Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1994, Síða 12
12
Spumingin
Ætlar þú í berjamó?
Baldur Kristjánsson: Ekki skipulagð-
an.
Halldóra Gísladóttir: Já.
Viðar H. Eiríksson: Nei.
Guðrún Guðmundsdóttir: Ef ég
kemst vegna anna.
Viðar örn Sveinbjörnsson: Já.
1
I
Ágústa Einarsdóttir: Já, auðvitað.
ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1994
Lesendur dv
Tilraunir með þorsk
í Stöðvarf irði
Frá Stöðvarfirði - þar sem þorskurinn rennur á beit er á hann er kallað.
Konráð Friðfinnsson skrifar:
Nú um hríð hafa farið fram
skemmtilegar tilraunir á þorski í
Stöðvarfirði. Að þeim stendur fiski-
fræðingur við annan mann. Rann-
sóknimar felast í því að gefa þeim
gula úti á firði og athuga síðan
hvemig hann bregst við þessari fóð-
urgjöf mannanna.
Samkvæmt nýlegum fregnum virð-
ist sem unnt sé að venja þorskinn
á, og það á skömmum tíma, að koma
á ákveðinn stað til að éta. Einnig er
tahð að þorskurinn sé fær um að
greina hljóð er honum berast í sjón-
um og greina á milli þeirra. Hann
forðast sum þeirra en dregst að öðr-
um. í síöara tilvikinu t.d. að skrúfu-
hljóði bátsins er ber fæðuna innan-
borðs. Svipaða sögu hefur norskur
fiskifræðingur að segja en sá hefur
um árabil stundað sams konar rann-
sókn í norskum firði. Reyndar notar
sá norski tónhst eftir Grieg til að
smala „sinni hjörð“ saman th átsins.
Hvað segir þessi athugun manni?
Einfaldlega að þorskurinn er bara
eins og hver önnur skepna er lifir á
meðal okkar. Og svo er að sjá sem
maðurinn geti hænt þær flestar að
sér með reglulegum matargjöfum.
Einnig dýr er synda í hafinu.
Sigurður Þorsteinsson skrifar:
Það hefur vakið athygh mína að frú
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgar-
stjóri er sögð vera í sumarfríi þessa
dagana. Þetta kemur á óvart af
tveimur ástæðum. í fyrsta lagi vegna
þess að fyrir borgarstjóm liggur stórt
og vandasamt mál sem þarfnast
lausnar og snýst um hundruð mihj-
óna króna. Ég er þá með Electrolux-
máhð í huga. í öðru lagi er þetta
undarlegt vegna þess að borgarstjór-
inn nýi hefur ekki verið í starfi nema
nokkrar vikur. Ég get ekki séð
hvemig hún hefur áunniö sér orlofs-
Guðrún Sigurðardóttir skrifar:
Með frestun kosninganna gefst
góður tími fyrir stjórnmálaflokkana
að huga að sínum málum hvað varð-
ar endumýjun hjá sér í þinghði. Það
er þörf á henni í öhum flokkum.
Þótt menn hafi kosið sama flokkinn
gegnum þykkt og þunnt kosningar
eftir kosningar em breyttir tímar,
svo og alveg ný áhersluatriði, þess
DV áskilur sér rétt
til að stytta
aðsend lesendabréf.
Eitt sinn átti ég og annaðist um
gullfiska í nokkur ár sem er auðvitað
ekki í frásögur færandi og ef th vih
ekki sanngjarnt að bera þetta tvennt
saman. En vissulega sýndu guhfisk-
arnir manni margháttuð viðbrögð.
Þeir t.d. fögnuðu manni með sínum
hætti er maður kom inn til þeirra
og styddi maður fingri á glerið komu
þeir ahir th að skoða. Og stundum
lá allur hópurinn á glerinu og fylgd-
ist grannt með manni. Er dyrabjallan
glumdi þusti skarinn í það horn
búrsins er var næst dyrunum. -
Álíka svörun og þessa fær maður hjá
öðmm dýrum er maður tekur að sér.
Hið nýjasta í þessum efnum er að
rétt á þessum stutta tima. Venjulegt
launafólk gerir það ekki á skemmri
tima en einu ári.
Mér hefur fundist Sigrún Magnús-
dóttir varaborgarstjóri ístöðulaus í
svörum um byggingu íþróttahallar-
innar. í einu orðinu segir hún að
máhð sé ekki lengur á dagskrá, í hinu
að hún voni að eitthvað nýtt gerist!
Skyldi aðalborgarstjóra vera alveg
sama um þróun málsins? Getur verið
að hún hafi ekki einu sinni frétt um
þetta klúður? Mér finnst að Ingibjörg
Sólrún ætti að koma heim og taka
við stjóminni úr því að hún var nú
valdandi að menn hika síður við að
skipta um flokka heldur en áður var.
Málflutningur stjórnmálamanna
skiptir oft sköpum og þeir þingmenn
sem ekki hafa fyrir því að kynna
skoðanir sínar, nema rétt fyrir próf-
kjör eða kosningar, þekkjast vel úr
einmitt á þeim tímamótum. Þeir eru
ekki vænlegir th átaka eða th að
fylgja málum eftir í sínum flokki.
Þótt ég hafi kosiö Sjálfstæðisflokk-
inn til þessa er ég þeirrar skoðunar
að endumýja þurfi verulega í þing-
hðinu svo að ég telji mér fært að
kjósa flokkinn. Auðvitað eru þar líka
góðir og gegnir fuhtrúar sem ég vh
fyrir engan mun missa. Grandvarir
menn (færri konur þó) og traustir í
vhlt sædýr virðast ekki vera undan-
tekning frá þessu. - Ég verð hins
vegar að viðurkenna að mér finnast
spekúlasjónir áðumefndra manna á
Stöðvarfirði bráðskemmtilegar og
vel þess virði að gefa þeim gaum.
Kannski hugsa menn sér að fóðra
fiskinn í einhvem thtekinn tíma og
reyna að honum liðnum að lokka
fiskinn í einhverjar gildrur eða kvíar
er komið væri fyrir í firðinum. Mér
finnst það a.m.k. mikils vert að ljúka
þessu viðfangsefni þótt ég sé þeirrar
skoðunar að heppilegast, farsæha og
ódýrast sé að láta skaparann sjálfan
sjá um alla fóðrun í hafinu við land-
ið.
einu sinni kosin th að stjóma borg-
inni.
Góður kunningi minn minnist þess
að í umræðum á Alþingi í vetur um
mál Hrafns Gunnlaugssonar hafi
Ingibjörg Sólrún ráðist á hann, m.a.
fyrir að taka sér frí frá störfum. Hún
hafi sagt að hann hefði ekki th þess
rétt þar sem hann heföi verið svo
stuttan tíma dagskrárstjóri hjá Sjón-
varpinu! Gildir ekki hið sama um
borgarstjóra? - Er hér kannski ljós-
lifandi gamla sagan um flísina og
bjálkann?
málflutningi og em orðnir talsverð
kjölfesta í þinghðinu. Og svona er
þetta í flestum flokkunum.
Það er brýnt að endurnýja vemlega
í þinghöi míns flokks, bæði í Reykja-
vík og á Reykjanesi og auðvitað ekk-
ert síður úti á landsbyggðinni. Hvað
t.d. með Austurland og Suðurland?
Þar eru að mínu mati t.d. afar þröng-
ir hagsmunir sem ráða kjöri þing-
manna. Hvemig væri að koma að vel
menntuðum og víðsýnum manni eða
konu í þessum kjördæmum? - Og í
Reykjavík er brýn þörf á aö skipta
út þingmönnum fyrir nýja menn með
málefnalegri, sjálfstæðari og frískari
málflutning en þingflokkurinn er
þekktur fyrir í dag.
Fáirseljabréf
A.S.K. hringdi:
Ég heyrði auglýsingu frá Kaup-
þingi þar sem óskað var eftir
hlutabréfum til sölu í nokkrum
helstu fyrirtækjum landsins. Ég
held að fáir seþi bréf sin i þessum
fyriiTækjum í dag. Þetta em þó
fýrirtækin sem upp úr standa og
falli þau fehur ansi margt annaö.
Áísland heima
íEvrópu?
Gunnar Ólafsson hringdi:
Á fundi Verslunarráðs íslands
sl. föstudag kom fram lýá einum
fyn’verandi bankastjóra Lands-
bankans, sem nú býr í Bandaríkj-
unum, að íslensku þjóðina vant-
aöi metnaö og væri í þann veginn
aö verða annars flokks en ekki
fyrsta sem hún hafi áður veriö.
Nokkuð er til í þessu hjá karh en
þessi staðhæfing nægir ekki til
að íslendingar óski eftir aðild að
E vrópusambandinu. - Það er allt-
of míkil einföldun að segja sem
svo aö ísland eigi heima í Evrópu.
En það strandar á fiskveiðimál-
unum. í Bandaríkjunum er ekki
spurt um fiskveiðar. Þar eigum
við að knýja á um fríverslunar-
samning, Fyrrverandi banka-
stjórinn ætti því að snúa við blað-
inu og beita ráðgjafarsnilld sinni
th að fá Bandaríkjamenn th aö
failast á þess konar samning.
Óþarftaðlengja
skólaárið
Ólafur Magnússon hringdi:
Er nú ekki ráð að staldra við í
umræðunni um lengingu skóla-
ársins? Mér fmnst það hijóti að
vega þungt hjá foreldrum og
börnum að búa ekki við sumartíð
í þessu landi, líkt og aðrar þjóðir
gera. Víða eru bæði kennarar og
námsfólk hreinlega fegið að koma
inn í svalar kennslustofurnar
strax í ágústmánuði. Svo er það
atvinnulífið og tekjur unglinga
sem hér fleyta mörgum þeirra
yfir skattaárið. Gleymum svo
ekki að gera má alls kyns umbæt-
ur í skólakerfinu, t.d. auka
tungumálanám á kostnað ami-
arra námsgreina sem nánast má
flokka undir föndur.
Ókeypisdrykkir
hjáSAS
Arnar hringdi:
Ég las bréf í DV í dag (12. ág-
úst) um hátt verð á bjór um borð
í flugvélum Flugleiða. Ég er sam-
mála þessu. En ég hringi nú í DV
vegna þess að i feröablaði Mbl. í
morgun er grein þar sem Hjörtur
Gíslason upplýsir að um borð í
flugvélum SAS séu allar veitingar
ókeypis. Ég kannaði þetta sjálfur
meö því að hringja th SAS hér á
íslandi og þar var þetta staðfest
og sagt að svo heföi verið th
margra ára. Þetta þykir mér heid-
ur betri þjónusta og svona á hún
að að vera. Ekki eru fargjöldin
svo ódýr að ekki megi bæta far-
þegum þau upp með einhverjum
hætti. Þeir hjá SAS eru á réttri
braut.
HardRockCafé
Hafliði Helgason skrifar:
Ég fór ásamt útlendingi einum
í veitingastaðinn Hard Rock Café
nýlega og fékk þar hina bestu
þjónustu. Þetta var nýmæli fyrir
mig að koma þama og einnig veit-
ingarnar sem í boði em. Þær voru
hins vegar mjög góðar og get ég
mælt með þeim við hvern sem er.
Aö minum smekk er aðeins einn
galh; hávaðinn í tónhstinni er
fyrir ofan meðallag, en svo þarf
ekki að vera gagnvart öðrum.
Útlendingurinn sem var með mér
var verulega hrifinn af staðnura,
og við færum þakkir til Hard
Rock Café fyrir ánægjulega stmid
þar inni.
Af hverju er borgarstjóri í fríi?
Þörf á verulegri endurnýjun í þingliði allra flokka, segir í bréfinu.
Endurnýjun í þingf lokkunum