Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1994, Síða 17
Síðustu dagar
Skífumarkaðarins!
Enn lækkar verðið
t.d. á geislaplötum
ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 1994
Ingvi Þór Kormáksson
Þetta er hans stíll að öllum líkindum og vel að verki staðið. Tómas átti
mjög fallegt og melódiskt sóló í Haustlaufum og Björn kann það upp á
sína tíu íingur. Lagið Völuspá eftir Björn lék gesturinn á altosax og gerði
vel sem áður og verulegur kraftur var í blússwinginu hjá Halldóri og
Tómasi. Svo tók við „Solar“ sem var þrælgott og sama má segja um „All
the Things You Are“. í „Straight, No Chaser" greip Beaiissier í bassa-
klarinett og í næsta lagi lék hann á óbó. Það var lagiö „Nugaes" eftir
Django í nýrri hljómsetningu Daniels sem lék þetta hugljúfa lag dæma-
laust vel. Lagið þar á eftir var trúlega úr smiðju franska gestsins og var
það alláhugavert og íslenska tríóiö með augun límd við nótnablöðin.
Alltaf er hressandi að heyra í einhverjum sem maður hefur ekki heyrt
í áður, sérstaklega ef sá er nú jafn vel frambærilegur og Daniel Beaussi-
er. Þegar gamlar lummur ganga í endumýjun lífdaganna enn einu sinni
er það dæmi um að vel hafi tekist til.
Attacker gítar-
effektabox
REYKJAVÍKUR
Sviðsljós
I hringiðu helgarinnar
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri opnaði sýninguna Listaskógur ungl-
inganna á lokahátíð Vinnuskóla Reykjavíkur sem haldin var á fimmtudag-
inn. Á sýningunni eru listaverk sem unglingarnir hafa unnið úr alls konar
drasli sem búið var að henda á haugana. Krakkamir hengdu dótið upp á
staura og máluöu síðan. Á myndinni sést borgarstjórinn mála sinn hluta af
listaverkinu.
Hún leyndi sér ekki sigurvíman hjá þessum ungu piltum úr Breiðholtinu
þegar þeir unnu það afrek að vinna knattspyrnumót á milli flokka vinnuskól-
ans sem haldið var á lokahátíð hans á fimmtudaginn. Þeir virtust ekki eiga
í miklum vanda með að sigra á mótinu því þeir skomðu alls 19 mörk og fengu
ekkert á sig. Strákarnir eru allir úr Hólabrekkuskóla í Breiðholti og eru
13-15 ára gamlir. Þeir heita: Sævar, Hallgrímur, Bjarni, Ari, Jón Þorkell, Jón
Baldur, Hermann, Heiðar og Reynir.
Úllen-dúllen-doff-hópurinn skemmti gestum bindindismótsins í Galtalæk með
frábæmm skemmtiatriðum um helgina. Bibba á Brávallagötunni, Túrhilla
og fleiri frægar persónur komu þar við sögu og kitluðu þau sannarlega hlát-
urtaugarnar hjá mótsgestum sem alls voru um 5000.
Menning
Daniel Beaussier
Frakkinn Daniel Beaussier er fjölhæfur blásari og lék listir sínar á hina
ýmsu lúðra í Kringlukrá miðvikudagskvöldið 27. júlí. Hann gerði stuttan
stans hér á landi að lokinni hljómleikaferö um Vesturálfu. Annars rekur
Beaussier músíkskóla skammt frá París og hefur sent frá sér nokkrar
geislaplötur. Var vel til fundið að fá þennan ágæta spilara til að taka
nokkur lög með islenskum djassistum.
Með honum léku Björn Thoroddsen á gítar, Tómas R. Einarsson á bassa
og Halldór G. Hauksson trommuleikari. Ég minnist þess ekki að hafa
heyrt Tómas leika áður með þeim Gamma-bræðrum, Bimi og Halla.
Ekki er hægt að segja annað en samvinna þeirra þriggja hafi borið góðan
árangur þetta kvöld og var sjóðandi sveifla oft og tíðum. Byrjað var með
Haustlaufum og lék Beaussier það á sópransaxófón; fór svona utan í lag-
ið og ofan við það, spilaði ekki beint laglínuna heldur hékk svona hálfpart-
inn utan í henni að hætti frjálsdjassara og ýmissa framsækinna spilara.
Ingi Ragnar Helgason, forstjóri
Brunabótafélagsins og stjórnarfor-
maður VÍS hf., varð sjötugur sl.
fóstudag. Ingi lauk stúdentsprófi frá
MR 1945, lögfræðiprófi frá HÍ 1953,
öðlaðist hdl. réttindi 1956 og hrl. rétt-
indi 1964. Hann hefur gegnt mörgum
embættum og störfum undanfarin
ár og er nú eins og áður kom fram
forstjóri Brunabótafélagsins og
stjórnarformaður VÍS hf. Á mynd-
inni sést Ingi ásamt forseta íslands,
Vigdísi Finnbogadóttur, sem heiðr-
aði hann með nærveru sinni á af-
mælisdaginn, 29. júlí.
LETT-
SLOMPUÐ
SPENNUSAGA,
TILVi
sölustað
Þær Rakel Rut, Rut og Sonja voru
hressar á lokahátíð vinnuskól-
ans í Reykjavík á fimmtudaginn í
Laugardalnum. Veðrið var mjög gott
þennan dag og tókst hátíðin mjög
vel. Um 2.200 unglingar fengu vinnu
hjá Vinnuskóla Reykjavíkur að
þessu sinni og hefur fjöldinn aldrei
infnmilrill
IIÐ
odyrari 1 askrilt
rábært áskriftartílboð
URVALSg
L\.LÍLiuLLLLlLtL o.JltlrÖ
Hljóðfæri, nótnabækur, geislaplötur,
ofl. ofl. með allt að 60% afslætti
Hinir einu og sönnu
Pro-mark trommukjuðar
300 kr.
Breiðar og mjóar þrælsterkar
Kiondyke gítarólar úr leðri
kr.