Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1994, Side 19
MÁNUDAGUR 18. JÚLÍ 1994
31
Óska eftir góöum fjölskyldubíl, t.d. Vol-
vo, á skuldabréfi til 3ja ára. Veróhug-
mynd ca 600 þús. Upplýsingar í síma
91-652160 eftirkl. 15._______________
Óska eftir góöum og litiö eknum Toyota
Camry GLI, árg. ‘87 - ‘90, eða nýlegum
japönskum 4 dyra fólksbil. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 91-75612 e. kl.
L7.__________________________________
Óska eftir gegn staögreiöslu strax mjög
góðum, sjálfskiptum Subaru station,
árg. ‘86-’89. Uppl. eftir kl. 20 i síma
91-652662.___________________________
Óska eftir rúmgóöum og vel með fórnum
bíl á veróbilinu 250-300 þúsund stað-
greitt. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-8134,___________________
Óska eftir stationbíl, árg. ‘88-’89,
Lancer, Subaru eða sambærilegum. Er
með Nissan Sunny, árg. ‘87, + milligjöf
stgr. Uppl. i s. 91-674019.
Ford Bronco ‘78-79 óskast, má helst
þarfnast meiriháttar lagfæringar. Upp-
lýsingar í síma 91-870688 e.kl. 18.
Land Rover, árg. ‘62, bensin, óskast.
Ýmislegt ástand kemur til greina. Upp-
lýsingar í síma 91-812276 e.kl. 19.
LítiII sendibíll óskast á verðbilinu 0-100
þúsund, má þarfnast lagæringar.
Upplýsingar í síma 91-870688 e.kl. 18.
Óska eftir ódýrum bíl á 10-40 þús.
Má þarfnast smá lagfæringa. Upplýs-
ingar í síma 91-872747.
Óska eftir bíl meö verulegum afslætti,
má vera tjónaður, ath. allt. Uppl. í sim-
um 91-79887 og 985-29068.____________
Toyota Starlet óskast. Upplýsingar í
síma 91-870688 eftirkl. 18.
Vil kaupa góöan lítinn fólksbíl, árg.
‘88-’92. Staðgreiósla. Sími 91-73230.
Jg Bílartilsölu
Ath. Daihatsu - Mazda - Lada - Lancer.
Daihatsu Charade SG ‘90, sjálfsk., e. 55
þ. km, 4 d., rauður, saml. stuðarar,
giæsilegur bfll, skoðaöur ‘95.
Mazda B2000 pluscab XLT pickup ‘86,
plasthús, krómf., cruise-contr., mjög
vel meö farinn, skoðuð ‘95.
Lada 1200 ‘92, rauður, e. 45 þ. km,
ágætur bíU,tilbúinn í sumarferðina.
Lancer ‘86/5 gira, klesstur e. veltu,
selst í heilu lagi eða pörtum, skipti á
ódýrari og/eða góð kjör.
Uppl. í s. 91-872100.________________
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu aó
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-632700.
M. Benz 230E ‘81, ABS o.fl. Þarfnast lag-
færinga á lakki. Staógrtilboð eóa ath.
skipti á ód. Á sama stað til sölu nýlegt
bílútvarp + 100 W hátalarar + geisla-
spilari, kr. 17 þús. S. 653722.______
Ch. Camaro ‘84, vél ‘94, nótur fylgja.
AMC Eagle st. 4x4. Sk. ‘95. Skidoo
vélsleði ‘88, ek. 3.500 km. Yfirb. plastb.,
22 fet. Sk./góð kjör, S. 657072._____
Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar
viðgerðir og ryðbætingar. Gerum fóst
verótilboó. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiójuvegi 44e, s. 72060.
Laaa Sport, árg. ‘87, til sölu, skoðuð ‘95
(maí), þarfnast smálagfæringar.
Einnig 4 stk 15x30x9,5” BFGoodrich
dekk á krómfelgum. Sími 91-622931.
Reyklaus konubíll. Vínrauður Skoda
Favorit ‘89, ekinn 36 þús., sumar- og
vetrardekk, útvarp + segulband. Ásett
veró 270 þús. S. 625603 e.kl, 19,
Subaru og Charade. Subaru station
1800 ‘82, ekinn 170 þús., skoóaóur ‘95,
veró 100.000. Daihatsu Charade ‘88,
ek. ca 80 þús., verð 400.000. S. 667106.
Zippo bifreiöalyftur, 2,5 tonn eóa
3,2 tonn, vestur-þýsk gæðaframleiðsla
á hagstæóu verði. Nánari upplýsingar
Icedent hf., sími 91-881800.
Ódýr góöur bíll. MMC Colt ‘86, ek. 115
þús. km, 3ja dyra, 4ra gíra, hvítur, í
góðu ástandi, sk. út árið, verð ca 140
þús. Sk. ódýari. Sími 91-15604.
Ódýrt. Monza SLE, ‘87, 4 d., sjálfsk.,
Toyota Celica st. ‘84, 2 d., 5 gíra, Ford
pick up 4x4 ‘83, dísÚ og Toyota Hiace
‘84. S. 79887, 985-29068 og 655166.
Trabant til sölu. Tilboö óskast.
Upplýsingar í síma 98-63300._________
Vinnupallur á hjólum óskast, hæö ca 10
m. Uppl. í síma 97-71784.
^ BMW
BMW 518 SE, árg. ‘88, til sölu, vel með
farinn og fallegur bíll, vill skipta á
ódýrari, verð 800 þús. Upplýsingar í
síma 91-641478.
Chevrolet
Monza, árg. ‘87, til sölu, ekinn 90 þús.,
mikið endumýjaóur, nýsprautaóur.
Verð 290 þús. Fallegur og góður bíll.
Uppl. í síma 91-812240 e.kl. 19.
anna Fiat
Til sölu Fiat Uno 45S, 5 dyra, árg. ‘88,
skoðaður ‘95, rauður, vel meó farinn.
Uppl. í sírna 91-654704 eftir kl. 18.
(jfe^WÉj) Ford
Til sölu Ford Escort 1,3 LX, árg. ‘84, ek-
inn 123 þús. km, nýskoðaður. Uppl. í
síma 91-34498 í dag og næstu daga.
B 1303____________________________
Lada 1500 Lux, árg. ‘85, til sölu, bifreið-
in er ekin 30 þús. km á vél, meó skoðun
‘95. Staðgreiðsluverð 55 þús.
Upplýsingar í slma 91-675681.
Lada station, árg. ‘91, góð kjör í boði fyr-
ir ábyggilegan aðila eða góður stað-
greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma
91-44107.
Lada Sport, árg. ‘88, til sölu, ekinn 69
þús. km, Uppl. í síma 91-666967.
Mazda
Mazda 626 GLX, árgerö ‘84, til sölu, 5
dyra, sjálfskipt, skoóuó ‘95. Bein sala
eða slétt skipti á Lada Samara ‘89-’91.
Uppl. í síma 91-46861 e.kl. 16.
Mazda GLX ‘84 til sölu, sjálfskiptur, raf-
drifnar rúður, útvarp/segulband. Verð
190 þús. Uppl. í síma 91-651952.
Mitsubishi
MMC Colt 1200 EXE, árg. ‘88, hvítur, ek-
inn 117 þús. km, ásett veró 420 þús. At-
hugió staðgreiðsluafsláttur.
Upplýsingar i sima 98-33623.
MMC Colt GL ‘90 til sölu. Rauður, 2
dyra, mjög skemmtilegur smábíll. Nýja
útlitið. Mjög hagstætt verð. Skipti
möguleg á ódýrari. S. 45683.
MMC L300, árg. ‘89, ek. 128 þús., aftur-
drifinn, m/sætum fyrir 9, m/dráttar-
krók, ath. skipti á ódýrari. Verð 780 þ.,
stgrv. 650 þ. Uppl. í s. 91-672242.
(ij>) Saab
Saab 99 GL, árg. ‘84, til sölu, Ijósblár.
Upplýsingar í síma 91-655196.
Subaru station 1800 GL, árg. ‘86, til sölu,
í mjög góðu lagi, fyrir sumarfríió, skoð-
aður ‘95. Upplýsingar í síma 91-17123
og eftir kl. 18 virka daga.
Subaru station 1800 GL, árg. ‘89, ekinn
87 þús., hvítur, samlitir stuðarar og
felgur, vel með farinn. Skipti möguleg á
ódýrari fólksbíl. Uppl. í síma 611656.
Suzuki
Suzuki Swift twjn cam GTi ‘87, svartur,
skoóaður ‘95. Útborgun 40-50 þús. og
afg. á skuldabréfi eóa staðgreiósla.
Upplýsingar í síma 91-73638.
(&) Toyota
Starlet, árg. ‘87, til sölu, ekin 92 þús.
km, mjög vel með farinn, innfluttur.
Upplýsingar í síma 91-680159.
Til sölu Toyota Corolla, árg. ‘80, 4ra
dyra, í þokkalegu ástandi. Selst á 50
þús. Upplýsingar í síma 91-44398.
Til sölu Toyota Trecel, árg. ‘84, góður
bíll. Einnig til sölu æfingarbekkur og
lóó. Upplýsingar í síma 91-40059.
Vel meö farin og góö Toyota Camiy, árg.
‘84, nýuppgerð dísilvél. Upplýsingar í
símum 91-813812 og 91-37112.
Jeppar
Ódýr - öflugur. Scout 800 ‘66, jeppa-
skoðaður, 8 cyl. 360, Dana 44 aftan og
framan, 4:10 hlutfoll, soðinn aó fram-
an, 4ra gíra trukka kassi, 8 tonna
gírspil, 38,5”xl5” dekk. Engin bifreiða-
gjöld. Verð 100.000. Upplýsingar í sím-
um 91-42227 og 985-27080. Gestur.
Ford Bronco '79, skemmdur eftir óhapp,
nýupptekin 350 Magnum, C6 skipting,
stór millikassi, allt upptekið, Dana 70
framhásing, 33” dekk, selst í pörtum
eóa heilu. S. 91-882606 e.kl. 16.
Suzuki Fox, árg. ‘85, til sölu, upphækk-
aður, á 32” dekkjum, læst drif, velti-
grind, þokuljós, dráttarkúla, 31” dekk
fylgja. Lítur vel út, fæst á 250.000 kr.
staðgreitt. Sími 91-44996 eða 643143.
Sala - skipti. Til sölu Ford Bronco, árg.
‘73, vél 302, no spin að aftan, 35” dekk.
Fallegur bíll. Oll skipti koma til greina.
Uppl. í síma 91-871170.
Óska eftir Toyotu double cab dísil, lítið
breyttri, í skiptum fyrir Toyota Tercel,
árg. ‘87 + peningar. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-8128.
M Sendibilar
Til sölu Toyota Hiace sendibíll, árg. ‘82.
Á sama staó er til sölu hár plasttoppur
á MMC L-300, langan. Upplýsingar í
síma 92-13678 eftir kl. 18.
Til sölu Toyota Hiace 4x4, árg. ‘91, ekinn
90 þús. km, vsk bill. Mjög góður bíll.
Upplýsingar i síma 91-615001.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
& Vörubllar ® Húsnæði óskast
Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspacher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunarþjónusta. I. Erlingsson hf., sími 91-670699. Eldri borgarar, hjón, tvö í heimili óska eftir aö leigja, gott 130-150 m2 íbúðar- húsnæói. Hæð, rað-, parhús eða einbýl- ishús innan höfuóborgarsvæóisins. Traustar greiðslur, góð umgengni. Svarþjón. DV, sími 91-632700. H-8129. 36 ára reglusamur maöur í góöu starfi óskar eftir einstaklingsíbúó eóa góöu herbergi með aðstöðu. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. S. 691424 til kl. 17 og 671839 e.kl. 17. Fjölskylda af landsbyggöinni óskar eftir að taka á leigu 4 herb. íbúð frá 15. ágúst í a.m.k. 2 ár. Góðri umgengni og skilv. greiðslum heitið. S. 32818. Fjölskylda sem er að koma að utan óskar eftir 4ra herb. íbúó í Laugameshverfi á leigu frá miðjum ágúst. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8098.
Eigum til vatnskassa og element f flestar geröir vömbíla. Odýr og góð þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi lle, síma 91-641144.
Vinnuvélar
Vökvagröfur, fjölnotavélar, grafsagir, beltavagnar, vegheflar, vélavagnar, dælur, rafstöðvar, jaróvegsþjöppur, vökvahamrar, valtarar .o.m.fl. Við bjóó- um allt frá minnstu tækjum upp í stærstu tæki, ný eða notuó. Heildar- lausn á einum stað. Ömgg og vönduð þjónusta. Merkúrhf., s. 91-812530.
Reglusöm hjón meö 3 börn óska eftir 4-5 herbergja íbúð í Hafnarfirói eða Garóabæ. Upplýsingar í síma 92-14911 eóa 985-25611.
Lagervörur- sér- og hraöpantanir. Vinnuvélaeigendur - verktakar: Vara- hlutir í flestar geróir vinnuvéla. Leitið upplýsinga. H.A.G. hf. - Tækjasala, Smióshöfóa 14, s. 91-672520.
Ró og næði. Næturvöróur óskar eftir einstaklingsíbúð á rólegmn stað, helst í vesturbæ. Greiðslug. 25-30 þ. Reglu- semi og öruggar gr. Símb. 984-60136. Traustir leigjendur óska eftir 4 herbergja íbúð í nágrenni Hlíðaskóla. Reyklaus, 3 í heimili. Langtímaleiga. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-8026.
Steinasteypuvél. Steinasteypuvél óskast. Upplýsingar um framleiðslugetu, tegund, árgeró, annað ástand og veró skal hringja inn til DV í síma 632700. H-8070. Steypuhrærivél óskast. Þarf aó vera hægt að moka í hana með traktor. Upplýsingar um ástand, stærð og verð hringist inn á svarþjónustu DV, sími 91-632700. H-8135.
Tvö pör, reglusöm og reyklaus, óska eft- ir stórri íbúö eöa húsi á leigu, vinna kæmi til greina upp í leigu. Uppl. í sima 91-655275 e.kl. 16.
Ung, reyklaus hjón (annað í námi í HI) og 5 ára dóttir óska eftir húsnæði, 3 herb. eóa stærra, vestan Elliðaáa. Upp- lýsingar í síma 92-13275.
l Lyftarar
Ársalir - fasteignamiölun - 624333. Okkur vantar allar stærðir íbúóar- og atvinnuhúsnæðis til sölu eða leigu. Við skoðum strax, ekkert skoöunargj. Heimakært, barnlaust par um þrítugt óskar eftir íbúó, ca 80-100 m2. Úppl. í sfma 91-889845.
Ný sending af góöum, notuðum, inn- fluttum lyfturum. Mikið úrval. Gott veró og kjör. Þjónusta f 32 ár. PON Pétur O. Nikulásson sf., s. 91-22650. Okkar er fullmegtug framtíðarvon og fjarri því safnast hér rykið og vanti þig lyftara veistu hjá PON að valið er yfirleitt mikið.
Maeögur óska eftir 2-3 herb. íbúö sem næst Æfingadeild Kennaraháskólans frá 1. september. Uppl. í síma 98-21521.
• Ath., úrval notaöra lyftara á lager. Hagstætt veró. Viðgeróarþjónusta í 20 ár, veltibúnaður/aukahlutir. Steinbock-þjónustan, sími 91-641600. Kynnum nýja Irish man lyftara á Hafnar- dögum. Frábærir japanskir lyftarar á ótrúlegu verði. Lyftarar hf., símar 91-812655 og 91-812770. Stórt herbergi með aögangi að baói og eldhúsi óskast á leigu. Reglusamur. Uppl. í síma 91-642911.
2ja herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-8117.
4 manna fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. íbúð. Uppl. í síma 91-675315.
Nýir og notaöir rafm.- og dísillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg,- og varahl- þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf„ s. 812655 og 812770. ff Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæöi (Iðnaður - Verslun). Til leigu er 1050 m2 á Dalvegi 4, Kópavogi. Hægt er aó leigja 150 m2 einingar. Hverri einingu fylgir innkeyrsluhurð. Frágengin lóð og næg bílastæói. S. 91-672121 á skrifstofútíma.
T.C.M. lyftarar. Rafmagns- og dísil- lyftarar, hvers" konar aukabúnaður, varahlutir og viðgerðir. Vélaverkst. Siguijóns Jónssonar hf„ sími 625835.
@ Húsnæði í boði umam
Til leigu á besta staö á fenjasvæöinu gegnt Bónusi, 2. hæð, skrifstofu-/þjón- ustuhúsnæði. 60-300 m2 í boói í nýju og fallegu húsi. Áberandi og góð aðkoma. Fjöldi bílastæóa. Tilbúið eftir 15. ágúst. Sími 91-687477.
Miöbær Rvíkur. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi í Þingholtunum til leigu frá ip. ágúst. Leiga 36 þús. á mán. Ósló. Lítil 4ra herb. íbúð í miðbæ Ósló til leigu frá 15. ágúst. Hentugt fyrir skólafólk Uppl. í síma 91-888596 frá kl. 16-20.
107 m2 iönaöarhúsnæði viö Kænuvog til leigu. Innkeyrsludyr. Gott útisvæði. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8113.
Grafarvogur. Einstaklingsíbúð (2 herb.) til leigu. Leiga 30 þús. með hita raf- magni og Stöð 2. 1 mánuður fyrirfram. Aðeins fyrir rólegt og reglusamt fólk. Langtímaleiga. Laus 1. ágúst. Tilboð sendist DV, merkt „P 8125“.
Atvinnu-, íbúöarhúsnæöi og geymslu- pláss til leigu, einnig stórt afgirt geymsluport á góóum stað x Reykjavík. S. 91-16840 og fax 91-16844. Gott skrifstofuhúsnæöi óskast, 2-3 her- bergi, ca 40 m2 , helst á svæði 101 í Reykjavík. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8124.
lönnemasetur. Enn eru lausar nokkrar íbúðir f. barnafólk. Umsóknarfrestur hefúr verið framlengdur til 20.júlí. Uppl. og umsóknareyðublöó hjá Félags- íbúðiun iðnnema, s. 91-10988.
Skrifstofuhúsnæöi viö Suöurlandsbraut til leigu, 40 m2 teppalagt, sérinngang- ur, sérsnyrting. Góð bílastæði. Úppl. milli kl. 16 og 18 í síma 91-688988. Óskum eftir ca 100 m2 húsna^öi, helst í vestur-, mió- eða austurbæ. Ýmiss kon- ar húsnæói kemur til greina. Upplýs- ingar í sfma 91-883439.
2ja herbergja íbúö, 65 m2 , með eöa án húsgagna, ísskápur, sími o.fl, sérinn- gangur. Svæði 109. Verð 35 þús„ 2 mán. fyrirfr. Uppl. í sfma 91-670415. Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóóir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi, vagna o.fl. Rafha- húsið, Hafnarfirói, s. 655503.
$ Atvinna í boði
Nemendagisting í vetur. Herbergi ásamt eldhúsi, borðstofú, þvottaðstöóu, síma og sjónvarpi til leigu frá 1. sept. nk. Uppl. í síma 91-670980. Til leigu 2 herbergja íbúö í efra Breióholti frá og með 1. ágúst nk. Gott útsýni, gott ásigkomulag. Tilboð sendist DV, merkt „GE 8123“. Snyrtifræöingar nú er tækifæriö! 2 stólar til leigu inni á mjög góðri snyrtistofú sem er meó föórun, andlits- böó, vaxmeðferð, húðhreinsun, litun, hand- og fótsnyrtingu og litgreiningu. Nú er tækifæri til að skapa sér atvinnu. Upþl. ekki veittar í síma. Fyrirtæki og fjármál, Borgarkringlunni, 3. hæð, s. 91-887750,91-887751.
Einstaklingsíbúö í Fossvogi til leigu. Verðtilboð sendist DV, merkt „EL 8119“. Vöruuppstilling. Innflutnings- og fram- leiðslufyrirtæki óskar eftir starfskrafti til vöruáfyllinga og, uppsetningar til- boða í verslunum. Oreglulegur vinnu- tími, tfmavinna, 20-40% starf. Eigin bíll nauðsynlegur. Umsóknir sendist DV, merkt ,,VF-8109“.
Glæsilegt 180 m’ raöhús á Álftanesi til leigu frá 15. ágúst í 10 mánuói. Uppl. í sfma 91-652496 eða 985-35396. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700.
Au pair óskast til Hamborgar til aó gæta 6 ára stúlku. Enskukunnátta og ökur- eynsla nauðsynleg. Upplýsingar í síma 9049-40-222522 á daginn.
Stór 3 herb. íbúð til leigu, laus frá 1. ágúst. Upplýsingar í síma 97-82093 og 91-650642 e.kl. 20.
Síminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni síminn er 99-6272 (fyrir landsbyggðina).
2ja herbergja íbúö í Kópavogi til leigu. Uppl. í síma 91-41797 eftir kl. 17.
Traustur verktaki óskast til breytinga og
endurbóta á þaki íbúóar og verslunar-
húss. Uppl. sendist DV, merkt „Löggilt
réttindi 8122“.
---------------------------------------,
Uppvaskara vantar í aukavinnu á kvöld-
in og um helgar á þekkt veitingahús í
miðbæ Reykjavíkur. Svarþjónusta DV,
simi 91-632700. H-8132,_________________
Veitingastaöurinn Pizza 67 óskar eftir að
ráóa starfsfólk á síma. Uppl. gefa Gyóa
og Heióa aó Nethyl 2, þriðjudag og mið-
vikudag milli kl. 13.30 og 17.
Trailerbilstjóri.
Oska eftir að ráða vanan trailer bíl-
stjóra. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-8133.______________________
Óskum aö ráöa starfsfólk í kaffihús.
Vinnutimi 12-18.30. Einnig vantar
fólk í helgarvinnu. Uppl. í Nýja köku-
húsinu, Borgarkringlunni kl. 14-17.
Sölumenn. Vantar fríska sölumenn í
kvöld- og helgarsölu. M'kil vinna fastar
tekjur. Uppl. í síma 91-625238.
Atvinna óskast
Verslunarmannahelgin. Bráðvantar
vinnu um verslunarmannahelgina, má
bæói vera dag- og kvöldvinna. Hafið
samband í s. 91-73944 kl. 19-21, Vala.
Matreiöslumeistari óskar eftir vinnu til
sjós eða lands. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-8105.__________________
Ég óska eftir vinnu í nokkrar vikur.
Uppl. i síma 91-79033.
Ökukennsla
Ökukennarafélag Islands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ‘91, s. 17384, bílas, 985-27801.
Guðbrandur Bogason, biíhjólakennsla,
Toyota Carina E ‘92,
simi 76722 og bílas. 985-21422.______
Snorri Bjarnason, bifhjólakennsla,
Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975 og
bilas. 985-21451.____________________
Grímur Bjamdal Jónsson,
Lancer GLXi ‘93, sími 676101,
bilasími 985-28444,__________________
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault
19 R ‘93, s. 653068, bílas. 985-28323.
Hreiðar Haraldsson, Toyota
Carina E ‘93, s. 879516.
Svanberg Sigurgeirsson, Toyota
Corolla '94, s. 35735, bs, 985-40907.
Birgir Bjarnason, Audi 80/E,
sími 53010.
689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og náms-
bækur á tíu tungumálum.
Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boósími 984-55565.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
624923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk.
Námsgögn. Engin bió. Greiðslukjör. ,
Simar 91-624923 og 985-23634._________
679094, Siguröur Gíslason, 985-24124.
Kennslubifreió Nissan Primera ‘93.
Ökuskóli innif. í verði. Góð greiðslu-
kjör. Visa/Euro-viðskiptanetió.
Gylfi Guöjónsson kennir á Subam
Legacy sedan 2000. Tímar eftir samkl.
og hæfni nemenda. Ökuskóli, prófg.,
bækur. Símar 985-20042 og 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfún. Kenni allan daginn á MMC
Lancer GLX, engin bið, greiðslukjör.
Símar 91-658806 og 985-41436.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘92, hlaóbak, hjálpa til vió endur-
nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng-
in bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. ‘
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og ömggan hátt. Nýr
BMW eða Nissan Primera. Visa/Euro,
raógr. Sigurður Þormar, s. 91-670188.
Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626
‘93. Öku- og sérhæfð bifhjólakennsla.
Kennslutilhögun sem býður upp á
ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980.
Ýmislegt
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
International Pen Friends útvegar þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáóu umsóknareyðublaó.
I.P.F., box 4276, 124 Rvik.
S. 988-18181._______________________
Smokkar (Kontakt/Extra) i úrvali. 30 stk.
1.350 kr. Póstsendum frítt. Eing. merkt
viðtakanda. Visa/póstkr./pen. Póst-
verslun, Strandg. 28, Hf., 91-651402.