Dagur - 13.02.1996, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 13. febrúar 1996 - DAGUR - 13
Fíkniefna
upplýsingar
Símsvari lögreglunnar
462 1881
Nafnleynd
Verum óbyrg
Vinnum saman
gegn fíkniefnum
Segðu frá því
sem þú veist
Messur
Glerárkirkja.
,j j\ Kyrrðarstund verður í
hádeginu á morgun, mið-
vikudag, frá kl. 12-13.
Orgelleikur, fyrirbæn,
sakramenti og tilbeiðsla. Léttur máls-
verður á vægu verði verður í safnaðar-
sal kirkjunnar að helgistund lokinni.
Allir velkomnir.
Sóknarprestur.
Athugið
Mömmumorgnar í Safnaðarheimili
Akureyrarkirkju á miðvikudaginn
14. febrúar kl. 10-12.
Frjáls tími og spjall.
Leikföng og bækur fyrir bömin.
Allir foreldrar velkomnir með böm sín.
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími
551 2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga,
Minningarspjöld Vinarhandarinnar
fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð
Jónasar, Bókvali og Möppudýrinu,
Sunnuhlíð.
Minningarspjöld félags aðstandenda
Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og
nágrenni, fást í bókabúð Jónasar,
Hafnarstræti, Bókvali, Kaupvangs-
stræti, Möppudýrinu, Sunnuhlíð, skó-
verslun M.H. Lyngdal, Hafnarstræti,
Sjóvá-Almennum tryggingum við
Ráðhústorg, Dvalarheimilinu Hlíð og
hjá Önnu Bám í bókasafninu á Dalvik.
Ástkær eiginmaður minn, faðir og afi,
BJARNI SIGURÐSSON,
Kambsmýri 4, Akureyri,
andaðist að heimili sínu, að morgni
föstudags 9. febrúar.
Útförin fer fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á Heimahlynningu Akureyrar
(nánari upplýsingar um stuðning við Heimahlynninguna hjá Pósti og
síma, s. 463 0620).
Kristjana R. Tryggvadóttir,
Valgerður H. Bjarnadóttir,
Sunna Elín Valgerðardóttir.
JÓHANN TRYGGVI JÓHANNSSON,
áður Hinriksmýri,
Litla-Árskógssandi,
lést á dvalarheimilinu Hlíð 10. febrúar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Jóhannes Baldvinsson.
Faðir minn, tengdafaðir, afi og bróðir,
JÓN GUÐMUNDSSON,
Þórunnarstræti 120, Akureyri,
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt 12.
febrúar.
Svava Ásta Jónsdóttir,
Guðjón Steinþórsson,
Elín Dögg Guðjónsdóttir,
Jón Orri Guðjónsson,
Sigurveig Guðmundsdóttir.
Sýslumaöurinn á Akureyri
Hafnarstræti 107, 600 Akureyri,
Sími 462 6900.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Hafnarstræti 107, 3.
hæð, Akureyri, föstudaginn 16.
febrúar 1996 kl. 10, á eftirfarandi
eignum:
Brekkuhús 4, Hjalteyri, þingl. eig.
Sigurður Pálsson, gerðarbeiðendur
Sýslumaðurinn á Akureyri og Vá-
tryggingafélag íslands hf.
Byggðavegur 99, neðri hæð, Akur-
eyri, þingl. eig. Bryndís Baldurs-
dóttir og Jón E. Berg, gerðarbeið-
endur Akureyrarbær og Lífeyris-
sjóður verslunarmanna.
Draupnisgata 3, hl. M-N-O, Akur-
eyri, þingl. eig. Bæjarverk hf., gerð-
arbeiðandi Vátryggingafélag ís-
lands hf.
Geldingsá íb. 01-01, útihús og jörð,
Svalbarðsstrandarhreppi, þingl.
eig. Sigfús Árelíusson, gerðarbeið-
endur Stofnlánadeild landbúnaðar-
ins og íslandsbanki hf.
Glerá, lóð nr. 3, Akureyri, þingl. eig.
Magnús Oddsson, gerðarbeiðend-
ur Akureyrarbær og Sýslumaðurinn
á Akureyri.
Hafnargata 3, Grímsey, þingl. eig.
Sigfús Jóhannesson, gerðarbeið-
andi Sýslumaðurinn á Akureyri.
Hafnargata 4, (fiskverkunarhús),
Árskógshreppi, þingl. eig. Auðbjörg
sf., gerðarbeiðendur Fiskveiðasjóð-
ur íslands, Sýslumaðurinn á Akur-
eyri og Vátryggingafélag íslands hf.
Hreiðarsstaðir, Svarfaðardals-
hreppi, þingl. eig. Sigtryggur Jó-
hannsson og Sölvi Hjaltason, gerð-
arbeiðandi Stofnlánadeild Land-
búnaðarins.
Hæringsstaðir, Svarfaðardals-
hreppi, þingl. eig. Jarðasjóður ríkis-
ins, gerðarbeiðandi Vátryggingafé-
lag íslands hf.
Karlsrauðatorg 26f, Dalvík, þingl.
eig. Þórhallur Sigurvin Jónsson og
Sigríður Dóra Friðjónsdóttir, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður verka-
manna.
Kaupvangsstræti 23, hl. 7, Akur-
eyri, þingl. eig. Ossi hf., gerðar-
beiðandi Búnaðarbanki íslands.
Melasíða 1b, Akureyri, þingl. eig.
Gísley Hauksdóttir, gerðarbeiðend-
ur Akureyrarbær og Húsfélagið
Melasfðu 1.
Mímisvegur 3, Dalvík, þingl. eig.
Stefán Friðgeirsson, gerðarbeið-
endur Iðnlánasjóður og Lífeyris-
sjóður Norðurlands.
Rein 2, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig.
Árni Steinar Jóhannsson, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóður verslunar-
manna.
Sandskeið 10-12, ásamt vélum og
tækjum, Dalvík, þingl. eig. Db. Hall-
gríms Antonssonar, gerðarbeiðandi
Byggðastofnun.
Sandvík, Hauganesi, þingl. eig.
Auðbjörg sf., gerðarbeiðandi Sýslu-
maðurinn á Akureyri.
Tjarnarlundur 15j, Akureyri, þingl.
eig. Septína Rósa Rósantsdóttir,
gerðarbeiðendur Akureyrarbær og
Islandsbanki hf.
Ægisgata 13, Árskógshreppi, þingl.
eig. þrb. Gylfa Baldvinssonar, gerð-
arbeiðandi L.í. eignarleiga.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
12. febrúar 1996.
-------------
ORÐ DAGSINS
462 1840
____________r
DAGSKRÁ FiÖLMIÐLA
SJÓNVARPIÐ
13.30 Alþingi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Bamagull. Brúöuleikhúsiö (The
Puppet Show) Hlunkur (The Greedy-
saurus Gang) Breskur teiknimynda-
flokkur.
18.30 Pfla. Endursýndur þáttur frá
sunnudegi.
18.55 Mannkynssagan f myndum.
Seinni hluti. (The History of the Won-
derful World) Dönsk teiknimynd þar
sem veraldarsagan er skoðuð í nýju
ljósi. Fyrri hlutinn var sýndur á nýárs-
dag.
19.30 Dagsijós.
20.00 Fréttlr og veður.
20.35 Dagsljós.
21.00 Frasler. Bandarískur gaman-
myndaflokkur um Frasier, sálfræðing-
inn úr Staupasteini.
21.30 Ó. Þáttur með fjölbreyttu efni fyr-
ir ungt fólk. Umsjónarmenn eru Markús
Þór Andrésson og Selma Bjömsdóttir,
Ásdís Ólsen er ritstjóri og Steinþór
Birgisson sér um dagskrárgerð.
21.55 Derrick. Þýskur sakamálaflokkur
um Derrick, rannsóknarlögreglumann í
Miinchen, og ævintýri hans.
23.00 Eilefufréttir.
23.15 Liðagigt. (Nature of Things: Art-
hritis-Lives Out of Joint) Kanadísk
heimfldarmynd þar sem sjónvarpsmað-
urinn góðkunni, David Suzuki, fjaflar
um liðagigt.
00.00 Dagskrárlok.
STÖÐ2
12.00 Hádegisfrétttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurlnn.
13.00 Kokkhús Kládíu.
13.10 Ómar.
13.35 Andinn i flöskunni.
14.00 Viðundraveröld. (Cool World)
Hröð og skemmtfleg kvikmynd þar sem
blandað er saman ólíkri tækni teikni-
mynda og lifandi mynda. Hér segir af
teiknimyndahöfundinum Jack Deebs
sem lendir fyrirvaralaust inni í tvívídd-
arheiminum sem hann skapaði. Þar
lendir hann í slagtogi við krasspíuna
Holli sem þráir að verða mennsk og
lætur sig ekki muna um að draga skap-
ara sinn á tálar í þeim tflgangi að kom-
ast inn í raunveruleikann. Aðalhlut-
verk. Gabriel Byrne, Kim Basinger og
Brad Pitt. Leikstjóri. Ralph Bakshi.
1992. Lokasýning.
15.35 Ellen.
16.00 Fréttir.
16.05 Að hætti Sigga HaU (e).
16.30 Giæstar vonlr.
7.00 Frumskógardýrin.
17.10 Jimbó.
17.151 Bamalandi.
7.30 Bamapíumar.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.0019920. Fréttayfirlit, ísland í dag,
íþróttir, veður og aðalfréttatimi.
20.00 Eiríkur.
20.20 VISA- sport.
20.55 Bamfóstran. (The Nanny).
21.20 Þorpslöggan. (Dangerfield).
22.15 New York iöggur. (N.Y.P.D.
Blue).
23.05 Viðundraveröld. (Cool World)
Hröð og skemmtileg kvikmynd þar sem
blandað er saman ólikri tækni teikni-
mynda og lifandi mynda. Hér segir af
teiknimyndahöfundinum Jack Deebs
sem lendir fyrirvaralaust inni í tvívidd-
arheiminum sem hann skapaði. Þar
lendir hann í slagtogi við krasspíuna
Holli sem þráir að verða mennsk og
lætur sig ekki muna um að draga skap-
ara sinn á tálar í þeim tilgangi að kom-
ast inn í raunveruleikann. Aðalhlut-
verk. Gabriel Byme, Kim Basinger og
Brad Pitt. Leikstjóri. Ralph Bakshi.
1992.
00.45 Dagskrárlok.
RÁSl
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra
Brynjólfur Gíslason flytur. 7.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar - Stefanía Val-
geirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 Dag-
legt mál. 8.00 Fréttir. „Á niunda timan-
um", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út-
varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit.
8.31 Pólitíski pistfllinn. 8.35 Morgun-
þáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóð
dagsins. (Endurflutt kl. 18.45). 9.00
Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í
tafl og tónum. Umsjón: Guðrún Jóns-
dóttir í Borgamesi. 9.38 Segðu mér
sögu, Sögur og sagnir frá rómönsku
Ameríku. Þýðing: Baldur Óskarsson.
Maria Sigurðardóttir byrjar lesturinn.
(Endurflutt kl. 19.40 í kvöld). 9.50
Morgunleikfimi með Hafldóru Bjöms-
dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregn-
ir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttn.
11.03 ByggðaUnan. Landsútvarp svæð-
isstöðva. 12.00 FréttayfirUt á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurtekið úr Hér og
nú frá morgni). 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. 12.50 AuðUndin.
Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dán-
arfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádeg-
isleikrit Útvarpsleikhússms, Frú Re-
gína, eftir IUuga Jökulsson. Leikstjóri:
HjáUnar Hjáhnarsson. Annar þáttur af
tíu. Leikendur: Þóra Friðriksdóttir, Vig-
dís Gunnarsdóttir, Margrét Vflhjálms-
dóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir og
Baldvin HaUdórsson. 13.20 Hádegistón-
leikar. 14.00 Fréttn. 14.03 Útvarpssag-
an, Þrettán rifur ofan í hvatt, saga Jó-
hanns bera eftir Jón Helgason. Þórar-
inn Eyfjörð les 2. lestur. 14.30 PáUna
með prikið. Þáttur Önnu PáUnu Áma-
dóttur. (Endurflutt nk. föstudagskvöld
kl. 21.30). 15.00 Fréttir. 15.03 Ungt fólk
og vísindi. Umsjón: Dagur Eggertsson.
(Áður á dagskrá sl. sunnudag). 15.53
Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstig-
inn. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.
(Endurflutt að loknum fréttum á mið-
nætti). 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel -
Landnám islendinga í Vesturheuni.
Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir
og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (End-
urflutt í kvöld kl. 22.30). 17.30 AUra-
handa. Peter, Paul og Mary og King-
ston trióið leika og syngja. 17.52 Dag-
legt mál. Baldur Sigurðsson flytur þátt-
inn. (Endurflutt úr Morgunþætti). 18.00
Fréttir. 18.03 Mál dagsins Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson. 18.20 Kviksjá. Um-
sjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 18.45 Ljóð
dagsins. (Áður á dagskrá í morgun).
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar
og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga
bamanna endurflutt. - Barnalög. 20.00
Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son. (Áður á dagskrá sl. sunnudag).
21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Pétur Bjama-
son (Frá Isafirði). 22.00 Fréttir. 22.10
Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiu-
sálma. Gísli Jónsson les 8. sálm. 22.30
Þjóðarþel - Landnám íslendinga I Vest-
urheimi. Umsjón: Anna Margrét Sigurð-
ardóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdótt-
ir. (Áður á dagskrá fyn í dag). 23.10
Þjóðlífsmyndir. Furðusögur og fram-
andleg fyrirbæri. Umsjón: Guðrún Þórð-
ardóttir og Soffla Vagnsdóttir. (Áður á
dagskrá sl. fimmtudag). 24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn. Umsjón: Ingveldur G.
Ólafsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá síð-
degi). 01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns. Veðurspá.
Visasport
Á Stöð 2 í kvöld kl. 20.30
verður þátturinn Visasport. í
þættinum em íþróttir skoðað-
ar á nýstárlegan hátt. Félags-
miðstöðin Ársel verður heim-
sótt, en þar er blómlegt
íþróttalíf. Farið verður á skíði
þrátt fyrir að vetrarsnjórinn
hafi bmgðist og Bjami Hafþór
verður með skemmtilegt inn-
skot frá Akureyri. Þetta er að-
eins brot af þvi sem boðið
verður upp á í Visasporti í
kvöld.
Derrick
Þýski rannsóknarlögreglu-
maðurinn Derrick verður á
sínum stað í dagskrá sjón-
varpsins í kvöld kl. 21.55.
Þetta er 14. af 16 þáttum í
þessari syrpu. Aðalhlutverk
er í höndum Horst Tappert.
RÁS2
6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45
Veðurfregnir. 7.00 Fréttii. Morgunút-
varpið - Leifur Hauksson og Bjöm Þór
Sigbjömsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00
Fréttir. „Á níunda timanum" með Rás
1 og Fréttastofu Útvarps. 8.10 Hér og
nú. 8.30 Fiéttayfiilit. 8.31 Pólitiski pist-
fllinn. 8.35 Morgunútvarpið heldur
áfram. 9.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit
og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón:
Eva Ásnin Albertsdóttir. 16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dæguimálaútvaip og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarps-
ins og fréttaritarar heima og erlendis
rekja stór og smá mál dagsins. 17.00
Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Ekki
fréttir: Haukur Hauksson flytur. - Pistill
Helga Péturssonar. 18.00 Fréttir. 18.03
Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni út-
sendingu. Síminn er 568 60 90.19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endur-
fluttar. 19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvaipsfréttir. 20.30 Frá A til
Ö. Andrea Jónsdóttir í PLÖTU-safninu.
22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhá-
tiðinni. Umsjón: Ásmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Rokk-
þáttur Andreu Jónsdóttur. 24.00 Frétt-
ir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næt-
uitónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Næturtónar á sam-
tengdum rásum til morguns. 01.30
Glefsur. 02.00 Fréttir. Næturtónar.
03.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Ámi
Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson.
(enduitekið frá sunnudegi). 04.00 Næt-
urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00
Fiéttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05
Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2. Út-
vaip Norðurlands kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.