Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1994, Side 22
34
MÁNUDAGUR 18. JÚLÍ 1994
Afmæli
Herdís Egilsdóttir
Herdís Egilsdóttir, kennari og rit-
höfundur, Krummahólum 10,
Reykjavík, er sextug í dag.
Starfsferill
Herdís fæddist á Húsavík og ólst
þar upp. Hún lauk stúdentsprófi frá
MA1952 og kennaraprófi frá KÍ1953.
Hún hefur sótt námskeið í tón-
mennt, stærðfræði og samfélags-
fræði í Englandi, kennaranámskeið
í Finnlandi 1974, í Bandaríkjunum
1978 og námskeið í sjónvarpsleik-
ritagerö 1979.
Herdis hefur verið kennari við
Skóla ísaks Jónssonar óslitið frá
1953 og kennir þar enn fulla
kennslu. Hún hefur haft umsjón
með föndurþætti og lesið smásögur
í barnatímum Ríkisútvarpsins
Herdís hefur sent frá sér yfir tutt-
ugu bamabækur, fjölmarga þætti
fyrir Ríkissjónvarpið og lengri leik-
rit með Ijóðum og lögum. Þau em
Gegnum holt og hæðir, sem var sýnt
í bamaleikhúsi Hafnaríjarðar,
Vatnsberamir, sem Alýðuleikhúsið
sýndi víða um landiö og var einnig
sýnt í Osló, og Tapað fundiö? sem
var sýnt í Þjóðleikhúsinu undir
heitinu Rympa á ruslahaugnum. Þá
var kvikmyndin Pappírs-Pési gerð
eftir sögu Herdísar.
Herdís hefur skrifað handbók um
nýjakennsluhætti, Kiskuland, sem
kom út hjá Námsgagnastofnun og
Matematik í Danmörku.
Fjölskylda
Herdís giftist 28.7.1956 Bimi Sig-
urðssyni, f. 7.3.1936, verslunar-
manni. Hann er sonur Sigurðar
Bjömssonar frá Gijótnesi og Hall-
dóm Friðriksdóttur frá Efrihólum.
Herdis og Bjöm skildu 1966.
Böm Herdísar og Bjöms em Hall-
dóra Bjömsdóttir, f. 30.4.1958, gift
Grími Friðgeirssyni kaupmanni og
er sonur þeirra Grímur Björn, f.
17.3.1988; Sigfríöur Bjömsdóttir, f.
17.4.1962, tónmenntakennari ogtón-
listargagnrýnandi við Ríkisútvarp-
iö, dóttir hennar er Herdís S. Finns-
dóttir, f. 22.9.1992; Sigurður Bjöms-
son, f. 10.9.1964, bamaheimspeki-
kennari, kvæntur Jórunni Pálsdótt-
ur kennara og eru synir þeirra Páll
Bragi, f. 19.1.1986 og Bjöm, f. 9.5.
1990.
Systkin Herdísar eru Jónas Egils-
son, f. 17.8.1923, deildarstjóri, og
Þorgerður Egilsdóttir, f. 3.12.1927,
bóndi.
Foreldrar Herdisar voru Egill
Jónsson, f. 27.12.1899, d. 18.7.1989,
skáld og skrifstofumaður á Húsavík,
og Sigfríður Kristinsdóttir, f. 23.8.
1903, d. 29.7.1979, húsmóðir.
Ætt
Faðir Egils var Jónas, b. í Hraun-
koti í Aðaldal, Þorgrímsson, b. í
Hraunkoti, Halldórssonar, b. á
Bjarnarstöðum í Bárðardal, Þor-
grímssonar, b. í Hraunkoti, Mar-
teinssonar, b. í Garöi og ættfóður
Garðsættarinnar, Þorgrimssonar.
Móðir Halldórs var Vigdís Hall-
grímsdóttir, b. í Hraunkoti og ætt-
föður Hraunkotsættarinnar, Helga-
sonar.
Móðir Egils var Friðrika Sigríður
Eyjólfsdóttir, b. á Hellnaseli í Aðal-
dal, Benjamínssonar, b. í Fagranesi
í Aðaldal, Ásmundssonar. Móðir
Eyjólfs var Nahemý Eyjólfsdóttir,
b. á Þverá í Laxárdal, Sæmundsson-
ar.
Herdís Egilsdóttir.
Sigfríður var dóttir Kristins, sjó-
manns á Húsavík, Sigurpálssonar,
sjómanns í Útibæ í Flatey, Krist-
jánssonar.
Móðir Sigfríðar var Herdís frá
Hvammi í Skagafirði, Friðfinnsdótt-
ir.
NESJAVALLAVIRKJUN
Nesjavallavirkjun er opin til skoðunar alla daga frá
kl. 10.00-12.00 og 13.00—17.00 fram til 1. september.
Tímapantanir fyrir hópa í síma 98-22604 eða 985-
41473. Vetrartími auglýstur síðar.
Hitaveita Reykjavíkur
Gott á grillið
Matreiðsluþáttur á
öll mánudagskvöld í sumar
Mánudagur 18. júlí
Forréttur:
Risarækjur, legnar í engifer og sojasósu.
Aðalréttur:
Kjúklingabringur, BBQ.
Meðlæti/grænmeti:
Salatfat (mini-salatbar)
Grillaðar kúrbítsneiðar (succini) með svörtum pipar.
Góð ráð:
Notið stromp og kveikikubba þegar kveikt er í kolum.
Eldið alifuglakjöt í gegn.
Annað:
Eftirréttur: Grillaður ananas með rósapipar, penslaður
með smjöri. Bananaís.
Sumarkokkteill: forsæla
Uppskriftir:
Sumarkokkteill
forsæla
6 blæjuber
1 dl appelsínusafi
safi úr 2 sítrónum
Aðferð:
Sett í blandara og skreytt
með appelsínusneið og
blæjuberi.
Höfundar:
Stefán B. Guðjónsson &
Ingi Rafn Hauksson
Bananaís
4 bananar
(meðalstórir)
ískrem:
innan úr tveim banönum
2 eggjarauður
70 g sykur
1 dl rjómi
1 msk. sítrónusafi
nokkrir vanilludropar
Risarækjur
í engifer og sojasósu
500 g risarækjur
1 hvítláuksgeiri
!4 tsk. salt
4 msk. sojasósa
2 msk. sérrí
1 msk. hunang
4 msk. ristuð sesamfræ
1 msk. saxaður ferskur
engifer
Kjúklingabringur, BBQ
1 kg kjúklingabringur
1 flaska Heinz BBQ-sósa
Salatfat
Allt á einu fati
iceberg, gulrætur
agúrkur, paprika
beikon, brauðteningar
soðnar kartöflur
tómatar, ólífur
rauðlaukur
Sverrir Guðlaugsson
Sverrir Guðlaugsson skipstjóri,
Lónabraut 36, Vopnafirði, er sextug-
ur í dag.
Starfsferill
Sverrir fæddist í Reykjavík en ólst
upp í Hafnarfirði. Sverrir er gagn-
fræðingur frá Flensborgarskóla
1952, fékk fiskimannapróf frá Stýri-
mannaskólanum 1958. Hann hefur
nær eingöngu stundað sjómennsku,
fyrst sem háseti en er nú skipstjóri
á Eyvindi vopna NS 70.
Fjölskylda
Sverrir kvæntist 19.1.1961 Hrafn-
hildi Steindórsdóttur, f. 10.5.1937,
húsmóður. Foreldrar hennar voru
Steindór Jóhannsson, fiskimats-
maður, og Sigríður Nanna Jónsdótt-
ir, húsmóðir.
Börn Sverris og Hrafnhildar:
Sverrir, f. 13.3.1955, hann á 2 syni;
Sigríður Dóra, f. 20.3.1959, maki
Svavar Halldórsson, þau eiga 2
böm; Steindór, f. 12.10.1961, maki
Kolbrún Hauksdóttir, þau eiga 2
böm; Torfhildur, f. 18.11.1965, maki
Láms Ármannsson, þau eiga 1 barn.
Systkini Sverris: Eysteinn, f. 17.7.
1936, maki Ólöf Gunnarsdóttir, þau
em búsett í Hafnarfirði og eiga 2
böm; Sigrún Ásta, f. 19.9.1940, hús-
móðir, maki Einar Ólafsson, þau eru
búsett á Álftanesi og eiga 5 börn,
Margrét, f. 12.12.1949, húsmóðir,
maki Guðmundur Stefánsson, þau
eru búsett á Álftanesi og eignuðust
4böm.
Foreldrar Sverris: Guðlaugur
Jónsson, f. 10(5.1909, sjómaður, og
Torfhildur Torfadóttir, f. 8.3.1913,
d. 5.2.1982, húsmóðir og verkakona.
Þau vom lengst af búsett á Nönnu-
Sverrir Guðlaugsson.
stíg 14 í Hafnarfirði.
Sverrir verður að heiman á af-
mæhsdaginn.
Til hamingju með
95 ára
Guðrún Guðmundsdóttir,
Eyrarvegi 8, Flateyri.
90 ára
Sigurlaug Guðlaugsdóttir,
Ási, Áshreppi.
70 ára
Vilborg Gunnarsdóttir,
Hellisholti, Hmnamannahreppi.
60 ára
Jórunn A. Sigurjónsdóttir,
Rofabæ 27, Reykjavík.
Steindóra Steinsdóttir,
Fellsmúla 10, Reykjavík.
Baldur Jóhannsson,
Háaleitisbraut28, Reykjavík.
Hólmkell S. Ögmundsson,
Brautarholti 2, Ólafsvík.
50 ára
Eyjótfur E. Herbertsson,
Háteigi 17, Keflavik.
Jón Ólafur Vigfússon,
Hrauntúni 8, Vestmanneyjum.
María Guðmundsdóttir,
Miðtúni3, SeyðisfirðL
Guðrún Oddný Gunnarsdóttir,
Arkarholti 7, Mosfehsbæ.
Hildigunnur Ólafsdóttir,
Sólbraut 12, SeltjamamesL
Hildur Jónsdóttir,
Skógarlundi 21, Garöbæ.
40ára
Magnús Arthúrsson,
Baugstjörnl, Selfossi.
Árni Svavarsson,
Háholti 1, Haínarfirði.
Sævar Jóhann Bjarnason,
Leifsgötu 9, Reykjavík.
Sædís Pálsdóttir,
Dalatanga 3, Mosfellsbæ.
Gunnar Róbert Róbertsson,
Steinholti 6, Vopnafirðií
Sigurður Brynjólfsson,
Stórhóh5, Húsavík.
Ólafur Ingólfsson,
Hhð, Ljósavatnshreppi.
Bergur Geir Guðmundsson,
Torfastöðum I, Grafningshreppi.
Hjalti Gunnarsson,
Fossnesi, Gnúpverjahreppi.
Nanna Hjaltadóttir,
Leikskálum, Haukadalshreppi.
Magnús Valdimar Guðlaugsson,
Bólstaðarhhð 31, Reykjavik.
SoföaM. Ingimarsdóttir,
Goðatúni4,Flateyri.
63 27 00
markaðstorg
tækifæranna