Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1994, Side 3
MÁNUDAGUR 18. JÚLÍ 1994
3
að húsbúnaðardeild
Húsgagnahallarinnar
er smám saman að spyrjast
út fyrír fallegt úrval og
LAQT VÓRUVERÐ.
Húsgagnahöllin
Sem hefur það a|U saman
Fréttir
Vættakort yfir ísafiörð:
Meðalfjalladísa
ogjarðdverga
Út er komið Vættakort ísaijarðar.
Það er Erla Stefánsdóttir íjölfræðing-
ur og píanókennari sem hefur tekið
efni þess saman ásamt Kolbrúnu
Þóru Oddsdóttur. Kortið pr gefið út
í samvinnu við bæjaryfirvöld á
ísafirði.
Á kortinu er fjöldi teiknaðra lit-
mynda af leiðum, orkubrautum,
drekum og söng- og orkulínum
landsins ásamt leiðbeiningum um
hvernig fólk finnur sig í náttúrunni
og náttúruna í sér. Segir að huldu-
verur sem gisti ísatjörð og nágrenni
séu aðallega smágerðir álfar, fjalla-
dísir, fjallatívar, huldufólk, dvergar
og jarðdvergar. Einnig sé að finna
englaverur yfir kirkjum í nútíð og
fortíð. Á kortinu eru merktir bústað-
ir og helstu birtingarstaðir þessara
huiduvera.
Veiðar Færeyinga á úthafskarfa:
Styrkimir geta haft
áhrif á kvótaúthlutun
- segir Þorsteinn Pálsson
Of langt yrði að telja upp öll þau
svið þar sem Macintosh LCIII kemur
að notum, því þessi tölva hentar í
næstum alla tölvuvinnslu.
Hún er með mikla stækkunar-
möguleika. Vinnsluminni má auka í
3í Mb og án aukabúnaðar má tengja
við hana ýnfiiss konar jaðartæki, s.s.
prentara, mótald, harðdisk, mynd-
skanna og geisladrif.
Macintosh LCIII er, eins og aðrar
Macintosh-tölvur, með innbyggt net-
tengi og því má með sáralitlum til-
kostnaði tengja hana við aðrar
Macintosh-tölvur og á þann hátt vinna
í sameiginlegum gögnum, senda skjöl
upplýsingar og skilaboð á milli tölva,
auk þess að samnýta t.d. prentara.
Og svo er stýrikerfi Macintosh-
tölvanna auðvitað allt á íslensku !
Sé tölvan keypt með Staðgreiðslusamningi Glitnis er t.d. hægt að greiða 9.327,- kr.
sem fyrstu greiðslu og svo aðeins 5.321,- kr. á mán. miðað við greiðslu til 24 mánaða.
Aukalega má fá Apple StyleWriter II-
bleksprautu-prentara með 360 x 360
punkta upplausn á 39.000,- kr. eða aðeins
37.050,- kr. stgr.
Sértilboð á Macintosh LCIII-
tölvunni er 109.474,- kr. eða aðeins
104.000,-
Umboðsmenn:
Haftækni, Akureyri
Póllinn. ísafirði
Apple-umboðið hf.
A A Skipholti 21, sími: (91) 624800 Fax: (91) 624818
: <
<f-
Ath
„Við höfum látið þá skoðun okkar
í ljós í viöræðum við Færeyinga að
þessir ríkisstyrkir til útgerðarinnar
gætu haft áhrif á ákvarðanir okkar
um kvótaúthlutanir. Við höfum
margsinnis andmælt þessum styrkj-
um Færeyinga. Frá mínum bæjar-
dyrum séð er þetta ekki í samræmi
við fríverslunarsamning landanna.
Færeyingar fengu að vísu aðlögun til
næstu áramóta til þess að afnema
þessa styrki. Mér finnst það ganga
gegn markmiðum samningsins að
vera að taka upp nýja styrki undir
lok samningsins,“ segir Þorsteinn
Pálsson sjávarútvegsráðherra vegna
fyrirhugaðra veiða Færeyinga á út-
hafskarfa á Reykjaneshrygg.
Arne Poulsen hjá samtökum út-
gerðarmanna í Færeyjum sagði í
samtali við DV að þegar væri einn
ísfisktogari farinn til veiða á úthafs-
karfa auk þess sem eitt færeyskt
frystiskip hefði stundað þessar veið-
ar í sumar.
„Það eru ekki ný tíðindi fyrir okkur
að íslenskir útgerðarmenn vilji okk-
ur út úr íslenskri landhelgi. Ég von-
ast eftir því að samstarf viö íslend-
inga verði jafngott og það hefur verið
undanfarin ár,“ sagði Arne Poulsen.
Þorsteinn Pálsson sagði nauðsyn-
legt að koma stjórn á veiðar á úthafs-
karfa.
„Það hefur verið unnið að því máli
innan Noröaustur-Atlantshafs fisk-
veiðinefndarinnar. Við höfum lagt á
það áherslu að ísland og Grænland
sem strandríki sem liggja að þessum
stofni eigi að hafa meira að segja um
VEIST \J
þá stjórnun. Jafnframt eigi þau riki
að fá meira í sinn hlut. Færeyingar
geta ekki komið með sögulega skír-
skotun varðandi útdeihngu á veiði-
heimildum. Ég tel að á þessum
grunni eigi að koma stjórn á þessar
veiðar. Þar eru mjög mikilvægir ís-
lenskir hagsmunir í húfi,“ segir Þor-
steinn Pálsson sjávarútvegsráð-
herra.