Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1994, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1994, Page 28
F R ÉTTASKOTIi 62 • 25 • 25 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 632700 Frjálst,óháð dagblað MÁNUDAGUR 18. JÚLÍ 1994. Fólksbíll og strætisvagn skullu sam- an á mótum Urðarbrautar og Kópa- vogsbrautar um klukkan 18 i gær. Við höggið kastaðist kona. sem sat í aftursæti bílsins, um 10 metra út um afturrúðuna en hún var ekki i öryggisbelti. Hún var flutt á slysa- deild en reyndist hafa sloppið litið moidd. Kornabarn í barnabílstól í íramsæti bílsins slapp hins vegar ómeitt. Sömu sögu er að segja af >* ökumanni bílsins. Eins og sjá má á myndinni skemmdist bíllinn mikið og þurfti að flytja hann af vettvangi með krana. Lögreglumaðurinn fyrir aftan bilinn stendur þar sem konan kastaðist úr bílnum. DV-mynd Sveinn Mokveiði í Smugunni „Það hefur verið mjög góð veiði hjá mínum skipum undanfarna daga. Þetta er bara spuming um afkasta- getu vélanna um borð en við erum að vinna hágæða saltfisk og þess vegna vandað til verka, “ segir Gísli Svan Einarsson, útgeröarstjóri Skag- firðings h/f á Sauðárkróki. Gísli vitnar þarna til tveggja skipa Skagfirðings, Drangeyjar og Hegra- ness, sem eru að veiðum í Smug- unni. Hann segir að skipin hafi kom- ið á svæðið um síðustu helgi og þá hafi afli verið mjög tregur. „Það er greinilega árviss ganga þarna á ferð og virðist talsvert af fiski. Samkvæmt þeim orðum Gísla Svans að þetta sé einungis spurning £* um afkastagetu vinnslunnar um borð í skipunum er ljóst að veiðin er mjög góð en samkvæmt fyrri reynslu afkasta skipin 40-50 tonnum á sólarhring af þorski upp úr sjó. Samkvæmt upplýsingum Tilkynn- ingaskyldunnar eru nú 5 íslensk skip í Smugunni og önnur 5 á leiðinni. EM yngri spilara i bridge: Ágætis byrjun íslenska unglingalandshðið byrjaði ágætlega á Evrópumóti yngri spilara í bridgeTneð sigri gegn Króatíu. Þeg- ar lokið er 6 umferðum hefur ísland unnið 3 leiki, gert eitt jafnteffi og tap- að tveimur. ísland er í 9. sæti af 22 þátttökuþjóðum með 99 stig en Frakkland er efsi með 122 stig. LOKI Eru ballgestirnir ekki orðnir- sveitungar? íslendingar verða að gera upp hug sinn „Stefha Alþýðuflokksins var að utanríkisráöherra hafi ekki iokið fyrir ríkjaráðstefnu ESB1996. mótuð á siðasta flokksþingi. I þeirri umboð flokks sins til að sækja um Það væri þó Ijóst að byrjuöu við- stefnuyfirlýsingu kemur fram aðUd aö ESB. Þá hafa bæði forsæt- ræður á næsta ári þá yrðu þessi skýrt og skorinort að flokkurinn isráðherra og formaður utanríkis- ríki langt á undan mið og austur telur framtíðarhagsmunum ís- nefndar sagt að innganga íslend- Evrópuríkjum. Spurningunni um lands best borgið með því aö við inga i ESB sé ekki á dagskrá. það hvort ísland sem EES riki ætti látum á þaö reyna hvort við náum „Utanríkisráðherra fram- kost á að hefja aðiidarviðræður viöunandi aðildarsamningum. kvæmdastjórnar Evrópusam- fyrir ríkjaráðstefnu 1996 svaraði Hins vegar telur flokkurinn ekki bandsins, Hans Van Der Broeck, hann að áður en þau svör iægju tímabært að leggja fram slika um- sagði í viðræðum við mig að í jan- fyrir þyrftum íslendingar að gera sókn fyrr en niðurstöður úr þjóðar- úar nk. yrði ákveðið hvort hafnar upp huga sinn. atkvæðagreiðslu hinna Norður- yrðu viðræður við eyríkin Möltu Það sækir engin þjóð um aðild landanna liggja fyrir,“ segir Jón og Kýpur. í yfirlýsingu leiðtoga- nema viðkomandi sfjórnvöld séu Baldvin Hannibalsson utanríkis- fundar ESB kemur fram að þau búin að gera sér rækilega grein ráöherra vegna þeirrar gagnrýni riki væru næst á dagskrá varðandi fyrir hvort þau vilja aöild og hver sem komið hefur fram þar sem aðildarviðræður. Hann taldi ekki samningsmarkmiðin eru,“ segir m.a. forsætisráðherra hefur sagt líkur á að samningaviðræðum yrði Jón Baldvin. Landsmóti UMFÍ lauk um helgina á Laugarvatni og var það afar vel heppnað. Héraðssambandið Skarphéðinn, HSK, var sigursælast, eins og svo oft áður, en Ungmennasamband Kjalarnesþings, UMSK, varð í öðru sæti. Á myndinni má sjá stuðningsmenn HSK. DV-mynd GS - sjá bls. 20-24 Veðrið á morgun: Rigning og ogVestur- landi Suðaustangola eða kaldi og rigning og súld verður sunnan- og vestanlands en skýjað með » köflum og aö mestu þurrt norð- anlands og austan. Hiti á bilinu 10 til 18 stig, hlýjast norðanlands og austan. Veðrið í dag er á bls. 36 Heitt í kolun- um vegna Atbeina lögreglu þurfti til að Ólsar- ar fengju að skemmta sér á balli sem átthagafélag Sandara hélt í Snæ- fellsbæ síðasthðinn laugardag. Upphaflega stóð til að einungis Sandarar fengju að sækja dansleik- inn en fjöldi unglinga frá nágranna- byggðarlögunum kom en var neitað um inngöngu. Var orðið heitt í kolun- um fyrir utan félagsheimiliö, þar sem dansleikurinn fór fram, og fyrir milligöngu lögreglu var ákveðið að opna ballið öllum. Að sögn lögreglu fór dansleikurinn fram í friðsemd og bróðerni. Margeir og Jón L.í3.sæti Jón L. Árnason og Margeir Péturs- son urðu í 3.-10. sæti af 187 keppend- um á opna kanadíska skákmótinu í Winnipeg sem lauk í gær. Tukmakov frá Úkraínu varð sigurvegari með 9 vinninga af 10 mögulegum. Hodgson frá Englandi varð annar með 8 v. Síðan komu íslensku skákmennirnir í 3.-10. sæti með 7,5 v. og sama vinn- ingafjölda náðu m.a. Ivanov og Herg- ott frá Kanada og Finegold frá USA. JLÁ/hsím Einn fékk 15,5 milljónir Þegar DV fór í prentun í morgun hafði þriðji aðilinn til að fá fjórfaldan lottóvinning frá upphafi ekki gefið sig fram. Þessi ljónheppni vinnings- hafi keypti miðann sinn í Happahús- inu í Kringlunni á laugardag. Vinn- ingurinn var 15.539.387 krónur. Töl- urnar voru 12,24,29,30 og 31. Bónus- talan var 18. Fjórtán bónusvinningar fá 89.399 krónur hver. Síðast var fjórfalt hjá Lottóinu á Þorláksmessu fyrir síðustu jól, 17,9 milljónir, en 19,7 milljónir þegar hann var fjórfaldur fyrst árið 1990. Uffe Ellemann í heimsókn Uffe Ellemann-Jensen, fyrrum ut- anríkisráðherra Dana, er væntanleg- ur hingað til lands í dag. Uffe verður aðalræðumaður á fundi landsnefnd- ar Alþjóða verslunarráðsins um Evr- ópumál sem haldinn verður í Átt- hagasal Hótel Sögu síðar í dag. A morgun heldur Uffe norður í land á laxveiðar í Laxá í Aðaldal í boöi Orra Vigfússonar. Ertu búinn að panta? 0 11 0 dagar til þjóðhátíðar FLUCLEIDIR Innanlandssimi 690200 K I N G L6M alltaf á Miðvikudögum mmmmmmmammammaam

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.