Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1994, Side 17
MÁNUDAGUR 18. JÚLÍ.1994
29
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Fasteignasalinn sagði að það væri
leikur einn að eignast þetta
hús!
Gissur
guilrass
97
s
Já, ég veit það, en ég þarf \
að fá mér nokkra drykki
áður en ég þori að tala við
hana.
Lísaog
Láki
Manneskjan er merkilegt fyrirbrigði.
Frá örófi alda hafa menn viðurkennt þá
^staðreynd að__________________
hestaveðbankiimn
Mummi
333*1
( einn hestur er
fljótari að hlaupa en
annar frá ákveðnum
punkti til annars.
©PIB
COMNMCIN
' En samt leggja menn milljónir''
undir til að sjá þessi einföldu
sannindi aftur og aftur.
Adamson
Til sölu hestajörð eða hluti í mjög fallegu
umhverfi um 45 km frá Reykjavík.
VeiöLhlunnindi. Góð húsakynni. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-8118.
Hindisvíkurhross til sölu. Tveir góðir
hestar frá Hindisvík, 6 v. og 7 v., einnig
nokkrar merar á ýmsum stigum tam-
ingar. S. 667076 eóa 668277 e.kl. 19.
Járnum og temjum á höfuðborgarsvæð-
inu og víðar. Vönduð vinna. Valdimar
Kristinsson, FT, s. 666753/984-60112,
Brynjar Gunnlaugsson, FT, s. 15728.
Til sölu og sýnis í Kópavogi, fúUorðin,
traustur hestur sem heíur nýst mjög
vel fyrir byijendur og óvana. Selst
ódýrt. S. 43362 milli kl. 19. og 22.
Mjög gott 12 hesta hús í Víöidal til sölu,
kaffistofa og wc-aðstaða. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-8108.
Reiðhjól
Örninn - reiðhjólaverkstæði.
Fyrsta flokks viógerðarþjónusta fyrir
aílar gerðir reiðhjóla, með eitt mesta
varahluta- og fylgihlutaúrval landsins.
Opið virka daga klukkan 9-18. Orninn,
Skeifunni 11, sími 91-889891.
Mótorhjól
Mótorhjóladekk - íslandsúrvalið.
Michelln f. Chopper, Race, Enduro og
Cross. Metzeler f. Cross, Enduro, götu.
Veist þú um betri dekk?
VéUijól & Sleðar, s. 91-681135.
Hjólatilboð. Bjóðum nokkur ný CBR 900
RR, CBR 600 F og CB 750 F2 á lækk-
uðu verói. Honda-umboðið, Vatnagörð-
um 24, sími 91-689900.
Óska eftir Suzuki TS, 50 eöa 70 cc, ekki
eldra en ‘90. Staðgreiðsla aUt að 100
þúsund. Upplýsingar í síma 92-14544
eftirkl. 18.
Til sölu endurohjól, KTM 300, árg. ‘94,
tvígengis, yfir 50 hö., ekið aðeins 1500
km. Uppl. í síma 91-53299 e.kl. 19.
GísU.
A Útilegubúnaður
Mánaöar gamalt 3ja manna hústjald til
sölu. Uppl. í síma 91-651312 á kvöldin.
X
Flug
Lelguflug - Útsýnisflug.
Jórvík hf., sími/fax 91-625101.
Tjaldvagnar
Island er land þitt í aldrei skal gleyma.
Hjólhýsi, tjaldvagnar ög fellhýsi af öU-
um stæróum og gerðum. Komdu með
vagninn á staðinn og við seljum hann
fljótt og örugglega. Bílar, Skeifunni 7,
sfmi 91- 883434.
Granada Camp De Luxe tjaldvagn til
sölu, árg. ‘88, Íítur vel út, ný dekk, stór
og rúmgóður, fæst á kr. 210 þús. Upp-
lýsingar í síma 91-671923.
Holtkamper Flyer tjaldvagn, árg. ‘92, tU
sölu, 7 manna, með áfóstu fortjaldi, ný-
virði ca 550.000 kr., selst á 290.000 ló-.
Upplýsingar í síma 91-13072.
Til sölu Camp-let Appolo tjaldvagn, árg.
‘92, ásamt fylgihlutum, sem nýr. Stað-
greiðsluveró 298 þús. Upplýsingar f
símum 91-667292 og 91-671839.
Fellihýsi, 7-9 manna, tU sýnis og sölu í
kvöld og næstu kvöld eftir kl. 18. Upp-
lýsingar í síma 91-611181._____________
Til sölu Combi Camp family ‘90, ekki
með fortjaldi. Uppl. í síma 92-68094 og
985-23894.
Ódýrt. TU sölu Camp tourist tjaldvagn,
5-7 manna, með fortjaldi og eldunar-
græjum. Uppl. í síma 91-642302.
Óska eftir ódýrum tjaldvagni. AUt að 100
þús. staðgr. Uppl. í síma 92-67020.
Óska eftir aö taka á leigu fellihýsi á Dod-
ge Dakota. Uppl. í síma 91-670917.
Hjólhýsi
Til sölu 11 feta hjólhýsi staðsett í Þjórs-
árdal. TU greina koma skipti á tjald-
vagni. Uppl. í síma 91-44126 eftir kl.
19.
Sumarbústaðir
Sumarbústaður til leigu. Nýr og glæsileg-
ur sumarbústaður tU leigu í lengri eóa
skemmri tíma. Einnig sumarbústaða-
lóóir í landi Bjarteyjarsands, Hvalfirði,
til leigu. FaUegt útsýni yfir fjörðinn.
Stutt í sundlaug, golf og ýmsa þjón-
ustu. Upplýsingar í símum 93-38851 og
985-41751.______________________
Ágæti sumarhúsaeigandi. Er ekki tU-
valið að leigja sumarhúsið þegar það
nýtist ekki þér og fjölskyldu þinni?
Leigutíminn miðast að öUu leyti við
þína hentisemi og þú aflar þér ágætis
tekna.,AUar nánari uppl. fást á skrif-
stofu íslandsferða hf. á Reykjavfkur-
flugveUi og í síma 91-26066.
Fánastangir - gjafverö. 6 metra rauð-
grenistangir eru seldar á kr. 14.500
meó vsk. Stangimar em hvítlakkaðar.
Húnn, lína og línufesting ásamt jarð-
stólpa fylgir. Sími 91-874550 milli kl.
13 ogl7.mánudaga-fóstudaga.
Basthúsgögn. Ótrúlegt úrval af vönd-
uðum og faUegum húsgögmun og smá-
vörum úr basti frá Madeira.
Hjá Lám, rómantísk verslun,
Síðumúla 33, s. 91-881090._________
Leigulóöir til sölu undir sumarhús að
Hraunborgum, Grimsnesi. Á svæðinu
er m.a. sundlaug, gufubaó, heitir pott-
ar, mini-golf o.fl. sem starfrækt er á
sumrin. Uppl. í s. 91-38465 og
98-64414.__________________________
Sumarbústaöaeigendur. Gref fyrir sum-
arhúsum, heitum pottum, lagnaskurði,
rotþróm o.fl. Hef Utla beltavél sem ekki
skemmir grasrótina. Euro/Visa.
S. 985-39318. Guóbrandur,__________
Sumarbústaöarlóöir í og vió Svarfhóls-
skóg til leigu, um .80 km frá Rvík. Veg-
ur, vatn, girðing. Örstutt í sundlaug og
verslun. Mjög hagstætt veró. Mikil friir
sæld. Uppl. í síma 93-38826._______
Apavatn - eignarlönd til sölu. Kjörið
skógræktarland, friðað, búfjárlaust.
Veiðileyfi fáanleg. Friðsælt, 5-7 km frá
þjóðv. Rafmagn, Uppl. í s, 91-44844.
Ath! Vönduö heilsárs sumarhús, besta
veróió. 40 m2 , stig 1, kr. 1.581.250.
Sveigjanl. greiðslukjör, eignaskipti
mögul. Sumarhúsasmiðjan, s. 881115.
Eignarland til sölu, á góöum staö viö vatn,
rafmagn, heitt og kalt vatn vió lóóar-
mörk. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-8090.
Framleiöum heils árs sumarhús í sér-
flokki fyrir ísl. aðstæður. Uppl. hjá
Sumarhúsum, Hamraverki hf., Skúta-
hrauni 9, Hafnarfi, s. 91-53755/50991.
Hafravatn og nágrenni. Oskum eftir lóð
til eignar eða leigu með eða án bústað-
ar. Svarþjónusta DV, sími 91-63270^
H-8126.
Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar
sem gefa réttu stemninguna. Framleið-
um einnig allar gerðir af reykrörum.
Bhkksmiðjan Funi, s. 91-641633.
Okkar vinsælu teikningar að sumarhús-
um. Ótal gerðir og stæróir. Stuttur af-
grtími. Nýr bæklingur. Teiknivangur,
Kleppsmýrarvegi 8, s. 91-681317.
Sumarbústaöalóð í Grímsnesi.
Til sölu er leigulóð í Hallkelshólalandi,
kjarri vaxin og girt. Upplýsingar í síma
92-68231.
Óska eftir ódýrum sumarbústaö eða
landspildu sem greiðist með 2 tömdum.
hryssum, 6 og 9 vetra. Staðsetn. skiptir
ekki máli. S. 91-683197, 985-50502.
Rafmagnsofnar og vatnshitakútar í sum-
arbústaóinn á mjög góóu verði! Rönn-
ing, Borgartúni 24, sími 685868.
Fyrirveiðimenn
Sog - Torfastaöir. Afar skemmtilegt
veiðisvæði í þessari þekktu veióiá í
næsta nágr. höfuóborgarinnar. Lax og
silungur. Gott veiðihús vió ána fylgir.
Mjög ódýr leyfi. Eigum laus leyfi í júlí
ogágúst. S. 666125/667777.
Ytri-Rangá, Hólsá, Minni-Vallarlækur.
Fjölbreytt lax- og silungsveiðileyfi til
sölu. Ath., í Minni-Vallarlæk er aðeins
leyfð fluguveiði, óvenjuvænn silungur.
Veiðileyfi eru seld í
Veiðivon, Mörkinni 6, sfmi 687090,
Lax- og silungsveiöileyfi til sölu í Hvítás'’!*
Borgarfirói (gamla netasvæðið) og
Ferjukotssíki. S. 91-629161, 91-12443,
91-11049, Hvítárskála í s. 93-70050.
Reykjadalsá, Borgarfiröi. Nokkrar
stangir lausar í jiilf/ágúst. Nýl. veiði-
hús m/heitum potti. Ódýr laxveiðil.
Ferðaþj. Borgarf., s. 93-51262/51185.
Taöreykjum, beykireykjum og gröfum
fiskinn ykkar. Höfúm einnig til sölu
ferskan og reyktan lax. Reykhúsið,
Hólmaslóó 2, 101 Rvík, s. 623480.
Stórkostlegir vörulistar með miklu
úrvali af vönduðum og æsandi nær-
fatnaði á dömur og herra, einnig mik-
ið úrval hjálpartækja ástalifsins. Eitt
mesta og ódýrasta úrval á íslandi.
Fatallsti kr. 350. HJálpartækjalisti kr.
500. Ath. vörullsti er endurgreiddur
kvlð fyrstu pöntun.
dur. l