Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1994, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1994, Page 23
MÁNUDAGUR 18. JÚLÍ 1994 35 dv Fjölmiðlar In memoriam Boltinn er buinn. Ævintýrum í Ameríku er lokið. Mánaðarsæla fyrir framan sjónvarpsskjáinn hefur verið betri en nokkur önn- ur víma. Reyndar varð annars konar víma knattsp>Tnugoðinu Maradona að falli i keppninni og það, ásamt morðinu á hinum kól- umbíska Escobar, stendur upp úr í minningunni frá heimsmeist- arakeppninni í knattspyrnu í Bandaríkjunum. Brassarnir unnu eftir að Baggio brenndi af víti sínu. Griðarleg stemning rikti á vellinum í Kali- fomíu og beðið var i ofvæni eftir afhendingu heimsbikarsins. En enn og aftur gerðist hið óþolan- lega. Áhorfendur Sjónvarpsins urðu skyndilegaaf stemningunni svo hægt væri að hieypa frétta- stofunni að. Það er með ólíkind- um hvað forráðamenn fréttastof- unnar læra seint og illa af reynsl- unni. Verið er að troða fréttayfir- liti inn á milli leikja ef þeír eru framlengdir og komið fram á nott þegar fréttatiminn er loks sendur út. Auðvitað á fréttastofan að ijúka sér af áður en svona leikir heíjast og skítt með það þótt skör- un við útvarpsfréttir eigi sér stað. Þetta eru hvort eð er alltaf sömu fréttirnar. Vonandi verður fréttastofan búin að átta sig á þessu fyrir næstu sælu eftir 4 ár í Frakk- landi. Enn betra væri ef frétta- stofan þyrfti ekki að spá í þetta þá og íþróttir komnar á sérstaka sjónvarpsrás. Það er eina vitið. En boltinn er búinn í bili og blessuð sé minning HM '94 í Bandaríkjunum. Björn Jóhann Björnsson Andlát Ragnheiður Jónsdóttir lést 14. júlí á Hrafnistu, Reykjavík. Jarðarfarir Útfor Svövu Sigurðardóttur, sem lést 7. júlí sl., verður gerð frá Fossvogs- kirkju í dag, mánudag, kl. 13.30. Útfór Sigurveigar Ó. Þórðardóttur, Auðarstræti 7, Reykjavík, fer fram frá Fossvogskapellu í dag, mánudag, kl. 13.30. Gefins Nýr dálkur í smá- auglýsingum DV: Wfc Gefins Á miövikudögum getur þú auglýst ókeypis þá hluti sem þú vilt gefa í allt að 4 lína smáauglýsingu. Til að létta símaálag bendum við á bréfa- síma DV, 63 27 27, og að sjálfsögðu getur þú sent okkur auglýsinguna í pósti. AUGLÝSINGAR Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 632700 - Bréfasími 632727 Græni síminn: 99-6272 (fyrir landsbyggðina) Farðu og settu bílinn I gang, Lalli. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan S. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Uaf'narfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvibð s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 15. júlí til 21. júlí 1994, að báðum dög- um meðtöldum, verður í Háaleitisapóteki, Háa- leitisbraut 68, simi 812101. Auk þess verður varsla í Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190, kl. 18 til 22 v.d. Og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Uppl. um læknaþj. eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, simi 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andl læknir er í sima 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. •> Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Vísir fyrir 50 árum Mánudaginn 18. júlí: Ályktanir Stórstúkuþingsins: Engir drykkjumenn í ábyrgðarstöðum. Spakmæli Enginn huggar betur en sá sem sjálfur þarfnast huggunar. C. Wagner Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opiö daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarflörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tiikynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 19. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert eirðarlaus og lítt ánægður. Þér leiðast þau hefðbundnu störf sem þú þarft að vinna. Reyndu að taka þér eitthvað skemmti- legt fyrir hendur. Happatölur eru 11,16 og 26. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þetta verður annasamur en árangursríkur dagur. Gagnkvæmur skilningur aðila myndar grunn varanlegs sambands. Gættu að leyndarmálum þínum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Árangurinn fer jafnvel fram úr þínum björtustu vonum. Þú ryð- ur hindrunum úr vegi. Eitthvað kemur þér skemmtilega á óvart. Nautið (20. apríl-20. maí): Aðstæður eru ekki nægilega hagstæðar. Það sem reynt er gefst ekki nógu vel. Prófaðu eithvað nýtt eða farðu nýjar leiðir að málunum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní); Þú ferð þér fullhægt og ert um leið of örlátur í annarra garð. Þetta leiðir til þess að sjálfselskir aðilar nýta sér aðstæður. Það kemur niður á þér. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Þú lendir í minnihluta þegar kemur að því að taka ákvörðun. Láttu það samt ekki á þig fá. Þú gætir haft betur í kappræðum ef þú undirbýrð þig vel. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Samskipti milli manna hafa mikil áhrif á atburði dagsins. Eitt- hvað kemur á óvart. Þú nýtur velgengni í félagslifi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu ekki of þrjóskur og láttu stoltið ekki ráða ferðinni. Með því gætir þú misst af tilboði sem er þér verulega hagstætt. Haltu öllu gangandi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert í vanda staddur vegna erfiðrar ákvörðunar sem þú þarft að taka eða öllu heldur vilt ekki taka. Þú kynnist nýju fólki. Það leiðir til langvarandi sambands. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fólk sem í kringum þig er vill vel. Þér fmnst hins vegar að það sé of upptekið af sínum málum til þess að vinna þess skili sér. Happa- tölur eru 9,13 og 29. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ákveðið samband veldur þér áhyggjum og þú spyrð þig hvort það sé á réttri leið. Reyndu að hvíla þig á því í bili og sjá hver fram- vindan verður. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hugleiðir ýmsa þætti flármálanna, innkaup, fjárfestingu, sparnað og fieira. Hafðu hagsmuni þína til langs tíma í huga. Þú færð gagnlegar upplýsingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.