Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1994, Síða 26
26
ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1994
Afmæli
Sigríður Jósefsdóttir
Sigríður Jósefsdóttir saksóknari,
Hraunbrún.38, Hafnarfirði, er
fimmtugídag.
Starfsferill
Sigríður er fædd í Reykjavík en
ólst upp í Hafnarfirði. Hún er gagn-
fræðingur frá Kvennaskólanum í
Reykjavík 1961 og stúdent frá öld-
ungadeild Menntaskólans við
Hamrahlíð 1976. Sigríður lauk
kandidatsprófi í lögfræði 1982 og
varð héraðsdómslögmaður 1985.
Sigríður var við ritarastörf hjá
Félagi íslenskra stórkaupmanna og
Hafsteini Sigurðssyni hrl. 1961^68,
bankaritari í Verslunarbanka ís-
lands l%9-79, fulltrúi hjá yfirborg-
arfógeta í Reykjavík og fulltrúi hjá
Guðmundi Ingva Sigurðssyni hrl.
og Jónasi A. Aðalsteinssyni hrl.
1982-84. Hún var lögfræðingur í
Verslunarbanka íslands og íslands-
banka 1984-91, fulltrúi ríkissak-
sóknara frá 1992 og var skipuð sak-
sóknarifrál.júlísl.
Fjölskylda
Sigríður giftist 14.7.1974 Birgi Má
Péturssyni, f. 11.12.1939, héraðs-
dómara í Hafnarfirði. Foreldrar
hans: Pétur Pétursson, d. 1977, bóndi
og hreppstjóri á Höllustöðum í
Svínavatnshreppi í A-Húnavatns-
sýslu, og Hulda Pálsdóttir, kennari
og húsfreyja.
Systkini Sigríðar: Jónas Magnús,
f. 26.4.1942, d. 19.4.1944; Sigurbjörn,
f. 10.4.1946, starfsmaður Kaupfélags
Ámesinga á Selfossi, hann á þijú
börn með fyrrverandi sambýlis-
konu sinni, Ragnheiði Ólafsdóttur;
Markús, f. 10.7.1947, rafeindavirki
hjá Pósti og síma; Ágúst, f. 8.8.1948,
d. 12.8.1968. Hálfbróðir Sigríðar,
sammæðra: Hilmar Sigurðsson, f.
4.3.1932, d. 17.12.1977, sjómaður,
maki Ingibjörg Karlsdóttir, þau
eignuðust fimm börn.
Foreldrar Sigríðar: Guðni Jósef
Kristinn Markússon, f. 11.12.1907,
d. 27.7.1968, trésmíðameistari, og
Guðríður Björnsdóttir, 17.9.1905, d.
21.9.1989, húsmóðir og verkakona.
Þau bjuggu í Hafnarfirði.
Ætt
Jósef var sonur Markúsar Brynj-
ólfssonar í Hafnarfirði. Systir Mark-
úsar var Hallgerður Pálina, móðir
Brynjólfs Jóhannessonar leikara.
Móðir Markúsar og Hallgerðar Pál-
ínu var Anna Markúsdóttir, smiðs
í Hafnarfirði, Bjarnasonar. Móðir
Jósefs var Sigríður Jósefsdóttir, b.
á Hvaleyri við Hafnarfjörð og víðar,
Sveinssonar, b. Eiríkssonar. Móðir
Sigríðar var Kristin Einarsdóttir,
spítalahaldara í Kaldaðarnesi,
Hannessonar.
Guðríður var dóttir Björns Jó-
hannssonar, b. í Engigarði í Mýr-
dal. Móðir Guðríðar var Sigríður
Runólfsdóttir, b. í Skálmarbæjar-
hraunum í Álftaveri, Gunnsteins-
sonar. Meðal systkina Sigríðar voru
Runólfur, langafi Finns Ingólfsson-
ar alþingismanns, Þórunn, amma
Þórs Vigfússonar, fyrrv. skóla-
meistara á Selfossi, og Einar, faðir
Þorleifs Einarssonar jarðfræðings.
Móðir Sigríðar var Guðlaug Eiríks-
dóttir en hún var fyrri kona Run-
ólfs. Móðir Guðlaugar var Hildur
Sigriður Jósefsdóttir.
Gísladóttir.
Sigríður og Már taka á móti gest-
um á heimili sínu á afmæhsdaginn
frákl. 17.
Sigurður ísaksson
Sigurðar ísaksson bifreiðasmiður,
Lálandi 4, Reykjavík, er sextugur í
dag.
Starfsferill
Sigurður er fæddur að Ási í Holt-
um í Rangárvallasýslu og ólst þar
upp. Hann lærði bifreiðasmíði í Iðn-
skólanum í Reykjavík og var í
verknámi hjá Kristni Jónssyni
vagnasmið. Sigurður tók sveinspróf
1957 og fékk síðar meistarabréf í
bifreiðasmíði og bílamálun.
Sigurður hefur rekið fyrirtækið
Bifreiðabyggingar sf. frá 1962 ásamt
Þorsteini Pálssyni og síðar einnig
með Þorvaldi Hannessyni. Frá 1992
hefur Sigurður rekið fyrirtækið
Pallhús sf. ásamt Karú ísleifssyni.
Sigurður og eiginkona hans stund
uðu bæði skotíþróttir með Skotfé-
lagi Reykjavíkur og sátu í stjórn
þess um árabil. Þau voru ennfremur
í landshðinu í skotfimi á Norður-
landamótunum 1967,1969 og 1973.
Fjölskylda
Sigurðurkvæntist 1.9.1957 Eddu
Thorlacius, f. 30.9.1934, exam.
pharm. Foreldrar hennar: Finnur
Ólafsson Thorlacius, húsameistari
og kennari við Iðnskólann í Reykja-
vík, og Þórama Valgerður Erlends-
dóttir, húsfreyja og síðar hótelhald-
ari á Siglufirði. Seinni maður Þór-
örnu Valgerðar: Sigurður Krist-
jánsson, sparisjóðsstjóri á Siglu-
firði.
Börn Sigurðar og Eddu: Siguröur
Valur, f. 25.8.1958, myndskreytir,
kvæntur Rósu Ragnarsdóttur garð-
yrkjufræðingi, þau eiga tvö börn,
Daníel og Eddu, dóttir Rósu er Sig-
rún; ísak Öm, f. 2.1.1960, blaðamað-
ur á DV; Kristín Sif, f. 3.3.1961, hót-
elrekstrarfræðingur; Finnur Orri
Thorlacius, f. 25.12.1963, landafræð-
ingur og markaðsfræðingur hjá
IKEA, kvæntur Herdisi Sif Þor-
valdsdóttur flugfreyju, þau eiga
einn son, Sindra Snæ Thorlacius;
Torfhildur Silja, f. 28.4.1971, starfs-
maður Markó, gift Óskari Sæ-
mundssyni, sölumanni hjá Esju hf.
Systkini Sigurðar: Inga, f. 19.7.
1927, húsmóðir, gift Matthíasi Jóns-
syni bifreiðastjóra, þau eiga tvö
böm, Inga átti son fyrir; Eiríkur, f.
24.6.1931, fyrrv. útibússtjóri á
Rauðalæk, kvæntur Vigdísi Stefáns-
dóttur, þau eiga tvær dætur; Fríða,
f. 16.1.1937, húsmóðir, gift Jóni
Magnússyni, þau eiga tvær dætur.
Foreldrar Sigurðar: ísak Jakob
Eiríksson, f. 8.3.1899, d. 1.5.1977,
bóndi í Ási og síðar útibússtjóri
Kaupfélags Rangæinga á Rauðalæk,
og Kristín Sigurðardóttir, f. 25.12.
1905, húsmóðir frá Selalæk. Þau
vom búsett í Ási og Rauðalæk en
Sigurður ísaksson.
Kristín er nú búsett í Reykjavík.
Ætt
ísak var sonur Eiríks Jónssonar,
snikkara og b. í Ási, og konu hans,
Friðsemdar ísaksdóttur.
Systkini Kristínar vom Gunnar
frá Selalæk, þingmaður og ritstjóri
Vísis, og Guðbjörg, húsmóðir í
Reykjavík. Kristín er dóttir Sigurð-
ar Guömundssonar, b. á Selalæk,
oglngigerðar.
Sigurður og Edda, sem verður sex-
tug 30.9, taka á móti gestum á heim-
ih sínu laugardaginn 10. september
frákl. 19.30.
Margrét A. Biörgvinsdóttir
Margrét Auður Björgvinsdóttir
skrifstofumaður, Vallarbraut 4,
Hvolsvelli, er sextug í dag.
Starfsferill
Margrét er fædd á Bólstað í Aust-
ur-Landeyjum og átti þar heima
fram yfir fermingu. Hún stundaði
nám í farskóla sveitarinnar.
Margrét fluttist til Reykjavíkur
vorið 1949 ásamt foreldram og
systkinum. Hún stundaði nám í
Kvennaskólanum í Reykjavík og
vann m.a. í öskjugerð Soffíu Túb-
als. Margrét flutti á Hvolsvöll 1955
og hefur búið þar síðan. Hún hefur
starfað hjá Kaupfélagi Rangæinga
við verslunar- og skrifstofustörf í
wwwvwwwv
ATH.! Smáauglýsing
I helgarblað DV verður
að berast okkur fyrir
kl. 17 á föstudag.
Þverholti 11 - 105 Reykjavík
Sími 91-632700
Bréfasími 91-632727
Græni síminn: 99-6272
yfirþijátíuár.
Fjölskylda
Margrét giftist 25.12.1959 Bjama
Helgasyni, f. 29.5.1930, vélvirkja.
Foreldrar hans: Helgi Bjamason,
smiður og bóndi á Forsæti, og kona
hans, María Jónsdóttir húsfreyja.
Sonur Margrétar og Bjarna:
Helgi, f. 10.4.1954, viðskiptafræð-
ingur í Reykjavík, kvæntur Rögnu
Bimu Baldvinsdóttur tannlækni,
þau eiga tvö böm, Bjama og Ragn-
heiði, sem bæði eru fædd 1985 á Sri
Lanka.
Hálfsystir Margrétar, sam-
mæðra: Aðalheiður Kjartansdóttir,
húsmóðir á Svanavatni í Austur-
Landeyjum. Systkini Margrétar:
Ingólfur, rafverktaki í Reykjavík;
Ingibjörg, húsmóðir í Reykjavík;
Baldur, dó ungur; Anna Steingerð-
ur, dó ung; Ámý Vilborg, látin,
húsmóðir og kennari á Hellu; Bald-
vin Aðils, múrari í Mosfellsbæ;
Filippus, viðskiptafræðingur á
Hellu; Helga, dó ung.
Foreldrar Margrétar: Björgvin
Filippusson, f. 29.11.1896, d. 6.11.
1987, frá Hellum á Landi, bóndi á
Bólstað og síðar starfsmaður
Mjólkursamsölunnar, og Jarþrúð-
ur Pétursdóttir, f. 28.3.1897, d. 16.3.
1971, húsfreyja, frá Högnastööum
Margrét Auður Björgvinsdóttir.
við Reyðarfjörð.
Ætt
Björgvin var sonur Filippusar
Guðlaugssonar, f. 9.9.1850, d. 20.10.
1920, b. á Hellum á Landi, og Ingi-
bjargar Jónsdóttur, f. 4.7.1851, d.
5.6.1924, ljósmóður frá Lunansholti
á Landi.
Jarþrúður var dóttir Péturs Sig-
urðssonar, landpósts frá Tungu-
haga á Völlum á Fljótsdalshéraði,
og konu hans, Önnu Jónínu Ein-
arsdóttur frá Giljum í Jökuldal.
Margrét verður í persónulegu
orlofi á afmæhsdaginn.
Sigurður I. Sigurðsson,
Grænumörk 5, Selfossi.
Helga Einarsdóttir,
Reynimel76, Reykjavík.
Benjamín Eiríksson,
Hringbraut 50, Reykjavík.
Jóhanna Pétursdóttir,
Dalbraut 21, Reykjavik.
Jóhanna S. Þorsteins,
Dalbraut 23, Reykjavik.
Einar Valur Kristjánsson,
Fjarðarstræti 9, ísafirði.
Hann tekur á móti gestum i Hús-
mæðraskólanum laugardaginn 20.
ágústfrákl. 17.
Hergeir Kristgeirsson,
Birkivöhum 24, Selfossi.
Hjördís M. Jóhannsdóttir,
Skipholti 43, Reykjavík.
ara
80 ára
Guðbjörg Sigurðardóttir,
Þangbakka 10, Reykjavík.
Jónas Finnbogason,
Aðalbraut 47, Raufarhöfn.
Valgeir Einarsson,
Nökkvavogi 29, Reykjavík.
Hendrik Berndsen,
Túngötu8, Reykjavik.
PáU Sigurðsson, prófessor og for-
seti Ferðafélags íslands,
Hagamel 10, Reykjavik.
Hann ererlendis.
Guðbjörn Sævar,
Grettisgötu 83, Reykjavík.
Steinar Þórðarson,
Hraunbæ 168, Reykjavík.
Þorvaldur Einarsson,
Hliðargötu 5a, Neskaupstað.
Guðný Helgadóttir,
Dúfnahólum 2, Reykjavík.
Dagbjartur Jónsson,
Álakvísl 106, Reykjavik.
Helena Magnúsdóttir,
Álfaskeiði 104, HafharfirðL
Matthías Matthíasson,
Litlagerði 9, Reykiavík.
60 ára
Sigurður Ingvarsson,
Grænuhhð 4, Reykjavík.
Sigriður Elisabet Sæmundsdótt-
Ir,
Langholtsvegi 56, Reykjavík.
Annora Kolbrún Roberts,
Leiðhömrum 24, Reykjavík.
Sigurjón Stefánsson,
Faxabraut30, Keflavík.
Anna Rebekka Hermannsdóttir,
Sjónarhóh, Akureyri.
Sigríður Jónsdóttir,
Grundargerði 3e, Akureyri.
Sigurpáll H. Garðarsson,
Arnarhrauni 26, Hafharfirði.
Huidís Ásgeirsdóttir,
Selbrekku40, Kópavogi.
Ásgeir Már Jakobsson,
Víðihlíö 15,Reykjavík.
Hannes Snæbjörn Sigurjónsson,
Flyðrugranda 10, Reykjavík.
Kolbrún Svavarsdóttir,
Vailholti23,Selfossi.
Viðar Már Matthíasson,
Bláskógum4, Reykjavík.
Stefán Haraldsson,
Borgarvík 16, Borgarnesi.
Guðrún Inga Tryggvadóttir,
Barmahhð 50, Reykjavík.
Valgerður A. Jóhannesdóttir,
Silakvísl 27, Reykjavík.
Elías Vigfús Jensson,
Ásavegi 33, Vestmannaeyjum.
Ævintýraferðir
í hverri viku
til heppinna
áskrifenda
DV!
Askriftarsíminn er
63*27-00
Island
Sækjum
þaö heim!