Dagur - 13.02.1996, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 13. febrúar 1996
Sporvagninn
Girnd
efíir Tennessee Williams
Sýningar klukkan 20.30
Föstudaginn 16. febrúar
Laugardaginn 17. febrúar
Næstsíðasta sýningarhetgi
Laugardaginn 24. febrúar
Síðasta sýning
Miöasalan er lopin daglega kl. 14-18
og sýningardaga fram að sýningu.
Símsvari tekur
við miðapöntunum allan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
SÍMI 462 1400
LEIKFÉLAG AKIMYRAR
ÖKUKEIXIIMSLA
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓIVI S. ÁRNASOIM
Símar 462 2935 • 854 4266
Kenni ailan daginn og á kvöldin.
Smáauqlýsinqar
___ _ W 'máW
Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fímmtudaga- ’TEST 462 4222
Húsnæði óskast
Félagsmálastofnun Akureyrar aug-
lýsir fyrir hönd nýs starfsmanns eft-
ir 3ja til 4ra herb. íbúö á Akureyri
frá 1. apríl 1996.
Leiguskipti á 3ja herb. íbúö í
Reykjavík eru möguleg.
Upplýsingar veita Magnea í vinnu-
síma 552 8600 og heimasíma
553 4591 eftir kl. 19 og einnig
Guörún Sigurðardóttir í vinnusíma
4601420. ___
Ef þú hefur umráö yfir 3ja herb.
íbúö á Akureyri, sem þú ert tilbú-
in(n) aö leigja, þá hafðu samband
við mig, því mig vantar eina slíka
um óákveðinn tíma.
Upplýsingar í síma 462 5778 og
462 1399, Aðalsteinn Júlíusson.
Óskum eftir 3ja herb. íbúö til leigu.
Tvennt í heimili.
Uppl. ísíma 462 1353 eftir kl. 18.
Kenni á glænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Kenni allan daginn, kvöldin og um
helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboði 846 2606.
Kenni á Toyota Corolla Liftback
árg. '93.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgeröi 11 b, Akureyri,
sími 462 5692, farsími 855 0599.
6 manna fjölskylda óskar eftir rúm-
góðri íbúö frá og meö 1. júní '96.
Meðmæli og fyrirframgreiösla ef
óskaö er.
Vinsamlegast hringið í síma 564
4075.
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.
EcrGArbíé
S 462 3500
CLUELESS
Óvæntasti smellurinn í Bandaríkjunum er kominn til íslands til að ylja okkur
svellköldum. Frábær grínmynd með Alicu Silverstone (vúha) mesta megabeibí
sunnan Surtseyjar (hei, þið vitið dísin úr Aerosmith videoinu sem var valið
besta myndband allra tíma).
Þriðjudagur:
Kl. 21.00 Clueless
NINE MONTHS
GRÍNMYND ÁRSINS
Aðalhlutverk: Hugh Grant (Four Weddings and a Funeral), Julianne Moore
(Assasins), Robin Williams (Mrs. Doubtfire), Jeff Goldblum (Jurassic Park) og
Tom Arnold (True Lies). Leikstjóri Chris Columbus (Mrs. Doubtfire).
Þriðjudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 Nine Months
SEVEN
Syndirnar eru sjö - Sjö leiðir til að deyja - Sjö ástæður til að sjá hana.
Þriðjudagur:
Kl. 23.00 Seven - Strangl. B.i. 16
Veggflísar - Gólfflísar.
Nýjar gerðir.
Gott verð.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22, sími 462 5055.
Kripalu jóga
Fullbókað á byrjendanámskeiö.
Nýtt námskeiö hefst 22. febrúar.
Framhaldsflokkur tvisvar í viku.
Sími 462 1312.
Árný Runólfsdóttir,
jógakennari.
Trésmíöavinna |
Tek aö mér alhliöa trésmíðar.
Vinn eftir tilboöum.
Geri einnig upp gamla muni.
Upplýsingar í síma 462 4896 f há-
deginu og eftir kl. 17.
Guömundur Þorgilsson,
húsasmíöameistari.
Þjónusta
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón f heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 462 7078 og 853 9710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
• Daglegar ræstingar. • Bónleysing.
• Hreingerningar. • Bónun.
• Gluggaþvottur. • „High speed" bónun.
• Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif.
• Sumarafleysingar. • Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.
Hreinsiö sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færöu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsiö,
Tryggvabraut 22,
síml 462 5055.
Fundir
I.O.O.F. 15 g 1772138M =________
VAkureyringar!
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins ásamt fulltrúum
flokksins í nefndum eru til
viðtals í Kaupangi v/Mýrarveg á mið-
vikudögumkl. 17-18.30.
• Miðvikudagur 14. febrúar '96.
Sigurður J. Sigurðsson bæjarfulltrúi og
Baldvin Valdimarsson fulltrúi í hús-
næðisnefnd.
Þetta er kjörið tækifæri fyrir bæjarbúa
Lil að:
9 Fræðast um einstök mál sem til
meðferðar eru í bæjarstjóm.
9 Koma með nýjar tillögur að málum
til framfara fyrir bæjarfélagið o.fl. o.fl.
Við tökurn vel á móti ykkur, heitt á
könnunni.
Bæjurmáluráð Sjálfstæðisflokksins.
Athugið
Minningurspjöld sambunds ís-
lcnskra kristniboðsfélaga fást hjá
Hönnu Stefánsdóttur, Víðilundi 24,
Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17 og
Pedromyndum, Skipagötu 16.
Klæöi og geri viö húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæöi, leðurlíki og önnur efni til
bólstrunar í úrvali. Gðöir greiðslu-
skilmálar.
Vísaraðgreiðslur.
Fagmaöur vinnur verkiö.
Leitiö upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 462 5322, fax 461 2475.
Bílar og búvélar
Bílar-Búvélar árg. 1996.
Suzuki Swift, verð frá 940 þús.
Suzuki Baleno, verð frá 1.048 þús.
Suzuki Vitara jeppl, verö frá 1.795
þús.
Steyr 4WD dráttarvélar með mikl-
um staðalbúnaði og 3 ára ábyrgö.
Verð 1.980 þús.
BSA hf.,
Laufásgötu 9, sími 462 6300.
Lítil 2ja herb. íbúö til leigu á
Brekkunni.
Laus strax.
Uppl. í síma 462 2835 eftir kl. 19.
Fatnaður
Max kuldagallar á alla fjölskyld-
una.
Hagstætt verö.
Einnig aðrar gerðir.
Sandfell hf.,
Laufásgötu,
sími 462 6120.
Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13-
17.
Atvinna í boði
Starfskraftur óskast á hestabú-
garö í Þýskalandi.
Viðkomandi þarf að geta hafiö störf
1. mars og veröur aö hafa bílpróf.
Umsóknir leggist inn á afgreiðslu
Dags, merktar „Þýskaland".
Vélsleðar
Til sölu Polaris vélsleöi, árg. '90.
Keyrður 1.000 mflur.
Uppl. í síma 462 5163.
Snjóblásarar
Til sölu Sekura 750 árg. 90 og
pólskur snigilblásari árg. '94.
Uppl. í síma 466 1836.
Kaup-Sala
Óska eftir farsíma í skiptum fyrir
riffil, Winchester 243.
Uppl. í síma 465 1195.
Bílastillíng
Bjóöum upp á sérhæföa mótorstill-
ingaþjónustu.
Einnig startara og alternatorviðgerð-
ir.
Hjólastillingar og allar almennar við-
gerðir.
Bílastilling sf.,
Draupnisgötu 7d,
603 Akureyri, sími 462 2109.
GEIMCIÐ
Gengisskráning nr. 38
12. febrúar 1996
Kaup Sala
Dollari 64,83000 68,23000
Sterlingspund 99,11400 104,51400
Kanadadollar 46,92500 50,12500
Dönsk kr. 11,35130 11,99130
Norsk kr. 10,03650 10,63650
Sænsk kr. 9,27280 9,81280
Finnskt mark 13,96730 14,82730
Franskur franki 12,76040 13,52040
Belg. franki 2,12180 2,27180
Svissneskur franki 53,82250 56,86250
Hollenskt gyllini 39,20180 41,50180
Þýskt mark 44,00090 46,34090
ítölsk Ifra 0,04095 0,04355
Austurr. sch. 6,23340 6,61340
Port. escudo 0,42140 0,44840
Spá. peseti 0,51930 0,55330
Japanskt yen 0,60182 0,64582
írskt pund 101,65100 107,85100
Bólstrun
Flísar
Okukennsla
Húsnæði til leigu