess ab stöðva
eba hindra ferb hans. Þab er
kunnugt úr fornmáli í eiginlegri
merkingu.
Spakmælib
Abgát
Gættu vel hugsana þinna því ab
hugsanir vorar heyrast á himn-
um. (E. Young)
• Gulir og glabir
Þá er bikarinn
góbi í hand-
knattleik kom-
inn aftur norb-
ur í KA-heimilib
og verbur
geymdur þar
a.m.k. eitt ár í
vibbót, von-
andi lengur. Þab var þó ekki létt
verk, eins og flestir héldu, ab
yfirbuga Víkingana sl. laugardag
í Laugardalshöllinni. Þab er ekki
ofsögum sagt, ab þessir bikarúr-
slitaieikir, sem KA hefur tekib
þátt í sl. tvö ár, eru þvílíkir
spennuleikir, hvort sem fólk er í
Laugardalshöllinni eba heima í
stofu, ab menn eru sem lamabir
í leikslok. Þab verbur ab segjast
eins og er ab Víkingar komu
mörgum áhorfendum á óvart
meb ótrúlegri baráttu framan af
leiknum og ýmsir voru farnir ab
örvænta í byrjun síbari hálfleiks
er Víkingarnir höfbu þriggja
marka forystu. En eins og svo oft
ábur í vetur tókst KA-mönnum
ab snúa leiknum sér í hag á loka-
sprettinum og sigra.
• Ótrúlegir stubn-
ingsmenn
Þab var ótrú-
lega gaman ab
fylgjast meb
þessum bikar-
úrslitaleik í
sjónvarpinu.
Sjá allan þenn-
an fjölda
stubnings-
manna KA, gula og glaba eins
og sagt er, í Laugardalshöllinni.
Þab er engin spurning ab þessi
mikli uppgangur handboltans á
Akureyri, síban Alfreb Gíslason
kom heim frá atvinnumennsku
erlendis, virkar sem vítamín-
sprauta á bæjarlífib á Akureyri,
enda á ekkert handboltalib á ís-
landi í dag abra eins stubnings-
menn og KA. Á hvern einasta
heimaleik KA-libsins mæta fleiri
hundrub manns, kannski stund-
um á annab þúsundib. Þetta má
flokkast undir hálfgert ævintýri,
ekki síst fyrir gamla skarfa eins
og mig, sem byrjabi afskipti af
handboltanum á Akureyri í Raf-
veituskemmunni og síban
íþróttaskemmunni og þá léku
Ákureyringar undir merkjum ÍBA.
• Duranona í
landslibib?
Ef ég tek ein-
hvern einn leik-
mann KA-libs-
ins út úr, þá er
ekki hægt ann-
ab en hrífast af
Kúbumannin-
um julian Dur-
anona. Þessi
landflótta Kúbumabur er alveg
ótrúlegur, hann er til fyrirmynd-
ar bæbi innan vallar sem utan og
gætu margir íslenskir handbolta-
menn tekib hann sér til fyrir-
myndar. Þab er engin spurning
ab ef hann vill gera ísiand ab
sínu heimalandi og búa hér
áfram, þá á hann eftir ab ylja
mörgum landsmönnum í lands-
leikjum á næstunni. Þab væri
mikill fengur fyrir íslenkan hand-
bolta ef Duranona fær íslenskan
ríkisborgararétt á næstu mánub-
um. Vonandi verbur svo.
Umsjón: Svavar Ottesen.
I