Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1994, Side 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1994
Verðlaunahafar i stórmóti TFK 1994 í tennis. Leikið var í hinni nýju tennishöll í Kópavogi. DV-mynd S
Tennls unglinga:
Stórmót TFK1994
Iþróttir unglinga
Knattspyma
Þróttarargera
þaðgott
íHollandi
Kjartan L. Pálsson, DV, Hollandi:
Þróttarstrákarnir í 4. flokki í
knattspyrnu dvöldu fyrir
skömmu í vikutíma í Heijderbos
í Holiandi. Voru í hópnum um 30
leikmenn, a- og b-lið.
Liðin voru hér við æfingar og
keppni en heldur var nú heitt á
þeim - því hitinn var um og yfir
30 stig og rakinn eftir því. Strák-
amir voru eðlilega óvanir slíkum
hita og áttu því í ákveðnum erfið-
leikum í leikjunum.
Strákarnir spiluðu tvo leiki við
Vitesse/Gennep. B-lið Þróttar lék
fyrst og tapaði, 6-1.
Strax á eftir lék eldra lið Þróttar
og sigraði það, 12-0, og sýndi
marga góða takta á móti hol-
lenskum jafnöldrum sínum.
Margir íslenskir áhorfendur
voru á leikjunum, gestir í sumar-
húsunum í Heijderbos, og höfðu
þeir góöa skemmtun af.
2. flokkur ÍR í stuði
ÍR-strákamir í 2. flokki komu til
Hollands og dvöldu einnig í sum-
arhúsunum í Heijderbos og spil-
uðu 2 leiki við lið úr næstu bæj-
um.
Fyrri leikur ÍR var gegn Ottes-
um og áttu ÍR-ingar toppleik, sinn
besta í ár, og sigruðu, 11-0.
Seinni leikurinn var gegn Vit-
esse/Gennep, sem mætti með 1.
flokk sinn, en ÍR-ingar unnu
samt, 1-0.
Olivererfrábær
markvörður
Frammistaða A-liðs 6. flokks
Hattar var mjög góð í úrslita-
keppni pollamótsins í knattspymu
sem fram fór á Laugarvatni 23.-24.
júlí. Höttur sigraði IR, 4-3, í keppni
um 5. sætið.
Markvörður liðsins, Oliver Ing-
varsson, stóð sig frábærlega vel -
enda var hann kjörinn besti mark-
vörður A-liða i mótinu.
Oliver Ingvarsson.
Stórmót TFK í yngri flokkum fór
fram í hinni nýju tennishöll í Kópa-
vogi og var þátttaka mjög góð. Úrslit
urðu þessi í úrslitaleikjunum.
Einliðaleikur snáða: Leifur Sig-
urðsson, Þrótti, vann Andra Kjart-
ansson, TFK.
Einliðaieikur snóta: Inga Eiríks-
dóttir, Fjölni, sigraði Þómnni Hánn-
esdóttur, Fjölni.
Einliðaleikur hnokka: Jón Axel
Jónsson, TFK, sigraði Ragnar I.
Gunnarsson, TFK.
Tvíliðaleikur hnokka: Ragnar I.
Gunnarsson og Jón Axel Jónsson,
TFK, unnu Þórólf Sverrisson og ivar
Árnason, TFK.
Einliðaleikur hnáta: Svandís Sig-
urðardóttir, Þrótti, sigraði Ingi-
Brátt dregur til tíðinda í bikar-
keppni yngri flokka í knattspyrnu.
ÚrsUt leikja í 8 og 4 liða úrsUtum 2.
og 3. flokks.
2. flokkur, 8 liða úrslit:
Fram-Þór, A..................6-1
KA-Breiðablik................0-5
Stjarnan-ÍA..................1-3
björgu Snorradóttur, Fjölni.
Tvfliöaleikur hnáta: Ingibjörg
Snorradóttir og Þórunn Hannesdótt-
ir, Fjölni, unnu Dúnu Baldursdóttur
og Alexöndru Kjeld, TFK.
Umsjón:
Halldór Halldórsson
EinUðaleikur sveina: Davíð HaU-
dórsson, TFK, vann Arnar Sigurðs-
son, TFK.
EinUðaleikur meyja: Rakel Péturs-
dóttir, Fjölni, sigraöi SteUu Krist-
jánsdóttur, TFK.
Valur-KR.....................3-0
Undanúrslit 17. ágúst:
Valur-ÍA....................kl. 18
Fram-Breiðablik.............kl. 18
3. flokkur, 8-liða úrslit:
Selfoss-Grótta...............3-2
FH-KR........................0-5
ÍA-Fjölnir...................2-0
ÍBK-Fram.....................1-2
Tvíliðaleikur meyja: SteUa Krist-
jánsdóttir, TFK, pg Rakel Pétursdótt-
ir, Fjölni, sigmðu Þorbjörgu Þór-
haUsdóttur og Svandísi Sigurðar-
dóttur, Þrótti. '
EinUðaleikur drengja: Teitur
MarshaU, Fjölni, sigraði Amar Sig-
urðsson, TFK.
TvíUðaleikur sveina: Amar Sig-
urðsson og Davíð HaUdórsson, TFK,
sigruðu Jón Axel Jónsson og Ragnar
Gunnarsson, TFK.
EinUðaleikur telpna: Stefanía Stef-
ánsdóttir, Þrótti, sigraði íris Staub,
Þrótti.
TvíUðaleikur telpna: SteUa Krist-
jánsdóttir og Júlíana Jónsdóttir,
TFK, unnu írisi Grönning og HaU-
dóru Helgadóttur, Víkingi.
Undanúrslit:
KR-ÍA.........................3-1
Fram-Selfoss..................4-0
ÚrsUtaleikur 11. september:
KR-Fram.......................kl. 14
Norðurlandsriðill í 3. flokki:
Seinni úrsUtaleikur Þórs og KA verð-
ur 11. september, kl. 14.
Bikarkeppni yngri flokka í knattspymu:
Úrslitaleikirnir fram undan
Gull- og silfurmótiö:
Stjörnustelpurnar í 3. sæti
- sigruðu KR, 3-0
Á>að voru Stjörnustelpumar sem var sagt að KR hefði unnið, 3-0.
sigruðu KR í leik um 3. sætið í Stjömustelpumar eru svo góðar aö
keppni 4. flokks B-Uða í Gull- og þær hljóta að fyrirgefa þennan
silfurmótinu. Á ungUngasíðu DV klaufaskap.
Stjörnustelpurnar í 4. Ilokki B, frá vinstrl: Rut Stefánsdóttir, Sigrún Anna
Snorradóttlr, Ema Jóhannesdóttir, Hlldur Hákonardóttlr, Kristjana María
Krlstjánsdóttír, Jórunn Jónsdóttir, Rakel Guðmundsdóttir og Helga
Helgadóttir þjátfari.
Skagamenn stóðu sig vel i A-liði á Álftarósaknattspyrnumóti Aftureldingar
sem fór fram i júli. Strákarnir höfnuðu í 4. sæti. Þessir kappar, til vinstrj
Stefán Andri Björgúlfsson og Ásgeir Ó. Ólafsson, voru i miklum ham í
mótinu og skoruðu grimmt.
Grótta gaf ekki leikinn
Grótta gaf ekki leikinn gegn BÍ í 4. flokki karla en sú frétt var á ungl-
ingasíðu DV fyrir skömmu. Staðreyndin er sú aö leiknum var frestað og
hefur ekki farið fram enn þá. Menn em beðnir velvirðingar á þessum
leiðu mistökum.
Frjálsarlþróttir.
Unglingamót UNÞ
í Asbyrgi
Hátíöina sóttu um 400 manns
og kegpendur vom um 200 tals-
ins. Urslit urðu eftírfarandi í
þessu skemmtilega móti.
60 m hlaup hnokka:
Eyjólfur Jónsson.UMFS.....10,0
Hjalti Guðmimdss., UMFLh ...10,3
ÓmarGunnarsson.UMFS.......10,5
Langstökk hnokka:
Hjaiti Guðmundss., UMFLh ...3,16
Eyjólfur Jónsson.UMFS.....3,10
Jón K. Jóhannsson, UMFL....3,06
Kúluvarp hnokka:
Eyjólfur Jónsson, UMFS....5,42
Sigurður Jónsson, UMFÖ....5,30
Bragi Jónsson, UMFLh......4,95
600 m hlaup hnokka:
Andri Eyfjörö, UMFA.......2.17,0
Jón Kr. Jóhannsson, UMFL.2.17,3
Bragi Jónsson, UMFLh......2.21,8
60 m hlaup táta:
Bylgja Sigurðard., UMFAu...10,2
Kolbrún Ómarsd., UMFAu.....10,3
Ðagný Stiu-ludóttir, UMFLh...l0,4
Langstökk hnáta:
Dagný Sturludóttir, UMFLh...3,23
Hrönn Guðmundsd., UMFS....3,07
Saióme Völundard., UMFL....2,94
Kúluvarp táta:
Ylfa Gylfadóttir, UMFAu......4,52
Harpa Sigurðard., UMFLh...4,03
Hrönn Guömundsd., UMFS....3.99
600 m hlaup táta:
Sigrún Jónsdóttir, UMFLh ..2.15,5
LáraSigurðardóttir, UMFS ....2.20
Byigja Sigurðard., UMFAu ..2.20,3
60 m hlaup stráka:
Haildór Sigurðsson, IJMFS..9,00
Jóel I. Sæmundsson, UMFL....9.10
Garðar Þormar, UMFAu......9,60
Langstökk stráka:
Halldór Sigurðsson, UMFS...3,84
Jóel Sæmundsson, UMFL.....3,76
Albert Sigurðsson, UMFS...3,60
Kúiuvarp stráka:
Jóel Sæmundsson, UMFL.....6,27
Magnús Einarsson, UMFS-....6,07
Arnþór Brynjarsson, UMFLh 5,87
800 m hiaup stráka:
Haraldur Magnúss., UMFL..2.49.5
Halldór S. Sigurðss., UMFS.,2.53,1
Albert Sigurðsson, UMFL....2.58.3
60 m hlaup stelpna:
Amþrúður Helgad., UMFÖ ......9,5
Guöný Krisljánsdóttir, UMFÖ .9,6
Linda Sigurðardóttír, UMFS ....9,7
Langstökk stelpna:
Bára Sigurjónsdóttir, UMFL ..3,47
Guðný Kristjánsd., UMFÖ...3,45
Linda Sigurðard., UMFS....3,36
Kúluvarp steipna:
Unnur Unnsteinsd., UMFL....6,42
Amþrúöur Helgad., UMFÖ ....5,82
. Bára Sigurjónsdóttir, UMFL ..5,05
800 m hlaup stelpna:
Hrefha Friðriksd., UMFL...3,11,5
Guðný Kristjánsd., UMFÖ ...3.16,3
Hulda Sigmarsd., UMFÖ.....3.18,9
100 m hlaup piita:
JónÞormar, UMFAu..........14,3
AmórKristjánsson.UMFL ....14,7
EinarHelgason.UMFS........14,9
Langstökk piita:
Jón Þormar, UMFAu.........4,47
Amór Kristjánsson, UMFL ....4,40
Einar Helgason, UMFS......4,33
Kúluvarp pilta:
Tryggvi Sigurösson, UMFLh ..9,38
Sveinn Björnsson, UMFLh....8,65
Helgi Friðgeirsson, UMFLh....8,64
800 m hlaup pilta:
Almar Marinósson, UMFL ..2.42,4
Ottó Gunnarsson, UMFS.....2.46,0
Einar Helgason, UMFS......2.54,6
100 m hiaup teipna:
Kristín Stefansd., UMFS...14,7
Ðýrleif Pétursdóttír, UMFS ....15,1
HilmaSigurðardóttir, UMFÖ .15,1
Langstökk telpna:
Ðýrleif Pétursdóttir, UMFS ....3,94
Hílma Sigurðardóttir, UMFÖ .3,89
Kristín Stefánsdóttir, UMFS ..3,88
Kúluvarp telpna:
Katrín Jóhannsdóttir, UMFA.,.7,03
Þórhildur Guðmundsd., UMFL6.89
Kristrún Einarsdóttir, UMFS...6.81
800 m hlaup telpna:
GuðrúnEiríksd.,UMFAu......2.50,8
Dýrleif Pétursdóttir, UMFS ...2.56,8
Kristín Stefánsdóttir, UMFS. .3.07,9
Úrslit í stigakeppninni
í 1. sæti varð Umf. Snörtur, 2.
sæti Umf. Langnesinga, 3. Umf.
Leifur heppni, 4. Umf. Austri, 5.
Umf. Öxfirðinga og 6. sæti Umf.
Afturelding.