Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Síða 29
FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1994 45 ‘ Trimm Þú ert það sem þú borðar. Enginn nær árangri í íþróttum nema þekkja grundvallaratriöi í réttu fæóuvali. Sannir karl - menn borða rétt - nokkur atriði um rétt fæðuval karlmanna Spakur maður sagði: Þú ert það sem þú étur. Þetta eru orð að sönnu. Nútímamaöurinn stendur frammi fyrir flóknu úrvali margra fæðuteg- unda og það vefst fyrir mörgum að borða rétt samsetta fæðu. Sumir segja að konur séu samviskusamari í þessum efnum meðan karlmönnum hætti til að grípa það sem hendi er næst og borða á hlaupum og treysta því að þeir fái næga orku úr fæð- unni. Lítum á nokkur atriði sem . karlmenn skyldu hafa í huga ef þeir stunda skokk eða hlaup reglulega eða aðra hreyfingu. Kynlíf Heiibrigt lífemi leiöir til betra kyn- lífs. Þjálfaður líkami styrkir sjálfs- mynd og eykur kynorku. Mikil þjálf- un og of hröð megrun getur þó leitt til þess að hormónabirgðir lækki og athafnaleysi fylgi í kjölfarið. Gegn þessu má vinna með því að borða nóg. Ekkert er sannað um samhengi milh einstakra fæðutegunda og kyn- lífs en sink, sem finnst í ostrum, kjöti og heilu korni er líkamanum nauð- synlegt til sæðisframleiðslu. Nægt C-vítamín er nauðsynlegt fyrir sund- hraða sæðisfrumnanna. Blöðruhálskirtill Einn af hverjum tíu karlmönnum fær frumubreytingar í blöðruháls- kirth sem getur leitt til verri veik- inda. Fituríkt fæði eykur áhættuna Umsjón Páll Asgeir Asgeirsson en rannsóknir sýna að í Japan er krabbamein í blöðruhálskirtli fá- tíðara en á Vesturlöndum og er það tahð stafa af mikihi neyslu soja- bauna og hnsubauna. Streita Streita leiðir af sér mörg heilsu- vandamál. Þeir sem vinna undir álagi þurfa því að gæta þess aö fá nægan svefn, borða nóg af trefjaríkri fæðu vegna meltingarinnar og minnka kaffidrykkju. Vöðvar Sá sem þjálfar mjög mikið, hleypur í tvo tíma eða meira í einu, þarf að gæta þess að ganga ekki á vöðva- massa líkamans. Undir slíku álagi þarf að gæta þess að líkaminn fái nægar hitaeiningar á hverjum degi, sérstaklega kolvetni. Ný orka Sá sem hleypur eða skokkar einu sinni á dag þarf að gæta þess að hk- aminn fái aftur þá orku sem eytt var. Best er að borða eitthvað smá- vegis fljótlega eftir að æfingu lýkur þegar vöðvarnir þurfa mest á nær- ingu að halda. Það á aö vera kol- vetnaríkt snarl, t.d. eins samloka, einn banani eða álíka. Vatnervíni betra Hóflega drukkið vín skaðar engan og rannsóknir hafa sýnt að rauðvín inniheldur fenól sem hindrar æða- kölkun. En of mikið áfengi hindrar eðliieg efnaskipti líkamans og eyðir B-vítamínforða hans. Alkóhól, líkt og kaffi og te, er þvagdrífandi og eyö- ir vatnsbirgðum líkamans sem hann þarf svo nauðsynlega á að halda. Borðið reglulega Sá sem borðar ekkert í fjóra tima eða meira byrjar að ganga á orku- forða líkamans meira en eðlilegt get- ur tahst. Því er sérlega óhoht að sleppa máltíðum og best er að borða eitthvað á þriggja tíma fresti. Eldum sjálf Sá sem eldar sjálfur fær ferskan og hohan mat og veit nákvæmlega hvað hann lætur ofan í sig. Sá sem kann ekki mikið að elda gerir rétt í því að gæta þess að fjölbreytni sé næg í eldamennskunni, ekki sé alltaf ver- ið að borða sömu þijá réttina til skiptis. Samkvæmt nýlegri könnun, sem birtist í riti amerísku lækna- samtakanna, eru hfslíkur grannra mun meiri en þeirra sem rogast um með aukakíló. Rann- sóknin náði til stórs hóps fólks sem fylgst hefur verið með í lang- an tíma. Hún sýnir svo ekki verð- ur um villst að aukakiióin geta verið banvæn. Lífslíkur hins feita eða þybbna eru 67% minni en hins sem er grannur og vel á sig kominn. Likurnar á þvi að sá þéttvaxni fái hjartasjúkdóm eru 2,5 sinnum meiri en að pumpa horrenglunnar gefi sig. Sem sagt, þeir mjóu lifa lengur og betur. Klúður á Sá leiðinlegi atburður gerðist í Akureyrarmaraþoninu um síð- ustu helgi að þrír fyrstu menn villtust af leiö og féhu úr keppni. Talið er sýnt að mistök hafi orðið F- hjá starfsmönnum hlaupsins sem beina áttu mönnum rétta leið. Þegar vihan átti sér stað voru aðeins þrír kílómetrar eftir í mark. Meðal hlaupara er aitalað að hlaupaleiöin í Akureyrarm- araþoninu hafi verið alitof flókin og of mikið kapp lagt á að halda hlaupurunum sem lengst inni í bænum. Ennfremur er bent á aö skipulögö auglýst uppliitun féll niður, drykkjarstöövar voru of fáar og alla stemningu vantaði. Það virðist þvi sem flest hafi brugðist sem brugðist gat. En kannski gengur betur næst. hlaupUSU Þriöja árlega jöklahlaup Ung- mennasambandsins Úlfljóts í SkaftafellssýsW fer frara á Höfn laugardaginn 13. ágúst og hefst kl. 14. Hlaupnir verða 3 og 10 kxló- metrar um Höfn og skipt í tvo aldursflokka, 14 ára og yngri og 15 ára og eldri. Sigurvegarar í báöum flokkum karla og kvenna fá aö launum ferð fyrir tvo á Skálafellsjökul og siglingu á Jök- ulsárlóm með fyrirtækinu Jökla- ferðum sem er helsti styrktarað- íli hlaupsins. Þátttökugjald er 300-500 krónur eftir aldri og skrámng er hafm í sima 97-81550. Reykjavíkur maraþon 21. ágúst 1994: Mjög skynsamlegt að fylgja tímaáætlun á lengri vegalengdinn Varið ykkur í umferðinni 10. vika aEroSH994 31/7-6/8 Sunnud. Mánud. Þriöjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Samt. km (10 km) 10 km ról. hvíld 5 km jafnt 8 km jafnt 6 km ról. hvfld 5 km jafnt 34 (21 km) 20 km ról. hvUd 8 km ról. 14 km jafnt 6 km ról. hvUd 10 km jafnt 58 Þaö eru ekki allir í aðstöðu til þess að Waupa á gangstígum eða á vernd- uðum svæðum og neyöast til þess að Waupa úti í umferöinni sem er ávaht varasamt. Umferðarreglur hlaupar- ans eru eftirfarandi: Ekki reikna með að bílstjórinn sjái þig. Gerðu ahtaf ráð fyrir því að hann fari yfir á rauðu, aki fyrir þig eða yfirleitt að Wð versta í hverri stöðu gerist. Hlauptu á móti umferðinW ef þú get- ur ekki Waupið á gangstétt. Þegar þú ert að Waupa í vegöxhrmi á móti umferðinW hafðu þá alltaf vara á þér gagnvart umferð sem kemur úr gagnstæðri átt. Mundu að vera ávaht með endurskmsborða um leið og birtu tekur að bregða og reyndu að klæðast htskrúðugum fatnaði til þess aö vekja athygli bílstjóranna. Haltu ró þinW þó gusumar gangi yfir þig úr pohunum og emhver aki næstum yfir tæmar á þér á umferðarljósum. Það er mjög gott að ákveða fyrir keppWsdag á um það bh hvaða tíma maður ætlar sér að Waupa. Það gerir Waupið miklu auðveldara og skemmthegra í alla staði. Tímaáætl- uWna gerir þú þanWg að þú stillir þig inn á ákveðmn hraða sérhvem kflómetra og fylgist grannt með á úrinu þinu hvort þú þurflr að bæta aðems í eða hægja á þér næsta kfló- metra og svo koU af kolh eftir sér- hvern Waupinn kflómetra. Sérhver kUómetri er vel merktur í Reykjavík- urmaraþoW þanWg að auðvelt er að stUla sig af. Við verðum að passa okkur að geysast ekki af stað í byijun Waups þó þaö geti verið freistandi. því langskynsamlegast að fylgja Sá sprettur getur komið Wður á okk- raunhæfri tímaáætlun. ur á seinW stigum Waupsms. Þaö er J.B.H. Styrktaraðili Reykjavíkurmaraþons

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.